Íslamska ríkið hörfar − Eru endalokin í nánd?
Með skelfingu og hörmulegum voðaverkum hefur Íslamska ríkinu tekist að ná undir sig töluverðu landsvæði í Mið-Austurlöndum. Nú eru hryðjuverkasamtökin aftur á móti á flótta og þá er ráð að spyrja um framtíð þeirra.
Kjarninn
8. október 2016