Þurfa að borga fyrir að losna við hlut sinn í Klakka
Hluthafar sem eiga lítinn hlut í Klakka, áður Exista, þurfa að greiða bandarísku fyrirtæki 2.000 evrur í umsýslugjald fyrir að framselja hluti sína í félaginu. Taki þeir fyrirliggjandi yfirtökutilboði munu þeir þurfa að borga með sölunni.
Kjarninn 28. október 2016
Lág verðbólga, dómar og erlendir ferðamenn í lykilhlutverki
Liðið kjörtímabil hefur verið mikið endurnýjunar og uppgangstímabil fyrir íslenskt viðskiptalíf.
Kjarninn 27. október 2016
Oddný Harðardóttir er formaður Samfylkingarinnar. Fylgi við flokkinn hefur aldrei mælst minna í kosningaspánni. Þingsætaspá kosningaspárinnar mælir líkur á að formaðurinn nái kjöri eru 13 prósent.
Fylgi við Samfylkinguna aldrei minna á þessu ári
Samfylkingin mælist með minnsta fylgi á þessu ári þremur dögum fyrir kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur.
Kjarninn 27. október 2016
61% líkur á að vinstrikvartettinn geti myndað meirihluta
Flokkarnir fjórir sem hafið hafa þreifingar um meirihlutasamstarf að loknum kosningum fengu eins manns meirihluta í aðeins 61% 100.000 sýndarkosninga í Kosningaspánni.
Kjarninn 26. október 2016
0,1 prósent landsmanna á 187 milljarða í eigin fé
Nokkur hundruð manna hópur Íslendinga jók hreina eign sína um 20 milljarða króna í fyrra. Eignir hópsins hafa ekki aukist um fleiri krónur milli ára frá því fyrir hrun. Eigið fé allra landsmanna jókst um 123 milljarða í fyrra.
Kjarninn 26. október 2016
Um hvað snýst uppboðsleiðin? Horft til Færeyja
Eitt stærsta mál þessara kosninga snýst um hina svonefndu uppboðsleið eða markaðsleið í sjávarútvegi.
Kjarninn 26. október 2016
Píratar ná yfirhöndinni í Reykjavík
Bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eiga á hættu að fá engan mann kjörinn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Eina kjördæmið þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er ekki öruggastur með kosningu er í Reykjavík norður.
Kjarninn 25. október 2016
Sóun og neyð í Venesúela
Hinn óvinsæli Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur komið í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu sem hefði getað vikið honum úr embætti. Framtíðarhorfur landsins eru óskýrar og neyðin eykst með degi hverjum.
Kjarninn 25. október 2016
Björt framtíð ein um að taka ekki framlög frá fyrirtækjum
Af þeim þremur flokkum sem fengu engin framlög frá fyrirtækjum í fyrra er einn í sömu stöðu í ár, Björt framtíð. Píratar og VG taka við framlögum frá fyrirtækjum, líkt og hinir flokkarnir.
Kjarninn 25. október 2016
Innflytjendur tíu prósent landsmanna og 16 prósent Suðurnesjabúa
Fyrstu og annarrar kynslóðar innflytjendur hafa aldrei verið hærraa hlutfall af mannfjöldanum hér, eða 10,8 prósent. Samkvæmt mannfjöldaspá verða innflytjendur og afkomendur þeirra fjórðungur landsmanna árið 2065.
Kjarninn 25. október 2016
13% líkur á að Oddný nái kjöri
Sjálfstæðisflokkurinn sigrar í Alþingiskosningunum í landsbyggðarkjördæmunum þremur ef marka má þingsætaspá Kjarnans. Aðeins 13% líkur eru á að formaður Samfylkingarinnar og oddviti lista flokksins í Suðurkjördæmi nái kjöri.
Kjarninn 24. október 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson voru glaðbeittir þegar þeir mynduðu saman ríkisstjórn.
