Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Ástandið óboðlegt – „Biðin ein og sér skapar óþarfa þjáningar“
Varaþingmaður Pírata spyr hvers konar kerfi láti fólk bíða í 14 mánuði eftir því að lögreglar rannsaki nauðgunarbrot. „Við eigum að hvetja fólk til að leita réttar síns en ekki að fæla það í burtu frá því.“
Kjarninn 1. apríl 2022
Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans.
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja verðlaunuð fyrir rannsóknarblaðamennsku
Tveir blaðamenn Kjarnans hlutu í dag Blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2021 fyrir umfjöllun um Skæruliðadeild Samherja.
Kjarninn 1. apríl 2022
Fyrirhugað uppbyggingarsvæði við Vesturbugt í Reykjavík.
Borgin þurfi að leysa til sín lóð við Vesturbugt ef framkvæmdir fari ekki að hefjast
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á opnum fundi um húsnæðismál að ef þeir aðilar sem standa að fyrirhugaðri uppbyggingu við Vesturbugt færu ekki að hefja framkvæmdir færi borgin bara að leysa lóðina til sín aftur.
Kjarninn 1. apríl 2022
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Sameyki býr sig undir „harðar vinnudeilur“ með því að efla verkfallssjóð sinn
Samþykkt var á aðalfundi Sameykis í gær að hækka félagsgjald tímabundið til tveggja ára. Tilgangurinn er að styrkja svokallaðan Vinnudeildusjóð félagsins. Formaður þess býst við hörðum kjaradeilum á árinu.
Kjarninn 1. apríl 2022
Auknar líkur á hröðum vaxtahækkunum í Bandaríkjunum
Líkurnar á hraðri hækkun stýrivaxta Bandaríkjunum hafa aukist eftir væntingar um jákvæðar vinnumarkaðstölur, en sérfræðingar búast nú við tæplega þriggja prósenta vöxtum fyrir lok næsta árs.
Kjarninn 1. apríl 2022
Samþykkt var að halda áfram að selja hlut í Íslandsbanka í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Í ráðherranefnd um efnahagsmál sitja forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og viðskipta- og menningarmálaráðherra.
140 einkafjárfestar keyptu fyrir 16,1 milljarð í Íslandsbanka – Fengu um 700 milljóna afslátt
Alls fengu 209 aðilar að kaupa í Íslandsbanka í síðustu viku í lokuðu útboði. 85 prósent þeirra voru innlendir, og þar af fengu 140 einkafjárfestar að kaupa hlut með afslætti. Alls 59 fjárfestar keyptu fyrir minna en 30 milljónir króna.
Kjarninn 1. apríl 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Gætum orðið vör við raskanir og breyttar uppskriftir
„Það kann að vera að við verðum brátt vör við einhverjar raskanir, verðhækkanir eða jafnvel breyttar uppskriftir,“ segir Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. Hún telur þó ekkert benda til á þessum tímapunkti að fæðuöryggi landsins sé ógnað.
Kjarninn 1. apríl 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
Víða „pottur brotinn“ í fjárhagslegum samskiptum ríkis og sveitarfélaga
Tíu þingmenn Samfylkingarinnar, Pírata, Flokks fólksins og Viðreisnar vilja að Reykjavíkurborg fái framlög úr Jöfnunarsjóð sveitarfélaga til reksturs grunnskóla. „Burt með útilokunarregluna gegn Reykjavík,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.
Kjarninn 31. mars 2022
ÁTVR hætt við að áfrýja niðurstöðu í máli gegn vefverslunum vegna afstöðu ráðherra
Héraðsdómur vísaði fyrr í mánuðinum frá máli ÁTVR gegn tveimur vefverslunum sem selja áfengi en stofnunin sagðist ætla að áfrýja. Tveir ráðherrar sögðu í kjölfarið að breyta þyrfti fyrirkomulagi áfengissölu á Íslandi.
Kjarninn 31. mars 2022
Minni útgjöld í húsnæðismál þrátt fyrir framboðsskort
Samkvæmt stjórnvöldum er framboðsskortur á húsnæðismarkaði sem mikilvægt er að koma í veg fyrir. Hins vegar hyggst ríkisstjórnin ætla að draga úr stuðningi sínum í húsnæðismálum, ef tekið er tillit til verðbólgu.
Kjarninn 31. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.
