Fer verðbólgudraugurinn á flug á ný?
Seðlabanki Íslands skilaði ríkisstjórn greinargerð um verðbólguhorfur á dögunum, þar sem verðbólga var þá komin niður í 0,9 prósent.
Kjarninn 14. september 2016
Spennan á Kóreuskaga orðin áþreifanleg
Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu er ólíkindatól sem helstu sérfræðingar í alþjóðastjórnmálum eru hættir að átta sig á. Hvað er hann að hugsa? Ógnin sem af honum stafar er metin mjög alvarleg.
Kjarninn 14. september 2016
Dilma Rousseff, fyrrverandi forseti Brasilíu.
Spilling og valdaskipti í Brasilíu
Stjórnmálamenn í Brasilíu eiga langt í land með að vinna til baka traust almennings. Fyrrverandi forseti, Dilma Rousseff, var vikið úr embætti tímabundið vegna spillingamála og eftirmaður hennar er jafnvell enn óvinsælli en hún var.
Kjarninn 13. september 2016
Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, svarar fyrstu spurningunni á Staðreyndavaktinni.
Kjarninn 13. september 2016
Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir kynntu skýrsluna í gær.
Meirihluti fjárlaganefndar gerir ásakanir Víglundar að sínum
Meirihluti fjárlaganefndar hefur unnið skýrslu sem byggir á ásökunum Víglundar Þorsteinssonar um stjórnmála- og embættismenn hafi beygt sig fyrir kröfuhöfum og tekið hagsmuni þeirra fram yfir hagsmuni Íslands. Málatilbúnaðinum hefur margoft verið hafnað.
Kjarninn 13. september 2016
Rúmur fjórðungur ákvað sig ekki fyrr en á kjördag
27% kjósenda ákváðu endanlega hvaða forsetaframbjóðanda þeir kysu á kjördag, samkvæmt nýrri rannsókn Félagsvísindastofnunar. Kjósendur Guðna Th. Jóhannessonar voru margir búnir að ákveða að kjósa hann meira en mánuði fyrir kosningar.
Kjarninn 13. september 2016
Tugþúsundir milljarða í lausu fé hjá fimm tæknifyrirtækjum
Mestu tæknirisar Bandaríkjanna hafa rakað til sé peningum með árangursríkum rekstri á undanförnum árum.
Kjarninn 12. september 2016
Á myndinni eru þrjár þingkonur. Katrín Júlíusdóttir hefur ákveðið að hætta á þingi, Elín Hirst galt afhroð í prófkjöri og líklegt er að Líneik Anna Sævarsdóttir verði í besta falli í baráttusæti í komandi kosningum.
Konur víða í hættu að missa þingsæti
Vinstri græn, Viðreisn og Píratar virðast hafa hugað vel að því að hafa nægilegt jafnvægi á milli karla og kvenna á framboðslistum sínum. Staðan er ekki jafn beysin hjá Framsóknarflokki, Samfylkingu og auðvitað Sjálfstæðisflokki.
Kjarninn 12. september 2016
Kosningabaráttan færist á Facebook
Myndbönd eru vinsælasta efnið á Facebook um þessar mundir og því hefur verið spáð að þau verði algjörlega ráðandi á næstu árum. Frambjóðendur í Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingu hafa verið mjög duglegir við að koma sér á framfæri á Facebook.
Kjarninn 12. september 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að taka ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokks í komandi kosningum. Eftir að hafa leitt flokkinn í Suðurkjördæmi í tveimur kosningum tapaði hún í prófkjöri, fyrir þremur körlum.
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar reyndum konum og lætur aðrar berjast
Konur sem sóttust eftir forystuhlutverki hjá Sjálfstæðisflokknum í prófkjörum helgarinnar guldu afhroð. Fjórar konur sitja í baráttusætum á framboðslistum flokksins. Einungis tvær eru með öruggt þingsæti og ein leiðir framboðslista.
Kjarninn 12. september 2016
Knattspyrnumaðurinn sem vildi ekki spila
Carlos Kaiser fékk ótrúleg tækifæri á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Sérstaklega í ljósi þess að hann kunni ekkert í íþrótti. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ævintýrið sem Kaiser bjó til um eigin tilbúnu hæfileika.
Kjarninn 11. september 2016
Ótti við hryðjuverk breytir ferðavenjum
Kjarninn 11. september 2016
Hann lítur nú út eins og hann sé að flytja ræðu á fundi hjá Viðreisn, sagði Sigmundur Davíð þegar hann birti mynd af Paul Singer, stjórnanda vogunarsjóðsins Elliot Management.
