Kúrdar búa sig undir að ráðast til atlögu gegn Íslamska ríkinu suður við Mosul í Írak í ágúst 2016.
Íslamska ríkið hörfar − Eru endalokin í nánd?
Með skelfingu og hörmulegum voðaverkum hefur Íslamska ríkinu tekist að ná undir sig töluverðu landsvæði í Mið-Austurlöndum. Nú eru hryðjuverkasamtökin aftur á móti á flótta og þá er ráð að spyrja um framtíð þeirra.
Kjarninn 8. október 2016
Topp 10 – Hættulegustu glæpasamtökin
Skipulögð glæpasamtök víða um heim eru rekin eins og stórfyrirtæki, að viðbættu miskunnarlausu ofbeldi og glæpum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér helstu glæpasamtök heimsins.
Kjarninn 8. október 2016
Nýsköpun, nýsköpun og aftur nýsköpun
Bill Gates birti í gær grein á vef sínum sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum og um allan heim. Hann hvetur leiðtoga til að þess að forgangsraða í þágu nýsköpunar.
Kjarninn 7. október 2016
Ríkasta eina prósentið þénar þorra fjármagnstekna á Íslandi
Einstaklingar á Íslandi þénuðu 95,3 milljarða króna í fjármagnstekjur í fyrra. Þar af þénaði ríkasta eitt prósent landsmanna tæpa 42 milljarða króna, eða 44 prósent þeirra.
Kjarninn 7. október 2016
Brexit-veruleikinn sagður vísa veginn til einangrunar
Brexit getur haft verulega neikvæð áhrif á viðskipti með sjávarafurðir, segir forstjóri Samherja. Forsætisráðherra Bretlands er harðlega gagnrýndur af The Economist fyrir að boða einangrunahyggju.
Kjarninn 6. október 2016
Rússíbanareið á mörkuðum og flestir hagvísar jákvæðir
Þó hlutabréfamarkaður á Íslandi hafi á þessu ári verið að gefa hressilega eftir, þá er staða efnahagsmála að mörgu leyti mjög góð.
Kjarninn 5. október 2016
Skrifað var undir sögulegt friðarsamkomulag 26. september. Það átti að binda enda á yfir 50 ára ófrið. Nú hefur því verið hafnað í þjóðaratkvæði.
Ófriður í Kólumbíu
Kólumbíska þjóðin hefur kosið gegn sögulegum friðarsamningi á milli ríkisstjórnar landsins og FARC. Mikil óvissa ríkir og hefur forseti landsins, Juan Manuel Santos látið þau orð falla að hann „hafi ekkert plan B því plan B er að fara aftur í stríð“.
Kjarninn 4. október 2016
Hinir ríku halda áfram að verða miklu ríkari á Íslandi
Eigið fé Íslendinga hefur tvöfaldast á sex árum. Fjórar af hverjum tíu krónum sem verða til af nýjum auði á Íslandi fara til ríkustu tíundar landsmanna, alls 20 þúsund fjölskyldna. Samanlagt á ríkasti fimmtungur landsmanna 87 prósent af öllu eigin fé.
Kjarninn 4. október 2016
Umfangsmikil eignasala ríkisins í fullum gangi
Söluferlið á Lyfju er langt komið og ríkið fékk samtals 6,7 milljarða króna fyrir eignarhluti í Sjóvá og Reitum.
Kjarninn 3. október 2016
Repúblikanar og móðgaðir tónlistarmenn
Hvað lag er best spila fyrir stuðningsmennina? Ekki gott að segja. En tónlistarmennirnir verða að samþykkja notkunina á laginu. Svo mikið er víst.
Kjarninn 2. október 2016
Handahreyfingar og höfuðhnykkir
Það er misjafnt milli þjóða hvernig fólk notar líkamann til að tjá sig. Líkamstjáningin getur sagt mikið af því sem sjaldan er komið í orð, hvort sem það er viljandi eða ekki. Borgþór Arngrímsson kynnti sér danska rannsókn á líkamsbeitingu við tjáningu.
Kjarninn 2. október 2016
Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fara fyrir Sjálfstæðisflokkinum í kosningunum í lok mánaðar.
