Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu áætlun ríkisstjórnarinnar sem kölluð var Fyrsta fasteign.
Um milljarður af séreignarsparnaði hefur farið í húsnæðisútborgun
Mun færri hafa nýtt sér það úrræði að nýta séreignarsparnað sinn sem útborgun fyrir húsnæði en stjórnvöld reiknuðu með. Nokkur þúsund manns hafa nýtt sér úrræðið og notað samtals 1,1 milljarð króna til að afla sér húsnæðis.
Kjarninn 9. maí 2017
Fasteignaverð hefur hækkað um tæplega 20% á einu ári.
Vopnin til kljást við eignabólur á fasteignamarkaði
Vaxandi umræða hefur verið um þjóðhagsvarúðartæki til að sporna við ofhitnun á fasteignamarkaði. En hvaða tæki eru þetta? Um þetta er meðal annars fjallað í nýrri skýrslu Reykjavík Economics um fasteignamarkaðinn.
Kjarninn 8. maí 2017
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu Leiðréttinguna.
Ríkisstjórnin sagði 70 milljarðar – Raunveruleikinn er 31 milljarður
Þegar Leiðréttingin var kynnt átti hún að lækka húsnæðislán um 150 milljarða. Þar af áttu 70 milljarðar að koma til vegna nýtingu séreignarsparnaðar. Nú þegar tveir mánuðir eru eftir hafa landsmenn nýtt 31 milljarð. Samtals er lækkun lána 103 milljarðar.
Kjarninn 8. maí 2017
Karl Wernerson
Karl Wernersson skýtur lyfjakeðju undan...aftur
Lyf og heilsa er nú skráð í eigu rétt rúmlega tvítugs sonar Karls Wernerssonar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem faðir hans færir lyfjakeðjuna milli eigenda með hætti sem orkað hefur tvímælis. Það gerði hann líka í kringum hrunið.
Kjarninn 7. maí 2017
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Nú er komið í ljós að Plaun laug öllu saman.
Kjarninn 7. maí 2017
Kapphlaup kauphallanna um útboð Saudi Aramco
Saudi Aramco, ríkisolíufyrirtæki Sádi-arabíu, hyggst hefja fyrsta hlutabréfaútboð sitt í byrjun 2018. Virði fyrirtækisins er talið vera á bilinu ein til tvær billjónir Bandaríkjadala og mun útboðið verða stærsta fyrsta útboð verðbréfa í sögunni.
Kjarninn 6. maí 2017
Topp 10: Illdeilur tónlistarfólks
Það getur gengið á ýmsu í tónlistinni. Stundum lifa menn tónlistarheiminn ekki af.
Kjarninn 6. maí 2017
Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar í gær. Frá vinstri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Björt Ólafsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Jón Gunnarsson.
Sex ráðuneyti standa að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Breiðara samstarf verður innan stjórnarráðsins um aðgerðir í loftslagsmálum. Sex ráðherrar undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í gær. Grænir hvatar og umhverfisskattar skoðaðir til að ýta undir þróun íslensks samfélags.
Kjarninn 6. maí 2017
Kristján Guy Burgess var framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar á síðasta kjörtímabili. Grein hans birtist í vorhefti Skírnis.
Drög að stjórnarsáttmála ríkisstjórnar fjórflokksins lágu fyrir
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar segir að leynilegar viðræður hafi átt sér stað milli jóla og nýárs um myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Vinstri grænna og Samfylkingar. Um var að ræða háleynilegt verkefni.
Kjarninn 5. maí 2017
Vaxtamunaviðskiptin helminguðust í fyrra
Nýtt stjórntæki Seðlabankans sem ætlað var að taka á vaxtamunaviðskiptum virðist hafa svínvirkað. Kaup útlendinga á ríkisskuldabréfum drógust saman úr 54 í 29 milljarða. Heildarfjárfesting erlendra aðila á Íslandi jókst samt sem áður í fyrra.
Kjarninn 5. maí 2017
Óttinn við ofris krónunnar augljós
Styrking krónunnar virðist vera fara að hringja viðvörunarbjöllum hjá stjórnvöldum.
Kjarninn 5. maí 2017
Macron og Le Pen mættust í sjónvarpssal.
Harðvítugar kappræður
Sögulegar sjónvarpskappræður í Frakklandi í kvöld gætu sett strik í reikninginn í kosningunum á sunnudaginn.
Kjarninn 3. maí 2017
Íslensk stjórnmál eru gjörbreytt... og hrunið breytti þeim
Á síðustu árum hefur fjórflokkurinn svokallaði misst yfirburðastöðu sína í íslenskum stjórnmálum. Flokkarnir sem smíðuðu kerfin ná ekki lengur nægilegu fylgi til að verja þau. Öfl stofnuð eftir 2012 taka til sín nær sama magn atkvæða og þeir.
