Unga „kúgaða“ kynslóðin sem gæti breytt öllu
Fólk á aldrinum 15 til 30 ára er að mörgu leyti eins og kúgaður minnihlutahópur, segir The Economist. Þessi kynslóð stendur frammi fyrir miklum erfiðleikum, en hún er um leið að hafa mikil áhrif á stjórnmál og vöruþróun.
Kjarninn 26. janúar 2016
Píratar samþykkja stefnu um orkuskatt á stóriðju
Píratar ætla að láta stóriðjufyrirtæki borga „eðlilega“ tekjuskatta í ríkissjóð. Semjist ekki um það vilja þeir leggja á fyrirtækin orkuskatt sem gæti skilað milljörðum á ári. Píratar mælast með tæplega 40 prósent fylgi.
Kjarninn 26. janúar 2016
Íbúðaverð hækkar og hækkar - Fasteignamat íbúða hækkaði um 303 milljarða
Kjarninn 25. janúar 2016
Gallerí: Tennis, stormur og loftbelgir
Kjarninn 24. janúar 2016
Plastið í sjónum og táningurinn sem ákvað að veiða það
Brátt verður meira plast en fiskar í sjónum en Hollendingur sem er rétt af táningsaldri segist vera með lausnina. Og fólk er farið að trúa honum.
Kjarninn 24. janúar 2016
Þorskastríðið við Kína
Kjarninn 24. janúar 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður þingflokks Pírata.
Yfir helmingur ungs fólks kýs Pírata
Langflestir á aldrinum 18 til 29 ára ætla að kjósa Pírata í næstu Alþingiskosningum, samkvæmt könnun MMR. Tekjuhæsta fólkið kýs flest Pírata og Sjálfstæðisflokk og þeir tekjulægstu aðhyllast Pírata sömuleiðis.
Kjarninn 24. janúar 2016
Helle Thorning Shcmidt, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, og Inger Stöjberg, ráðherra innflytjendamála.
Danska innflytjendalöggjöfin kærð til Mannréttindadómstóls Evrópu
Kjarninn 24. janúar 2016
TOPP 10 – Kvikmyndatónlist á Óskarnum
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði sögu helstu kvikmyndartónlistarskálda, þar sem Jóhann Jóhannsson er nú meðal þeim allra fremstu á sínu sviði.
Kjarninn 23. janúar 2016
Landsbankinn vissi um útrás Borgunar og var með upplýsingar um rekstur
Landsbankinn var með upplýsingar um valrétt Visa Inc. á kaupum á Visa Europe áður en bankinn seldi hlut sinn í Borgun. Hann vissi einnig af áformum Borgunar um útrás á árinu 2015 og var með upplýsingar um rekstur fyrirtækisins.
Kjarninn 23. janúar 2016
Opnari umræða tók karlana úr sambandi
Mikil breyting hefur orðið í þróun ófrjósemisaðgerða á landinu þegar litið er til kynjanna. Fyrir 20 árum fóru um 600 konur í aðgerðina ár hvert og um 30 karlar. Nú fara mun fleiri karlar en konur í aðgerðina. Opnari umræða og neyðarpillan talin ástæðan.
Kjarninn 23. janúar 2016
Stjórnvöld hafa ekki ráðfært sig við ferðaþjónustuna þegar kemur að loftslagsmálum.
Ekkert samráð við ferðaþjónustuna í loftslagsmálum
Hagsmunaaðilar eru fyrirferðamiklir í stefnumótun stjórnvalda í loftslagsmálum. Lítið eða ekkert samráð hefur verið haft við ferðaþjónustuna eða nýsköpunargeirann. Þingmaður boðar framhaldsfyrirspurn.
Kjarninn 22. janúar 2016
Seðlabanki Evrópu boðar enn eina fjárinnspýtinguna – Léttir á mörkuðum
Fjárfestar róuðust þegar Seðlabanki Evrópu boðaði örvunaraðgerðir. Áhyggjur eru enn af gangi mála, til lengri tíma litið.
Kjarninn 21. janúar 2016
Bjarni Benediktsson styður skoðun á sölu Landsbankans í Borgun
Hópur fjárfesta sem keypti hlut Landsbankans á lágu verði í nóvember 2014 af ríkisbankanum sér fram á að hagnast verulega á fjárfestingu sinni. Hluturinn var seldur bakvið luktar dyr.
Kjarninn 21. janúar 2016
Hin fullkomna hnignun íslensks handbolta
Íslenska þjóðin hefur undanfarna tvo áratugi tengst íslenska karlalandsliðinu í handbolta sterkum böndum. En tengslin milli þjóðar og „Strákanna okkar" virðast vera að rofna. Og mögulega er ástarsambandinu lokið.
Kjarninn 20. janúar 2016
Barn að leik við landamæri Þýskalands og Austurríkis. Þýsk yfirvöld hafa sent um 200 flóttamenn til baka yfir landamærin til Austurríkis það sem af er ári.
Tíu staðreyndir um kvótaflóttamenn
Kjarninn 20. janúar 2016
Efnislegur skortur barna hér á landi hefur aukist verulega samkvæmt tölum UNICEF.
