Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Tæplega 2.500 gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra
Innan við 70 prósent þjóðarinnar er skráð í þjóðkirkjuna. Tæplega 100 þúsund manns standa utan hennar. Í fyrra skráðu 1.678 fleiri sig úr kirkjunni en í hana.
Kjarninn 16. janúar 2017
Veggmynd af Jim Morrison, söngvara The Doors í Venice í Kaliforníu. Aðdáendur minntust goðsins þegar haldið var upp á hálfrar aldar afmæli plötunnar The Doors 4. janúar 2017.
Skynörvandi rokkið gleymist seint: The Doors fimmtug
Nú er 4. janúar yfirlýstur „Dagur Dyranna“ eða „Day of the Doors“ í Los Angeles eftir hálfrar aldar afmæli samnefndrar plötu hljómsveitarinnar The Doors. Kjarninn leit yfir stutta en magnaða sögu hljómsveitarinnar.
Kjarninn 15. janúar 2017
Hverjir eru ráðherrarnir í nýrri ríkisstjórn?
Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók formlega við á miðvikudag. Í því sitja ellefu ráðherrar. Kjarninn kannaði hvaða fólk þetta er.
Kjarninn 15. janúar 2017
Óttast ögranir og hernaðarbrölt Rússa
Claus Hjort Frederiksen varnarmálaráðherra Danmerkur segir að Danir verði að stórauka framlög til varnarmála á næstu árum. Vaxandi hernaðarumsvif Rússa séu veruleg ógnun og ástandið nú líkist æ meira kaldastríðsárunum, að mati ráðherrans.
Kjarninn 15. janúar 2017
Íslenska stríðshetjan Tony Jónsson
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu stríðshetjunnar Þorsteins Elton Jónssonar.
Kjarninn 14. janúar 2017
Ný ríkisstjórn kom saman á Bessastöðum á miðvikudag.
Bjarni Benediktsson jafnar met Þorsteins Pálssonar
Það tók 74 daga að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar 29. október síðastliðinn. Það er jafn langur tími og það tók að mynda stjórn eftir kosningarnar 1987.
Kjarninn 14. janúar 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn sendi engar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti
Samkvæmt lögum á að tilkynna grun um peningaþvætti til sérstakrar skrifstofu. Seðlabanki Íslands sendi ekki neinar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti vegna aðila sem nýttu sér fjárfestingarleið hans á meðan hún var opin á árunum 2012-2015.
Kjarninn 13. janúar 2017
Kergja innan Sjálfstæðisflokks þótt flestir fylgi línu formanns
Þótt Bjarni Benediktsson hafi spilað með mjög klókum hætti úr stöðunni sem var uppi eftir kosningar, og fengið sitt fram bæði við myndun ríkisstjórnar og gagnvart eigin flokki, þá er ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokks um niðurstöðuna. Óánægjan tekur á
Kjarninn 13. janúar 2017
Vísindaskáldskapurinn orðinn raunverulegur
Amazon hækkaði á mörkuðum í gær um tæplega þúsund milljarða króna. Ástæðan var kynning forstjórans, stofnandans og stærsta hluthafans, Jeff Bezos, á ótrúlegum vaxtaráformum fyrirtækisins.
Kjarninn 13. janúar 2017
Skortur á skattalöggjöf réði miklu um aflandseignir Íslendinga
CFC skattalöggjöf var ekki sett hér á landi fyrr en eftir hrun, en löngu fyrr í Bandaríkjunum og Norðurlöndunum. Þetta réði miklu um fjölda aflandsfélaga og fjármagnsflótta frá Íslandi á árunum fyrir hrun. Lagt var til að lögin yrðu sett árið 2004.
Kjarninn 12. janúar 2017
Ríkisstjórnin ósammála um framtíð Reykjavíkurflugvallar
Jón Gunnarsson segir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Hann hefur áður sagst fylgjandi því að taka jafnvel skipulagsvald af Reykjavík. Ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru á öndverðu meiði.
