Ríkið og bændur með átta af tólf fulltrúum í hóp um endurskoðun búvörusamninga
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið skipaður, mánuði síðar en til stóð. Fulltrúum í hópnum hefur verið fjölgað úr sjö í tólf. Launþegar, atvinnulífið og neytendur eiga fjóra fulltrúa. Ávísun á engar breytingar, segir Ólafur Stephensen.
Kjarninn
18. nóvember 2016