Sigmundur um sigurinn á „kerfinu“ og tækifærin framundan
Sigmundur Davíð talaði í rúman klukkutíma á miðstjórnarfundi í Framsóknarflokknum í dag. Hann fór um víðan völl, greindi stjórnmálaástandið í heiminum, rakti stefnumálin og líkti sér við Danny Ocean, svo fátt eitt sé nefnt.
Kjarninn 10. september 2016
Milljarður síma seldur og allir fúlir?
Apple hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu. Fyrr í vikunni var iPhone 7 kynntur til leiks. Kjarninn fékk Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóra Mobilitus, til að rýna í stöðu tæknirisans.
Kjarninn 10. september 2016
Þórunn Egilsdóttir ræðir við Höskuld Þórhallsson í þingsal. Þau hafa bæði gefið kost á sér í oddvitasæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
Prófkjör og forystuslagur munu móta landslagið
Enn sýnir kosningaspáin Pírata og Sjálfstæðisflokkinn sem stærstu framboðin. Prófkjör, uppstillingar á framboðslista og forystuslagir munu hafa áhrif á stöðuna.
Kjarninn 10. september 2016
Musk brýnir starfsmenn til dáða
Bréf sem Elon Musk sendi starfsmönnum Tesla 29. ágúst síðastliðinn sýnir hversu mikið er í húfi fyrir Tesla, nú þegar mikilvægur tími er framundan.
Kjarninn 9. september 2016
Staða ungs fólks á Íslandi, sem er að koma yfir sig þaki, mennta sig, stofna fjölskyldu og hefja þátttöku á vinnumarkaði er verri en hún var á árum áður.
Íslenska aldamótakynslóðin hefur dregist aftur úr í tekjum og tækifærum
Íslendingar fæddir á árunum 1980-1995 eru með lægri tekjur en fyrri kynslóðir höfðu á sama aldursbili. Ójöfnuður óx mest frá 1997 og fram að hruni. Erfiðara er að eignast húsnæði, háskólamenntun skilar síður hærri tekjum og skortur er á „réttu“ störfunum.
Kjarninn 9. september 2016
Tíu staðreyndir um stóra markaðsmisnotkunarmál Kaupþings
Kjarninn 9. september 2016
QuizUp þótti góður leikur strax þegar hann var settur á markað haustið 2013. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að halda notendum og hafa af þeim tekjur.
QuizUp í baksýnisspeglinum: Upphafið, endirinn og leitin að tekjum
Aðkoma stærstu nýsköpunarsjóða heims að Plain Vanilla hefur haft sýnileg áhrif á íslensku nýsköpunarsenuna. Hallgrímur Oddsson rekur ris og fall Plain Vanilla síðustu þrjú árin.
Kjarninn 8. september 2016
Skin og skúrir í ferðaþjónustunni
Skoðun á góðum og slæmum sviðsmyndum í ferðaþjónustunni leiðir í ljós að margir áhættuþættir eru í greininni sem gefa þarf meiri gaum.
Kjarninn 8. september 2016
Söngkonan Alicia Keys á MTV tónlistarhátíðinni. Hún steig fram og opinberaði þá ákvörðun að hætta að nota farða.
Frjáls án farða
Söngkonan Alicia Keys ákvað að hætta að nota farða og voru það ekki síst viðbrögðin sem vöktu athygli. Kjarninn kannaði ástæður söngkonunnar og leit yfir sögu förðunar og andlitsmálningar til þess að skilja betur hvaðan þessi iðja á rætur sínar að rekja.
Kjarninn 7. september 2016
Kókaínsögurnar halda áfram
Sería númer tvö af hinum vinsælu Narcos þáttum var aðgengileg 2. september, en þegar hefur verið ákveðið að framleiða seríur númer 3 og 4.
Kjarninn 6. september 2016
Ferðaþjónusta felur í sér auðlindanýtingu. Og hana er hægt að skattleggja t.d. með bílastæðagjöldum og hærri gistináttaskatti.
Hver Norðmaður fær 18 sinnum meira í auðlindaskatt en Íslendingur
Það þarf að rukka ferðamenn fyrir að leggja við helstu ferðamannastaði, hækka gistináttagjald, samræma auðlindarentu fyrir nýtingu í sjávarútvegi og orkuframleiðslu. Ísland á að fá hærri skattgreiðslur fyrir nýtingu á auðlindum þjóðarinnar.