Kjarninn 11. janúar 2017
Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
Kjarninn 11. janúar 2017
Það sem ný ríkisstjórn ætlar að gera
Ný ríkisstjórn er með tímasett markmið í sumum málum, skýra stefnubreytingu í öðrum og sýnir vilja til að stuðla að aukinni einkavæðingu. Hún setur þrjú risastór mál í nefnd og stefnir að alls konar aðgerðum án þess að útfæra þær.
Kjarninn 10. janúar 2017
Frændurnir í lykilhlutverkum – Peningastefnan endurskoðuð
Ný ríkisstjórn hyggst koma margvíslegum breytingum á gegnum, en nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur í dag.
Kjarninn 10. janúar 2017
Tíu staðreyndir um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands
Kjarninn 9. janúar 2017
Árangur Kína í stríðinu gegn mengun
Eftir að stjórnvöld í Kína lýstu yfir stríði gegn mengun vorið 2014 hafa þau sett sér ýmis loftslagsmarkmið, fullgilt Parísarsáttmálann og aukið fjárfestingar til endurnýjanlegrar orkuvinnslu. Kolabrennsla þeirra er þó gríðarlegt vandamál á heimsvísu.
Kjarninn 8. janúar 2017
Risaflóðið 1872
Þegar danska veðurstofan tilkynnti, í byrjun liðinnar viku, að víða í landinu mætti búast við talsvert hærri sjávarstöðu en venjulega, grunaði fæsta að þessi tilkynning væri undanfari mesta flóðs í Danmörku síðan 1872.
Kjarninn 8. janúar 2017
Kínverjar kaupa fótboltann
Langlaunahæstu fótboltamenn í heimi eru nú í Kína. Verður deildarkeppnin í Kína orðin sú sterkasta eftir tíu ár? Ekki gott að segja. En það er markmiðið.
Kjarninn 7. janúar 2017
Hvað gerist árið 2017?
Árið 2017 verður viðburðaríkt og spennandi ef marka má stutta yfirferð yfir þau mál sem verða til umfjöllunar.
Kjarninn 7. janúar 2017
Komu aflandspeningar til landsins á afslætti?
Í skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum er því velt upp hvort fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands hafi verið notuð til koma eignum úr skattaskjólum inn í landið.
Kjarninn 7. janúar 2017
Gríðarlegt umfang skattaskjólseigna Íslendinga
Þeir Íslendingar sem hafa verið í aðstöðu til þess hafa frá fornu fari sumir hverjir leitað leiða til þess að flytja fé úr landi, ýmist til þess að forðast skattgreiðslur, leyna auðlegð sinni eða firra sig þeirri gengisáhættu sem fylgir íslensku krónunni.
Kjarninn 6. janúar 2017
Enginn greiddi atkvæði gegn fjáraukalögunum
Í fjáraukalögum var samþykkt að veita 100 milljónum króna úr ríkissjóði til að halda uppi verði á lambakjöti á innanlandsmarkaði. Enginn stjórnmálaflokkur greiddi atkvæði gegn lögunum sem voru samþykkt með minnihluta atkvæða. Björt framtíð og Viðreisn s
Kjarninn 5. janúar 2017
Hliðið opnast enn meira inn á alþjóðamarkaði
Íslenskir lífeyrissjóðir áttu eignir upp á tæplega 3.300 milljarða króna í lok árs. Þeir hafa nú fengið heimildir til að fjárfesta meira í útlöndum en verða að fara varlega.
Kjarninn 5. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna á lokametrunum
Byrjað er að skipta ráðuneytum milli þeirra flokka sem sitja munu í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, takist að klára hana á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðuneyti en Viðreisn vill sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Ekki hefur verið s
Kjarninn 4. janúar 2017
Starbucks hyggst opna tólf þúsund ný kaffihús á fjórum árum
Risinn Starbucks hefur ekki enn opnað kaffihús á Íslandi en það er ekki víst að það þurfi að bíða lengi eftir því. Á næstu fjórum árum verða að opnuð 8 ný Starbucks-kaffihús á hverjum degi, gangi vaxtaráform fyrirtækisins eftir.
Kjarninn 4. janúar 2017
Nýr tónn í ávörpum æðstu ráðamanna
Áherslur áramótaávarpa forseta og forsætisráðherra um áramótin 2015/2016 voru á mennina sem fluttu þau og þeirra verk. Áherslurnar nú voru allt aðrar.
