Leggja til að skattgreiðendur niðurgreiði lán til svína- og kjúklingabænda
Starfshópur skipaður af landbúnaðarráðherra leggur til að Byggðarstofnun tryggi svína- og alifuglabændum lægri vaxtakjör. Atvinnuveganefnd hefur gert tillögur hópsins að sínum. Þær eru viðbragð við tollasamningi Íslands og ESB.
Kjarninn 23. ágúst 2016
Samningaviðræður um hafnargarðinn framundan
Framkvæmdaaðilar við Hafnartorg vilja viðræður við Minjastofnun um framtíð hafnargarðsins. Þeir hafa gert kröfu upp á rúmlega 600 milljónir króna vegna kostnaðar og munu ekki setja garðinn upp aftur nema ríkið borgi.
Kjarninn 23. ágúst 2016
Sjálfakandi bílar til þjónustu reiðubúnir
Uber er á fullri ferð með þróun sjálfakandi bíla.
Kjarninn 22. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um Tyrkland
Tyrkland hefur verið miðpunktur átaka og erfiðleika á undanförnum misserum og mikið í heimsfréttunum, eftir misheppnaða valdaránstilraun í júlí.
Kjarninn 22. ágúst 2016
Vilja að ríkið borgi niður 500 milljarða lífeyrisskuld
Meirihluti fjárlaganefndar vill að íslenska ríkið stórauki greiðslur vegna ófjármagnaðra lífeyrisskulda á næstu árum. B-deild LSR tæmist 2030 og greiðslur út úr henni falla þá á ríkið. Búið var að lofa að hefja greiðslur aftur í ár, en af því varð ekki.
Kjarninn 22. ágúst 2016
Deilt um breytingar á Kastrupflugvelli
Þegar Kastrup flugvöllur, sem dregur nafn sitt af samnefndu bæjarfélagi á Amager var opnaður 20. apríl 1925 hefur líklega fáa grunað að 90 árum síðar yrði hann fjölfarnasti flugvöllur á Norðurlöndum.
Kjarninn 21. ágúst 2016
Tilraunir Íslendinga til að auðga fánuna
Það hefur gengið misjafnalega að flytja nýjar dýrategundir til Íslands, eins og Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur sannreyndi.
Kjarninn 20. ágúst 2016
Harpa hóf starfsemi árið 2011.
Harpa heldur áfram að tapa
Frá því að Harpa hóf starfsemi hefur rekstrarfélag hennar tapað 2,5 milljörðum króna. Til viðbótar hafa ríki og borg greitt fimm milljarða króna í fjármagnskostnað og 500 milljónir í rekstrarstyrki.
Kjarninn 20. ágúst 2016
Ungt og tekjulágt fólk fær áfram að taka verstu lánin
Kjarninn 19. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu aðgerðirnar á mánudag.
Umfang „Fyrstu fasteignar“ gæti orðið 13 milljarðar, ekki 50
Greining sem unnin var fyrir stjórnvöld sýnir að þátttaka í „Fyrstu Fasteign“ getur orðið mun minni en kynning þeirra á úrræðinu gaf til kynna. Greiningin sýndi einnig að heildarumfangið geti orðið mun minna og að skattaafsláttur 1/3 af því sem kynnt var.
Kjarninn 17. ágúst 2016
Þrír af hverjum fjórum nýjum skattgreiðendum eru erlendir
Erlendum ríkisborgurum sem greiða skatta á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Greiðslur ríkis vegna atvinnuleysisbóta hafa dregist verulega saman og kostnaður vegna félagslegrar framfærslu líka.
Kjarninn 17. ágúst 2016
Afar litlar líkur eru á því að heildaráhrif Leiðréttingarinnar verði þeir 150 milljarðar sem lagt var upp með.
Nýting á séreignarsparnaðarleið langt frá markmiði Leiðréttingarinnar
Leiðréttingin átti að lækka húsnæðislánum 150 milljarða. Þar af áttu 70 milljarðar að koma til vegna nýtingu séreignarsparnaðar. Þegar 2/3 hluti tímaramma Leiðréttingarinnar er liðinn hafa verið nýttir 24 milljarðar af séreign í lækkun höfuðstóls.
Kjarninn 16. ágúst 2016
Allt að 75% munu áfram geta tekið Íslandslán
Stóra skref ríkisstjórnarinnar í átt að afnámi verðtryggingarinnar felur í sér að allt að 75% lántakenda munu áfram geta tekið 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán, svokölluð Íslandslán.
