Elísabet II Englandsdrottning flytur vanalega stefnuræðu stjórnvalda í upphafi hvers þings. Hún hefur tvisvar þurft að fá staðgengil þegar hún var ólétt af börnum sínum.
Hvað er „the queen's speech“ og hvers vegna eru allir að tala um það?
Theresa May er sögð ætla að fresta stefnuræðu stjórnvalda. Stefnumótunin með norðurírska sambandsflokknum gengur ver en búist var við.
Kjarninn 13. júní 2017
Fasteignamatið 2018: Hvar er hækkun og hvar er lækkun?
Heildarmat allra fasteigna á landinu hækkar um 13,8% árið 2018. Hækkunin er hins vegar mismunandi eftir landsvæðum. Jón Ævar Pálma­son verk­fræð­ing­ur hefur tekið upplýsingarnar saman.
Kjarninn 12. júní 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Tíu staðreyndir um skipan dómara í Landsrétt
Skipan dómara við nýjan Landsrétt er gríðarlega umdeild. Fjallað var ítarlega um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Og hér er yfirlit yfir aðalatriði þess.
Kjarninn 12. júní 2017
Rómafólkið í Kaupmannahöfn
Ríkisstjórn Danmerkur bregst við bréfi sem borgarstjóri Kaupmannahafnar skrifaði forsætisráðherra og lýsti vaxandi vanda vegna fjölgun heimilislausra í borginni.
Kjarninn 11. júní 2017
Evrópa hefur engan eiginlegan her en hugmyndir um slíkt hafa lengi verið til. Sameiginlegur Evrópuher gæti þjónað margvíslegum tilgangi þegar kemur að lausn vandamála í alþjóðasamfélaginu.
Er sameiginleg varnarstefna Evrópu án forystu Bandaríkjanna tímabær?
Bjarni Bragi Kjartansson fjallar um evrópsk varnarmál og þá valkosti sem Evrópuríki hafa aðra en að reiða sig á NATO.
Kjarninn 11. júní 2017
Stofnandi „eiturlyfja-Ebay“ dæmdur
Aðstandandi netsíðu þar sem fíkniefnaviðskipti fóru fram fékk þungan dóm að lokum. Mál hans vekur upp spurningar.
Kjarninn 10. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
Kjarninn 9. júní 2017
Þriðji samruni olíufélags og smásölu á einum og hálfum mánuði
N1 tilkynnti í morgun að félagið ætli að kaupa rekstrarfélag Krónunnar og ELKO. Áður hafði verið greint frá fyrirhuguðum kaupum Haga á Olís og viðræðum Skeljungs um kaup á rekstrarfélagi 10-11 og tengdum eignum.
Kjarninn 9. júní 2017
70 milljarðar króna fyrir 57 km langa Borgarlínu
Lega Borgarlínu um höfuðborgarsvæðið var kynnt í gær. Kostnaðurinn verður gríðarlegur. Samtal um aðkomu ríkisins að framkvæmdinni er ekki hafið.
Kjarninn 8. júní 2017
Costco-hugsunin ristir djúpt
Miklar breytingar á smásöluhegðun neytenda hafa fylgt vexti í netverslun. Innreið áskriftarhugsunar Costco í verslun, gæti stuðlað að miklum breytingum á örmarkaðnum íslenska.
Kjarninn 7. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Trump þrýsti á Comey um að hætta rannsókn og krafðist „hollustu“
Yfirlýsing frá Comey hefur verið birt. Hann kemur fyrir þingnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á morgun.
Kjarninn 7. júní 2017
James Comey var forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar þar til hann var látinn taka pokann sinn nýverið.
Stundin nálgast
Mikill titringur er í bandarískum stjórnmálum vegna rannsóknar FBI, CIA og Bandaríkjaþings á tengslum Rússa við framboð Donalds Trumps. Öll spjót verða á James Comey þegar hann verður yfirheyrður í beinni útsendingu síðar í vikunni.
Kjarninn 6. júní 2017
Hinn klofni fjórflokkur
Það blasir við öllum sem sjá að Framsóknarflokkurinn er klofin í herðar niður. En hann er ekki eini fjórflokkurinn sem glímir við slíkan klofning. Þvert á móti má segja að allir fjórir flokkarnir hafi klofnað með einum eða öðrum hætti á síðustu fimm árum.
