Ástandið óboðlegt – „Biðin ein og sér skapar óþarfa þjáningar“
Varaþingmaður Pírata spyr hvers konar kerfi láti fólk bíða í 14 mánuði eftir því að lögreglar rannsaki nauðgunarbrot. „Við eigum að hvetja fólk til að leita réttar síns en ekki að fæla það í burtu frá því.“
Kjarninn
1. apríl 2022