Jörðin brann undir fótum danska forsætisráðherrans en hann fann slökkvitækið
Staða Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sem formaður Venstre var talin afar veik fyrir helgi. Nú virðist hann, að öllum líkindum, hafa slegið vopnin úr höndum þeirra sem farnir voru að gjóa augum á formannsstólinn.
Kjarninn 20. nóvember 2016
Farsímamarkaði bróðurlega skipt í þrennt
Kjarninn 20. nóvember 2016
Var flugvél pólska forsetans grandað?
Flugslys skók pólsk stjórnmál árið 2010. Nú, sex árum síðar, er það aftur komið á dagskrá. Stjórnvöld telja mögulegt að atburðurinn hafi ekki verið slys heldur skipulagður glæpur.
Kjarninn 19. nóvember 2016
Fimm flokkar í einu herbergi reyna að finna fordæmalausa lausn
Forsvarsmönnum fimm flokka verður safnað saman inn í herbergi síðar í dag. Á þeim fundi þurfa þeir að sannfæra hvorn annan um að flókin, viðkvæm og fordæmalaus ríkisstjórn þeirra frá miðju til vinstri sé möguleg. Úr gæti orðið fyrsta ríkisstjórn Íslandssö
Kjarninn 19. nóvember 2016
Allra augu á OPEC-ríkjunum
Olíuframleiðsluríkin í OPEC halda ársfund sinn 30. nóvember í Vín. Fjárfestar á markaði horfa til fundarins með mikilli spennu. Fari svo að samkomulag náist um minni framleiðslu, gæti olíuverð rokið upp.
Kjarninn 18. nóvember 2016
Tvær stúlkur á mótmælum í Madríd á Spáni 7. nóvember 2016
Íslenski kvennafrídagurinn innblástur mótmæla í Frakklandi
Franskar og spænskar konur mótmæltu kynbundnum launamun og ofbeldi á dögunum og krefjast kjarajafnréttis og útrýmingar ofbeldis á konum og stúlkum.
Kjarninn 18. nóvember 2016
Ríkið og bændur með átta af tólf fulltrúum í hóp um endurskoðun búvörusamninga
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið skipaður, mánuði síðar en til stóð. Fulltrúum í hópnum hefur verið fjölgað úr sjö í tólf. Launþegar, atvinnulífið og neytendur eiga fjóra fulltrúa. Ávísun á engar breytingar, segir Ólafur Stephensen.
Kjarninn 18. nóvember 2016
Íslendingar nota 30 sinnum meira gagnamagn en 2010
Kjarninn 17. nóvember 2016
Er eftirsóknarvert að sitja í næstu ríkisstjórn?
Fram undan eru stór verkefni til að takast á við, lítill tími til að marka stefnu í mörgum þeirra og erfitt verður að finna jafnvægið á milli þess að mæta uppsafnaðri fjárfestingarþörf og að standa á bremsunni í eyðslu til að ofhita ekki hagkerfið.
Kjarninn 17. nóvember 2016
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar strandaði á sjávarútvegsmálum
Andstaða gegn uppboði á aflaheimildum og þjóðaratkvæði um Evrópusambandið varð til þess að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna var slitið. Nú verður reynt að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri.
Kjarninn 15. nóvember 2016
Sótt að Trump vegna ráðningar Bannon
Stephen Bannon er verulega umdeildur maður sem fær bráðum skrifstofu í Hvíta húsinu og mikil völd. Hann hefur undanfarin ár stýrt Breitbart News, sem hefur verið lýst sem miðli fyrir þá sem þykir Fox News of kurteis og hófsamur fjölmiðill.
Kjarninn 15. nóvember 2016
Donald Trump hefur viðrað umdeildar skoðanir um nánast allt. Svo birtist hann, nýkjörinn forseti, og flutti jarðbundna ræðu.
Snérist Donald Trump á punktinum?
Donald Trump hefur hegðað sér allt öðruvísi eftir að hann náði kjöri á þriðjudaginn en í kosningabaráttunni. Hefur þessi ofstækiskall blíðari mann að geyma?
Kjarninn 13. nóvember 2016
Lögleiðing kannabis er hráki á gröf blómabarnsins
Í nýliðnum kosningum í Bandaríkjunum kusu íbúar Kaliforníu um hvort lögleiða ætti kannabis í ríkinu. Hvaða áhrif mun þetta hafa?