Kjarninn 5. júní 2017
Árið 1967 – Mikilvægasta ár poppsins
Borgþór Arngrímsson skrifar um hið merka ár 1967, og sumar af þeim þekktu plötum sem eiga það sameiginlegt að hafa komið út þetta ár.
Kjarninn 4. júní 2017
Störfin sem vélmennin taka
Gervigreindin er nú þegar farin að hafa víðtæk áhrif í efnahagslífi heimsins. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í þessa hlið efnahagslífsins.
Kjarninn 3. júní 2017
Húsavík er það bæjarfélag þar sem fasteignamatið hækkar mest.
Sumarbústaðir hækka um tæp 40 prósent milli ára
Sumarbústaðir hækka verulega í verði milli ára, en verðmætasta sumarbústaðalandið er á Þingvöllum. Af bæjarfélögum er mest hækkun fasteignamats á Húsavík.
Kjarninn 2. júní 2017
Þrír á lista Sigríðar með minni dómarareynslu en Eiríkur
Sá sem dómnefnd taldi sjöunda hæfastan til að sitja í Landsrétt náði ekki á tilnefningarlista dómsmálaráðherra yfir þá 15 sem hún vill skipa í embættin. Þrír umsækjendur sem hlutu náð fyrir augum ráðherra eru með minni dómarareynslu en hann.
Kjarninn 31. maí 2017
Barið á ríkisstjórninni
Eins og við mátti búast gagnrýndi stjórnarandstaðan ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum. Greindi mátti meiningarmun hjá stjornarflokkunum, þá glögglega kæmi fram að samstarfið hefði gengið vel til þessa.
Kjarninn 30. maí 2017
Tíu staðreyndir um „Lundafléttuna“ og blekkingarnar í kringum hana
Allt sem þú þarft að vita um leynimakkið og blekkingarnar á bakvið aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum er til umfjöllunar í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
Kjarninn 29. maí 2017
Í þátíð… Flóttinn mikli – Hinir sönnu atburðir
Djörf og þaulskipulögð flóttatilraun úr þýskum fangabúðum í seinni heimsstyrjöldinni gat af sér göng sem voru verkfræðilegt þrekvirki. 76 fangar sluppu út úr búðunum en mættu flestir grimmilegum örlögum.
Kjarninn 28. maí 2017
Herra Róm leggur skóna á hilluna
Ferill Francesco Totti spannar aldarfjórðung sem er með ólíkindum fyrir sóknarmann í fótbolta.
Kjarninn 28. maí 2017
Topp 10: Kvikmyndir eftir teiknimyndasögum
Teiknimyndasögur hafa fært okkar margar frábærar kvikmyndir.
Kjarninn 27. maí 2017
Hassan Rouhani, nýkjörinn forseti Íran.
Endurkjör Rouhani og opnun Íran
Hassan Rouhani vann stórsigur í forsetakosningunum í Íran um síðustu helgi. Rouhani, sem er umbótasinni, hefur heitið því að halda áfram opnun Íran eftir tímamótasamninga við Bandaríkin um afnám verslunarþvingana gegn stöðvun á kjarnorkuáætlun landsins.
Kjarninn 26. maí 2017
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
Kjarninn 26. maí 2017
Grunnvatn er ekki síst mikilvægt fyrir sakir náttúruverndar en lindarsvæðin eru víða fallegustu svæðin á landinu.
Grunnvatn mikilvægt fyrir líf í náttúru Íslands og daglegt líf fólks
Neysluvatn hefur gjarnan verið talið mjög gott á Íslandi en hvernig er málum háttað í sambandi við grunnvatnsstöðu á landinu? Sérfræðingarnir Davíð Egilson og Kristín Vala Ragnarsdóttir greina frá stöðunni.
Kjarninn 25. maí 2017
Innrás Costco gott „spark í rassinn“ á íslenskri verslun
Costco mun ekki éta íslenskan verslunarmarkað með húð og hári, en líklegt er að íslensk verslunarfyrirtæki bregðist við innkomu þess með betri þjónustu og meiri fjölbreytni.
Kjarninn 24. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Viðhorfsbreyting í opinberum rekstri og hætta á ofhitnun
Þjóðhagsráð hittist öðru sinni í apríl. Í fundargerð má grein áhyggjur af ofhitnun, ánægju með breytt verklag í opinberum rekstri og mikilvægi þess að tímasetja opinberar framkvæmdir rétt.