Frestar því að leggja niður pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir
Samband íslenskra sveitarfélaga óskaði eftir meira svigrúmi til að undirbúa starfsemi barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar sem eiga að koma í stað barnaverndarnefnda. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samþykkt þá ósk.
Kjarninn 31. mars 2022
Guðmundur Andri Thorsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
Guðmundur Andri mun aðstoða formann Samfylkingarinnar
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar hefur tekið við starfi aðstoðarmanns Loga Einarssonar formanns flokksins.
Kjarninn 31. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill ekki meina að stjórnvöld taki „hænuskref“ varðandi heimildir lífeyrissjóðanna
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar eru ekki sammála um það hvort stjórnvöld séu að taka nægilega stór skref í því að auka heimildir lífeyrissjóðanna til að fjárfesta erlendis.
Kjarninn 30. mars 2022
Arnar Þór Jónsson.
Vill að nefnd rannsaki samkrull „valdhafa og fjölmiðla á síðustu tveimur árum“
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segist hafa áhyggjur af því að hérlendis hafi verið farið í áróðursherferð í nafni gagnrýnnar hugsunar þegar fólki er sagt hverju það eigi að trúa og hverju ekki um kórónuveirufaraldurinn.
Kjarninn 30. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason og Helga Vala Helgadóttir.
„Er ekkert að marka það sem sagt er fyrir utan þennan sal og inni í þessum sal?“
Mennta- og barnamálaráðherra og þingflokksformaður Samfylkingarinnar ræddu nýjan þjóðarleikvang á þingi í dag – hvort hann væri á dagskrá eða ekki. Ráðherrann sagði þingmanninn spila pólitískan leik í fyrirspurn sinni.
Kjarninn 30. mars 2022
Ávaxtasali fer um götur Kampala með varning sinn á reiðhjóli.
Um þrír milljarðar jarðarbúa hafa ekki fengið einn einasta skammt
Á síðustu mánuðum hefur framleiðsla á bóluefnum og dreifing þeirra aukist til muna. Það eru hins vegar ekki fátækustu ríki heims sem eru að fá skammtana, líkt og stefnt var að.
Kjarninn 30. mars 2022
„Hæfum aðilum“ boðið að sækja um hlutverk talsmanna hælisleitenda
Hagsmunagæsla fólks sem hingað kemur í leit að alþjóðlegri vernd verður frá og með byrjun maí hjá einstökum lögfræðingum en ekki Rauða krossinum eins og verið hefur. Útlendingastofnun hefur auglýst eftir umsóknum.
Kjarninn 30. mars 2022
Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi.
Segir ágætt svigrúm til launahækkana
Stefán Ólafsson segir miklar arðgreiðslur fyrirtækja og launahækkanir forstjóra sýna að svigrúm til bættra kjara starfsmanna þeirra sé ágætt.
Kjarninn 30. mars 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
Megi ekki segja hlutina eins og þeir eru
Formaður Viðreisnar segir að ríkisstjórnin verði að horfast í augu við og taka alvarlega þær verðhækkanir sem framundan séu, háa vexti, verðbólgu og óvissu sem tengist kjarasamningum haustsins.
Kjarninn 29. mars 2022
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
„Sporin hræða“
Þingmaður Vinstri grænna segir ljóst að náttúran megi sín oft lítils þegar almannahagsmunir eru taldir í gígavöttum.
Kjarninn 29. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Aðhaldsaðgerðir minni og byrja seinna
Ríkisstjórnin ætlar að fresta fyrirhuguðum aðhaldsaðgerðum um eitt ár og draga verulega úr þeim. Enn er þó búist við skattahækkunum eða niðurskurði í opinberum útgjöldum til að bæta afkomu hins opinbera á þarnæsta ári.
Kjarninn 29. mars 2022
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív voru í skoðunarferð um Varsjá, borgina sem verður tímabundið heimili þeirra, síðasta laugardag.
Mamma grætur á hverjum degi
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív í Úkraínu voru í skoðunarferð um Varsjá á laugardag. Þau hafa verið tæpar tvær vikur á flótta undan sprengjum Pútíns og stefna á að komast til Kanada með vorinu. Eiginmaður Júlíu og faðir Daníls varð eftir í Karkív.
Kjarninn 29. mars 2022
Bensín og olíur hafa nú hækkað um tæpan fjórðung í verði á síðustu tólf mánuðum.