Kjarninn 3. maí 2017
Och-Ziff Capital í miklum vanda
Fjárfestar hafa verið að flýja með peninga sína frá einu þeirra fyrirtækja sem tilkynnt var um að væri orðinn eigandi Arion banka í mars síðastliðnum.
Kjarninn 3. maí 2017
Emmanuel Macron og Marine Le Pen mætast í kappræðum í sjónvarpi í kvöld.
Macron gegn Le Pen – Kappræður ársins eru í kvöld
Mikil spenna er í Frakklandi fyrir kosningarnar um næstu helgi. Freyr Eyjólfsson, sem búsettur er í Frakklandi, hefur fylgst með spennunni magnast upp undanfarnar vikur.
Kjarninn 3. maí 2017
Björgólfur Guðmundsson var stjórnarformaður og einn aðaleiganda Landsbanka Íslands fyrir bankahrunið.
Fjársvikamál gegn Björgólfi og Landsbanka í Lúxemborg fyrir dómi í París
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Aðalmeðferð hófst í dag og stendur yfir til 24. maí. Allt að fimm ára fangelsi er við brotunum.
Kjarninn 2. maí 2017
Lögbrot að veita rannsóknarnefnd rangar eða villandi upplýsingar
Allt að tveggja ára fangelsi er við því að segja rannsóknarnefnd Alþingis ósatt. Þeir sem hönnuðu „Lundafléttuna“ í kringum aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum könnuðust ekki við hana þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
Kjarninn 2. maí 2017
Um það bil 45% losunar frá Íslandi kemur frá iðnaði. fjórðungur losunarinnar er tilkomin vegna orkunotkunar og þá helst vegna bruna jarðefnaeldsneytis. Landbúnaður er uppspretta um 13% útstreymisins. Restin fellur undir aðra þætti.
Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi heldur áfram að aukast
Útstreymi frá Íslandi jókst um 1,9% 2014-2015. Losunin eykst enn og er nú 28% meiri en árið 1990. Ísland er skuldbundið til að minnka losun um 20%.
Kjarninn 1. maí 2017
Þegar kæliskápurinn bilar
Hvað gerist þegar kæliskápurinn bilar? Þá er voðinn vís. Ný skýrsla staðfesta alvarlega þróun vegna hlýnunar jarðar.
Kjarninn 30. apríl 2017
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
Kjarninn 29. apríl 2017
Óttarr Proppé er heilbrigðisráðherra.
Þyrftum að útskrifa tvöfalt fleiri heimilislækna
Síðustu ár hafa að meðaltali átta heimilislæknar útskrifast á Íslandi. Þeir þyrftu að vera tæplega tvöfalt fleiri. Stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að ekki verði skortur á næstu árum. Skortur er í fleiri sérgreinum, til dæmis geðlæknisfræðum.
Kjarninn 28. apríl 2017
Þróunin í ferðaþjónustunni hefur verið svo hröð að íslenskt samfélag hefur á ýmsum sviðum átt fullt í fangi með að reyna að halda í við þróunina.
Ráðherra opinn fyrir sértækum aðgerðum á veikum svæðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sé í samræmi við prinsippið um fækkun undanþága í kerfinu. Hún er miklu frekar opin fyrir sértækum aðgerðum ef einhver svæði verða illa úti.
Kjarninn 27. apríl 2017
Ketill Sigurjónsson
Veruleg hækkun á arðgreiðslu strax á næsta ári?
Kjarninn 26. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Mesti Evrópusinninn og mesti Evrópuandstæðingurinn unnu
Á skömmum tíma hafa Frakkar hafnað tveimur forsetum og þremur forsætisráðherrum. Bergþór Bjarnason skrifar um úrslit fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi.
Kjarninn 24. apríl 2017
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
Kjarninn 23. apríl 2017
Starfsmenn danska ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn eru á meðal þeirra sem hafa verið plataðir.
Platforstjórar senda póst
Vitað er um mörg tilvik þar sem svindlarar hafa náð að plata starfsmenn danskra fyrirtækja og stofnana. Upphæðin sem svindlarar hafa komist yfir á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 200 milljónum danskra króna, tæplega 3,2 milljarðar króna.
Kjarninn 23. apríl 2017
Ríkisstarfsmennirnir sem fengu gefins milljarða
Í vikunni var greint frá því að 832 starfsmenn Landsbankans hefðu selt hluti sína í honum fyrir 1,4 milljarða króna. Hlutina fengu starfsmennirnir gefins árið 2013 sem verðlaun fyrir að rukka inn tvö lánasöfn, Pegasus og Pony.
