Búist er við að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, muni hefja skuldabréfasölu í haust.
Dimon: „Við vitum ekkert hvað gerist“
Bankastjóri JPMorgan er áhyggjufullur vegna yfirvofandi skuldabréfasölu Seðlabanka Bandaríkjanna. Fordæmalaus staða hefur komið upp í kjölfar peningalegrar slökunar (magnbundin íhlutun) víða um hinn vestræna heim.
Kjarninn 15. júlí 2017
Ótrúlegur uppgangur tækniframleiðanda frá Tævan
Markaðsvirði tævanska símahlutaframleiðands TSM er nú orðið meira en tvöfalt meira en Goldman Sachs. Hvernig gerðist þetta eiginlega?
Kjarninn 15. júlí 2017
Samstarfsaðild við EFTA gæti verið besta viðbragð Bretlands við úrsögn þeirra úr ESB.
Mæla með samstarfi við EFTA í kjölfar Brexit
Höfundar skýrslu á vegum svissnesku hugveitunnar Foraus mæla með því að Bretland sæki um samstarfsaðild við EFTA í kjölfar útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 15. júlí 2017
Kerfisbreytingin á íslenskum raforkumarkaði
Þvert á það sem margir halda hefur raforkumarkaðurinn verið að breytast að undanförnu.
Kjarninn 14. júlí 2017
Fjöldi hraðhleðslustöðva um landið hefur aukist töluvert á síðustu árum.
Gífurleg aukning í fjölda nýskráðra rafbíla
Fjöldi nýskráðra rafbíla eftir mánuðum hefur aukist um nær 200% á einu ári. Útlit er fyrir frekari fjölgun meðfram uppbyggingu fleiri hleðslustöðva, en hægt verður að keyra hringinn á þeim fyrir árslok, gangi spár eftir.
Kjarninn 13. júlí 2017
Pútín með öll trompin
Rússar valda stöðugum pólitískum skjálftum í Washington DC.
Kjarninn 13. júlí 2017
Hugmyndin um sjálfkeyrandi bíla er fjarri því að vera ný.
Hvað er sjálfkeyrandi bíll?
Hversu sjálfstæður þarf bíll að vera til þess að vera sjálfkeyrandi bíll? Fjallað er um sjálfakandi bíla og umferðartækni framtíðarinnar á nýjum vef, Framgöngur.is.
Kjarninn 12. júlí 2017
Óbærilegur hiti í borgum vegna loftslagsbreytinga
Borgir eru viðkvæmastar fyrir hitabreytingum vegna hlýnunar jarðar. Gróðursæld á dreifbýlli svæðum gerir hitabreytingarnar mildari þar.
Kjarninn 12. júlí 2017
Fá merki um kólnun en framboð að aukast
Fasteignamarkaðurinn hefur gengið í gegnum ótrúlegt tímabil undanfarna tólf mánuði. Íbúðir hafa hækkað hratt og mikið.
Kjarninn 11. júlí 2017
Umbylta þarf nálgun að menntamálum
Mikil og hröð innreið gervigreindar kallar á endurhugsun menntakerfisins, segja sérfræðingar sem The Economist ræddi við. Mikil þörf verður fyrir ýmsa mannalega þætti skapandi hugsunar, í framtíðinni.
Kjarninn 11. júlí 2017
Lars Løkke Rasmussen er forsætisráðherra í Danmörku. Esben Lunde Larsen er umhverfis- og matvælaráðherra í ríkisstjórninni.
Já, ráðherra!
Hvað gerir ráðherra sem verður undir í þinginu og getur ekki sætt sig við niðurstöðuna? Ja, hann getur sagt af sér eða kannski getur hann reynt að fá embættismennina í ráðuneytinu til að fara í kringum ákvörðun þingsins.
Kjarninn 9. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð hafa unnið gott verk sem fundarstjóri G20-ráðstefnunnar.
G20: Sérstök bandarísk klausa í sameiginlegri yfirlýsingu
19 ríki á G20-ráðstefnunni staðfestu stuðning sinn við Parísarsamkomulagið. Bandaríkin haggast ekki í viðsnúningi sínum. Ráðstefnunni lauk í dag.
Kjarninn 8. júlí 2017
Bankarnir þrír gætu allir þurft að hagræða rekstri sínum.
Munu bankarnir verða fyrir „Costco-áhrifum“?
