Unga „kúgaða“ kynslóðin sem gæti breytt öllu
Fólk á aldrinum 15 til 30 ára er að mörgu leyti eins og kúgaður minnihlutahópur, segir The Economist. Þessi kynslóð stendur frammi fyrir miklum erfiðleikum, en hún er um leið að hafa mikil áhrif á stjórnmál og vöruþróun.
Kjarninn
26. janúar 2016