Staða ungra barnafjölskyldna á Íslandi slæm
Kjarninn 20. janúar 2016
Fjárfesting í „einhverju öðru“ 17faldaðist í fyrra
Fjárfesting í íslenskum tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum í fyrra var nánast jafnmikil og hún var í Finnlandi. Mest munaði um þrjár stórar fjárfestingar. Störfum fjölgar hratt og tekjur aukast. „Eitthvað annað“ er farið að skipta máli.
Kjarninn 19. janúar 2016
Hinir ofurríku verða mjög hratt miklu ríkari...líka á Íslandi
Kjarninn 18. janúar 2016
Vaxandi þrýstingur á Helga Magnússon - Staða hans sér á báti
VR krefst þess að stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna séu ekki fjárfestar á markaði. Skýrsla sýnir að staða Helga Magnússonar er sérstök miðað við alla aðra stjórnarmenn lífeyrissjóða. Ný stjórn skipuð fyrir 1. febrúar. Helgi nýtur stuðnings.
Kjarninn 18. janúar 2016
Af hverju er konan nakin?
Kjarninn 17. janúar 2016
Skipað að telja flaggstangirnar
Kjarninn 17. janúar 2016
Barnaníðingur stýrir sértrúarsöfnuði úr fangelsi í Texas
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu Warren Jeffs, sem um tíma var á lista FBI yfir hættulegstu glæpamenn Bandaríkjanna.
Kjarninn 16. janúar 2016
Er þjóðaröryggi Íslendinga einskis virði?
Undanfarið hefur verið tekist á um stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Málflutningur hagsmunaaðila hefur verið hávær og mikið gert úr fjárhagslegu tjóni þeirra. En er þjóðaröryggi Íslands einskis virði?
Kjarninn 16. janúar 2016
Þegar ríkt fólk er handvalið til að græða peninga
Þeir viðskiptavinir einkabankaþjónustu og markaðsviðskipta Arion banka sem fengu að kaupa hlut í Símanum á undirverði geta nú selt bréfin með hundruð milljóna króna hagnaði. Um er að ræða best stæðu viðskiptavini bankans.
Kjarninn 16. janúar 2016
Rauðar tölur lækkunar hvert sem litið er
Miklar verðlækkanir hafa einkennt eignamarkaði um allan heim í dag. Olían heldur áfram að verðfalla, og féll í verði um rúmlega fiimm prósent.
Kjarninn 15. janúar 2016
Tappað af lífeyrissjóðunum og hlutabréfamarkaðnum
Nokkur lækkun hefur verið á hlutabréfamörkuðunum að undanförnu, bæði hér heima og erlendis. Losun hafta gæti minnkað eftirspurn eftir hlutabréfum.
Kjarninn 15. janúar 2016
Ólögleg fíkniefni mælast í skólpkerfum Reykjavíkur
Öll algengustu ólöglegu fíkniefnin á markaðnum er að finna í mælanlegu magni í skólpkerfum Reykjavíkur. Niðurstöður nýrrar doktorsrannsóknar sýna töluverðar sveiflur milli daga. Lyfjafræðingur segir að með aðferðinni verði hægt að áætla neyslu fíkniefna.
Kjarninn 15. janúar 2016
Margir jókerar í forsetakaplinum
Þingmenn, rithöfundur, fyrrverandi verkefnastjóri í Stjórnarráðinu og yfirmaður hjá einum stærsta fjölmiðli landsins halda öllu opnu um forsetaframboð. Þingforseti og Stuðmaður blása á sögusagnir. Kosningabarátta almennings er hafin á samfélagsmiðlum.
Kjarninn 14. janúar 2016
Landamærin milli Bandaríkjanna og Mexíkó eru þegar hulin vegg að hluta.
Fleiri Mexíkóar fara frá Bandaríkjunum en koma til þeirra
Kjarninn 14. janúar 2016
Obama gefur tóninn í síðasta sinn
Barack Obama talaði í síðustu stefnuræðu sinni fyrir samstöðu og að Bandaríkin væru innflytjendaríki. Magnús Halldórsson fylgdist með síðustu stefnuræðu forsetans, og umræðum um hana.
Kjarninn 13. janúar 2016
Níu af hverjum tíu framsóknarmönnum kristnir
Tæpur helmingur Íslendinga telur sig trúaðan og hefur hlutfallið aldrei verið lægra. Nær allir kjósendur Framsóknarflokksins eru kristnir og þrír af hverjum fjórum Íslendingum eru hlynntir líknandi dauða, er fram kemur í nýrri skoðanakönnun.
Kjarninn 13. janúar 2016
Rússíbanareið framundan á mörkuðum? - Fjárfestar leiti skjóls
Greinendur Royal Bank Scotland hafa ráðlagt viðskiptavinum bankans að selja hlutabréf og setja peningana í ríkisskuldabréf. Hvað er á seyði á mörkuðum? Sumir sjá árið 2008 teiknast upp.