Píratar sökkva en Sjálfstæðisflokkurinn fer á flug
Kjarninn 1. október 2016
Rauðar tölur lækkunar í kauphöllinni
Tugir milljarða gufuðu upp úr í kauphöllinni í gær, á miklum lækkunardegi í viðskiptum.
Kjarninn 1. október 2016
Veggspjaldið fyrir þrjátíu ára afmælisútgáfu Blue Velvet.
Blátt flauel eldist vel: súrrealíska veislan þrjátíu ára
Kvikmyndahús út um allan heim hafa sýnt kvikmyndina Blue Velvet í tilefni þrjátíu ára afmælis hennar á árinu. Kjarninn rifjaði upp hvað gerði hana svona sérstaka og af hverju fólk muni eftir henni enn í dag.
Kjarninn 30. september 2016
Gengisstyrking og hækkun olíu geta valdið vandræðum
Markaðsvirði Icelandair Group hefur fallið hratt upp á síðkastið, en lífeyrissjóðir almennings eru stærstu eigendur félagsins.
Kjarninn 30. september 2016
Kostnaður foreldra aukist um tugi prósenta en fæðingarorlofsgreiðslur lækkað mikið
Fæðingartíðni á Íslandi í fyrra var sú lægsta sem mælst hefur frá árinu 1853. Fæðingarorlofstaka feðra hefur dregist saman um 40 prósent. Helstu kostnaðarliðir heimila hafa hækkað um tugi prósenta. En fæðingarorlofsgreiðslur eru 30 prósent lægri en 2008.
Kjarninn 29. september 2016
Olíuverð rýkur upp – Samþykkt að draga úr framleiðslu
OPEC ríkin náðu saman um að draga úr olíuframleiðslu. Áhrifin komu strax fram, í hækkandi verði.
Kjarninn 29. september 2016
Fleiri hafa flutt til Íslands en burt það sem af er ári
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að fleiri Íslendingar flytji nú til Íslands en frá landinu.
Kjarninn 28. september 2016
Marsbúarnir verða menn innan skamms
Elon Musk ætlar að flytja yfir 100 farþega í einu til Mars, innan nokkurra ára. Áformin þykja í senn ótrúleg og stórhuga.
Kjarninn 28. september 2016
Allra augu ættu að vera á genginu
Hvað má krónan styrkjast mikið?
Kjarninn 27. september 2016
Það kostar skildinginn að skipta um forseta.
Tíu athyglisverðir hlutir á fjáraukalögum
Kjarninn 27. september 2016
Erfiðleikar við stjórnarmyndun blasa við
Kosið verður eftir rúman mánuð. Sjaldan eða aldrei hefur verið erfiðara að sjá fyrir hvernig ríkisstjórn verður samsett.
Kjarninn 27. september 2016
Frasarnir flugu í spennuþrungnum fyrstu kappræðum
Eins og við var að búast var spenna í loftinu þegar hinn sjötugi Donald J. Trump og hin 68 ára gamla Hillary Clinton tókust á í fyrstu sjónvarpskappræðunum af þremur fyrir forsetakosningarnar 8. nóvember. Magnús Halldórsson fylgdist með gangi mála.
Kjarninn 27. september 2016
Stríð í Framsóknarflokknum
Framsóknarflokkurinn logar stafna á milli. Tvær fylkingar hafa myndast vegna komandi formannsframboðs og ásakanir um óheiðarleika og svikabrigsl ganga á víxl. Allir aðalleikendurnir verða í þinglokki Framsóknar eftir kosningar. Verður hann starfhæfur?
Kjarninn 26. september 2016
Uppljóstrarar hafa þurft að sæta refsingum fyrir að leka gögnum.
Stríðið gegn uppljóstrurum
Sá fáheyrði atburður hefur nú átt sér stað að ritstjórn dagblaðsins Washington Post hefur hvatt til að heimildarmaður þess verði sóttur til saka. Margir uppljóstrarar hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum og aðrir eru í útlegð.
Kjarninn 26. september 2016
Sigmundur átti Wintris og Tortóla er skattaskjól
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um Wintris-málið, kosningar og það hvort Tortóla er skattaskjól.
Kjarninn 26. september 2016
Rodrigo Duterte.
Hvað útskýrir vinsældir Rodrigo Duterte?
Áralöng vonbrigði gagnvart misspilltum ríkisstjórnum landins ásamt blússandi fíkniefnavanda hafa búið til grundvöll fyrir teiknimyndalega grimman karakter með mikla persónutöfra á borð við Duterte.
