Dimon: „Við vitum ekkert hvað gerist“
Bankastjóri JPMorgan er áhyggjufullur vegna yfirvofandi skuldabréfasölu Seðlabanka Bandaríkjanna. Fordæmalaus staða hefur komið upp í kjölfar peningalegrar slökunar (magnbundin íhlutun) víða um hinn vestræna heim.
Kjarninn
15. júlí 2017