Kjarninn 12. janúar 2016
Greiðsla stöðugleikaframlaga á bið
Slitabú föllnu bankanna eru tilbúin að greiða um mörg hundruð milljarða króna í stöðugleikaframlag til ríkisins. Félagið sem á að taka við greiðslunni er hins vegar ekki tilbúið og Alþingi á enn eftir að afgreiða lagabreytingu um það.
Kjarninn 12. janúar 2016
Það þarf þorp til að þagga niður
Kynferðisbrot innan kirkjunnar eru orðin þekkt alþjóðleg fyrirbæri. Ýmsar hliðstæður er að finna í kvikmyndinni Spotlight og íslenskum veruleika.
Kjarninn 11. janúar 2016
Tæknispá ársins 2016
Hver verða aðalatriðin í tæknigeiranum árið 2016? Hjálmar Gíslason hefur tekið saman tæknispá sína og þar telur hann gervigreind og sýndarveruleika eiga mestan séns.
Kjarninn 11. janúar 2016
Danir sitja í flóttamannasúpunni
Kjarninn 10. janúar 2016
Skrautleg saga forsetakosninga
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur horfði yfir farinn vega í sögu forsetakosninga hér á landi.
Kjarninn 9. janúar 2016
Skiptar skoðanir þingmanna um nám: Of mikið álag eða eðlilegt áhugamál?
Kjarninn 9. janúar 2016
Björn Ingi Hrafnsson stýrir fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni.
Skuldir stærsta eiganda DV fjórfölduðust á árinu 2014
Pressan ehf., eigandi DV ehf., hefur skilað ársreikningi. Á árinu sem það keypti DV jukust skuldir þess úr 69 í 272 milljón króna. Hagnaður var af rekstri félagsins.
Kjarninn 8. janúar 2016
Hvað er að gerast í heiminum? Verðfall á mörkuðum – Ísland í vari
Á meðan óvissa og neikvæðni hefur einkennt erlenda markaði í upphafi ársins, eru hagvísar á Íslandi jákvæðir. George Soros telur að alþjóðamarkaðir hafi nú svipuð einkenni og árið 2008.
Kjarninn 7. janúar 2016
Bessastaðir hafa verið aðsetur forseta Íslands síðan hirðstjórar og amtmenn konungs voru æðstu ráðamenn á Íslandi.
Gætu Íslendingar fengið að kjósa forseta eftir bráðabana?
Nokkrar tillögur hafa komið fram um að breyta ákvæðum í stjórnarskrá um forsetakosningar þannig að forseti nái bara kjöri með meirihluta atkvæða, eða yfir 50 prósent. Frumvörp hafa verið lögð fram sem ekki náðu í gegn. En er þetta mögulegt á þessu ári?
Kjarninn 7. janúar 2016
Afgangur af utanríkisviðskiptum 160 til 170 milljarðar króna - Kröftugt efnahagsár
Um ellefu prósent aukning var á útflutningtekjum þjóðarbúsins í fyrra, samkvæmt upplýsingum greiningardeildar Arion banka. Hagur Íslands stórbatnaði í fyrra frá fyrra ári.
Kjarninn 6. janúar 2016
1,3 milljónir ferðamanna um Leifstöð í fyrra - 32 prósent aukning í desember
Árið 2015 einkenndist af miklum vexti í ferðamennsku. Í október komur tæplega 50 prósent fleiri ferðamenn en á sama tíma árið 2014.
Kjarninn 6. janúar 2016
Bjarni mun ekki leggja aftur til að Bankasýslan verði lögð niður
Bjarni Benediktsson lagði fram frumvarp í apríl sem gerði ráð fyrir þvi að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Hann hefur nú staðfest að ekki standi lengur til að gera það. Þess í stað mun hún sjá um stærstu einkavæðingu Íslandssögunnar.
Kjarninn 6. janúar 2016
Tilvistarkreppa stjórnmálanna
Sjö fyrrverandi ráðherrar sammælast um að mjög margt megi betur fara í íslenskum stjórnmálum og að ýmislegt hafi breyst til hins verra frá því þau yfirgáfu Alþingi.
Kjarninn 6. janúar 2016
Vinnuþjarkurinn með mjúka skotið
Helsta stjarna NBA-deildarinnar, Stephen Curry, er í huga margra einhver mesta skytta sem komið hefur fram í deildina. En á skömmum tíma hefur hann breyst í afburðaleikmann á öllum sviðum leiksins.
Kjarninn 5. janúar 2016
Miklir fjármunir lífeyrissjóða undir í lífsbaráttu Fáfnis Offshore
Fyrir rúmu ári keyptu nokkrir íslenskir lífeyrissjóðir hlut í Fáfni Offshore í gegnum sjóði fyrir háar fjárhæðir. Um mikla áhættufjárfestingu var að ræða. Síðan þá hefur markaðurinn sem Fáfnir starfar á hrunið og eini samningur fyrirtækisins er í uppnámi.
Kjarninn 5. janúar 2016
Vopnaðir hópar í Bandaríkjunum reiðubúnir að verjast stjórnvöldum
Kjarninn 5. janúar 2016
Frakkland 2016
Kjarninn 3. janúar 2016