Kjarninn 6. september 2016
Punktar um fasteignaverðið - Bæði til hækkunar og lækkunar
Fasteignaverð hefur hækkað hratt að undanförnu, eða um meira en 35 prósent á fimm árum. Mun það halda áfram að hækka jafn hratt?
Kjarninn 6. september 2016
Barack Obama og Xi Jinping stilla sér upp fyrir ljósmyndara við komu Obama til Hangzhou í Kína. Um helgina fór þar fram leiðtogafundur 20 stærstu iðnríkja heims.
Helstu mengarar heims sameinast um Parísarsamninginn
Fullgilding Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum er risaskref í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enn vantar þó nokkur lönd svo samningurinn öðlist formlegt gildi.
Kjarninn 5. september 2016
Stjórnmálaaflið Kári Stefánsson hræðir ráðamenn
Kári Stefánsson er umdeildur en áhrifamikill maður. Í desember í fyrra hófst vegferð hans fyrir bættu heilbrigðiskerfi og skæruhernaðurinn hefur staðið yfir linnulaust síðan. Með miklum árangri.
Kjarninn 5. september 2016
Stefnumótunin hafin í loftslagsmálum Íslands
Afrakstur stefnumótunarvinnu ráðuneyta og samstarfsaðila í loftslagsmálum er nú að líta dagsins ljós. Komin er fram aðgerðaáætlun um orkuskipti í takti við markmið Parísarsamkomulagsins sem innleiða á í íslensk lög í haust.
Kjarninn 4. september 2016
Vextir ættu að lækka en hafa ekki gert það ennþá
Kjarninn 4. september 2016
Kristjanía á tímamótum
Kjarninn 4. september 2016
Topp 10 - Erlendar kvikmyndir á Íslandi
Ísland hefur umbreyst í kvikmyndaver þar sem náttúra landsins er í lykilhlutverki.
Kjarninn 3. september 2016
Frá stofnfundi Viðreisnar í Hörpu í lok maí.
Viðreisn með fylgi á pari við rótgróna flokka í tilvistarkreppu
Viðreisn mælist enn með um tíu prósent fylgi í nýjustu kosningaspánni, annan mánuðinn í röð. Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru enn lang stærstu framboðin sem hyggjast bjóða fram til Alþingis í haust.
Kjarninn 3. september 2016
Þarf íslenskt sjónvarp pólitíska vernd?
Stjórnendur íslenskra ljósvakamiðla hafa áhyggjur af veru RÚV á auglýsingamarkaði og gjörbreyttu landslagi fjölmiðlanna í harðandi samkeppni við erlendar efnisveitur. Hvað er til ráða?
Kjarninn 1. september 2016
Í alvöru Weiner?
Fyrrverandi þingmaðurinn og borgarstjóraframbjóðandinn Anthony Weiner var opinberaður um helgina. The New York Post greindi frá því að hann hefði sent kynferðislegar myndir af sér til konu sem er alls ekki eiginkona hans.
Kjarninn 31. ágúst 2016
Kaup Vodafone á völdum eignum 365 fjarri því frágengin
Enn á eftir að sannreyna hvort rekstraráætlanir 365 eigi sér stoð í raunveruleikanum áður en að gengið verður frá kaupum á ljósvaka- og fjarskiptaeignum þess. Þá eiga eftirlitsstofnanir eftir að samþykkja kaupin. Framtíð fréttastofu 365 er óljós.
Kjarninn 31. ágúst 2016
Mint Solutions fær 650 milljóna fjármögnun - Ör vöxtur og mikil tækifæri
Kjarninn 30. ágúst 2016
Getur ferðaþjónustan lent í vandræðum? Já, hún getur gert það
Ferðaþjónustan hefur verið drifkrafturinn í uppgangi í efnahagslífinu undanfarin ár. Hún getur lent í vandræðum, eins og aðrir atvinnugeirar.
Kjarninn 29. ágúst 2016
Háskóli Íslands gagnrýnir marga þætti LÍN-frumvarpsins
Háskóli Íslands lýsir yfir áhyggjum af niðurfellingu tekjutengingar, veltir fyrir sér mögulegri mismunun, gagnrýnir hámarkslánstíma og hámark námslána. Skólinn vill að LÍN-frumvarpið verði greint með hliðsjóð af stöðu kynjanna.