Verðbólgan komin upp í 6,7 prósent
Ekkert lát virðist vera á verðhækkunum, en vísitala neysluverðs mældist 6,7 prósentum hærri í mars heldur en í sama mánuði fyrir ári síðan. Nær allir vöruflokkar hafa hækkað í verði, en þyngst vega þó verðhækkanir á húsnæði, bensíni og olíum.
Kjarninn 29. mars 2022
Kaupendur að hlut í Íslandsbanka hafa þegar hagnast um 4,5 milljarða króna
22,5 prósent hlutur ríkissjóðs í Íslandsbanka sem var seldur í lokuðu útboði fyrir 52,65 milljarða króna til nokkur hundruð aðila sem flokkast „fagfjárfestar“ fyrir viku síðan er nú 57,15 milljarða króna virði.
Kjarninn 29. mars 2022
Efsti hluti Þjórsár yrði virkjaður yrði Kjalölduveita að veruleika.
Ráðuneytið tekur ekki undir með Landsvirkjun
Umhverfisráðuneytið telur það rangt sem Landsvirkjun heldur fram að Kjalölduveitu hafi verið raðað „beint í verndarflokk“ rammaáætlunar án umfjöllunar. Þá telur það verndun heilla vatnasviða, sem Landsvirkjun hefur gagnrýnt, standast lög.
Kjarninn 29. mars 2022
Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir segir ríkisstjórnina hafa enn eina ferðina „frestað því að afgreiða gríðarlega mikilvægt mannréttindamál, afglæpavæðingu vörslu neysluskammta vímuefna.“
„Enn og aftur skal einn viðkvæmasti hópur landsins bíða eftir réttarbót“
Þingmaður Pírata spurði innviðaráðherra á Alþingi í dag hvort ekki væri bara best að viðurkenna að núverandi ríkisstjórn myndi aldrei afglæpavæða neysluskammta? Ráðherra sagði það óþarfi.
Kjarninn 28. mars 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Ekki útlit fyrir fæðuskort fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári
Þjóðaröryggisráð vinnur að því að skilgreina nauðsynlegar birgðir í landinu hvað varðar fæðuöryggi. Þingmaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvort til greina komi að ríkið kaupi hrávöru til að tryggja fæðuöryggi.
Kjarninn 28. mars 2022
Erfitt að vinna gegn orkuverðshækkunum
Vonir standa til um að nýtt samkomulag á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um viðskipti á jarðgasi ásamt meiri olíuframleiðslu vestanhafsmuni lægja öldurnar á orkumörkuðum. Hins vegar er framtíðarþróunin bundin mikilli óvissu.
Kjarninn 28. mars 2022
Budanov segir hætta á að sköpuð verði eins konar Kórea í Úkraínu, þar sem landinu verði skipt á milli hernumdra og óhernumdra svæða.
Úkraína gæti endað í tveimur hlutum líkt og Kórea
Talið er að Rússland gæti haft hug á því að skipta Úkraínu í tvennt í ljósi þess að hertakan gengur ekki eins vel og vonast var til. Hvorki virðist ganga né reka í árásum Rússa á höfuðborgina Kænugarð, sem staðið hafa yfir í rúmlega mánuð.
Kjarninn 28. mars 2022
Litla-Sandfell stendur um 95 metra upp úr Leitahrauni í Þrengslunum. Í því hefur verið starfrækt náma frá árinu 1965 en vinnslan hefur verið lítil undanfarin ár.
Setja spurningamerki við að fjarlægja fjall „í heilu lagi úr íslenskri náttúru“
Náttúrufræðistofnun telur að skoða þurfi frá ýmsum hliðum þá staðreynd að fyrirhugað sé að „fjarlægja heilt fjall úr náttúru Íslands og flytja úr landi“. Framkvæmdaaðilinn Eden Mining segir Litla-Sandfell „ósköp lítið“ og minni á „stóran hól“.
Kjarninn 28. mars 2022
Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þingheimur verði að átti sig á áhrifum ákvarðana á fjárhag sveitarfélaga
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að mörg sveitarfélög eigi í erfiðleikum með sín stærstu verkefni og sjái einfaldlega ekki fram á að ráða við þau þrátt fyrir góðan vilja.
