Donald Trump lýsti því hvað hann ætlaði að gera sem forseti en minntist ekkert á það hvernig hann ætlaði að fara að því.
Alið á ótta á landsþingi repúblikana
Donald Trump var formlega nefndur frambjóðandi repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í síðustu viku. Bryndís Ísfold fylgdist með þinginu.
Kjarninn 25. júlí 2016
Phillip Green ætti að skrifa ávísun upp á rúma 90 milljarða króna
Kjarninn 25. júlí 2016
Tólf þúsund störf hurfu við hrunið - 16.300 hafa komið í staðinn
Bróðurpartur rúmlega 16 þúsund nýrra starfa sem orðið hafa til á Íslandi frá bankahruni er tilkominn vegna ferðaþjónustunnar. Störfin virðast að miklu leyti mönnum með erlendu vinnuafli og Íslendingar flytja frekar burt en til landsins.
Kjarninn 25. júlí 2016
Tíu staðreyndir um rafbílavæðingu á Íslandi
Kjarninn 24. júlí 2016
Persónuupplýsingar milljóna Dana í höndum Kínverja
Kjarninn 24. júlí 2016
Elon Musk stofnaði bílafyrirtækið Tesla árið 2004.
Fjögur áhersluatriði Tesla næstu 10 árin
Elon Musk er búinn að birta „leyniáætlun“ sína fyrir bílaframleiðandann Teslu næstu tíu árin.
Kjarninn 23. júlí 2016
Hin hefðbundnu og þekktu hjól póstburðarmanna í Danmörku verða brátt blá, en ekki gul.
Danski pósturinn breytir um lit
Kjarninn 23. júlí 2016
Sigríður Björk Guðjónsdóttir vill ekki tjá sig um stefnuna á hendur ríkinu.
Stefnir ríkinu vegna saknæmrar hegðunar lögreglustjóra
Fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar hefur stefnt ríkinu á grundvelli saknæmar og ólögmætar tilfærslu sinnar í starfi. Í stefnunni segir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafi beitt hana ítrekuðu einelti. Lögreglustjóri neitar að tjá sig.
Kjarninn 22. júlí 2016
Tíu staðreyndir um ferðamenn á Íslandi
Kjarninn 21. júlí 2016
Sökuð um lögguþöggun í Drusluviku
Kjarninn 20. júlí 2016
Meiri hagnaður af tóbakssölu en áfengissölu hjá ÁTVR
Hagnaður ÁTVR í fyrra var rúmlega 1,2 milljarður króna. Stór hluti hans virðist tilkominn vegna tóbakssölu. Forstjóri ÁTVR segir að hlutfallslega sé meiri hagnaður af tóbakinu en áfenginu. Hann hefur hins vegar miklar áhyggjur af markaðshlutdeild Haga.
Kjarninn 20. júlí 2016
Donald Trump og Melania Trump eftir að hún hafði lokið við að flytja ræðuna sem svipar svo mjög til ræðu Michelle Obama frá 2008.
„Hillary Clinton er lygari“
Donald Trump mun hljóta útnefningu repúblikana sem forsetaefni á landsþingi flokksins sem hófst í gær. Öfl á landsþinginu vilja velta Trump úr sessi.
Kjarninn 19. júlí 2016
Tíu staðreyndir um Black Lives Matter
Kjarninn 18. júlí 2016
Velkomin í góðærið
Efnahagslífið er á blússandi siglingu.
Kjarninn 18. júlí 2016
Pokémon-æði hefur gripið um sig í heiminum.
Hvernig varð Pokémon Go svona feykivinsæll?
Pokémon Go er svo vinsæll tölvuleikur að vefþjónar leiksins höndla ekki alla þá sem vilja spila.
Kjarninn 17. júlí 2016
Kötturinn Larry er víðfrægur, enda vanur að ganga um fyrir utan heimili sitt í Downingstræti, þar sem fjölmiðlar eru mjög reglulegir gestir.
Kötturinn Larry óvæntasta stjarna Brexit
Miklar hræringar hafa verið í breskum stjórnmálum eftir Brexit. Kötturinn Larry er óvæntasta stjarna þeirra hræringa, en hann verður áfram í forsætisráðuneytinu þrátt fyrir að skipt hafi verið um ráðherra.