Kjarninn 25. september 2016
Washington stefnir að því að verða markaðsleiðandi í kannabisiðnaðinum
Mesti vöxturinn í ógnarsterku hagkerfi Washington-ríkis er í kannabisiðnaði. Hann varð til, löglegur, í nóvember 2012.
Kjarninn 25. september 2016
Vilja fleiri ferðamenn til Danmerkur
Kjarninn 25. september 2016
Strákurinn með sprengjuna
Ólíkindatólið Kim Jong-un hefur beitt ólýsanlegri grimmd gagnvart sínum nánustu, en reynir oft að vera blíður á myndum. Kristinn Haukur Guðnason, sagnfræðingur, rýndi í upplýsingar um þennan herskáa unga mann.
Kjarninn 24. september 2016
Ríkisstjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks möguleg?
Aðeins Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað tveggja flokka meirihluta á þingi ef gengið yrði til alþingiskosninga nú. Kosningaspáin krufin.
Kjarninn 24. september 2016
Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Innflytjendur í Svíþjóð hafa ekki fellt úr gildi sænsk lög í tugum hverfa
Kjarninn 24. september 2016
Orðið krefjandi fyrir Noreg að eiga stærsta fjárfestingasjóð í heimi
Norski olíusjóðurinn er nú á við fimmtíufalda árlega landsframleiðslu á Íslandi.
Kjarninn 23. september 2016
Bjarni lofaði þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að það hafi verið rangt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður um aðild að Evrópusambandinu.
Kjarninn 23. september 2016
Ræturnar vökvaðar
Áhrifamikil uppbygging á Seattle-svæðinu er ekki síst að þakka frumkvöðlum sem ákváðu að byggja fyrirtæki sín upp á svæðinu.
Kjarninn 22. september 2016
Lífeyrissjóðir landsins eiga 3.319 milljarða króna í hreinni eign. Sjóðirnir eru langumsvifamesti fjárfestir íslensks atvinnulífs og eru í eigu sjóðsfélaga sinna, almennings í landinu.
Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða rýmkaðar - Fá að eiga 20 prósent í félögum
Hámarksheimild lífeyrissjóða til að eiga í félögum, fyrirtækjum og sjóðum verður hækkuð úr 15 í 20 prósent verði breytingartillaga nefndar að lögum. Fyrri tillaga um að meina sjóðunum að fjárfesta beint í fasteignum verður felld út.
Kjarninn 21. september 2016
í hvaða átt ætlum við með ferðaþjónustuna okkar? Á Ísland að verða Djöflaeyja eða Draumaland ferðamannsins? Þessu veltir Greiningardeild Arion banka fyrir sér í nýrri skýrslu.
Fleiri ferðamenn á næstu þremur árum en komu á 59 ára tímabili
Ferðamenn á Íslandi árið 2019 verða milljón fleiri en þeir voru í ár. Mikil þörf er á fjárfestingu í innviðum og á sátt um gjaldtöku. Og fjórar af hverjum tíu gistinóttum hérlendis eru óskráðar.
Kjarninn 20. september 2016
Fylgi Framsóknar sveiflast ekki eftir endurkomu Sigmundar Davíðs
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu um að fylgi Framsóknarflokksins hafi hækkað þegar Sigmundur Davíð snéri aftur í stjórnmál.
Kjarninn 20. september 2016
Laun opinberra starfsmanna hafa verið lægri en laun þeirra sem starfa á almennum markaði, en lífeyrisréttindi þeirra betri. Sömuleiðis hefur menntun þeirra sem starfa hjá hinu opinbera ekki verið metin til launa eins og þykja skyldi. Á þessu verður tekið.
Eitt lífeyriskerfi fyrir alla og laun jöfnuð innan áratugar
Lífeyrisréttindi launafólks verða þau sömu í framtíðinni, sama hvort það vinnur hjá ríkinu eða á almennum markaði. Hið opinbera greiðir 120 milljarða og ætlar að jafna laun innan áratugar. Á móti er lífeyrisaldur hækkaður í 67 ár.
Kjarninn 19. september 2016
„Gandálfur er minn guð“
Jón Ingvar Kjaran, lektor við Menntavísindasvið HÍ skrifar um samkynhneigða aðgerðasinna frá Íran og upplifun sína.
