Málefni Seðlabankans færð til forsætisráðuneytis til að tryggja sjálfstæði hans
Æskilegt þykir að yfirstjórn Seðlabanka Íslands og samþykkt peninga- og gengisstefnu sé í öðru ráðuneyti en því sem fer með fjármál ríkisins. Þess vegna var málaflokkurinn færður milli ráðuneyta.
Kjarninn
15. febrúar 2017