Kjarninn 17. júlí 2016
Hvernig forsetaeiginmaður yrði Bill Clinton?
Það yrði í meira lagi sögulegt ef Hillary Clinton yrði forseti Bandaríkjanna, og Bill eiginmaður hennar þar með kominn í Hvíta húsið. En í nýju hlutverki í þetta skiptið.
Kjarninn 17. júlí 2016
Oxford Street verður göngugata frá og með 2020.
Oxford Street verði göngugata árið 2020
Borgarstjórinn í London vill gera Oxford Street að göngugötu. Fleiri borgir í Evrópu og í Ameríku hyggjast loka fjölförnum götum fyrir umferð bíla.
Kjarninn 15. júlí 2016
Gallerí: Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands
Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.
Kjarninn 15. júlí 2016
Tíu staðreyndir um sæstrengsmöguleikann
Sæstrengur eða ekki sæstrengur? Það er spurningin. Nýlegar skýrslur um möguleikann á lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands draga fram heildarmynd af risavöxnu mögulegu verkefni.
Kjarninn 14. júlí 2016
Veiðigjöld lækka um milljarða þrátt fyrir fordæmalausan hagnað
Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja jókst um 265 milljarða króna frá lokum 2008 og út 2014. Hagnaðurinn var 242 milljarðar og arðgreiðslurnar tæplega 50 milljarðar. Samt hafa veiðigjöld lækkað úr 12,8 milljörðum í 4,8 milljarða.
Kjarninn 13. júlí 2016
Þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir vilja halda áfram á Alþingi. Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar hins vegar að segja skilið við pontuna.
Barátta framundan hjá Pírötum
Að minnsta kosti fjórir ætla að gefa kost á sér til að leiða lista Pírata í Reykjavík. Birgitta Jónsdóttir ætlar að halda áfram og Jón Þór Ólafsson er að íhuga framboð.
Kjarninn 12. júlí 2016
Philip Green þegar hann kom fyrir þingnefnd breska þingsins fyrir skemmstu.
Einn umdeildasti maður Bretlands sem reyndi að kaupa skuldir Baugs á slikk
Philip Green var líklega manna fegnastur þegar Brexit-niðurstaðan lá fyrir og sviðsljósið færðist af greiðslustöðvum BHS, fyrirtækis sem hann losaði sig við fyrir eitt pund. Green reyndi einu sinni að kaupa allar skuldir Baugs á brunaútsölu.
Kjarninn 11. júlí 2016
Vandi Evrópu er líka vandamál fyrir Ísland
Sérfræðingar spá því að pundið haldi áfram að veikjast gagnvart helstu viðskiptamyntum, og að helstu bankastofnanir Evrópu þurfi á stórri endurfjármögnun að halda.
Kjarninn 11. júlí 2016
Er Deutsche Bank hættulegasti banki veraldar?
Áhyggjur af slæmri stöðu evrópskra banka magnast nú með hverjum deginum. Þar beinast spjótin ekki síst að Deutsche Bank.
Kjarninn 11. júlí 2016
Spice Girls að eilífu
Það eru 20 ár síðan smáskífan Wannabe kom út og skaut Spice Girls lengst upp á stjörnuhimininn. Fimmmenningarnir breyttu heiminum, að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 10. júlí 2016
Kolefnishlutlaus Reykjavík 2040
Ný loftslagsstefna Reykjavíkurborgar hveður á um að borgin verði kolefnahlutlaus árið 2040. Grænar áherslur eiga að ríkja í öllum rekstri borgarinnar og hefst það átak í ár.
Kjarninn 10. júlí 2016
Húsnæðisbætur verða greiddar út frá Sauðárkróki
Tólf til fjórtán ný störf verða til á nýrri þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Sauðárkróki. Það „skemmdi ekki fyrir“ að hægt var að finna skrifstofunni stað í Norðvesturkjördæmi, þar sem ríkisstjórnin hefur lofað að fjölga störfum.
