Sýnilegar sprungur hjá ósamstíga ríkisstjórn
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fékk enga hveitibrauðsdaga. Þrátt fyrir að engin stór þingmál séu á dagskrá á yfirstandandi þingi þá hafa litlu málin, og daglegt amstur, dugað til að sýna hversu ósamstíga flokkarnir sem hana mynda eru á mörgum sviðum.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Málefni Seðlabanka Íslands voru færð frá ráðuneyti Benedikts Jóhannessonar til ráðuneytis Bjarna Benediktssonar.
Málefni Seðlabankans færð til forsætisráðuneytis til að tryggja sjálfstæði hans
Æskilegt þykir að yfirstjórn Seðlabanka Íslands og samþykkt peninga- og gengisstefnu sé í öðru ráðuneyti en því sem fer með fjármál ríkisins. Þess vegna var málaflokkurinn færður milli ráðuneyta.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Karlar stýra peningum og halda á völdum á Íslandi
Glerþakið sem heldur konum frá stjórnun peninga á Íslandi er hnausþykkt og fáar sprungur sjáanlegar. Rúmlega níu af hverjum tíu æðstu stjórnenda sem stýra peningum eru karlar. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfallinu árum saman.
Kjarninn 14. febrúar 2017
Götublað leggur til atlögu við loftslagsvísindamenn
Vísindanefnd Bandaríkjaþings dreifir alvarlegum ásökunum bresks götublaðs um meint fals og blekkingar bandarískra alríkisvísindamanna. Niðurstöður vísindamannanna staðfestar.
Kjarninn 13. febrúar 2017
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari
Enn á huldu hvaðan gögn um dómara við Hæstarétt komu
Íslandsbanki og Fjármálaeftirlitið hafa bæði kært leka á gögnum um viðskipti dómara við Hæstarétt við Glitni til héraðssaksóknara. Þar stendur rannsókn yfir. Gögnin voru á sínum tíma boðin völdum aðilum til sölu.
Kjarninn 13. febrúar 2017
Leikhús fáranleikans á fleygiferð
WWE er á mikilli siglingu þessa dagana og hækkaði verðmiðinn á fyrirtækinu um tæplega fimm prósent á föstudaginn þegar gott uppgjör félagsins fyrir síðasta ár var kynnt.
Kjarninn 12. febrúar 2017
Danir með svipaðar reglur og Trump vill innleiða
Fólk frá Sýrlandi og Sómalíu fær ekki að koma til Danmerkur, og Danir skipta fólki sem þangað sækir í fimm flokka eftir þjóðerni. Borgþór Arngrímsson skrifar um innflytjendamál frá Kaupmannahöfn.
Kjarninn 12. febrúar 2017
Fjöldamótmæli gegn spillingu bera árangur í Rúmeníu
Í vikunni sem leið mótmæltu allt að sex hundruð þúsund manns í Rúmeníu. Mótmælin eru þau stærstu í landinu síðan 1989 þegar einræðisherrann Nicolae Ceaușescu var hrakinn frá völdum og þau virðast hafa borið árangur, til skamms tíma að minnsta kosti.
Kjarninn 12. febrúar 2017
Sláturhúsið í Saydnaya
Hryllingurinn í Sýrlandi hefur birst með ýmsum hætti í borgarastyrjöldinni í landinu. Amnesty International vörpuðu ljósi á skelfileg fjöldamorð í fangelsi í landinu.
Kjarninn 11. febrúar 2017
Mörg snjalltæki bjóða upp á stýrikerfi á íslensku. Það á þó ekki við um Apple-vörur.
Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af?
Endalokum íslenskunnar hefur lengi verið spáð en sjaldan hefur hún verið í jafnmikilli hættu og nú. Eða hvað? Sérfræðingar í íslenskri málfræði kynntu á dögunum rannsóknarverkefni sitt sem gengur út á að kanna áhrif ensku á íslensku í stafrænum heimi.
Kjarninn 11. febrúar 2017
Tíu staðreyndir um stöðu íslensks efnahags
Peningamál Seðlabanka Íslands voru birt í gær. Þar er farið yfir stöðuna í efnahagsmálum íslensku þjóðarinnar á árinu 2016 og framtíðarhorfur.