Mögulegt er að íslenskir bankar muni fá samkeppni erlendis frá á næstunni. Því gætu þeir þurft að hagræða rekstri sínum, líkt og smásöluverslanir gerðu í kjölfar komu Costco.
Kjarninn 8. júlí 2017
Hvers vegna er enn rifist um Sundabraut?
Sundabraut er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, eiginlega svo vinsælt að engum tekst að koma henni til framkvæmdar.
Kjarninn 8. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, takast í hendur á G20-ráðstefnunni.
Hvað ræða Pútín og Trump?
„Símtöl eru aldrei nægileg,“ sagði Vladimír Pútín. Leiðtogar Bandaríkjanna og Rússlands hittust á G20-ráðstefnunni.
Kjarninn 7. júlí 2017
Leiðtogar G20 ríkjanna komu til Hamborgar í gær. Leiðtogafundurinn hefst í dag. Trump og Pútín funda saman kl. 13:45 í dag.
G20: Trump og Pútín funda í dag
Leiðtogaráðstefna G20-ríkjanna hefst í dag. Donald Trump og Vladimír Pútín hittast þar í fyrsta sinn sem forsetar.
Kjarninn 7. júlí 2017
Samkvæmt gagnagrunni Expatistan er Reykjavík fjórða dýrasta borg í heimi.
Er Reykjavík meðal dýrustu borga heims?
Samkvæmt hagsjá Landsbankans sem birt var í gær lítur út fyrir að Reykjavík sé í flokki dýrustu borga heims. Aðrar greiningar sýna sömu niðurstöðu, en hátt verðlag hérlendis er aðallega vegna sterks gengis krónunnar.
Kjarninn 6. júlí 2017
Ferðamenn við Skógafoss.
Ferðaþjónustuaðilar telja hana fara illa saman með orkuvinnslu
Margir ferðaþjónustuaðilar telja rekstur hennar bera skaða af orkuvinnslu, samkvæmt nýrri grein í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál.
Kjarninn 6. júlí 2017
Hagsmunir Íslands í Brexit í sjö myndritum
Bretland er þriðja stærsta viðskiptaland Íslands. Hagsmunir Íslands í Brexit-viðræðunum eru þess vegna miklir og óvissan eftir því.
Kjarninn 5. júlí 2017
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
Kjarninn 5. júlí 2017
Aflandskrónueigendur sem neita að fara
Hluti þeirra sjóða sem eiga aflandskrónur hérlendis hafa staðið af sér afarkosti íslenskra stjórnvalda. Og þeir hafa mokgrætt á því. Nú bíða þeir eftir því að höftum á aflandskrónum verði lyft, og allt lítur út fyrir að það verði gert á þessu ári.
Kjarninn 3. júlí 2017
Það verður seint komst hjá því að manneskjan muni menga, en það er hægt að takmarka mengunina sem hlýst af manna völdum.
Fimm atriði sem allir geta verið sammála um í loftslagsmálum
Það eru ekki allir sammála um að loftslagsbreytingar séu raunverulegar. En það hljóta allir að vera sammála um þessi fimm atriði.
Kjarninn 2. júlí 2017
Talið er að flóð á Sjálandi verði mun tíðari í framtíðinni en þau hafa verið. Til þess að takmarka samfélagslegan kostnað vegna flóðanna hefur verið ráðist í mikla flóðavarnauppbyggingu umhverhverfis Kaupmannahöfn.
Flóðavarnir fyrir milljarða
Á næstu árum ætla borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn að verja milljörðum króna til flóðavarna. Í nýrri skýrslu kemur fram að ef ekki verði brugðist við geti stormflóð valdið gríðarlegu tjóni.
Kjarninn 2. júlí 2017
Húsakynni Kauphallarinnar
Góð staða á íslenskum hlutabréfamarkaði
Magnús Harðarson telur verðbréfamarkaðinn sýna mörg heilbrigðismerki og segir stöðuna vera um margt betri en fyrir hrun.
Kjarninn 1. júlí 2017
Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco.
Vildu að framkvæmdastjóri Kadeco gerði skriflega grein fyrir viðskiptum sínum
Framkvæmdastjóri Kadeco gerði munnlega grein fyrir viðskiptum sínum við kaupanda eigna á Ásbrú á stjórnarfundi í fyrradag. Stjórnin óskaði eftir skriflegum skýringum. Framkvæmdastjórinn á félag með manni sem keypti þrjár fasteignir af Kadeco.
