Áttunda hvert heimili í slæmu húsnæði
Þröngbýlt er á einu af hverjum tólf heimilum hérlendis, auk þess sem áttunda hvert heimili er í slæmu ásigkomulagi. Nokkuð dró úr þröngbýlinu í fyrra, en það náði hámarki á tímabilinu 2018-2020.
Kjarninn
15. mars 2022