Kjarninn 23. maí 2017
Fékk nöfn þeirra sem fóru fjárfestingarleiðina í apríl í fyrra
Skattrannsóknarstjóri er með upplýsingar um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands til að fá krónur með 20 prósent afslætti. Kallað var eftir gögnunum í kjölfar umfjöllunar um Panamaskjölin í apríl 2016, en ekki hefur verið unnið úr þeim.
Kjarninn 23. maí 2017
Það segist enginn muna hver eigi Dekhill Advisors
Eftir að rannsóknarnefnd gat opinberað „Lundafléttuna“ með tilvísun í gögn sendi hún bréf á þá sem hönnuðu hana og spurði m.a. hver ætti Dekhill Advisors. Enginn sagðist vita það hver hefði fengið 2,9 milljarða króna snemma árs 2006.
Kjarninn 22. maí 2017
Risinn Costco hristir upp í markaðnum
Allt bendir til þess að bandaríski smásölurisinn Costco muni hrista verulega upp í íslenska smásölumarkaðnum. Fyrirtækið er um áttfalt verðmætara en allur íslenski hlutabréfamarkaðurinn.
Kjarninn 22. maí 2017
Hvað verður um íslenska fjölmiða?
Einkareknir fjölmiðlar á Íslandi eru reknir með tapi. Þeir stærstu treysta á milljarðameðgjöf auðugra eigenda. Gömul viðskiptamódel eru hrunin og neysluvenjur hafa gjörbreyst samhliða tæknibyltingu. Hvað er hægt að gera?
Kjarninn 22. maí 2017
 Lars Løkke Rasmussen og Anders Fogh Rasmussen voru tveir af þeim fjórum mönnum sem tóku ákvörðun um hið nýja fyrirkomulag á innheimtu skatta.
Stærsti skandall síðustu áratuga
Áætlun Dana um breytta innheimtu á sköttum vakti upp efasemdir hjá mörgum þegar í hana var ráðist 2004. Tölvukerfið sem tók við hlutverkinu hefur verið nefnt dýrasti tölvuleikur sögunnar. Og nú á að rannsaka þetta kostnaðarsama klúður.
Kjarninn 21. maí 2017
Leitin að partíbát Kaligúla
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í dularfulla leit að báti Kaligúla.
Kjarninn 20. maí 2017
Orðlausir þegar hann birtist
Einn dáðasti sonur Seattle borgar, Chris Cornell, er látinn, 52 ára að aldri. Dauðinn hefur verið nærri Seattle-sveitunum sem fóru eins og stormsveipur yfir heiminn fyrir um aldarfjórðungi, með djúpstæðum áhrifum á tónlist og tísku. Cornell var frumherji.
Kjarninn 19. maí 2017
Upp og niður - Frekari styrking í kortunum?
Spennan í hagkerfinu er augljós. Mikill gangur, og spjótin beinast að gengi krónunnar. Hvert er það að fara?
Kjarninn 18. maí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Vaxtavopnið dugar skammt gegn styrkingunni
Styrking krónunnar hefur verið hröð og veldur áhyggjum í hagkerfinu.
Kjarninn 17. maí 2017
Ólafur telur skýrsluna ekki sanngjarna gagnvart þjóðinni né sér persónulega
Í ávarpi Ólafs Ólafssonar segir hann baksamninga sem tryggðu honum milljarða, og skaðleysisyfirlýsing til Hauck & Aufhäuser, vera aukaatriði. Ólafur vísar í póst frá Guðmundi Ólasyni því til stuðnings að erlend aðkoma að kaupunum hafi ekki skipt máli.
Kjarninn 17. maí 2017
Hættir við fjárfestingu í Pressunni
Fjárfestarnir sem ætluðu að setja 300 milljónir í fjölmiðlasamstæðuna Pressuna eru flestir hættir við. Skuldir hennar eru sagðar rúmlega 700 milljónir. Þar af eru tæpur helmingur við lífeyrissjóði, stéttarfélög og vegna vangreiddra opinberra gjalda.
Kjarninn 17. maí 2017
Ross Beaty: Kominn tími á að selja hlutinn í Bláa lóninu
Ráðgjafafyrirtækið Stöplar aðstoðar HS Orku við að selja 30 prósent hlut í HS Orku. Stjórnarformaður HS Orku segir rekstur Bláa lónsins utan við rekstur kjarnastarfsemi.