Kjarninn 13. nóvember 2016
Vantar þig myntsláttu- eða seðlaprentvél?
Danski seðlabankinn ætlar að selja peningaprentvélarnar sínar. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, kynnti sér málið.
Kjarninn 13. nóvember 2016
Úr bás Indlands á loftslagsráðstefnunni COP22 í Marokkó.
Topp fimm árin
Árin 2011-2015 voru fimm hlýjustu ár í sögunni. Árin fimm þar á undan eru næst hlýjustu fimm ár í sögunni. Allar líkur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta allra tíma.
Kjarninn 12. nóvember 2016
Faðir nútíma hryllings dó í fátækt
Þvílíkur hryllingur, myndi einhver segja. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í mikil áhrif H.P. Lovecraft.
Kjarninn 12. nóvember 2016
Tripitakaya (त्रिपिटक) - Helgiritasafn búddista
Hengja bakara fyrir smið
Siðfræði á að vera leið manna til að finna út hvað sé rétt og rangt. Það er aftur á móti ekki alltaf svona einfalt og getur verið freistandi að leita að glufum í settum reglum. Nýútkomin bók eftir Øyvind Kvalnes tekst á við hlutverk siðfræðinnar.
Kjarninn 12. nóvember 2016
Álverið í Helguvík er einungis byggt að hluta og verður nær örugglega aldrei sett í gang.
Niðurstaða í máli HS Orku gegn Norðuráli í þessum mánuði
HS Orka hefur árum saman viljað losna út úr rúmlega níu ára gömlum óhagstæðum orkusölusamningi vegna álvers í Helguvík, sem var aldrei byggt. Gerðardómur mun skila niðurstöðu nú í nóvember.
Kjarninn 11. nóvember 2016
Telja Marel verulega undirverðlagt á markaði
Greinendur Landsbankans telja verðmiðann á Marel á markaði vera alltof lágan. Rekstur félagsins hefur gengið vel að undanförnu.
Kjarninn 11. nóvember 2016
Fleiri Íslendingar á öllum aldri flutt burt en heim
Kjarninn 10. nóvember 2016
Donald Trump hefur meðal annars kallað hlýnun jarðar „kínverskt gabb“.
Parísarsamkomulagið í uppnámi eftir kjör Trumps
Óvissa er um alþjóðlegt samkomulag um loftslagsmál eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
Kjarninn 10. nóvember 2016
Leið Bjarna að lokast og hinir flokkarnir horfa til vinstri
Stjórnarmyndunarviðræður milli Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna virðast ekki vera að skila neinu. Fyrirstaða er gagnvart samstarfi við aðra en Framsóknarflokk innan þingflokks Sjálfstæðisflokks. Flestir aðrir flokkar eru farnir að undirbúa
Kjarninn 10. nóvember 2016
Óánægjufylgið og baráttan gegn „kerfinu“
Hvernig fór Trump að því að vinna Hillary í kosningunum? Það er stóra spurningin, sem margir hafa reynt að svara.
Kjarninn 10. nóvember 2016
Spenna í loftinu - Tíu atriði úr ótrúlegri kosningabaráttu
Kjördagur er runninn upp í Bandaríkjunum, og mun liggja fyrir í kvöld eða nótt, hver verður næsti forseti Bandaríkjanna.
Kjarninn 8. nóvember 2016
Íslendingar eiga þúsund milljarða erlendis - 32 milljarðar eru á Tortóla
Eignir Íslendinga erlendis drógust lítillega saman í fyrra. Mikil styrking krónunnar og aukið innflæði til að taka þátt í fjárfestingum hérlendis spilar þar rullu. Tugir milljarða eru geymdar á lágskattarsvæðum og yfir 100 milljarðar króna eru með „óflok
Kjarninn 8. nóvember 2016
Leiðréttingin snérist að mestu um að 80,4 milljarðar króna voru færðir úr ríkissjóði til hluta þeirra Íslendinga sem voru með verðtryggð húsnæðislán á árunumu 2008 og 2009.