Fimm afleikir hægri stjórnarinnar
Kjarninn 23. október 2016
Í kosningunum til Evrópuþingsins árið 2014 fékk fulltrúi Danska Þjóðarflokksins Morten Messerschmidt tæplega fimm hundruð þúsund atkvæði.
Skjótt skipast veður í lofti
Danski Þjóðarflokkurinn er í vanda vegna Evrópusambandsstyrkja sem notaðir hafa verið í þágu flokksins, en eitt meginstef hans er að vera gagnrýninn á Evrópusambandið. Styrkirnir hafa nú verið endurgreiddir.
Kjarninn 23. október 2016
Það stefnir allt í Reykjavíkurstjórn
Píratar virðast ætla að verða sigurvegarar komandi kosninga og bæta meira við sig en Framsókn gerði 2013. Þrír rótgrónustu flokkarnir stefna allir í sögulegt afhroð. Það er Reykjavíkurstjórn í kortunum.
Kjarninn 23. október 2016
Eigið fé Vísis neikvætt um 174 milljónir í lok árs í fyrra
Þrátt fyrir tæplega milljarð í rekstrarhagnað í fyrra þá var eigið fé útgerðarfélagsins Vísis neikvætt í lok árs. Staðan hefur batnað mikið milli ára.
Kjarninn 23. október 2016
Fyrsta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur eftir kosningarnar 2009 á Bessastöðum 10. maí 2009. Ríkisstjórnin breyttist ört á kjörtímabilinu, eða alls fimm sinnum.
Fimm afleikir vinstri stjórnarinnar
Kjarninn 22. október 2016
Ballaðan af Nancy og Tonyu
Tvær skautadrottningar settu íþróttaheiminn á annan endann árið 1994. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í ótrúlegt einvígi Nancy og Tonyu á skautasvellinu og utan þess.
Kjarninn 22. október 2016
Ísland er ekki með hæstu vexti í heimi
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Össurar Skarphéðinssonar um að á Íslandi séu hæstu vextir í heimi.
Kjarninn 22. október 2016
Tölvuárásir á fjölmargar vinsælar vefsíður
Netárásir á fjölmargar þekktar vefsíður, sem sumar hverjar innheimta gjald af greiðslukortum, voru gerðar í gær. Yfirvöld í Bandaríkjunum verjast frétta en
Kjarninn 22. október 2016
Efnahagsgjá = Pólitísk gjá
Staðan í einstaka ríkjum Bandaríkjanna er afar misjöfn, bæði pólitískt og efnahagslega.
Kjarninn 21. október 2016
Mótmælendur mótmæla olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrir framan Hvíta húsið í Washington í september 2016.
Blaðamenn og kvikmyndastjörnur í klandri: lögregla stendur vörð um olíuleiðslu
Frægðarfólk hefur flykkt sér á bak við mótmælendur og fylgjendur þeirra í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. Þeir krefjast þess að landið verði virt og óttast að drykkjarvatn þeirra mengist þegar löng olíuleiðsla verður tekin í gagnið.
Kjarninn 20. október 2016
Breytingar á fæðingarorlofi gagnast flestum mæðrum ekkert
42 prósent kvenna sem fara í fæðingarorlof eru með 300 þúsund krónur eða minna á mánuði. Nýlegar breytingar á reglum um Fæðingarorlofssjóð gagnast þeim ekkert. Ef tillögur starfshóps væru innleiddar fengju þær 100 prósent launa sinna í orlofi.
Kjarninn 20. október 2016
Trúnaðarbrot lykilmanns í Seðlabankanum var fyrnt
Sturla Pálsson viðurkenndi við yfirheyrslur árið 2012 að hann hefði brotið trúnað. Samkvæmt lögum fyrnast slík brot á tveimur árum. Brot Sturlu var framið 2008 og fyrndist því árið 2010.
Kjarninn 20. október 2016
Neyðarlán Kaupþings: Hvað gerðist, hvenær, hverjir tóku ákvörðun og hvert fóru peningarnir?
Nýjar upplýsingar hafa verið opinberaðar um símtal sem leiddi af sér 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings. Enn eru upplýsingar um hver ákvað að veita lánið misvísandi og á huldi í hvað það fór.