Kjarninn 29. ágúst 2016
„Stóra planið”
Kjarninn 28. ágúst 2016
26 þúsund manns mótmæltu spillingu, slæmu siðferði og Sigmundi
Netkönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi daganna eftir mótmælin 4. apríl sýnir að 26 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Fólki var að mótmæla spillingu stjórnmálanna, slæmu siðferði, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og að kalla eftir kosningum.
Kjarninn 28. ágúst 2016
Paul Pogba varð dýrasti leikmaður heims þegar Manchester United keypti hann frá Juventus.
Ensku félögin hafa þegar slegið eyðslumetið - og það er tæp vika eftir
Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa þegar eytt 880 milljónum punda í leikmenn í sumarglugganum, sem er met. Sú upphæð á líklega eftir að hækka á endaspretti ágústsmánaðar. Er eyðslan orðin algjört rugl eða er þetta eðlileg þróun?
Kjarninn 27. ágúst 2016
Flest mótmæli sem fram hafa farið undanfarin ár tengjast með einhverjum hætti efnahagshruninu haustið 2008.
Hrunið kenndi Íslendingum að spara
Sparnaður heimila á Íslandi hefur haldið áfram þrátt fyrir aukna einkaneyslu. Áður fyrr skuldsettu Íslendingar sig fyrir þeim hlutum sem þá langaði í en nú spara þeir fyrir þeim. Seðlabankinn telur að hrunið og kreppan orsaki þessa hegðunarbreytingu.
Kjarninn 27. ágúst 2016
Stærsti lífeyrissjóður heims í hremmingum
Japanski lífeyrissjóðurinn GPIF tapaði 3,9 prósent af heildareignum sínum á þremur mánuðum. Hlutabréf féllu og gengisþróun jensins var sjóðnum óhagstæð á sama tíma.
Kjarninn 26. ágúst 2016
Lífeyrissjóðir og bankar stórtækir í kaupum á hlut ríkisins í Reitum
Hverjum seldi ríkið eignarhluti sína í fasteignafélaginu Reitum? Kjarninn rýndi í hreyfingar á markaði sem sýna hverjir eru nú eigendur hlutanna sem ríkið seldi. Ríkisbankarnir Landsbankinn og Íslandsbanki keyptu fyrir um tvo milljarða í Reitum.
Kjarninn 26. ágúst 2016
Frjálslyndir flýja Sjálfstæðisflokkinn
Viðreisn spratt upp úr óánægju með slit á aðildarviðræðum við ESB. Flokkurinn lýsir sér sem frjálslyndum og alþjóðasinnuðum flokki breytinga, og þar með valkosti við íhaldsaman Sjálfstæðisflokk. Sögulegur klofningur hægrimanna er að eiga sér stað.
Kjarninn 26. ágúst 2016
Formenn stjórnarflokkanna tala ekki saman.
Bjarni og Sigmundur tala ekkert saman lengur
Formenn stjórnarflokkanna hittast ekki lengur og ræða ekki saman í síma. Þannig hafa mál staðið frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér embætti forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing í haust.
Kjarninn 26. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Íslensku krónunni aldrei fleytt að fullu aftur
Bjarni Benediktsson segir að krónan fari líklega aldrei aftur á frjálst flot. Því verða höft aldrei afnumin að fullu. Tæki til að hindra vaxtamunaviðskipti hefur verið tekið í notkun, og virðist svínvirka.
Kjarninn 25. ágúst 2016
Harry Potter-hagkerfið
Kjarninn 24. ágúst 2016
Ekkert ákveðið um þinglok
Þrátt fyrir að þingi eigi að ljúka í næstu viku eru fjöldamörg stór mál ríkisstjórnarinnar inni í nefndum og lítið að gerast í þingsalnum. Félagsmálaráðherra ætlar að koma með tvö stór frumvörp til viðbótar inn í þingið.
Kjarninn 24. ágúst 2016
Topp 5 - Mennirnir sem spiluðu með Barcelona og Real Madrid
Það er ekki stór hópur leikmanna sem hefur spilað bæði með Barcelona og Real Madrid. En hverjir eru þeir bestu úr þeim fámenna hópi?
Kjarninn 23. ágúst 2016
Leggja til að skattgreiðendur niðurgreiði lán til svína- og kjúklingabænda
Starfshópur skipaður af landbúnaðarráðherra leggur til að Byggðarstofnun tryggi svína- og alifuglabændum lægri vaxtakjör. Atvinnuveganefnd hefur gert tillögur hópsins að sínum. Þær eru viðbragð við tollasamningi Íslands og ESB.
Kjarninn 23. ágúst 2016