Losun hafta besta mál ríkisstjórnar, Leiðréttingin það versta
Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þeirra frumvarpa sem fráfarandi ríkisstjórn lagði fram. Bestu málin að þeirra mati eru losun hafta og afnám gjalda. Þau verstu eru kostnaðarsöm inngrip á húsnæðismarkað, t.d. Leiðréttingin.
Kjarninn 8. nóvember 2016
Risarnir þrír lækka verulega
Þrátt fyrir að flestir hagvísar séu jákvæðir á Íslandi þessa dagana þá hefur markaðsvirði stærstu félaganna í kauphöllinni lækkað verulega að undanförnu.
Kjarninn 7. nóvember 2016
Hinir miklu pólitísku leikir
Vinstri græn eru pólitískt sætasta stelpan á ballinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Mikið er lagt upp úr því að sannfæra flokkinn um að hann eigi meira sameiginlegt með höfuðandstæðingi sínum en hann hafi áttað sig á, og óábyrgt sé að gera ekki málamiðlanir.
Kjarninn 7. nóvember 2016
Deyjandi (ó)siður
Dauðarefsingar eru á fallandi fæti í Bandaríkjunum
Kjarninn 6. nóvember 2016
Ekki benda á mig og hver sagði hvað við hvern
Kjarninn 6. nóvember 2016
Beinafundur varpar ljósi á 300 ára gamalt mannshvarf
Kristinn Haukur Guðnason skrifar um dularfullt mannshvarf og harðvítugar deildur kóngafólks, sem hafa komist aftur í sviðsljósið eftir beinafund.
Kjarninn 5. nóvember 2016
Fasteignamat Hörpu lækkað verulega en verður samt áfrýjað
Þjóðskrá Íslands hefur birt nýtt fasteignamat fyrir Hörpu. Það er mun lægra en fyrra mat og gerir það að verkum að Harpa á inni háar fjárhæðir í ofgreidd fasteignagjöld. En stjórn hússins telur samt að matið fyrir 2017 sé of hátt. Og ætlar að áfrýja því.
Kjarninn 5. nóvember 2016
Félag Thule Investments átti hæsta boð í jörðina við Jökulsárlón
Kjarninn 5. nóvember 2016
Launahækkun ráðamanna „gjöreyðir sáttinni“
Trúnaðarmannaráð Rafiðnaðarsambands Íslands krefst þess að launahækkanir ráðamanna, ákvarðaðar af kjararáði, verði dregnar til baka.
Kjarninn 4. nóvember 2016
Tempo vex og dafnar
Fyrirtækið Tempo, dótturfélag Nýherja, hefur átt góðu gengi að fagna síðan það varð til árið 2009 hjá starfsfólki TM Software. Tekjur hafa aukist jafnt og þétt á þessu ári.
Kjarninn 4. nóvember 2016
Hagnaður sjávarútvegs 287 milljarðar á sjö árum
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafa upplifað fordæmalaust góðæri eftir hrun. Alls hafa fyrirtækin greitt eigendum sínum 54,3 milljarða í arð frá 2010, þar af 38,2 milljarða vegna áranna 2013-2015. Á sama tíma hafa veiðigjöld lækkað mikið.
Kjarninn 4. nóvember 2016
PJ Harvey á tónlistarhátíð í Sviss í júlí 2016.
Konan með eldmóðinn í röddinni – PJ Harvey stígur loks á svið á Íslandi
Söngkonan PJ Harvey var rétt rúmlega tvítug þegar hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrir afgerandi rödd og hráa túlkun með plötunni sinni Dry. Kjarninn fór yfir feril hennar og sögu.
Kjarninn 2. nóvember 2016
Viðreisn og Björt framtíð reyna að stilla Sjálfstæðisflokki upp við vegg
Bjarni Benediktsson reynir nú að mynda ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð. Litlar líkur eru á því að aðrir flokkar bætist við þá ríkisstjórn, þrátt fyrir vilja Sjálfstæðisflokksins þar um. Vinstri græn bíða róleg á hliðarlínunni eftir tækifæri ti
Kjarninn 2. nóvember 2016
Stjórnarmyndun um fá mikilvæg mál
Þó ekki liggi fyrir enn hvaða flokkar muni mynda ríkisstjórn, þá er má leiða að því líkum að fá stór mál muni fá mikla athygli við stjórnarmyndun.