Kjarninn 16. ágúst 2016
Er rétt að fleiri Íslendingar flytji nú heim?
Sigurður Ingi Jóhannsson segir útlit fyrir að fleiri Íslendingar muni flytja til landsins en frá því á þessu ári. Það er hins vegar talsverð fljótfærni að álykta nokkuð í þá veru.
Kjarninn 15. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu aðgerðirnar í dag.
Fyrstu kaupendur fá 15 milljarða króna frá ríkinu
Ríkissjóður færir fyrstu íbúðarkaupendum 15 milljarða skattaafslátt á tíu ára tímabili, 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán verða bönnuð öllum nema flestum og sumir fá að nota séreignarsparnað í að lækka mánaðarlegar afborganir. Þetta er „Fyrsta Fasteign“.
Kjarninn 15. ágúst 2016
Danska pylsuævintýrið í Bandaríkjunum
Kjarninn 14. ágúst 2016
Þegar Hitler bauð Íslendingum í sundknattleik
Íslendingar sendu sundknattleikslið til leiks á Ólympíuleika nasistana í Berlin 1936. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í magnaða sögu íslenska sundknattleikslandsliðsins.
Kjarninn 13. ágúst 2016
Fjórðungur þingmanna ætlar að hætta
Einn af hverjum fjórum sitjandi þingmönnum ætlar að hætta á þingi í haust. Þar af eru tveir ráðherrar, forseti Alþingis, tveir nefndarformenn, tveir þingflokksformenn og fjórir fyrrverandi ráðherrar. Allir þingmenn hafa nú gefið út ákvörðun sína.
Kjarninn 13. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra. Hann lagði fram fjármálaáætlunina í lok apríl síðastliðins.
Ríkið ætlar að auka fjárfestingar um tugi milljarða á næstu fimm árum
Fimm ára áætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir umtalsverðri aukningu í fjárfestingu hins opinbera. Á annað hundrað milljarðar króna verður beint í ný þjóðþrifaverkefni og árlegar upphæðir hækkaðar umtalsvert. Það styttist í kosningar.
Kjarninn 12. ágúst 2016
Tíu verstu ummæli Donalds Trump
Kjarninn 11. ágúst 2016
Framsóknarmenn líta til þess að draga úr verðtryggingu í stað afnáms
Tveir þingmenn Framsóknar hafa birt grein þar sem þau segja nauðsynlegt að minnka vægi verðtryggingar ef ekki verði hægt að afnema hana. Þau vilja færa kostnað yfir á lánveitendur, sem eru að mestu í eigu ríkisins og sjóðfélaga lífeyrissjóða.
Kjarninn 11. ágúst 2016
Kosningabarátta flokkanna er hafin. Eins og er bendir allt til þess að ellefu flokkar bjóði fram í næstu Alþingiskosningum.
„Kjósið mig“
Brátt verður kosið til Alþingis og stjórnmálamenn eru farnir að setja sig í slíkar stellingar. Loforðin spretta fram, sumir útiloka samstarf við tiltekna flokka og aðrir vilja samsama sig þeim sem njóta mikils fylgis. Kjarninn tók saman nokkur dæmi.
Kjarninn 10. ágúst 2016
Flestir hælisleitendur sendir til Þýskalands og Ítalíu
Kjarninn 10. ágúst 2016
Íslendingar flykkjast í verðtryggð lán
Mikið er rætt um verðtryggingu, takmörkun hennar eða afnám. Íslendingar, sem hafa val um óverðtryggð og verðtryggð lán, taka hins vegar mun frekar verðtryggð lán. Og umfang verðtryggðra lána hefur aukist gríðarlega síðustu misseri.
Kjarninn 9. ágúst 2016
Illugi Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa skipað um 190 nefndir í sínum ráðuneytum á kjörtímabilinu.
563 nefndir ríkisstjórnarinnar fyrir 1,1 milljarð
Ríkisstjórnin hefur skipað 536 nefndir á kjörtímabilinu. Menntamálaráðherra hefur skipað flestar, 150, en utanríkisráðherra fæstar, sjö. Félagsmálaráðherra hefur eytt mestu fé í sínar nefndir, 437 milljónum króna.
