Um milljarður af séreignarsparnaði hefur farið í húsnæðisútborgun
Mun færri hafa nýtt sér það úrræði að nýta séreignarsparnað sinn sem útborgun fyrir húsnæði en stjórnvöld reiknuðu með. Nokkur þúsund manns hafa nýtt sér úrræðið og notað samtals 1,1 milljarð króna til að afla sér húsnæðis.
Kjarninn
9. maí 2017