Rússneska ríkisstjórnin flokkar Ísland á meðal óvinveittra þjóða
Ísland er nú komið á lista þjóða sem ríkisstjórn Rússlands telur vera óvinveittar sér. Þetta þýðir meðal annars að íslenskir aðilar munu ekki tekið ný lán í rúblum nema að fengnu vilyrði stjórnvalda.
Kjarninn
7. mars 2022