Kjarninn 8. ágúst 2016
Veltan eykst og ríkissjóður bólgnar út
Vaxandi velta í hagkerfinu skilar sér í meiri tekjum ríkissjóðs. Flestir hagvísar vísa nú í rétta átt, en helsta hættan er álitin vera ofþensla og of mikil styrking krónunnar.
Kjarninn 8. ágúst 2016
Eitrað í skólastofu í Venezúela vegna zíkaveirunnar.
Zíkaveiran ekki eins mikil ógn við Rio og talið var
Kjarninn 7. ágúst 2016
Furðulukkudýrið Vinicius í fangi barns.
Halló. Ég heiti Vinicius og er mjög skrítið lukkudýr
Lukkudýr Ólympíuleikanna í Ríó og er stórfurðuleg fígúra sem minnir helst á Hello Kitty-köttinn eftir þvott með vitlausum litum.
Kjarninn 7. ágúst 2016
Topp tíu: Möguleg ný ríki
Heimsmyndin breytist sífellt. Töluverðar líkur eru á því að ný ríki verði til á næstunni. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í myndina sem nú blasir við og raðaði upp líklegum nýjum ríkjum.
Kjarninn 7. ágúst 2016
Útvarpið, öflugasti fréttamiðill Danmerkur í meira en 90 ár
Danska útvarpið er enn leiðandi fréttamiðill þrátt fyrir nýja tækni og breyttar áherslur í fjölmiðlun. Aðeins einu sinni hafa stjórnmálamenn haft afskipti af fréttastofu danska útvarpsins.
Kjarninn 7. ágúst 2016
Donald Trump hefur komið sér í allskonar klandur undanfarna daga.
Hættir Trump við allt saman á endanum?
Donald Trump átti vonda viku sem leið. Nú meta spálíkön möguleika hans á að verða forseti aðeins um 18 prósent.
Kjarninn 6. ágúst 2016
Útlán lífeyrissjóðanna til heimila margfaldast
Lífeyrissjóðirnir lánuðu íslenskum heimilum tæplega fjörutíu milljarða á fyrri helmingi ársins. Á sama tíma í fyrra námu lánin tæpum fimm milljörðum. Langstærsti hlutinn eru verðtryggð lán.
Kjarninn 6. ágúst 2016
Yusra Mardini hefur verið í sviðsljósinu síðan hún kom til Ríó á dögunum. Hún verður fyrsti keppandi ólympíuliðs flóttafólks til að keppa í sinni keppnisgrein.
Flóttaleið sundkonu á Ólympíuleika
Sundkonan Yusra Mardini flúði stríðið í Sýrlandi fyrir ári síðan. Hún komst til Þýskalands í september. Hún verður fyrsti keppandi keppnisliðs flóttafólks á Ólympíuleikunum til að keppa í sinni grein.
Kjarninn 6. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um haustkosningar
Kjarninn 5. ágúst 2016
Sigmundur segist hafa eytt mörgum vikum í að skila upplýsingum um Wintris
Formaður Framsóknarflokksins segist hafa eytt mörgum vikum í að skýra Wintris-málið og afla allra upplýsinga. Þó er það svo að ýmislegt hefur hann aldrei upplýst þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla.
Kjarninn 4. ágúst 2016
Þó að enn sé ekki komin fram dagsetning fyrir kosningar koma reglulega fram ný nöfn sem vilja gefa kost á sér til þings á næsta kjörtímabili.
Fjöldi nýrra frambjóðenda vill á þing
Fjöldi nýrra frambjóðanda hyggst bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum. Helmingur sitjandi flokka heldur prófkjör og helmingur stillir upp. Fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar íhugar framboð fyrir Samfylkingu.
Kjarninn 4. ágúst 2016
Svona er færeyski fáninn; rauður kross með bláum borða á hvítum fleti.
Klaufagangur í Danaveldi
Fánadagar í danska konungsríkinu urðu 19 í ár þegar færeyskum og grænlenskum fánadögum var bætt við. Þessi sáttahendi danskra stjórnvalda er hins vegar orðin hálf lympuleg því Danir flögguðu vitlausum fána fyrir Færeyjar.
Kjarninn 3. ágúst 2016
Ísland dæmt í fimm málum á tveimur dögum
Kjarninn 3. ágúst 2016
Guðni og Eliza báru bæði stjörnu stórkrossriddara, lögum samkvæmt.