Kjarninn 23. apríl 2017
Topp 10 - Hrikalegustu stríðin
Stríð eru botninn á mannlegri tilveru. Þá er siðalögmálum hálfpartinn vikið til hliðar og vopnin látin tala. Skelfing stríðsátaka sést nú því miður víða um heim.
Kjarninn 22. apríl 2017
Fágæt mynd af jökulfossi á Suðurskautinu.
Leysingavatn flæðir yfir ísinn á Suðurskautslandinu
Fljótandi vatn er mun meira á Suðurskautslandinu en áður var talið. Ný heildstæð rannsókn hefur kortlagt vatnsflauminn á ísbreiðunni.
Kjarninn 22. apríl 2017
Sprungur í ástlausu hjónabandi ríkisstjórnarflokka
Varla líður sú vika án þess að komi upp ágreiningur milli stjórnarflokkanna og hluti þingmanna Sjálfstæðismanna eru skæðari í andstöðu en stjórnarandstöðuflokkarnir. Ekki er meirihluti á bakvið fjármálaáætlun. Mun ríkisstjórnin lifa út árið?
Kjarninn 22. apríl 2017
Lélegur árangur flestra innlendra hlutabréfasjóða
Undanfarið ár hefur ekki verið gott þegar horft er til hlutabréfasjóða sem ávaxta sparnað landsmanna upp á ríflega 80 milljarða króna.
Kjarninn 21. apríl 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar
Stjórnvöld ættu að vera á bremsunni
Fjármálaráð segir að fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2018 til 2022 feli í sér hagstjórn þar sem frekar sé stigið létt á bensíngjöfina, frekar en að bremsa. Mikill efnahagslegur uppgangur hefur verið undanfarið, og mældist hagvöxtur 7,2 prósent.
Kjarninn 20. apríl 2017
Er Evrópusambandið brennandi hús, draumaheimur eða hvorugt?
Evrópumál eru oftast nær rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar. Þeirra sem eru staðfastastir á móti og þeirra sem eru blindaðir af kostum aðildar. Vegna þessa fer umræðan oftast nær fram á grundvelli tilfinninga, ekki staðreynda.
Kjarninn 20. apríl 2017
Frakkar kjósa sér nýjan forseta í ár. Kosningarnar eru merkilegar fyrir margar sakir, löngu áður en búið er að telja upp úr kjörkössunum.
Fimm atriði í aðdraganda forsetakosninga í Frakklandi
Frakkar velja sér nýjan forseta í kosningum 23. apríl og 7. maí. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga þegar fylgst er með kosningunum.
Kjarninn 20. apríl 2017
882 á aldrinum 20 til 29 ára fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu í fyrra.
Færri fá fjárhagsaðstoð frá borginni
Ríflega 2.200 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð sér til framfærslu frá Reykjavíkurborg í fyrra og hafa ekki verið færri frá því fyrir hrun. Fjórir af hverjum tíu sem fá aðstoð eru á þrítugsaldri, og 27 prósent á fertugsaldri.
Kjarninn 20. apríl 2017
Í hvað fer lífeyrinn okkar?
Lífeyrissjóðakerfið hefur stækkað hratt, í hlutfalli við árlega landsframleiðslu Íslands.
Kjarninn 19. apríl 2017
Íslenskur fjölmiðlamarkaður gjörbreyttist á einum mánuði
Björn Ingi Hrafnsson er ekki lengur ráðandi í Pressusamstæðunni. Útgerðarmenn hafa selt fjórðung af hlut sínum í Árvakri. Fréttatíminn er í rekstrarstöðvun og 365 miðlar verða brotnir upp ef kaup Vodafone á stærstum hluta þeirra ganga í gegn.
Kjarninn 19. apríl 2017
Gangnagerð í Vaðlaheiði var samþykkt á Alþingi sumarið 2012.
Umferðin um Víkurskarð miklu meiri en gert var ráð fyrir
Þrátt fyrir kostnaðaraukningu við gerð Vaðlaheiðarganga þá eru rekstrarforsendur þeirra mun betri en reiknað var með þegar farið var í framkvæmdina. Umferðaraukningin, meðal annars vegna vaxtar í ferðaþjónstunni, hefur næstum 50 prósent á fjórum árum.
Kjarninn 18. apríl 2017
Xi JInping, forseti Kína.