Kjarninn 20. október 2016
Trump gefur ekki upp hvort hann muni una niðurstöðunni
Hillary Clinton hefur styrkt stöðu sína verulega með eftir þrjá sjónvarpskappræðuþætti, en þeim síðasta lauk í nótt. Donald J. Trump hélt áfram fullyrðingaflumi sínum, sem að mati fjölmiðla í Bandaríkjunum er lítt tengdur veruleikanum.
Kjarninn 20. október 2016
Davíð taldi víst að neyðarlánið væri tapað
Endurrit úr frægu símtali milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde hefur verið birt. Davíð taldi víst að lánið myndi ekki endurgreiðast og að Geir hefði tekið ákvörðun um veitingu þess. Davíð skipti um síma til að símtalið yrði hljóðritað.
Kjarninn 19. október 2016
Vinstri græn eru meðal þeirra flokka sem þáðu engin framlög í fyrra.
Píratar, VG og Björt framtíð fengu engin framlög frá fyrirtækjum
Kjarninn 19. október 2016
Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem ákærður er í Aurum-málinu.
Aðalmeðferð í Aurum-málinu hafin...aftur
Aðalmeðferð í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna lánveitingar, hófst í morgun í annað sinn. Hæstiréttur ógilti sýknudóm í fyrra vegna efa um óhlutdrægni dómara.
Kjarninn 19. október 2016
Sjávarútvegsfyrirtæki áfram áberandi í styrkjum til ríkisstjórnarflokka
Kjarninn 18. október 2016
Leiðtogar BRICS-ríkjanna hittast við upphaf ráðstefnu þeirra sem fram fór um liðna helgi.
BRICS-ríkin á krossgötum
Árlegur leiðtogafundur BRICS-ríkjanna fór fram í Goa á Indlandi um helgina. Hvert er raunverulegt mikilvægi BRICS-samstarfsins í dag?
Kjarninn 18. október 2016
Tíu athyglisverðir punktar úr skýrslu um íbúðamarkaðinn
Íslandsbanki gaf í gær út skýrslu um íbúðamarkaðinn, þar sem fjallað er um alla landshluta og þróun á markaðnum. Útlit er fyrir áframhaldandi skarpar hækkanir á fasteignaverði víðast hvar.
Kjarninn 18. október 2016
Engar upplýsingar fást um áhugasama kaupendur ríkiseigna
Ríkið vinnur að því að selja eignir sem komu í hlut þess með stöðugleikaframlagi slitabúa föllnu bankanna.
Kjarninn 17. október 2016
Árið 2013 var 22 prósent fylgi „krísa“ – Nú felast í því sóknarfæri
Í aðdraganda síðustu kosninga var staða Bjarna Benendiktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins veikari en nokkru sinni fyrr. Krísa var sögð í flokknum. Nú er fylgið það nákvæmlega sama og 2013 og Bjarni öruggari en nokkru sinni fyrr. Hvað breyttist?
Kjarninn 17. október 2016
Flest frumvörp frá Bjarna og Ólöfu
Kjarninn rýndi í tölfræði á bak við þingstörfin og komst meðal annars að því að Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal lögðu fram flest frumvörp á nýliðnu þingi.
Kjarninn 17. október 2016
Tilboð Pírata kallað klækjastjórnmál og útspil sem hafi „floppað“
Sitt sýnist hverjum um hvað Pírötum gekk til með útspili sínu í gær. Voru þeir í einlægni að reyna að breyta stjórnmálunum, var þetta bragð til að snúa vörn í sókn eða klækjastjórnmál til að einangra Viðreisn?
Kjarninn 17. október 2016
Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson mynda hópinn sem á að sjá um stjórnarmyndunarviðræður Pírata.
Píratar boða fjóra flokka í stjórnarmyndunarviðræður
Píratar ætla í stjórnarmyndunarviðræður í vikunni. Þeir hafa sent bréf til VG, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Viðreisnar með ósk um viðræður. Flokkurinn vill kynna niðurstöður þeirra viðræðna tveimur dögum fyrir kosningar.
