Samningaviðræður um hafnargarðinn framundan
Framkvæmdaaðilar við Hafnartorg vilja viðræður við Minjastofnun um framtíð hafnargarðsins. Þeir hafa gert kröfu upp á rúmlega 600 milljónir króna vegna kostnaðar og munu ekki setja garðinn upp aftur nema ríkið borgi.
Kjarninn
23. ágúst 2016