„Nýi Silkivegurinn“ tekur á sig mynd
Fyrsta vöruflutningalestin sem sem flytur vörur eftir „Nýja Silkiveginum“ hefur hafi för sína. Hún fer frá London til hafnarborgar á austurströnd Kína. Tilurð leiðarinnar, sem tekur 18 daga, er liður í því að styrkja stöðu Kína enn frekar.
Kjarninn 17. apríl 2017
Í þá tíð… Jesú kristur og upprisan
Var Jesú til í raun og veru og áttu síðustu dagar hans sér stað um páskana?
Kjarninn 16. apríl 2017
Fatafjallið
Tíu þúsund tonn af fötum fara í endurvinnslu á hverjum degi. Borgþór Arngrímsson kynnti sér fatafjallið í fataskápum fólks.
Kjarninn 16. apríl 2017
Þrátt fyrir mikil samfélagsleg vandamál séu til staðar í Eþíópíu, þar á meðal hungursneyð, er ríkisstjórnin ákveðin í að láta drauma sína um að verða geimveldi verða að veruleika.
Geimáætlun Eþíópíu
Í byrjun árs tilkynntu eþíópísk stjórnvöld að þau ætluðu sér að skjóta upp gervihnetti á næstu árum. Landið er eitt það fátækasta í heimi og hefur ríkisstjórnin sætt gagnrýni fyrir forgangsröðun.
Kjarninn 16. apríl 2017
Brasilísku gettóstrákarnir sem sigruðu heiminn
Bræðurnir Igor og Max Cavalera eru á leið til landsins. Hverjir eru þetta? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu þeirra og magnaðan feril í heimi þungarokksins.
Kjarninn 15. apríl 2017
Ástæður þess að það er neyðarástand á íslenska húsnæðismarkaðnum
Fjórar samhangandi ástæður hafa gert það að verkum að ungt og/eða efnalítið fólk getur ekki komist inn á húsnæðismarkað, þrátt fyrir langvinnt góðæri. Allar stuðla þær að því að aðrir hópar hagnast á neyð þeirra sem koma ekki þaki yfir höfuðið.
Kjarninn 13. apríl 2017
Lífeyrissjóðir vilja bætur frá Kaupþingi vegna Arion kaupa
Þrátt fyrir að viðræðum við lífeyrissjóði um aðkomu að kaupum á Arion banka hafi ekki verið rift fyrr en 19. mars var skrifað undir drög að kaupum á bankanum 12. febrúar. Þá var hægt að miða við níu mánaða uppgjör Arion við ákvörðun á kaupverði.
Kjarninn 13. apríl 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson ræddu saman í dag.
Rússar hylma yfir efnavopnaárásir, segja Bandaríkin
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er í Moskvu. Hann er mjög gagnrýninn á þátt Rússa í átökunum í Sýrlandi. Rússar segja Bandaríkjamenn stunda áróður gegn sér og Sýrlandi.
Kjarninn 12. apríl 2017
Háholt er meðferðarheimili í Skagafirði fyrir ungmenni sem eiga við alvarlegan hegðunarvanda að stríða.
Einn fangi var vistaður í Háholti
Forstjóri Barnaverndarstofu segir að þær 500 milljónir króna sem fóru í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt, og í fólst að ungir fangar yrðu vistaðir þar, hafi verið skelfileg meðferð á opinberu fé.
Kjarninn 12. apríl 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stjórnsýsla Seðlabankans var „ógagnsæ og óaðgengileg“
Úttekt Lagastofnunar segir að frá setningu gjaldeyrishafta og fram til september 2014 hafi stjórnsýsla Seðlabankans í undanþágumálum verið ógagnsæ og óaðgengileg. Úr þessu hafi verið bætt síðar. Ekki gerðar athugasemdir við málsmeðferð í máli Samherja.
Kjarninn 11. apríl 2017
Íbúar í miðborginni eru tæplega 800 færri nú en þeir voru fyrir sex árum síðan.
Íbúum miðborgar fækkað um tæplega 800
Miðborgin er eina hverfið í borginni þar sem færra fólk býr nú en fyrir sex árum. Fjölmennasta hverfið er Breiðholt, og fleiri búa nú í Laugardal en Vesturbæ. Íbúum borgarinnar hefur fjölgað um tæplega fimm þúsund.
Kjarninn 11. apríl 2017
Einræðistaktar vekja upp vondar minningar í Paragvæ
Mótmælendur brenndu þinghúsið í Asunción, höfuðborg Paragvæ, á laugardaginn síðastliðinn eftir að öldungadeild þingsins samþykkti fyrir luktum dyrum stjórnarskrárbreytingar sem munu leyfa Horacio Cartes, sitjandi forseta, að bjóða sig fram til endurkjörs.
Kjarninn 9. apríl 2017