Kjarninn 1. nóvember 2016
Framsókn orðinn valkostur fyrir stjórn til vinstri
Tveir möguleikar virðast vera til staðar við myndun ríkisstjórnar. Annars vegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem verið er að ræða um. Gangi það ekki er vilji til að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri með aðkomu
Kjarninn 1. nóvember 2016
Spurning er hvaða konur veljast sem ráðherrar ef Sjálfstæðisflokkurinn tekur sæti í ríkisstjórn.
Konur í meirihluta ef ekki væri fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Ef ekki væri fyrir léleg kynjahlutföll í þingflokki Sjálfstæðisflokksins væru konur líklega í fyrsta sinn í meirihluta á Alþingi. Mikið var rætt um stöðu kvenna innan flokksins fyrir kosningar. Spurning hvaða konur yrðu ráðherraefni flokksins.
Kjarninn 1. nóvember 2016
Af hverju hrundi Samfylkingin?
Samfylkingin stendur ekki undir nafni sem turninn á vinstri vængnum. Flokkurinn er í sárum eftir fylgishrun, og erfitt er að sjá hann ná vopnum sínum aftur, nema með nýju upphafi og miklum breytingum.
Kjarninn 31. október 2016
Bela Lugosi í hlutverki Drakúla úr samnefndri mynd frá árinu 1931.
Hrollvekjan Makt myrkranna: Drakúla heillar enn
Vampírur fara gjarnan á kreik í kringum hrekkjavöku þann 31. október ár hvert. Þær valda ótta og hræðslu en ekki síst vekja þær forvitni og dulúðin sem umlykur þær heillar.
Kjarninn 30. október 2016
Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú!
Kjarninn 30. október 2016
Bjarni Benediktsson mun líkast til leyfa sér að brosa hringinn í dag. Það mun Sigurður Ingi Jóhannsson þó líklega ekki gera, eftir að hafa leitt flokk sinn í gegnum verstu kosningar hans frá upphafi.
13 lykilatriði úr Alþingiskosningunum í gær
Íslenskt stjórnmálalandslag er gjörbreytt eftir kosningarnar í gær. Sjö flokkar verða á þingi, aldrei hafa fleiri konur verið kjörnar og nýlegir flokkar fengu 38 prósent atkvæða. Kjarninn fer yfir meginlínur kosninganna.
Kjarninn 30. október 2016
Tveir ráðherrar Framsóknarflokksins í fallhættu
Síðasta þingsætaspáin áður en kosningaúrslit liggja fyrir metur líkurnar á því að vinstrikvartettinn geti náð meirihluta á Alþingi eftir kosningar 59 prósent.
Kjarninn 29. október 2016
Topp 10 – Framboð sem ögruðu fjórflokknum
Í dag er kjördagur og því tilefni til að fara yfir kosningasöguna. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði sögu framboða sem hafa ögrað valdajafnvæginu á hinu pólitíska sviði.
Kjarninn 29. október 2016
Ástæða þess að kosið er í dag er Wintris-málið og mótmælin sem áttu sér stað í kjölfar þeirra.
Flokkar stofnaðir frá 2012 fá 40 prósent atkvæða
Loka Kosningaspá Kjarnans sýnir að flokkar sem stofnaðir voru á árinu 2012 eða síðar munu fá 40 prósent atkvæða í kosningunum í dag. Ríkisstjórnarflokkarnir fá samanlagt það sem þeir hafa mælst með þorra þessa árs og vinstristjórn virðist vera möguleiki.
Kjarninn 29. október 2016
VG rak bestu baráttuna en Framsókn á vanstilltustu auglýsinguna
Kosningabaráttan fór að miklu leyti fram stafrænt. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk þar sem stjórnmálaflokkarnir kepptust við að birta kosningaáróður í myndböndum. Kjarninn rýndi í baráttu hvers fokks.
Kjarninn 29. október 2016
Sigurður Ingi var í leiðtogaumræðunum á Stöð 2, þar sem kom skýrt fram að VG vilji ekki inngöngu að ESB.
Ekki fimm flokkar sem vilja sækja um aðild að ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um að fulltrúar fimm af sjö flokkum vilji sækja um aðild að Evrópusambandinu.
Kjarninn 28. október 2016