Kjarninn 30. júní 2017
Snjalltækjabyltingin 10 ára
Fyrsti iPhone-síminn var seldur á þessum degi fyrir áratug, 29. júní 2007. Gunnlaugur Reynir Sverrisson fjallar um þessi tímamót á tölvuöld.
Kjarninn 29. júní 2017
Fjárfestingarleiðin: Meira en þriðjungur kom frá Lúxemborg og Sviss
Af þeim 72 milljörðum sem Íslendingar komu með í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu 42 milljarðar frá innlendum aðilum með búsetu annars staðar en á Íslandi.
Kjarninn 29. júní 2017
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við 11. janúar 2017.
Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stýrir þjóðarskútunni á mesta efnahagslega velmegunarskeiði Íslandssögunnar. Vinsældir hennar minnka með hverri könnun og á fimm mánuðum hefur hún náð dýpri botni en flestar ríkisstjórnir náðu nokkru sinni.
Kjarninn 27. júní 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður gestgjafi þjóðarleiðtoga í Hamborg í næstu viku.
Átök í uppsiglingu á ráðstefnu G20-ríkja
Trump hittir Pútín í fyrsta sinn sem forseti í Þýskalandi í næstu viku. Dagskrá ráðstefnu G20 ríkjanna fjallar um loftslagsbreytingar, fríverslun og flóttamenn.
Kjarninn 26. júní 2017
Danir eru þriðju mestu kaffisvelgir í heimi
Ef Íslendingar væru spurðir hvað einkenni Dani myndu margir nefna bjór, rauðar pylsur og „smörrebröd“. Fæstir myndu minnast á kaffi, eitt helsta þjóðareinkenni Íslendinga. En það drekka margar aðrar þjóðir mikið kaffi. Þar á meðal Danir.
Kjarninn 25. júní 2017
Isabella Lövin, varaforsætisráðherra Svíþjóðar og ráðherra græningja, afgreiddi málið úr ríkisstjórn í febrúar. Undirritunin vakti athygli vegna uppstillingarinnar á myndinni; Þar eru bara konur og hún á að vera einskonar ádeila á Donald Trump.
Svíar lögfesta metnaðarfull loftslagsmarkmið
Sænska þingið samþykkti metnaðarfullar og lögbundnar áætlanir um kolefnishlutleysi Svíþjóðar árið 2045. Þetta er fyrsta allsherjarloftslagslöggjöfin í heiminum sem sett er fram í kjölfar Parísarsamkomulagsins 2015.
Kjarninn 25. júní 2017
Klíkuskapur í atvinnulífinu á Íslandi
Líklegt er að klíkuskapur ríki í valdamiklum stöðum úr viðskipta- og atvinnulífinu hér á landi, samkvæmt nýbirtri grein í tímaritinu Stjórnmál og Stjórnsýsla.
Kjarninn 24. júní 2017
Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands
Ekki búist við endalokum reiðufjár
Hugmyndir fjármálaráðuneytisins um minnkun seðla í umferð og rafvæðingu gjaldeyris hafa áður komið fram á Indlandi og í Svíþjóð. Ekki er hins vegar búist við því að endalok reiðufjár muni líta dagsins ljós á Íslandi á næstunni.
Kjarninn 23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Öllum tillögum verði hrundið í framkvæmd
Á blaðamannafundi fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær voru ýmsar tillögur kynntar með það markmið að draga úr umsvifum svarta hagkerfisins hér á landi. Fjármálaráðherra sagði á fundinum að þeim verði öllum hrundið í framkvæmt
Kjarninn 23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Segja að ekki hafi verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir að það hafi ekki verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og ganga inn í kaup vogunarsjóða á honum. Kjarninn birtir bréfaskriftir milli Kaupþings, ráðuneytisins og Seðlabankans.
Kjarninn 22. júní 2017
Sterkt gengi farið að kæla ferðaþjónustuna
Þrátt fyrir mikinn vöxt í ferðaþjónustunni þá eru ferðamenn farnir að eyða minnu. Bretar, sem lengi vel voru mikilvægasti hópur ferðamanna, koma nú síður til landsins.
Kjarninn 20. júní 2017
Bakkavararbræður á meðal ríkustu manna Bretlands
Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru á nýjum lista yfir ríkustu menn Bretlands.
Kjarninn 20. júní 2017
Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, hlaut stóran sigur í þingkosningunum um helgina. Kosningabandalag hans hlaut 60 prósent þingsæta.
