Hvað er „the queen's speech“ og hvers vegna eru allir að tala um það?
Theresa May er sögð ætla að fresta stefnuræðu stjórnvalda. Stefnumótunin með norðurírska sambandsflokknum gengur ver en búist var við.
Kjarninn
13. júní 2017