Kjarninn 10. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Tekist á um Trump-bannið – „Forsetinn er ekki hafinn yfir lögin“
Í ítarlegri greinargerð Washington ríkisins segir að komubann Bandaríkjaforseta á íbúa sjö múslimaríkja sé stjórnarskrárbrot og fari auk þess gegn hagsmunum Bandaríkjanna.
Kjarninn 8. febrúar 2017
15 hrunmálum lokið og 20 enn eftir
Ekki sér fyrir endann á meðferð hrun mála fyrir dómstólum ennþá.
Kjarninn 7. febrúar 2017
Seth A. Klarman í símanum.
Wall Street liggur yfir skrifum Klarmans
Seth Klarman er goðsögn á Wall Street en hann rekur fjárfestingarsjóð sinn frá Boston. Í bréfi til fjárfesta lýsir hann áhyggjum sínum af efnahagsstefnu Donalds Trump.
Kjarninn 7. febrúar 2017
Vilja að ríkið greiði hluta af launum sjómanna
Útgerðarfyrirtæki vilja að íslenska ríkið taki þátt í launakostnaði sjómanna. Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja hefur aukist um 300 milljarða á örfáum árum og þau eru örlát á styrki til valdra stjórnmálaflokka.
Kjarninn 6. febrúar 2017
„Þið munið þurfa að bera mig burt í kassa“
Bernie Ecclestone, einn ríkasti maður í heimi, hefur verið settur af sem framkvæmdastjóri yfir Formúlu 1. Hann, eins og svo margir aðrir einvaldar, missti af tækifærinu til að ráða eigin örlögum. Hér er rekið hvernig hann sá tækifæri í óreiðunni.
Kjarninn 5. febrúar 2017
Hver verður næsti forseti Frakklands?
Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi er 23. apríl. Ef enginn fær meirihlutakosningu er kosið aftur 7. maí þar sem tveir efstu frambjóðendurnir takast á. Spennan er gríðarleg.
Kjarninn 5. febrúar 2017
Tímamót hjá SAS
SAS hyggst færa út kvíarnar og opna starfsstöð í London og á Spáni. Þrátt fyrir að fljúga um allan heim, hefur félagið ekki áður stigið skref sem þetta út úr Skandinavíu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér merkilega sögu SAS.
Kjarninn 5. febrúar 2017
Jos­eph Göbbels
Ritari djöfulsins
Ritari Göbbels lést á dögunum. Skelfing nasismans fylgdi henni alla tíð. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér lífshlaupið þar sem hörmungar voru aldrei langt undan.
Kjarninn 4. febrúar 2017
Ali Bongo, forseti Gabon, við opnunarhátíð Afríkukeppninnar.
Afríkukeppnin í Gabon – Spilling, mannréttindabrot og fótbolti
Afríkukeppnin í fótbolta karlalandsliða stendur yfir þessa dagana í Gabon og munu Egyptar mæta Kamerúnum í úrslitaleik á sunnudaginn. Mótið var haldið í landinu þrátt fyrir að valdatíð forseta Gabon,hafi einkennst af mannréttindabrotum og spillingu.
Kjarninn 4. febrúar 2017
Karlalandsliðið fékk 846 milljónir í bónus vegna EM
Evrópumótið í knattspyrnu gjörbreytti efnahag KSÍ, sem var þó góður fyrir. Veltan fór úr rúmum milljarði króna í um þrjá milljarða og rekstrarhagnaður var um 861 milljónir króna. Það er svipuð upphæð og leikmenn og þjálfarar fengu í bónusgreiðslur vegna m
Kjarninn 4. febrúar 2017
Í forgangi að hækka fæðingarorlof
Stjórnvöld vilja hækka fæðingarorlof, en stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn leggur til lengingu. Starfshópur síðasta ráðherra vildi gera bæði, og innleiða frítekjumark. Hækkun gagnast feðrum, en fæstum mæðrum.
Kjarninn 3. febrúar 2017
Verðhrun Icelandair - Hvað veldur?
Icelandair hrapaði á markaði í gær. Vísitalan lækkaði um ríflega 6 prósent enda vegur Icelandair þungt fyrir heildina.
