Hvar hefst þriðja heimstyrjöldin?
Spennuþrungið andrúmsloft er nú í alþjóðastjórnmálum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur veltir fyrir sér hvort það sé komin upp staða sem geti hleypt af stað heimstyrjöld.
Kjarninn 18. mars 2017
Skrif upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar samræmast ekki stöðu hans
Óttarr Proppé segir að skrif Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, í Þjóðmál um stjórnarskrármál „samræmist ekki stöðu hans.“ Sigurður Már líkti tillögum Stjórnlagaráðs við stjórnarskrárbreytingar í Venesúela.
Kjarninn 17. mars 2017
Landsbankinn má ekki upplýsa hvort Steinþór eigi enn hlut í bankanum
Stjórnendur og starfsmenn Landsbankans, sem fengu gefins hlut í honum, máttu selja hluti sína frá og með september 2016. Bankinn hefur boðist til að kaupa tvö prósent hlut í sjálfum sér. Ekki fæst upplýst hvort fyrrverandi bankastjóri eigi enn hlut.
Kjarninn 17. mars 2017
Niðurstaða í Hauck & Aufhäuser-rannsókn væntanleg í lok mánaðar
Samkvæmt upplýsingum Kjarnans er stefnt að því að birta niðurstöður úr rannsókninni 29. mars næstkomandi. Ólafur Ólafsson hefur látið setja upp vef þar sem hann ætlar að birta eigin framsetningu á sögunni um söluna á Búnaðarbankanum.
Kjarninn 17. mars 2017
Stórir hlutabréfasjóðir í niðursveiflu
Stærstu eignastýringarfyrirtækjum landsins hefur ekki gengið vel að ávaxta eignir í sjóðum á þeirra vegum að undanförnu. Þrátt fyrir mikinn hagvöxt og efnahagslegan uppgang, þá hafa verið sveiflukenndir tímar á hlutabréfamarkaði.
Kjarninn 16. mars 2017
Fordæmalaus niðurskurður stofnanna en mikil aukning til hersins
Trump leggur fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár í Bandaríkjaþingi í dag.
Kjarninn 16. mars 2017
Hvar er best að stilla af gengið?
Hugmyndir um fastgengisstefnu og myntráð eru nú til alvarlegrar skoðunar hjá stjórnvöldum, eftir að stór skref voru stigin í átt að fullu afnámi hafta.
Kjarninn 15. mars 2017
Stærsti samruni fjölmiðlunar og fjarskipta í Íslandssögunni
Eignir 365 miðla hafa staðið öðrum fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækjum til boða á meðan að verið var að ganga frá samningum við Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, um kaup á þeim.
Kjarninn 15. mars 2017
Markaðir upp, krónan styrkist og erlendir fjárfestar létu sjá sig
Sögulegur dagur á íslenskum fjármálamarkaði sýndi fyrst og fremst jákvæð merki, í kjölfar ákvörðunar um að rýmka höftin svo til alveg fyrir almenning, fyrirtæki og lífeyrissjóði.
Kjarninn 14. mars 2017
Fordæmalaus niðurskurður til mannúðarmála í kortunum hjá Trump
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna gæti tapað stórum hluta af öllum sínum fjármunum gangi niðurskurðaráform Donalds Trumps eftir.
Kjarninn 14. mars 2017
Gróf teikning af tillögum dönsku verkfræðistofunnar COWI. Þegar fyrstu skref hafa verið ákveðin um hvar borgarlínan muni liggja þurfa sveitarfélögin að ráðast í breytingar á svæðisskipulagi og deiliskipulagi til þess að skapa rými fyrir Borgarlínuna.
Staðsetning Borgarlínu liggur fyrir í byrjun sumars
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu skilgreina rými fyrir skilvirkt almenningssamgöngukerfi á næstu mánuðum.
Kjarninn 13. mars 2017
Uppgjör við peningastefnuna framundan
Stjórnvöld ætla að endurskoða peningastefnuna með það að markmiði að koma á meiri stöðugleika í gengismálum þjóðarinnar.
