Gas orðið að pólitísku og efnahagslegu vopni Pútíns
Hús í Póllandi og Búlgaríu eru ekki lengur hituð með gasi frá Síberíu. Rússnesk stjórnvöld hafa skrúfað fyrir. Og verð á gasi í Evrópu tekur stökk.
Kjarninn
27. apríl 2022