Tengsl smálánaveldis við sparisjóð á Siglufirði til rannsóknar
Kjarninn 19. desember 2016
Hvaða gjaldmiðill slær krónunni við á þessu ári? Bitcoin
Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið gott ár fyrir fjárfesta sem keyptu Bitcoin.
Kjarninn 19. desember 2016
Aleqa Hamm­ond, þing­maður Græn­lands, dönsku rík­is­stjórn­ina um sinnu­leysi og sagði brýnt að stjórnin tæki málið þegar í stað upp og krefðist þess að Banda­ríkja­menn hefð­ust handa við að fjar­lægja úrgang­inn sem þeir skildu eftir.
Grænlendingar hafa í hótunum við Dani og Bandaríkjamenn
Kjarninn 18. desember 2016
Draumur um álver í Helguvík endanlega úti
Kjarninn 17. desember 2016
Tónlistarstjörnur sem kvöddu á árinu
Tónlistarheimurinn mun gráta árið 2016 lengi.
Kjarninn 17. desember 2016
Paolo Gentilon tók nýverið við af Matteo Renzi sem forsætisráðherra Ítalíu. Þeir sjást hér saman í liðinni viku.
Ósigur Renzi og næstu skref á Ítalíu
Paolo Gentiloni var á sunnudaginn síðastliðinn útnefndur nýr forsætisráðherra Ítalíu og hefur staðið í ströngu þessa viku við að skipa nýja ríkisstjórn. Hún er sú 64. í röðinni eftir seinni heimsstyrjöld.
Kjarninn 17. desember 2016
Vaxtahækkun skekur markaði
Janet Yellen seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sterka um þessar mundir. Efnahagskreppan sé að baki og frekari vöxtur í kortunum.
Kjarninn 15. desember 2016
Kerfisbreytingar í sjávarútvegi voru á teikniborðinu
Þrátt fyrir að stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hafi í tvígang siglt í strand þá voru allir flokkarnir sammála um að gera kerfisbreytingar í sjávarútvegi. Útfærslurnar voru mismundandi, eins og stefnur flokkanna raunar einnig.
Kjarninn 14. desember 2016
Kirkjuheimsóknir og jólaskemmtanir eru ekki bannaðar í skólum
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar um jólatrésskemmtanir og kirkjuheimsóknir barna í Reykjavík.
Kjarninn 14. desember 2016
Umtalsverð virkjun vindorku á Íslandi framundan?
Virkjun vindorku getur skipt sköpum fyrir Ísland til framtíðar litið. Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, skrifar um möguleikana á þessu sviði.
Kjarninn 13. desember 2016
Íslendingar taka nánast bara verðtryggð húsnæðislán
Kjarninn 13. desember 2016
Sáu ekki ljósið við enda ganganna
Þrátt fyrir vasklega verkstjórn Pírata þá tókst ekki að koma saman ríkisstjórn fimm flokka. Tvær tilraunir til þess hafa ekki heppnast. Formaður Framsóknarflokksins vill nýta tímann milli jóla og nýárs í að koma saman stjórn.
Kjarninn 13. desember 2016
Borgarstjóri vill losna við dósafólkið
Kjarninn 11. desember 2016
Topp 10 - Jólalög
Það eru mörg jólalög til en sum eru betri en önnur. Þannig er nú það.
Kjarninn 10. desember 2016
Lögleg spilling dýrkeyptari en sú ólöglega
Lawrence Lessig hélt erindi á kvöldfundi á dögunum en hann hefur verið ötull talsmaður þess að losna við svokallaða stofnanaspillingu. Kjarninn fór á fundinn og kannaði málið.
Kjarninn 10. desember 2016
Íbúðalán lífeyrissjóða fjórfaldast á milli ára
Kjarninn 10. desember 2016
Allar líkur á að fimm flokka viðræðum verði hætt á morgun
Tími Pírata til að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá miðju til vinstri rennur út á morgun. Himinn og haf er á milli Vinstri grænna og Viðreisnar í mörgum lykilmálum. Vinstri græn vilja fjárfesta fyrir tugi milljarða króna í velferð og innviðum og Viðreisn
Kjarninn 8. desember 2016
Ísland eins og rauður glampi á hitakortinu
Íslenska hagkerfið vex og vex og kunnugleg einkenni eru farin að sjást. Innlend eftirspurn vex og krónan styrkist. Gæti kollsteypa verið handan við hornið?
Kjarninn 8. desember 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson stýra enn ríkisstjórn landsins þrátt fyrir að ríkisstjórn þeirra hafi tapað meirihluta í síðustu kosningum. Fjárlagafrumvarpið sem var lagt fram í gær er því þeirra frumvarp.
Ríkissjóður byrjar að borga inn á hundruð milljarða lífeyrisskuld
Byrjað verður að greiða inn á 460 milljarða króna lífeyrissjóðsskuld ríkisins á árinu 2017. Greiddir verða fimm milljarðar króna á ári auk þess sem hluti söluandvirðis Íslandsbanka á að fara í að greiða skuldina. Síðast var greitt inn á skuldina 2008.