Kjarninn 27. mars 2022
Borgarstjóri fjallaði um ólíka sýn flokkanna varðandi framtíð borgarinnar í ræðu sinni á Reykjavíkurþingi Samfylkingarinnar
Efast um að „þverklofinn Sjálfstæðisflokkur” sé stjórntækur til að leiða borgina
Borgarstjóri telur að í borgarstjórnarkosningum verði kosið um hvort „Nýja Reykjavík” verði að veruleika eða hvort snúa eigi borginni til baka í gráa og gamla átt undir forystu þess sem hann kallar þverklofinn Sjálfstæðisflokk.
Kjarninn 26. mars 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokksfólksins.
Fólk hljóti að sjá samfélagsbanka sem góðan valkost
Varaþingmaður Flokks fólksins fjallaði um samfélagsbanka á þinginu í vikunni í tilefni af sölu Íslandsbanka. „Eigum við að bíða eftir næstu bankakreppu eða reyna að stofna banka sem fæst ekki við spákaupmennsku heldur fæst við eðlileg viðskipti?“
Kjarninn 26. mars 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hér fyrir miðju.
Gagnrýnir „kjaragliðnun“ á meðal lífeyrisþega
Tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna ellilífeyrisþega rennur fyrst og fremst til tekjuhárra karlmanna. Þingmaður Samfylkingarinnar segir kjaragliðnun á milli tekjulægstu lífeyrisþega og lágmarkskjara á vinnumarkaði halda áfram af fullum þunga.
Kjarninn 25. mars 2022
Aukinn kraftur í lánveitingu til byggingarfyrirtækja
Eftir tæplega þriggja ára stöðnun í lánveitingu bankanna til byggingarfyrirtækja hefur aukinn kraftur færst í þau á síðustu mánuðum. Ný útlán til byggingargeirans í febrúar námu um fimm milljörðum krónum og hafa þau ekki verið meiri í tæp sex ár.
Kjarninn 25. mars 2022
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, er nýr formaður Starfsgreinasambandsins.
Vilhjálmur Birgisson kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins
Komandi kjaraviðræður á íslenskum vinnumarkaði verður stærsta verkefni nýkjörins formanns Starfsgreinasambands Íslands að eigin mati. Vilhjálmur Birgisson hafði betur gegn Þórarni G. Sverrissyni með tíu atkvæðum í formannskjörinu.
Kjarninn 25. mars 2022
Fossaröð í Geitdalsá í Leirudal skammt neðan við áformað miðlunarlón. Rennsli í fossunum mun skerðast með tilkomu virkjunar.
Umhverfismat virkjunar Arctic Hydro er hafið
Tvær stíflur munu rísa og tvö stöðuvötn fara undir uppistöðulón verði Geitdalsárvirkjun Arctic Hydro að veruleika á Hraunasvæði Austurlands. Íslenska ríkið setti nýlega fram kröfu um þjóðlendu á svæðinu.
Kjarninn 25. mars 2022
Erlendir íbúar ólíklegri til að svara lífskjararannsókn Hagstofu
Einstaklingar sem eru valdir til að svara í lífskjararannsókn Hagstofu eru mun ólíklegri til að svara henni ef þeir hafa erlendan bakgrunn. Samkvæmt stofnuninni leiðir þetta misræmi þó ekki endilega til bjagaðra niðurstaðna.
Kjarninn 25. mars 2022
Sameinuðu þjóðirnar áætla að rúmar 3,7 milljónir séu á flótta frá Úkraínu. Búist er við allt að fjögur þúsund flóttamönnum frá Úkraínu til Íslands á næstunni.
Æfa virkjun neyðarviðbragðs þar sem hægt er að taka á móti allt að 500 flóttamönnum á nokkrum dögum
Gert er ráð fyrir að allt að fjögur þúsund flóttamenn komi frá Úkraínu hingað til lands á næstunni. Virkjun neyðarviðbragðs þar sem gengið er út frá móttöku allt að 500 manns á nokkrum dögum hefur verið æft hér á landi.
Kjarninn 25. mars 2022
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja tilnefnd til blaðamannaverðlauna BÍ
Blaðamannaverðlaunanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur birt tilnefningar sínar vegna síðasta árs. Blaðamenn Kjarnans eru á meðal tilnefndra fyrir umfjöllun sem þeir sæta nú lögreglurannsókn vegna.