Kjarninn 13. mars 2017
Vogunarsjóðir mokgræða á nýju tilboði Seðlabankans
Það margborgaði sig fyrir vogunarsjóðina og hina fjárfestana sem áttu aflandskrónur að hafna því að taka þátt í útboði Seðlabanka Íslands í fyrra. Þeir fá nú 38 prósent fleiri evrur fyrir krónurnar sínar.
Kjarninn 12. mars 2017
Daniel Kristiansen með brot úr flaki flugvélarinnar sem hann fann.
Flakið í mýrinni
Fjórtán ára grunnskólanemi í Danmörku átti að skrifa ritgerð um eitthvað sem tengdist seinni heimstyrjöldinni. Hann fór til leitar með föður sínum og endaði á að finna flugvélaflak þýskrar vélar, með líkamsleifum hermanns. Málið hefur vakið mikla athygli.
Kjarninn 12. mars 2017
Ótrúlegt ár Ed Sheeran
Ed Sheeran var nokkuð viss um að 2017 yrði hans ár, en hann hefur slegið hvert metið á fætur öðru með nýju plötunni sinni, Divide. Öll platan, 16 lög, er nú að finna á topp 20-listanum í Bretlandi.
Kjarninn 11. mars 2017
Topp 10 – Kvikmyndir í geimnum
Er líf á öðrum hnöttum? Í kvimyndaheiminum er svarið alveg skýrt; já. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í tíu góðar geimmyndir.
Kjarninn 11. mars 2017
Tíu staðreyndir um áfengisfrumvarpið
Hvað felst í því, hversu líklegt er að það verði samþykkt og hver er afstaða þjóðarinnar til að selja áfengi í matvöruverslunum?
Kjarninn 11. mars 2017
Fimm leiðir til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónustan vex og vex. Hagvöxtur mældist 7,2 prósent í fyrra, ekki síst vegna gríðarlegrar aukningar í komu erlendra ferðamanna til landsins. En til þess að bregðast við þessum mikla vexti þarf að styrkja innviði landsins.
Kjarninn 10. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þúsund milljarða dala innviðauppbygging í Bandaríkjunum
Gríðarlegar framkvæmdir á vegum hins opinbera í Bandaríkjunum munu fara fram á næstu misserum nái helsta stefnumál Donalds Trumps í efnahagsmálum fram að ganga.
Kjarninn 10. mars 2017
Ferðamenn eyða 200 þúsund að meðaltali
Ekki er annað að sjá en að mikill vöxtur ferðaþjónustunnar í landinu muni halda áfram á þessu ári. Greining Íslandsbanka spáir því að fjöldi ferðamanna fari yfir 2,3 milljónir á þessu ári.
Kjarninn 9. mars 2017
Svona var hægt að spila á höftin eins og fiðlu...og græða á því
Í ákæru gegn meintum fjársvikara má sjá hvernig hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast. Maðurinn bjó til sýndarviðskipti til að koma hundruð milljóna út úr höftunum og kom síðan aftur til baka með peninganna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans.
Kjarninn 8. mars 2017
Fleiri komu heim í fyrsta sinn frá hruni
Fleiri Íslendingar fluttu heim í fyrra frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð samanlagt en fluttu til þessara landa. Þetta er í fyrsta sinn frá hruni sem fleiri koma heim frá þessum ríkjum en fara til þeirra. Í heildina fluttu samt fleiri burt en heim.
Kjarninn 7. mars 2017
Tífaldast arðgreiðsla Landsvirkjunar innan örfárra ára?
Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur, MBA og sérfræðingur í orkumálum, skrifar um stöðu Landsvirkjunar.
Kjarninn 6. mars 2017
Af hverju er verið að selja Arion banka?
Færsla á íslensku bankakerfi yfir í hendur virkra einkafjárfesta er að hefjast, án þess að mikil pólitískt umræða hafi átt sér stað. Vogunarsjóðir og lífeyrissjóðir eru að kaupa helmingshlut í Arion banka. En af hverju?
Kjarninn 6. mars 2017
Er síðasta vígi hundaáts að falla?
Í Kína éta þeir hunda, hefur verið sagt. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér hundaát.