Kjarninn 7. desember 2016
Byltingin sem mun eyða milljónum starfa
Verðmiðinn á Amazon hefur hækkað um 15 milljarða Bandaríkjadala á tveimur dögum eftir að fyrirtækið kynnti byltingarkenndar nýjungar í smásölugeiranum. Miklar breytingar eru framundan vegna innleiðingar gervigreindar í atvinnulífið í heiminum.
Kjarninn 7. desember 2016
Boðberi fjölbreytninnar hverfur af sviðinu
Barack Obama var kjörinn forseti Bandaríkjanna fyrir rúmum átta árum. Donald J. Trump tekur við góðu búi í janúar, þegar horft er til stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
Kjarninn 6. desember 2016
Sumir unnu margfalt í húsnæðislottóinu
Kjarninn 5. desember 2016
Það er óvíst hvaða ríkisstjórn verður mynduð eftir síðustu Alþingiskosningar. Hér er ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar á ríkisráðsfundi. Hún starfar sem starfsstjórn þar til ný stjórn tekur við.
Hversu langan tíma tekur að mynda ríkisstjórn á Íslandi?
Liðnir eru 36 dagar frá kosningum og engin ríkisstjórn hefur verið mynduð. Þetta er fimmta lengsta „stjórnlausa“ tímabilið á Íslandi.
Kjarninn 4. desember 2016
„Choi-gate“ – Yfirnáttúruleg spilling í Suður-Kóreu
Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, er í kröppum dansi eftir að upp komst um stórfellt spillingarmál sem tengist forsetanum og vinkonu hennar, Choi Soon-sil. Eftir fjöldamótmæli og óvissu hefur Park boðist til að segja af sér.
Kjarninn 4. desember 2016
Ekki er allt sem sýnist. Umbúðir og útlit LEPIN-kubba eru nær alveg eins og af LEGO-kubbum.
Kubbaframleiðandi kljáist við Kínverja
LEPIN er kínverska eftirmynd LEGO en er alls ekki á vegum LEGO-fyrirtækisins danska. LEGO ætlar að höfða mál gegn LEPIN.
Kjarninn 4. desember 2016
Trans konan sem skók tennisheiminn
Tennisferillinn hjá Rennée Richards var óvenjulegur.
Kjarninn 3. desember 2016
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Fyrstu áfangarnir klárast um áramót
Reykjavíkurborg kynnti stöðu loftslagsmála í Ráðhúsinu í gær. Árlegur fundur verður haldinn til þess að gera grein fyrir árangrinum sem náðst hefur í loftslagsmálum.
Kjarninn 3. desember 2016
Er bylgja þjóðernissinna handan við hornið í Evrópu?
Bryndís Ísfold rýnir í dínamískar breytingar á landslagi alþjóðastjórnmála.
Kjarninn 3. desember 2016
Samráð sem beindist gegn almenningi
Dómur Hæstaréttar í verðsamráðsmáli byggingavörurisa dregur nýja línu í sandinn í samkeppnismálum.
Kjarninn 2. desember 2016
Ingrid Betancourt lifði af yfir 6 ár í haldi mannræningja í dýpstu frumskógum Kólumbíu.
Uppspretta andans er innra með okkur – Eftirlifendur gíslatöku segja sögu sína
Tvær konur sem teknar voru til fanga af skæruliða- eða hryðjuverkahópum ræða saman á einlægan máta. Þær segja frá því hvernig þær náðu að halda geðheilsunni og tapa ekki sjálfum sér í leiðinni.
Kjarninn 1. desember 2016
OPEC ríkin ná sögulegu samkomulagi um að draga úr framleiðslu
Getur ákvörðun OPEC ríkjanna vakið verðbólgudrauginn á Íslandi? Það er hugsanlegt. Olía hefur rokið upp í verði í dag.
Kjarninn 30. nóvember 2016
François Fillon.
Óvænt tilkoma Fillon hristir upp í frönsku forsetakosningunum
François Fillon vann stórsigur í prófkjöri hins íhaldssama Repúblíkanaflokks á sunnudaginn síðastliðinn. Sem helsti valkostur við öfgahægriframbjóðandann Marine Le Pen, veltur mikið á Fillon fyrir framtíð ESB ekki síður en framtíð Frakklands.
Kjarninn 30. nóvember 2016
Bjarni horfir til Katrínar
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa hafið viðræður til að kanna grundvöll fyrir því að vera nýr öxull við stjórnarmyndun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn þann kost að fara í ríkisstjórn með Viðreisn og Bjarta framtíð. Þeir flokkar hafa náð saman u
Kjarninn 29. nóvember 2016
Ný ríkisstjórn að fæðast
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð hafa náð saman um meginatriði í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þegar hefur náðst málamiðlun í sjávarútvegsmálum. Vinstri græn vilja ekki vera fjórða hjólið þótt það standi til boða.