Af glingrinu hans Guðna
Við embættistöku bera nýir forsetar gullkeðjur og stórriddarastjörnur í kjólfötum. Minnir helst á krýningar erlendra kónga. Kannski eðlilega.
Kjarninn 2. ágúst 2016
Söguleg stund, mótmæli og jákvæð framtíðarsýn á flokksráðstefnu Demókrata
Flokksþing demókrata fór fram í Fíladelfíu í síðustu viku. Ráðstefnan spannaði fjóra daga og fjöldi gesta var á bilinu 30 til 50 þúsund. Að auki komu um 20.000 blaðamenn, 10.000 sjálfboðaliðar og mikill fjöldi mótmælenda. Kjarninn var á staðnum.
Kjarninn 1. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um Guðna Th. Jóhannesson
Kjarninn 1. ágúst 2016
Davíð Oddsson tók við ritstjórastarfinu á Morgunblaðinu haustið 2009 ásamt Haraldi Jóhannessen. Því hefur hann gengt sleitlaust síðan að undanskildu því að Davíð tók sér leyfi til að bjóða sig fram til forseta. Þar hlaut hann 13,7 prósent atkvæða.
Eigandi Morgunblaðsins tapaði 160 milljónum í fyrra
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur tapað tæpum 1,5 milljarði króna frá 2009. Skuldir félagsins hafa verið færðar niður um 4,5 milljarða á sama tíma. Félög úr sjávarútvegi eiga tæp 96 prósenta hlut. Þau hafa sett 1,2 milljarða í reksturinn.
Kjarninn 1. ágúst 2016
Ásókn í kvikmyndahús jókst mikið í hruninu, en bíó er ein ódýrasta afþreying sem völ er á.
Kvikmyndahúsum fækkað um helming
Fjöldi kvikmyndahúsa á landinu hefur dregist saman um helming síðan árið 1995. Íslendingar fóru mun meira í bíó í hruninu. Að meðaltali eru um 14 myndir frumsýndar í hverjum mánuði.
Kjarninn 31. júlí 2016
Bertrand Piccard tók „selfie“ af sér fljúga síðasta legginn milli Kaíró og Abu Dhabi á dögunum.
Rafvæðingin er bara rétt að byrja
Með hnattferð Solar Impulse og nemendaverkefni á borð við Formula Student verður til gríðarmikilvæg þekking á beislun vistvænnar orku.
Kjarninn 31. júlí 2016
Tíu staðreyndir um titringinn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
Kjarninn 31. júlí 2016
Danir í bobba vegna gasleiðslu
Kjarninn 31. júlí 2016
TIL SÖLU: Mikill fjöldi sumarhúsa er til sölu um þessar mundir. Á bilinu 550 til 580 sumarhús eru skráð á fasteignasöluvefi MBL og Vísis.
Þúsund ný sumarhús á þriggja ára fresti
Fjöldi sumarhúsa hefur aukist um tæp 75 prósent á síðustu tuttugu árum. Langflest húsin eru á Suðurlandi. Dýrustu bústaðirnir eru á Norður- og Suðurlandi.
Kjarninn 29. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tilkynnti um afsögn sína sem forsætisráðherra 5. apríl. Hann boðaði fulla endurkomu í stjórnmálin í byrjun viku.
Sigmundur Davíð upplýsir ekki um hvenær Wintris keypti skuldabréf á bankana
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var eigandi Wintris þegar félagið keypti skuldabréf á íslensku bankana skömmu fyrir hrun. Félagið lýsti 523 milljóna kröfum í bú þeirra. Hann vill ekki upplýsa hvenær skuldabréfin sem mynda kröfuna voru keypt.
Kjarninn 29. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að bjóða sig aftur fram í Norðausturkjördæmi.
Norðausturkjördæmi tekur Sigmundi ekki opnum örmum
Forystumenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafa efasemdir um að endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í kjördæmi sé góð fyrir flokkinn. Fyrrverandi oddviti á Akureyri íhugar úrsögn úr flokknum ef Sigmundur heldur áfram.
Kjarninn 27. júlí 2016
Þingflokk Pírata skipa þrír í dag. Þingflokkurinn verður hins vegar mun stærri eftir kosningar í haust ef fer sem horfir.
Viðreisn, Samfylking og Framsókn hnífjöfn
Kjarninn 26. júlí 2016