Kjarninn 25. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB-lönd mega styrkja fyrirtæki sem tapa á viðskiptaþvingunum
Fyrirtæki sem eru skráð í aðildarríkjum Evrópusambandsins og hafa orðið fyrir tekjumissi vegna viðskiptaþvingana við Rússland eða hærra orkuverðs geta nú fengið styrki frá hinu opinbera eða ríkisábyrgðir á lánum.
Kjarninn 24. mars 2022
Sjón og Svandís Svavarsdóttir
Stjórnenda og eigenda Hvals hf. að meta hvort fyrirtækið nýti sér leyfi til hvalveiða
Matvælaráðherra segir að fátt virðist rökstyðja það að heimila hvalveiðar eftir 2024. Eigendur Hvals hf. hafi tilskilin leyfi til hvalveiða í sumar og verði því sjálfir að ákveða hvort þeir nýti það leyfi. Sjón gagnrýnir veiðarnar og hvetur til mótmæla.
Kjarninn 24. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Leggur til þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði
Fjármálaráðherra hyggst auka heimildir fólks til að ráðstafa séreignarsparnaðinum sínum skattfrjálst til fyrstu fasteignakaupa. Það gæti unnið gegn markmiðum Seðlabankans um að draga úr eftirspurnarþrýstingi á húsnæðismarkaði.
Kjarninn 24. mars 2022
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson
Hvað er átt við þegar menn tala um ofurhagnað? spyr fjármálaráðherra
Formaður Samfylkingarinnar spurði fjármálaráðherra á þingi í morgun hvernig honum hugnaðist hugmyndir félaga síns í ríkisstjórn, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að almenningur fengi stærri hlut af ofur­hagn­aði ein­stakra sjávarútvegsfyr­ir­tækja.
Kjarninn 24. mars 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Um 500 manns greinst tvisvar eftir að ómíkron-bylgja hófst
Hægt er að endursýkast af undirafbrigði ómíkron þótt það sé líklega sjaldgæft. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir við Kjarnann að hann telji því ekki sérstaka nýja hættu á ferðum vegna þessa en að fjölmörg „ef“ séu til staðar um framhaldið.
Kjarninn 24. mars 2022
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Telur kröfur til aðila með einfaldan rekstur óhóflegar og eftirlit of mikið
Diljá Mist Einarsdóttir hvetur kollega sína á þinginu til að treysta fólki betur – treysta því til að ráða sér sjálft og bera ábyrgð á sér sjálft. Hún gagnrýnir í þessu ljósi frumvarp heilbrigðisráðherra um að fella nikótínvörur undir lög um rafrettur.
Kjarninn 23. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Lagði áherslu á annað en eingöngu hæsta verðið – „Meinti það sem ég sagði“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að hann hafi alltaf viljað heilbrigt eignarhald á Íslandsbanka. Það þýði m.a. að áherslan sé ekki á hæsta verðið heldur dreifða eignaraðild.
Kjarninn 23. mars 2022
Gunnar Bragi Sveinsson tók nýverið við starfi sérstaks ráðgjafa framkvæmdastjóra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn (UNCCD).
Gunnar Bragi ráðinn til stofnunar SÞ um eyðimerkursamninginn
Gunnar Bragi Sveinsson tók nýverið við starfi sérstaks ráðgjafa framkvæmdastjóra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD). Hann segir lífið eftir pólitík „æðislegt“.
Kjarninn 23. mars 2022
Ríkið hættir að niðurgreiða COVID-sýnatökur hjá einkaaðilum um næstu mánaðamót
Einkaaðilar hafa getað fengið fjögur þúsund krónur greiddar fyrir hvert tekið hraðpróf frá því í september í fyrra. Reglugerð sem heimilar þetta verður felld úr gildi 1. apríl næstkomandi.
Kjarninn 23. mars 2022
Jóhann Páll Jóhansson, þingmaður Samfylkingarinnar, spyr utanríkisáðherra á hverju mat hennar byggi að það sé „orðum aukið“ að Alexander Mosjenskí, kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi, sé mjög náinn bandamaður forsetans Alexanders Lúkasjenkós?.
Spyr utanríkisráðherra um tengsl „ólígarkans okkar“ og Lukashenko
Þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann krefur utanríkisráðherra um svör hvenær ráðuneytið kannaði tengsl kjör­ræð­is­manns Íslands í Hvíta-Rúss­land­i og forseta landsins.
Kjarninn 23. mars 2022