Kjarninn 10. júlí 2016
Séð & Heyrt skandallinn í Danmörku
Átta einstaklingar hafa verið ákærðir í máli sem Danir kalla mesta fjölmiðlahneyksli í sögu landsins. Útgáfufyrirtækið Aller sætir einnig ákæru.
Kjarninn 10. júlí 2016
Vandinn við að koma þaki yfir höfuðið
Fasteignaverð hækkar og hækkar. Greinendur telja ekki vera komin merki um fasteignabólu, í þetta skiptið.
Kjarninn 9. júlí 2016
Forseti neitar að svara fyrirspurn um skattamál
Kjarninn lagði fyrirspurn fyrir forseta Íslands um skattamál hans og eiginkonu hans fyrir tveimur mánuðum síðan. Embætti forseta hefur ekki viljað svarað fyrirspurninni né hvort til standi að gera það. Margt er á huldu um skattamál forsetahjónanna.
Kjarninn 9. júlí 2016
Donald Tusk, Barack Obama og Jean-Claude Junker koma sér fyrir á sameiginlegum blaðamannafundi í upphafi leiðtogafundar NATO í Varsjá í Póllandi.
NATO verður fyrir óbeinum áhrifum af Brexit
Leiðtogar aðildarríkja NATO munu samþykkja gamalgróna tvíbenta stefnu gagnvart Rússum á leiðtogafundi sem hófst í dag. Áframhaldandi samskipti við Rússa og aukinn herafli við landamærin í austri. Óvíst er hver viðbrögð Rússa verða.
Kjarninn 8. júlí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur ekki viljað ákveða tiltekna dagsetningu fyrir komandi kosningar þar til yfirsýn fæst um þá daga sem framundan eru á Alþingi í ágúst.
Engin kosningadagsetning fyrr en í haust
Engin dagsetning fyrir kosningar verður ákveðin fyrr en þing verður hafið á ný. Framsóknarmenn vilja ekki ákveða dagsetningu fyrr en mál eru afgreidd. Frumvarp um afnám verðtryggingar er væntanlegt. Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram.
Kjarninn 8. júlí 2016
MS sektað um hálfan milljarð fyrir markaðsmisnotkun
Samkeppniseftirlitið hefur sektað Mjólkursamsöluna um 480 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Eftirlitið hafði áður sektuð fyrirtækið um 370 milljónir fyrir brotin en áfrýjunarnefnd felldi þann úrskurð úr gildi
Kjarninn 7. júlí 2016
Blair við Bush: „Með þér, sama hvað“
Kjarninn 6. júlí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar 50 milljónir í styrki frá sveitarfélögum og lögaðilum árið 2014. Píratar fengu tæpar 1,2 milljónir.
Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gefur ekki upp hve stór hluti hefur verið endurgreiddur af styrkjum frá FL Group og Landsbanka. Samfylking ætlar ekki að endurgreiða neitt. Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki árið 2014.
Kjarninn 5. júlí 2016
„Þetta má ekki fá að halda áfram“
Sprengingin á verslunarmarkaði í Karrada götunni í Bagdad, hefur þegar dregið 165 til dauða, og eru tugir til viðbótar alvarlega slasaðir. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Íslamska ríkið er talið bera ábyrgð á sprengingunni.
Kjarninn 4. júlí 2016
Brynhildur (A), Einar K. (D), Frosti (B), Hanna Birna (D), Helgi Hrafn (Þ), Katrín (S), Kristján (S), Páll Jóhann (B), Róbert (A), Sigrún (B), Vigdís (B) og Ögmundur (V) ætla öll að hætta á Alþingi.
Framsókn missir flesta þingmenn burt
Flestir þingmenn sem ætla að hætta eftir þetta kjörtímabil eru í Framsóknarflokknum. Aðeins einn þingmaður innan VG ætlar að hætta. Sjálfstæðisflokkur missir reynslumikla þingmenn frá borði.
Kjarninn 4. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
Kjarninn 4. júlí 2016
Ákveðin menning hefur skapast í kringum hjólreiðar á Íslandi. Þessi mynd er tekin á svokölluðu Tweed Ride Reykjavík í fyrra.