Fordæmalaus sigur Macron í frönskum stjórnmálum
Kosningabandalag nýkjörins forseta Frakklands hafði stórsigur í frönsku þingkosningunum í gær. Dræm kjörsókn flækir málin fyrir 60% þingmeirihluta.
Kjarninn 19. júní 2017
Verð á bensínlítra hefur lækkað um rúmar 9 krónur síðustu fjórar vikur
Ríkið fær 65% af hverjum bensínlítra sem Costco selur
Hlutdeild ríkisins í bensínverði er nú tæp 60% og hefur aldrei verið meiri. Meðal olíufélaganna er hlutdeild ríkisins hæst í bensíni hjá Costco, en þar er hún 65%.
Kjarninn 18. júní 2017
Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall
Rithöfundurinn Lise Nørgaard varð 100 ára síðastliðinn miðvikudag. Danir líta á hana nánast sem þjóðareign, en hún er þekktust fyrir að hafa átt hugmyndina að sjónvarpsþáttunum Matador.
Kjarninn 18. júní 2017
Uppbygging fyrir innviði bílaborgar er mun dýrari en blandað samgöngukerfi almenningssamgangna og bílaumferðar.
Bílaborgin væri dýrari en Borgarlínan
Hagkvæmasta samgöngukerfi framtíðarinnar er blandað kerfi einkabílaumferðar og almenningssamgangna. Ofáhersla á einkabílinn skilar takmörkuðum árangri og kostar meira.
Kjarninn 17. júní 2017
Lífeyrissjóðir hafa lánað tvöfalt meira en allt árið 2015...á fjórum mánuðum
Lífeyrissjóðir verða sífellt umfangsmeiri á íbúðalánamarkaði. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins lánuðu þeir rúma 40 milljarða króna. Allt árið 2015 námu sjóðsfélagalán þeirra 21,6 milljarði króna.
Kjarninn 17. júní 2017
Topp 10: Íþróttafélög á Íslandi
Íþróttafélög gegna afar mikilvægu hlutverki í samfélagi okkar, og þau eru líka mörg og ólík. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tókst á við það ómögulega verkefni, að taka saman topp 10 lista yfir íslensk íþróttafélög.
Kjarninn 17. júní 2017
Fimm varnarsíður vegna hrunmála
Ýmsir athafnamenn sem hafa þurft að takast á við umdeild mál síðastliðinn tæpa áratug hafa valið að setja upp sérstök vefsvæði til að koma málflutningi sínum á framfæri. Hér eru þau helstu.
Kjarninn 17. júní 2017
Arion banki verður að meirihluta í eigu þriggja vogunarsjóða og Goldman Sachs ef allir nýta sér kauprétt.
Hörð gagnrýni á sölu á hlut í Arion banka í bókun minnihluta
Fjármálaeftirlitið, fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisráðherra eru gagnrýnd í bókun minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar vegna sölu á hlut í Arion banka til vogunarsjóða.
Kjarninn 16. júní 2017
Lægstu verðtryggðu vextirnir nálægt þremur prósentum
Breytilegir verðtryggðir vextir á lánum hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna eru nú 3,06 prósent. Sjóðurinn setti nýverið upp auknar hindranir gagnvart lántöku. Bankarnir bjóða best 3,65 prósent.
Kjarninn 16. júní 2017
Tíu staðreyndir um ójöfn völd og áhrif kynjanna á Íslandi
Peningar og völd á Ísland tilheyra að mestu körlum. Þeir eru mun fleiri í flestum áhrifastöðum innan stjórnmála, stjórnsýslu og atvinnulífs. Fjallað var ítarlega um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér.
Kjarninn 15. júní 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Eldri kjósendur réðu niðurstöðum kosninga í Englandi
Samkvæmt niðurstöðum könnunar YouGov réðu atkvæði eldri kjósenda úrslitum í nýafstöðnum kosningum á Englandi. Gífurlegur munur er á kjörsókn og kjörfylgi eftir aldurshópum.
Kjarninn 15. júní 2017
Staðan „aldrei verið betri“ – Fimm efnahagspunktar
Óhætt er að segja að staða efnahagsmála á Íslandi sé góð þessi misserin. Seðlabankastjóri segist ekki muna eftir að staðan hafi verið jafn góð og nú.
Kjarninn 14. júní 2017
Raforkuverðið til Elkem gæti tvöfaldast
Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar kemur að orkusölusamningum Landsvirkjunar.
Kjarninn 13. júní 2017