Kjarninn 3. janúar 2017
Polarsyssel er eina skip Fáfnis Offshore sem er fullsmíðað og með verkefni.
Rifta samningi við Fáfni um skipasmíði og krefjast bóta
Norsk skipasmíðastöð hefur rift samningi við íslenska félagið Fáfni Offshore um smíði skips fyrir það. Hún ætlar að krefjast bóta og selja skipið, sem er ekki fullbúið, upp í skuldir. Sápuóperan um Fáfni Offshore heldur áfram.
Kjarninn 3. janúar 2017
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti að óbreyttu. Ákveðið var að minnka framlög til sjóðsins vegna hægagangs fyrir jól. Sveitarfélög vilja helming gistináttaskatts í sinn hlut.
Kjarninn 2. janúar 2017
Tíu staðreyndir um íslenskan hlutabréfamarkað 2016
Miklar sviptingar voru á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár. Styrking krónu lækkaði markaðsvirði stórra fyrirtækja um tugi milljarða og heildarvirði skráðra félaga dróst saman. Eina konan hvarf af forstjórastóli og valdir fengu að hagnast vegna aðgengis.
Kjarninn 2. janúar 2017
Tæknispá ársins 2017
Hver verða aðalatriðin í tæknigeiranum árið 2017? Hjálmar Gíslason birtir nú árlega tæknispá sína og þar eru aðgerðir vegna falskra frétta, sjálkeyrandi bílar og Quiz-up áhrifin öll ofarlega á blaði.
Kjarninn 1. janúar 2017
Konungur hljóðfæranna þrjú hundruð ára
Um þessar mundir eru þrjú hundruð ár síðan hljóðfærið sem iðulega er nefnt konungur hljóðfæranna varð til. Slagharpan, eða píanóið, á engan eiginlegan ,,afmælisdag” en um aldamótin 1700 er þessa hljóðfæris fyrst getið.
Kjarninn 1. janúar 2017
Gáfaðri útgáfan af Trump
Steve Bannon er einn þeirra sem telst vera pólitískur sigurvegari í Bandaríkjunum á árinu, þrátt fyrir öfgafullar og umdeildar skoðanir. Kristinn Haukur Guðnason kynnti sér sögu hans.
Kjarninn 31. desember 2016
Uppgjör kosningaspárinnar 2016
Íslendingar fengu tækifæri til þess að kjósa í lýðræðislegum kosningum tvisvar á árinu sem er að líða. Í aðdraganda forsetakosninga og alþingiskosninga gerði Kjarninn kosningaspá í samstarfi við Baldur Héðinsson stærðfræðing.
Kjarninn 31. desember 2016
Forsetinn með buffið
Kjarninn 30. desember 2016
Öll hjól á fullri ferð
Hagvöxtur er mikill, krónan hefur styrkst hratt, verðbólgan hefur haldist í skefjum og laun hækkað langt umfram framleiðni. Óhætt er að árið 2016 hafi einkennst af miklum efnahagslegum krafti.
Kjarninn 28. desember 2016
Íslendingar flytja burt þrátt fyrir góðærið
Mun fleiri Íslendingar hafa flutt burt frá landinu á undanförnum þremur árum en aftur til þess. Ástæðurnar eru nokkrar. Hér eru ekki að verða til „réttu“ störfin, lífsgæði sem mælast ekki í tekjuöflun standast ekki saog það er neyðarástand á húsnæðismark
Kjarninn 28. desember 2016
Annus horribilis Sigmundar Davíðs
Eins stærsta frétt ársins alþjóðlega voru Panamaskjölin. Stærsta fréttin í þeim var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Pólitísk dauðaganga þessa einstaka stjórnmálamanns frá því að hann var opinberaður er ekki síður efni í sögubækurnar.
Kjarninn 27. desember 2016
Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
Kjarninn 26. desember 2016
Hér ber að líta Hans Cristian Andersen-jólamarkaðinn á Axeltorv í Kaupmannahöfn.