Kjarninn 17. maí 2017
Það er einhver með aðgang að fjármunum Dekhill Advisors
Aflandsfélag sem fékk tæplega þrjá milljarða króna greidda vegna leynisamninga sem gerðir voru við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum er enn í virkt. Félagið, Dekhill Advisors Limited, er með bankareikning í svissneskum banka.
Kjarninn 16. maí 2017
Nánast engin síun er á örplasti og fara agnir, sem eru minni en millimetri og niður í hundrað míkrómetra, gegnum hreinsistöðvar og út í umhverfið.
Fráveitumál á Íslandi í ólestri
Ekki er nægilega vel hugað að frárennslismálum og hreinsun skólps að mati sérfræðinga. Í fyrsta lagi þurfa sveitarfélög að fylgja reglugerðum betur eftir og í öðru lagi þarf að endurskoða hreinsun skólps.
Kjarninn 16. maí 2017
Ferðaþjónustan finnur fyrir vaxtarverkjum
Stór hluti skulda ferðaþjónustufyritækja er í óverðtryggðum lánum, sem bera háa vexti. Gengisstyrking krónunnar kemur illa við framlegð í greininni.
Kjarninn 15. maí 2017
Baráttan um tryggingafélögin og milljarðana þeirra
VÍS leikur á reiðiskjálfi vegna þess að ásakanir eru uppi um að hópur einkafjárfesta vilji stýra fjárfestingaákvörðunum félagsins í krafti um fimmtungs eignarhlutar. VÍS er þegar búið að kaupa stóran hlut í banka sem hluti hópsins á sjálfur í.
Kjarninn 15. maí 2017
Hundrað milljarða hækkun á nokkrum vikum
Hlutabréf halda áfram að hækka og krónan að styrkjast. Síðustu vikur hafa verið líflegar á verðbréfamörkuðum.
Kjarninn 15. maí 2017
Þingkosningar fyrsta hindrun Macron
Sigur Emmanuel Macron var sá fyrsti síðan 1958 þar sem frambjóðandi frá öðrum en tveimur stærstu flokkunum landsins vann. Macron bíða stórar áskoranir en fyrsta mál á dagskrá verður að skipa frambjóðendalista og ná meirihluta í þingkosningunum í júní.
Kjarninn 14. maí 2017
Niels Holck er umdeildur maður.
Eins og að hafa ömmu sem lífvörð
Ofangreind orð eru höfð eftir yfirlögfræðingi mannréttindasamtaka í tilefni þess að ráðherra í Danmörku telur danska sendiráðsmenn á Indlandi geta gætt öryggis Danans Niels Holck sem Indverjar vilja fá framseldan. Saga Niels Holck er reyfarakennd.
Kjarninn 14. maí 2017
Íslenski hertoginn Dunganon sem lifði utan við kerfið
Flökkukindin Karl Einarsson. Hver var það? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér merkilega sögu hans.
Kjarninn 13. maí 2017
„Bláa gullið“ - Uppsprettu lífsins tekið sem sjálfsögðum hlut
Vatn er það dýrmætasta sem fyrir finnst á jörðinni og eru Íslendingar heppnir að njóta vatnsauðlindar sem er eins sjálfbær og raun ber vitni. En hvernig er farið með þessar gersemar á Íslandi og er eitthvað sem betur mætti fara?
Kjarninn 12. maí 2017
Hvernig bankakerfi þarf Ísland?
Íslenska ríkið er með það í hendi sér að móta bankakerfið eftir þörfum samfélagsins. Eina fastmótaða stefnan um hvernig kerfið eigi að vera virðist sú að aðrir en ríkið eigi að eiga banka. Bankakerfið er viðfang nýjasta þáttar Kjarnans á Hringbraut.
Kjarninn 10. maí 2017
FL Group var umsvifamikið fjárfestingarfélag á árunum fyrir hrun. Það hét Flugleiðir fram á vorið 2005 þegar félaginu var breytt í fjárfestingafélag.
Gamlir lykilmenn í FL Group í hópi sem hefur eignast meirihluta í félaginu
Fjögur félög, Tryggingamiðstöðin og hollenskt félag hafa eignast meirihluta í Stoðum, áður FL Group. Innan hópsins eru stórir eigendur í TM og fyrrverandi lykilmenn í FL Group. Eina eign Stoða er hlutur í Refresco, sem hefur hækkað mikið í verði.
Kjarninn 10. maí 2017