Tæplega 2.500 gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra
Innan við 70 prósent þjóðarinnar er skráð í þjóðkirkjuna. Tæplega 100 þúsund manns standa utan hennar. Í fyrra skráðu 1.678 fleiri sig úr kirkjunni en í hana.
Kjarninn
16. janúar 2017