Kjarninn 16. október 2016
Vilja framlengja landamæraeftirlitið
Málefni innflytjenda og flóttamanna eru eldfim í Danmörku. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, hefur fylgst náið með umræðu um landamæraeftirlit.
Kjarninn 16. október 2016
Konan sem tugtaði nasistana til
Nancy Wake var sæmd heiðursmerkjum margra ríkja eftir seinna stríð fyrir fórnir sínar í baráttunni við nasismann. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sé stríðssögu hennar.
Kjarninn 15. október 2016
Stephen Fry hefur verið kynnir á BAFTA-verðlaunahátíðinni í Bretlandi í ellefu skipti.
Gamanið hefst á ný: Stephen Fry byrjaður að tísta aftur
Fjölmiðlamaðurinn, rithöfundurinn, þáttastjórnandinn og gamanleikarinn Stephen Fry hefur heldur betur stimplað sig inn sem þjóðargersemi Breta í gegnum tíðina. Kjarninn kannaði feril hans og hvað geri hann svo sérstakan.
Kjarninn 15. október 2016
Þingflokksformenn þeirra sex flokka sem eiga nú fulltrúa á Alþingi kveðja Einar K. Guðfinnsson, forseta þingsins á fimmtudag.
Einungis 54 prósent ætla að kjósa fjórflokkinn
Fjórflokkurinn svokallaði var lengi vel með 90 prósent fylgi á Íslandi. Sá tími er liðinn og nú ætlar rúmur helmingur landsmanna að kjósa hann. Hugmyndafræðileg skipting atkvæða virðist þó ekki breytast mikið. Það eru bara fleiri flokkar í hverjum klasa.
Kjarninn 15. október 2016
Frá Hörpu til Reykjadals
Kjarninn 14. október 2016
Einu frægasta fyrirhrunsmálinu lokið með klúðri
Hæstiréttur felldi í gær niður mál sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í hinu svokallaða Sterling-máli vegna klúðurs. Saksóknari skilaði ekki greinargerð í tíma. Málið var mikið fréttamál og langan tíma hefur tekið að púsla saman brotum þess.
Kjarninn 14. október 2016
Broddflugan Bob Dylan
Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið fyrir áhrifamikla texta sína. Hann hefur ekki sent frá sér neina yfirlýsingu og er að fara spila á tónleikum í kvöld. Ferill hans er með ólíkindum.
Kjarninn 13. október 2016
Auðlegðarskatturinn var alltaf tímabundinn
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar um að ríkisstjórnin hafi afnumið auðlegðarskatt.
Kjarninn 12. október 2016
Útgjöld til rannsókna og þróunar aukist um 67 prósent frá 2013
Forsenda þess að auka framleiðni í breyttum og alþjóðavæddum heimi er að rannsaka og þróa nýjar vörur. Íslendingar eyddu 48,5 milljörðum í það í fyrra, eða 67 prósent meira en 2013. Og nýlega samþykkt lög munu líkast til auka þá upphæð umtalsvert.
Kjarninn 12. október 2016
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði frumvarpið fram.
Búið að samþykkja lög um losun hafta
Kjarninn 11. október 2016
Sjö flokkar gætu náð inn á þing
Kjarninn 10. október 2016
Lokaspretturinn með broti af því versta og því besta
Kappræður númer tvö af þremur fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, 8. nóvember, fóru fram í nótt. Útkoman var söguleg, svo ekki sé meira sagt.
Kjarninn 10. október 2016
Reyna að semja um Europol
Kjarninn 9. október 2016
Markaðsvirðið ríflega tvöfalt meira en eigin féð
Heildarvirði skráðra félaga í kauphöllinni nemur nú um 45 prósent af árlegri landsframleiðslu Íslands. Töluvert mikil gengisáhætta er á markaðnum, þar sem stærstu félögin gera upp í evrum og Bandaríkjadal.
Kjarninn 8. október 2016