Kjarninn 2. febrúar 2017
Novator verður áfram hluthafi í Nova
Björgólfur Thor Björgólfsson og viðskiptafélagar hans munu áfram eiga hlut í Nova, þrátt fyrir að tilkynnt hafi verið um sölu þeirra á Nova til bandarísks eignastýringarfyrirtækis í október.
Kjarninn 1. febrúar 2017
Vantar átta þúsund íbúðir á næstu þremur árum
Húsnæðisverð hækkaði um 15 prósent á árinu 2016 og mun halda áfram að hækka mikið á næstu þremur árum. Það vantar mörg þúsund íbúðir en ólíklegt er að það náist að byggja þær. Ofhitnun er í kortunum á íbúðamarkaði.
Kjarninn 31. janúar 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna orðið umfangsmikið
Mikil aukning í ferðaþjónustu hefur gjörbreytt viðskiptasambandi Íslands og Bandaríkjanna. Meira en 400 þúsund Bandaríkjamenn heimsóttu landið í fyrra. Vöruútflutningur á risavaxinn Bandaríkjamarkað er þó enn frekmur umfangslítill.
Kjarninn 30. janúar 2017
Fleiri fluttu burt en heim í fyrra
Tæplega átta þúsund erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra, en þrjú þúsund Íslendingar. Aðfluttir útlendingar eru 4000 fleiri en brottfluttir, en tæplega 200 fleiri Íslendingar fluttu burt en heim í fyrra.
Kjarninn 30. janúar 2017
Bankaráð gerir ekki athugasemd við þagnarskyldu
Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur sömu afstöðu og stjórnendur bankans gagnvart því að upplýsa um hverjir nýttu sér fjárfestingarleið bankans. Um það ríki þagnarskylda. Engar tilkynningar um peningaþvætti voru sendar vegna þeirra sem nýttu sér leiðina.
Kjarninn 30. janúar 2017
101 þingmál á leiðinni
Ríkisstjórnin er með 101 mál á þingmálaskránni. Flest er fjármálaráðherra með, en forsætisráðherra og menntamálaráðherra fæst. Mest gæti mætt á félagsmálaráðherra.
Kjarninn 30. janúar 2017
Fordæmalausar óvinsældir nýrrar ríkisstjórnar
Kjarninn 29. janúar 2017
Mary krónprinsessa Danmerkur er vinsæl.
Sannkallaður betri helmingur krónprinsins
Danir elska Mary, krónprinsessu Danmerkur. Það gera dönsku glanstímaritin líka.
Kjarninn 29. janúar 2017
Sandi stýrir nú einum vinsælasta skemmti- og spurningaþættinum á BBC Two.
Vill breyta heiminum – Sandi Toksvig berst fyrir jafnrétti
Danski aðgerðasinninn, þáttastjórnandinn og grínistinn Sandi Toksvig er þekkt fyrir að vera skörp og fljót að hugsa. Hún hefur nú stofnað stjórnmálaflokk og tekið að sér að stýra einum vinsælasta sjónvarpsþætti í Bretlandi. Kjarninn skoðaði sögu hennar.
Kjarninn 28. janúar 2017
Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi (f. Front Nationale).
Mikilvægt kosningaár framundan
Pólitískur glundroði. Heimurinn á tímamótum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér hið pólitíska landslag.
Kjarninn 28. janúar 2017
Vinnslu skýrslu um Leiðréttinguna lauk fyrir kosningar
Kjarninn 28. janúar 2017
Fyrstu skotin í stríðinu gegn vísindum
Ríkisstjórn Trump byrjuð að þagga niður í stofnunum sem fjalla um loftslagsvísindi. Leiðandi loftslagsvísindamaður óttast að ný bylgja loftslagsafneitunar hefjist á tímum gervifrétta.
Kjarninn 26. janúar 2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ritari Sjálfstæðisflokksins. Hún kemur sterklega til greina sem formaður allsherjar- og menntamálanefndar.
Stjórnarflokkarnir líklega með formennsku í öllum fastanefndum
Þingmenn Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi munu ekki fá nefndarformennsku í tveimur nefndum ef fram fer sem horfir. Líklega verða fjórar konur formenn fastanefnda og fjórir karlar, allir úr stjórnarliðinu.
