Íslandsbanki græddi 23,7 milljarða í fyrra – Ætlar að skila yfir 50 milljörðum til hluthafa
Íslandsbanki ætlar að greiða hluthöfum sínum 11,9 milljarða króna í arð vegna síðasta árs. Stjórn bankans vill auk þess greiða út 40 milljarða króna til viðbótar til hluthafa á næstu einu til tveimur árum.
Kjarninn
10. febrúar 2022