Kjarninn 5. mars 2017
Svíar endurvekja herskylduna
Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að endurvekja herskylduna, sem var afnumin, tímabundið, árið 2010. Ungmenni fædd 1999 og 2000 fá á næstunni kvaðningu og hefja herþjónustu 1. janúar 2018. Svíar óttast aukin hernaðarumsvif Rússa, það gera Danir líka.
Kjarninn 5. mars 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Slitin í sundur þvert á ráðleggingar Jännäri
Finnskur sérfræðingur, sem vann skýrslu um fjármálaeftirlit á Íslandi eftir bankahrunið, mælti með því að FME og Seðlabankinn myndu hið minnsta heyra undir sama ráðuneyti. Þannig hefur málum verið háttað alla tíð síðan, eða þangað til í janúar.
Kjarninn 3. mars 2017
Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan ætlar að funda með Íslandsbanka vegna Borgunar
Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Borgun hafi ekki uppfyllt kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti. Málinu hefur einnig verið vísað til héraðssaksóknara. Bankasýsla ríkisins ætlar að funda með Íslandsbanka vegna málsins.
Kjarninn 3. mars 2017
Afsláttur, ávöxtun og gríðarlegur gengishagnaður
Fjárfestar sem komu fyrstir með peninga í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans mega nú losa fjárfestingar sínar. Þeir fengu 49 milljarða í virðisaukningu og gengishagnað upp á rúmlega 80 milljarða. Fáir hafa grætt jafn mikið á hruninu og þessi hópur.
Kjarninn 2. mars 2017
Viggó viðutan sextugur
Uppreisn gleðinnar, mannúðin og að breyta heiminum með hlátri.
Kjarninn 1. mars 2017
Hvað á til bragðs að taka?
Ljóst er að ef ekki verður gripið til aðgerða mun Ísland ekki geta staðið við skuldbindingar sínar gagnvart alþjóðlegum loftslagssáttmálum. En hvar eru tækifæri til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda?
Kjarninn 27. febrúar 2017
Norwegian ævintýrið
Norska flugfélagið Norwegian er, miðað við fjölda farþega, stærsta flugfélag á Norðurlöndum, orðið stærra en SAS. Stjórnendur ætla félaginu enn stærri hluti á næstu árum. En í flugrekstri á orðatiltækið „skjótt skipast veður í lofti“ vel við.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Þrátefli í Afghanistan
Yfirhershöfðingi NATO í Afganistan viðurkennir að barátta afganskra öryggissveita við Talibana hafi snúist upp í þrátefli. Talibanar ráða nú stórum hluta landsins. Á fjórða þúsund almennir borgarar féllu á síðasta ári, og hátt í sjö þúsund hermenn.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Topp 10 – Kvikmyndir ársins 2016
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í kvikmyndaárið 2016. Óskarinn fer fram aðfararnótt mánudags.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Einurð og samstaða sjómanna skilaði kjarasamningi
Lengsta sjómannaverkfall sögunnar að baki.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Tvær þjóðir í einu landi – Misskipting auðs og gæða á Íslandi
Kjarninn hefur verið tilnefndur til rannsóknarblaðamannaverðlauna BÍ fyrir umfjöllun sína um skiptingu auðs og misskiptingu gæða á Íslandi. Hér að neðan fer samantekt á helstu atriðum þeirrar umfjöllunar sem varpar ljósi á að tvær þjóðir búa á Íslandi.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Þórður Snær tilnefndur til Blaðamannaverðlauna
Blaðamannaverðlaun vegna ársins 2016 verða afhent 4. mars næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Aðgerðarhópur settur á fót vegna neyðarástands á húsnæðismarkaði
Aðgerðahópur fjögurra ráðherra á að skilgreina hvernig bregðast eigi við neyðarástandi á íslenskum húsnæðismarkaði. Hann mun skila niðurstöðu innan mánaðar. Stofnframlög inn í almenna íbúðakerfið verða allt að tvöfölduð úr 1,5 milljarði í þrjá milljarða.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Borgun uppfyllir ekki kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti
FME skoðaði 16 erlenda viðskiptamenn Borgunar í athugun sem stóð í um níu mánuði. Í tilviki 13 af 16 viðskiptamanna var ekki framkvæmd könnun á áreiðanleika upplýsinga um viðskiptamennina. Borgun hefur tvo mánuði til að ljúka úrbótum.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Vogunarsjóðir mega eiga íslenska banka
Vogunar- og fjárfestingarsjóðir eru ekki fyrir fram útilokaðir frá því að eiga íslenskan viðskiptabanka, að sögn Fjármálaeftirlitsins. Tveir slíkir stefna að þvi að eignast beint fjórðung í Arion banka á næstunni.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Íslendingum heldur áfram að fjölga í Noregi
Þrátt fyrir að íslenska krónan hafi styrkst mikið gagnvart þeirri norsku að undanförnu þá heldur Íslendingum í Noregi áfram að fjölga.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Landsbankinn varð af sex milljörðum hið minnsta
Hópurinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hefur fengið rúmlega allt kaupverðið til baka á tveimur og hálfu ári. Auk þess hefur virði hlutarins nær þrefaldast. Ríkisbankinn, og þar með skattgreiðendur, hafa orðið af milljörðum króna vegna sölunnar.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Rúmur mánuður er síðan að skrifað var undir stjórnarsáttmála Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Mikill meirihluti þjóðarinnar er ósátt með innihald hans.
Ríkir karlar ánægðastir með ríkisstjórnina
Almennt eru Íslendingar óánægðir með nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmála hennar. Karlar eru þó síður óánægðir en konur og tekjuháir marktækt sáttari en tekjulágir.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Sex konur stjórna í 50 stærstu fyrirtækjum landsins
Sex af 50 stærstu fyrirtækjum landsins er stýrt af konum. Það gera tólf prósent. Hlutfallið í fjármálakerfinu er 9% og hjá ríkisstofnunum 39%.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Hvað verður um póstinn?
Ársskýrsla Postnord er svört, skýrsla danska hlutans biksvört. Allt eigið fé danska hlutans er uppurið og tapið á síðasta ári nam einum og hálfum milljarði danskra króna (tæpum 24 milljörðum íslenskum). Danski peningakassinn er tómur.
Kjarninn 19. febrúar 2017
„Tíminn er að hlaupa frá okkur“
Markmið um 40% minni losun árið 2030 er fjarlægur draumur ef Íslendingar gerast ekki róttækari í loftslagsmálum. Umhverfisráðherra kynnir stöðumat í ríkisstjórn í þessum mánuði.
Kjarninn 19. febrúar 2017
New England Patriots unnu Ofurskálina svokölluðu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa mánaðar. Liðið hefur aðsetur í Boston þar sem fjöldi íþróttaliða eru mjög farsæl.
Boston: Borg sigurvegara
Velgengni íþróttaliða frá Boston hefur verið ævintýri líkust á undanförnum árum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur komst að því að skapgerð borgarbúa er stundum sögð sveiflast með gengi íþróttaliðanna.
Kjarninn 18. febrúar 2017
Rannsakendur frá Lúxemborg yfirheyrðu menn á Íslandi
Lögregluyfirvöld í Lúxemborg sendu þrjá menn hingað til lands í lok desember vegna Lindsor-málsins svokallaða. Þeir yfirheyrðu Íslendinga sem tengjast málinu. Það snýst um lán sem Kaupþing veitti sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Vonast til að kaupsamningur vegna 365 verði kláraður fyrir marslok
Rekstrarhagnaður móðurfélags Vodafone dróst saman á síðasta ári. Félagið ætlar að kaupa ljósvaka- og fjarskiptahluta 365 til að styrkja samkeppnisstöðu sína. Gangi kaupin eftir verður Ingibjörg S. Pálmadóttir stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Kostnaður útgerðar af fæðispeningum 883 milljónir en ekki 2,3 milljarðar
Fjármálaráðuneytið notaði tölur frá Sjómannasambandinu í útreikning á kostnaði vegna fæðis- og dagpeninga, en tölurnar voru rangar. Kostnaður útgerðar af fæðispeningum er 883 milljónir á ári, og tapaðar skatttekjur hins opinbera yrðu 407 milljónir.
Kjarninn 16. febrúar 2017