Hjólað inn í nýja tíma
Fólk hefur í auknum mæli nýtt sér aðra samgöngumáta en hinn hefðbundna og valið að hjóla þangað sem förinni er heitið. Hugarfar gagnvart hjólreiðum hefur breyst mikið á undanförnum árum og enn keppist fólk við að kynna þennan nýstárlega lífsmáta.
Kjarninn 3. júlí 2016
Ljósið klassíska sem til er á ýmsum íslenskum heimilum.
PH ljósið 90 ára - ljósið sem átti að fegra heimili og fólk
Kjarninn 3. júlí 2016
Ragnar Sigurðsson varnarmaður í íslenska landsliðinu.
Ísland í metasúpunni í Frakklandi
Kjarninn 2. júlí 2016
Vill Ísland ekki ungt fólk?
Ungt fólk á Íslandi á minna af eignum nú en fyrir áratug. Það hefur dregist aftur úr í ráðstöfunartekjum, finnur ekki störf við hæfi á Íslandi, bætur til þess hafa lækkað og velferðarkerfið er lakara en í nágrannalöndunum. Er skrýtið að ungt fólk flytji?
Kjarninn 2. júlí 2016
Helgi Helgason formaður segir flokkinn hafa fengið fjölmargar stuðningsyfirlýsingar frá Íslendingum á Norðurlöndunum.
Þjóðernisflokkur ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum
Íslenska þjóðfylkingin ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn leggur áherslu á herta innflytjendalöggjöf og bann við iðkun íslam. Formaður flokksins segist ekki vilja tvímenningu í landinu. Aðalfundur var í fyrradag.
Kjarninn 1. júlí 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að síðustu stóru hindruninni hafi verið rutt úr vegi til þess að hægt sé að fara að losa höft á innlenda aðila.
Stórir aflandskrónueigendur segja nei takk við Seðlabankann
Einungis tókst að selja evrur fyrir fimm milljarða króna í framhaldsútboði Seðlabankans til aflandskrónueigenda. Ljóst er að stórir bandarískir sjóðir tóku ekki þátt. Þeir eru að kanna grundvöll málsóknar á hendur ríkinu vegna þess aðstæðna sinna.
Kjarninn 29. júní 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjur einstaklinga vegna arðgreiðslna 35 milljarðar í fyrra
Tekjur vegna arðgreiðslna hafa tvöfaldast á fjórum árum. Undanfarin ár hefur ríkasta prósent landsmanna þéna tæplega helming fjármagnstekna. Ríkið greiðir á sama tíma minna í vaxta- og barnabætur.
Kjarninn 29. júní 2016
Þegar Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson tilkynntu um nýja ríkisstjórn og kosningar í haust voru ein helstu rök þeirra nauðsyn þess að klára áætlun um losun hafta. Svo virðist sem að sú áætlun sé í vanda.
Áætlunin sem virðist ekki vera að virka
Bandarískir sjóðir neita að spila eftir áætlun stjórnvalda um losun hafta og skoða nú grundvöll málsóknar á hendur íslenskum stjórnvöldum. Síðasta skrefið í haftalosun stjórnvalda virðist ætla að verða það erfiðasta. Og gæti haft pólitískar afleiðingar.
Kjarninn 28. júní 2016
Brexit-glundroðinn
Hvað þýðir það, að Bretar hafi samþykkt að yfirgefa Evrópusambandið? Það er ekki vitað, en eru mörg flókin álitamál sem þarf að fara í gegnum. Alþjóðavætt viðskiptalíf heimsins, virðist horfa til Bretlands, og spyrja hver séu næstu skref.
Kjarninn 27. júní 2016
43 óupplýst mannshvörf hafa verið skráð hjá lögreglu síðan árið 1970.
„Horfinna manna skrá“ á teikniborði lögreglu
Drög hafa verið lögð að sérstakri „horfinna manna skrá“ lögreglu og tengja hana við LÖKE. Sérsveit ríkislögreglustjóra var vopnuð í meirihluta verkefna í fyrra. Konur eru fimm prósent lögreglumanna ríkislögreglustjóra, er fram kemur í ársskýrslu RLS.
Kjarninn 27. júní 2016
Halla með mun hærra fylgi en spáð var
Kjarninn 26. júní 2016