Kjarninn 28. nóvember 2016
Óvissan í Trumplandi
Staðan í bandarískum stjórnmálum er fordæmalaus um þessar mundir. Spennan hefur verið næstum áþreifanleg í New York þar sem Donald Trump vinnur nú að því að setja saman starfslið sitt.
Kjarninn 27. nóvember 2016
Mistök TPP og utanríkisarfleifð Obama
Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur tilkynnt að hann muni yfirgefa fríverslunarviðræðurnar um Trans-Pacific Partnership (TPP)-samninginn um leið og forsetatíð hans byrjar í janúar. Afleiðingarnar gætu orðið fleiri en bara efnahagslegar.
Kjarninn 27. nóvember 2016
Fjölmiðlavíti til varnaðar
Óhætt er að segja að Se og Hør málið í Danmörku hafi varpað kastljósinu á verklag fjölmiðla í landinu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér þetta ótrúlega mál.
Kjarninn 27. nóvember 2016
Topp 10: Borðspil
Senn líður að jólum. Þá grípur fólk oft í spil. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur hefur prófað ófá borðspilin.
Kjarninn 26. nóvember 2016
Fátækum fjölgar í Danmörku
Kjarninn 26. nóvember 2016
Landsbankinn gæti tapað milljörðum vegna skaðleysisábyrgðar
Landsbankinn samþykkti skaðleysisábyrgð gagnvart ýmsum málum þegar hann seldi hlut sinn í Valitor til Arion banka. Mál dótturfélags Wikileaks gæti kostað ríkisbankann milljarða króna.
Kjarninn 25. nóvember 2016
Konur á flótta í Mósúl í Írak.
Konum blæðir - UN Women bregst við
Konur eru á flótta í Írak eftir að öryggissveitir Íraka og Kúrda réðust á vígamenn Íslamska ríkisins í Mósúl í Írak. UN Women á Íslandi hrindir af stað söfnun til að bregðast við ástandinu.
Kjarninn 24. nóvember 2016
Deildu um ríkisfjármál - Viðreisn vildi ekki skattahækkanir
Viðræður flokkanna fimm á miðjunni og á vinstri vængnum sigldu í strand. Hvað gerist nú?
Kjarninn 23. nóvember 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
ESA hafnar kvörtun vogunarsjóða vegna aflandskrónulaga
Ísland mátti setja lög sem skikkuðu vogunarsjóði til að taka þátt í aflandskrónuútboðum þar sem þeir þurftu að gefa eftir hluta eigna sinna. Þetta er niðurstaða ESA. Tækju þeir ekki þátt yrði krónur þeirra settar inn á vaxtalausa reikninga.
Kjarninn 23. nóvember 2016
Baugsfjölskyldurnar eignast aftur hlut í krúnudjásninu
Kjarninn 22. nóvember 2016
Yfir 40% ungra höfuðborgarbúa enn heima hjá foreldrum
Meira en fjórir af hverjum tíu íbúum höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 20 til 29 ára búa ýmist enn eða á ný í foreldrahúsum.
Kjarninn 22. nóvember 2016
Svört skýrsla gefur eignasölu Landsbankanum falleinkunn
Kjarninn 21. nóvember 2016
Brúin mikla
Fá svæði í veröldinni hafa vaxið jafn mikið í hinum vestræna heimi og Seattle-svæðið á undanförnum árum. Svæðið iðar af lífi. Tæknifyrirtæki hafa vaxið hratt og útflutningur frá svæðinu sömuleiðis. Þarna gætu legið mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki.
Kjarninn 21. nóvember 2016
Fyrstu úrsagnir úr Alþjóða sakamáladómstólnum í Haag
Rússland hefur ákveðið að hætta að styðja Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag. Áður höfðu Suður-Afríka, Gambía og Búrúndi gert slíkt hið sama á þessu ári. Er að fjara undan tilverugrundvelli dómstólsins?
Kjarninn 20. nóvember 2016
Höskuldur Ólafsson er bankastjóri Arion banka og Birna Einarsdóttir stýrir Íslandsbanka. Báðir bankarnir lánuðu háar fjárhæðir til Havila.
Havila á leið í þrot – Íslenskir bankar lánuðu milljarða
Lán íslenskra banka til norsks félags sem þjónustar olíuiðnaðinn, og voru veitt á árunum 2013 og 2014, eru að mestu töpuð. Félagið, Havila Shipping ASA, rambar á barmi gjaldþrots.
Kjarninn 20. nóvember 2016
Jörðin brann undir fótum danska forsætisráðherrans en hann fann slökkvitækið
Staða Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sem formaður Venstre var talin afar veik fyrir helgi. Nú virðist hann, að öllum líkindum, hafa slegið vopnin úr höndum þeirra sem farnir voru að gjóa augum á formannsstólinn.
Kjarninn 20. nóvember 2016