Kjarninn 18. september 2016
Sendur úr landi vegna dugnaðar
Dönsk yfirvöld þurfa nú að svara fyrir það hvers vegna fólk er sent úr landi fyrir of mikinn dugnað. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, kynnti sér sérstöðu ungs manns sem heldur upp á Michael Laudrup.
Kjarninn 18. september 2016
Af hverju er Big Lebowski svona mikið költ?
Kvikmynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út árið 1998. Hún er orðin að költskrímsli. En hvers vegna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti Big Lebowski samfélagið.
Kjarninn 17. september 2016
Eitt „nýtt“ sverð fannst á dögunum sem nú er geymt á Þjóðminjasafni Íslands.
„Mikið fé læt eg annað áður mér þykir betra að missa sverðsins“
Sverðið sem fannst nýlega hefur vakið áhuga og forvitni landans á fundum af því tagi. Ljóst er að slíkir munir hafi þótt dýrmætir og eigendur og smiðir hátt skrifaðir.
Kjarninn 17. september 2016
Á Alþingi hefur fjórflokkurinn svokallaði yfirleitt notið mikils meirihluta, aukaframboð hafa ekki hoggið stórt skarð. Nú lítur út fyrir að breyting sé að verða á einkenni íslenskrar flokkaskipan.
Af hruni fjórflokksins
Ný kosningaspá sýnir Sjálfstæðisflokk og Pírata enn stærsta. Viðreisn sækir enn í sig veðrið og er nú fjórða stærsta stjórnmálaaflið.
Kjarninn 17. september 2016
Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir kynntu skýrsluna á mánudag.
Segir ummæli í Vigdísarskýrslunni vera atvinnuróg, meiðyrði og svívirðingar
Þorsteinn Þorsteinsson, aðalsamningamaður Íslands við endurskipulagningu bankanna, er harðorður út í skýrslu meirihluta fjárlaganefndar sem birt var á mánudag. Í bréfi hans til nefndarinnar segir hann vegið að starfsheiðri sínum með niðrandi ummælum.
Kjarninn 16. september 2016
Ellilífeyrir er enn tekjutengdur
Staðreyndavaktin rýnir í orð Bjarna Benediktssonar um að „fyllilega“ hafi verið staðið að afnámi allrar skerðingar ellilífeyris.
Kjarninn 16. september 2016
Landsbankinn samþykkir kaup á fimm milljarða hlut í sjálfum sér
Ríkið á 98,2 prósent hlut í Landsbankanum en hlutu starfsmanna og fyrrverandi stofnfjárhafa yfirtekinna sparisjóða er 0,89 prósent. Virði hans nemur ríflega tveimur milljörðum króna.
Kjarninn 16. september 2016
Uber og öðrum sambærilegum vefþjónustum um skutl hefur verið mætt af mikilli andstöðu meðal atvinnubílstjóra, bæði á Ísland og í Evrópu.
Glæpurinn við að skutla fólki
Atlögu Uber að Evrópu – og Íslandi – er hvergi nærri lokið. Fyrirtækið hefur snúið rótgrónum atvinnugreinum á hvolf með tækninýjungum, líkt og AirBnB. Hallgrímur Oddsson fjallar um anga deilihagkerfisins í skutli.
Kjarninn 15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Aðrir sem undirrituðu þá voru fulltrúar bænda.
Bændur ráða því hvort búvörusamningar séu til þriggja eða tíu ára
Bændur eru með neitunarvald gagnvart endurskoðun á búvörusamningunum sem á að fara fram árið 2019. Hafni þeir tillögum að endurskoðun gilda samningarnir áfram eins og þeir eru. Búvörusamningar voru gerðir til tíu ára og kosta 13-14 milljarða á ári.
Kjarninn 15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Þeir voru samþykktir á Alþingi í gær.
30 prósent þingmanna samþykktu 132 milljarða króna búvörusamninga
19 þingmenn samþykktu í gær búvörusamninga sem binda ríkið til að greiða yfir 130 milljarða króna í styrki á næstu tíu árum. Fimm Sjálfstæðismenn sögðu nei eða sátu hjá. Stjórnarandstaðan var að mestu fjarverandi.
Kjarninn 14. september 2016