Vilja jólamarkaðina burt úr miðborginni
Meirihluti Borgarráðs Kaupmannahafnar vill banna jólamarkaðina sem árlega eru haldnir í og við miðborgina. Segir þá, í núverandi mynd, ekkert erindi eiga þar og þeir væru betur komnir í íbúðahverfum fjær miðborginni.
Kjarninn 25. desember 2016
Vinsælustu fréttaskýringar ársins 2016
Hér eru 13 vinsælustu fréttaskýringar ársins 2016. Markmið Kjarnans hefur alltaf verið að fjalla um fréttir og málefni með ítarlegum og vönduðum hætti.
Kjarninn 25. desember 2016
Tíu stærstu íslensku málin í Panamaskjölunum
Panamaskjölin eru stærsti gagnaleki sögunnar. Þar var að finna upplýsingar úr gagnasafni lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca í Panama. Í skjölunum kemur fram að 600 Íslendingar hafi átt um 800 félög.
Kjarninn 25. desember 2016
Tíu staðreyndir um Plain Vanilla ævintýrið
Tilkynnt var um það í gær að QuizUp-leikurinn hefði verið seldur úr landi fyrir 850 milljónir. Plain Vanilla ævintýrið er einstakt í íslenskri viðskiptasögu og Kjarninn rekur það hér í tíu punktum.
Kjarninn 23. desember 2016
George Takei heilsar „Live long and prosper!“
George Takei óttast að sagan muni endurtaka sig
Leikarinn og aðgerðasinninn George Takei öðlaðist frægð sína sem Sulu í Star Trek á 7. áratugnum en hefur síðan þá orðið stjarna á samfélagsmiðlum þar sem hann hefur gagnrýnt hugmyndir Donalds Trumps um múslima. Kjarninn kannaði feril hans og sögu.
Kjarninn 22. desember 2016
Haraldur Benediktsson er formaður fjárlaganefndar.
Tímamót í fjárlagavinnu
Fjárlagafrumvarpið verður afgreitt í sátt út úr þinginu, sem eru tímamót. Enginn fékk allt sitt fram en allir eitthvað. Sex minnihlutaálit voru sett fram úr nefndinni þar sem enginn meirihluti er þar.
Kjarninn 22. desember 2016
Listrænn stórviðburður
David Bowie lést 10. janúar. Eins og honum einum er lagið bjó hann til áhrifamikið listaverk um dauðann sem hófst með útgáfu á hans síðustu plötu, tveimur dögum fyrir dauða hans.
Kjarninn 22. desember 2016
Frá vinstri: Jón Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri skrifstofu bankastjóra hjá Seðlabanka Íslands, Benedikt Gíslason, verkfræðingur, Lilja D. Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, Sigurður Hannesson og Ásgeir Helgi Reykjfjörð, lögfræðingur.
Í miðri á
Kjarninn 21. desember 2016
Ein stjórn í myndinni og fylkingar farnar að myndast á þingi
Eina stjórnin sem forsvarsmenn stjórnmálaflokka eru að ræða um að alvöru er ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir þrír mynduðu meirihluta ásamt Framsókn í lífeyrissjóðsmálinu.
Kjarninn 21. desember 2016
Heildarsöluvirði eigna 17,6 milljarðar á varnarliðssvæðinu
Íslenska ríkið hefur selt stóran hluta af fasteignum sínum á varnarliðssvæðinu til einkaaðila. Ríkið eignaðist eignirnar þegar Bandaríkjaher fór fyrir rúmum áratug.
Kjarninn 21. desember 2016
Neftóbakssala fer yfir 40 tonn á árinu
ÁTVR vill hækkun á tóbaksgjaldi á neftóbak, en sett verður met í sölu á því á þessu ári. ÁTVR treystir sér ekki lengur til þess að greina á milli munn­tó­baks og nef­tó­baks, og hefur leitað til heilbrigðisráðuneytisins með málið.
Kjarninn 20. desember 2016
Kosningaþátttaka var minnst hjá ungu fólki en mest hjá þeim elstu
Eldri Íslendingar skila sér mun betur á kjörstað en þeir yngri. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mestrar hylli hjá Íslendingum á eftirlaunaaldri en Píratar hjá þeim sem skila sér síst á kjörstað.
Kjarninn 20. desember 2016