Kjarninn 25. janúar 2017
Ísland spilltast allra Norðurlanda
Ísland er í 14. sæti yfir þau ríki sem minnst spilling ríkir samkvæmt nýbirtum lista Transparency International. Hin Norðurlöndin eru öll á topp sex. Ísland hefur hrapað niður listann á undanförnum árum, sérstaklega eftir birtingu Rannsóknarskýrslunnar.
Kjarninn 25. janúar 2017
Skopmyndateiknarinn Kaya Mar heldur á teikningu sinni af Theresu May fyrir utan hæstarétt í London.
Skotar og Norður-Írar hafa ekkert með utanríkismálin að segja
Brexit þarf að fara í gegnum breska þingið áður en Theresa May getur óskað eftir útgöngu úr ESB. Ýmsar kröfur um breytingu á stefnu stjórnvalda hafa verið boðaðar við þinglega meðferð.
Kjarninn 24. janúar 2017
Breyttur veruleiki – Sársaukafull aðlögun framundan?
Staða mála í hagkerfinu er sterk um þessar mundir eftir 35 mánuði í röð þar sem verðbólga hefur haldist undir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði. Uppgangur ferðaþjónustunnar hefur breytt veruleika hagstjórnar í landinu.
Kjarninn 23. janúar 2017
Eignameiri helmingurinn fékk 52 milljarða út úr Leiðréttingunni
Kjarninn 23. janúar 2017
Engar tilkynningar vegna peningaþvættis í gegnum fjárfestingarleið
Kjarninn 23. janúar 2017
Yahya Jammeh í opinberri heimsókn á Filippseyjum. Jammeh yfirgaf Gambíu í nótt en óvíst er hvert hann hélt í útlegð sína. Tveggja áratuga harðstjórn hans er því lokið.
Einræðisherrann í útlegð og nýkjörinn forseti tekur við
Adama Barrow var á fimmtudag svarinn inn í embættið í nágrannalandinu Senegal en Yahya Jammeh hefur neitað að víkja úr embætti. Hermenn frá vestur-afrískum ríkjum marseruði inn í Gambíu til að þrýsta á hann að víkja. Jammeh lét undan þrýstingi í nótt.
Kjarninn 22. janúar 2017
Landamæragæsla á Danmerkurenda Eyrarsundsbrúarinnar.
Langa landamæratilraunin
Landamæragæsla sem Danir tóku upp og átti að gilda í tíu daga stendur enn og enginn veit hvenær henni lýkur. Kostnaðurinn við gæsluna er mikill og deilt er um gagnsemina.
Kjarninn 22. janúar 2017
Topp 10: Tölvuleikir
Hvað eru bestu tölvuleikir sem hafa verið búnir til? Sitt sýnist hverju, svo mikið er víst. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tók saman sinn uppáhalds lista.
Kjarninn 21. janúar 2017
Ríkisstjórn Trump: Handhafar nýrra tíma
Hverjir eru þeir ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Trump sem munu hafa mest áhrif utan Bandaríkjanna og þar af leiðandi á Ísland?
Kjarninn 21. janúar 2017
Sýrland er í raun ekki lengur til
Fram að arabíska vorinu var Sýrland leiðinlega, stöðuga ríkið í Miðausturlöndum. Þetta gífurlega söguríka menningarland er ekki lengur til, og það er ekkert sem bendir til annars en áframhaldandi stríðs, segir Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor.
Kjarninn 21. janúar 2017
Eigið fé sjávarútvegs aukist um 300 milljarða frá 2008
Kjarninn 20. janúar 2017
Tekjuhæstu tíu prósentin fengu 30 prósent af Leiðréttingunni
Kjarninn 18. janúar 2017
Vodafone braut lög um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs
Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið rannsókn sinni á innbroti inn á vefsvæði Vodafone í nóvember 2013. Eftir innbrotið var gögnum úr því lekið á internetið. Á meðal gagnanna voru 79 þúsund smáskilaboð, meðal annars frá þingmönnum.
Kjarninn 18. janúar 2017
Hlutur ríkisins í bensínverði á Íslandi er nú 58,22 prósent og hefur aldrei verið hærri.
Hlutur ríkisins í bensínverði aldrei stærri
Bensínverð hefur hækkað um 4,10 krónu á hvern lítra síðan í desember 2016. Búast má við að bensínverð hækki enn frekar á næstu misserum.
Kjarninn 17. janúar 2017