Kona stendur við lík manns eftir árás Rússa í borginni Kharkiv.
„Gagnslaust“ að tala við Pútín
Forsætisráðherra Ítalíu segir það „tímaeyðslu“ að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Hann segir viðskiptaþvinganir hingað til engu hafa skilað. „Evrópa heldur áfram að fjármagna Rússland með því að kaupa olíu og gas.“
Kjarninn 18. apríl 2022
Fjöldi fólks hefur stutt við íbúa Úkraínu vegna stríðsins. Svikarar og netglæpamenn hafa séð sér leik á borði og hafa fé að fólki, einkum í formi rafmyntar.
Nýta sér viðkvæma stöðu fólks til að hagnast á stríðinu í Úkraínu
Svikarar og netglæpamenn hika ekki við að nýta sér tækifærið og hagnast á stríðinu í Úkraínu. Þeir svífast einskis og óska eftir fjárframlögum í formi rafmyntar í nafni annars fólks, allt frá læknum til fólks sem starfar í mannúðarstarfi.
Kjarninn 17. apríl 2022
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Hægt að gera umbætur án þess að ráðast í hreinsanir
Forseti ASÍ segir engan veginn hægt að réttlæta aðgerðir eins og hópuppsögnina hjá Eflingu. Hún gefur lítið fyrir útskýringar formanns Eflingar um ástæður uppsagnarinnar og segir að hægt sé að gera umbætur án þess að ráðast í hreinsanir.
Kjarninn 17. apríl 2022
Bestu gögnin um stöðu faraldursins í Afríku koma frá Suður-Afríku.
Líklegt að yfir 60 prósent íbúa Afríku hafi fengið COVID-19
Nýjar rannsóknir benda til þess að tveir þriðju Afríkubúa hafi fengið COVID-19 og að dauðsföll af völdum sjúkdómsins séu þrisvar sinnum fleiri en opinberar tölur segja til um.
Kjarninn 16. apríl 2022
Borgartúnið í Reykjavík er nokkurskonar miðstöð fjármála á Íslandi.
Næstum níu af hverjum tíu kaupendum í lokaða útboðinu eru af höfuðborgarsvæðinu
Hlutfall þeirra einkafjárfesta sem tóku þátt í að kaupa hluti í Íslandsbanka og eiga heima í Garðabæ er rúmlega þrisvar sinnum hærra en hlutfall íbúa sveitarfélagsins af heildaríbúafjölda Íslands. Helmingur fjárfestanna býr í Reykjavík.
Kjarninn 16. apríl 2022
Auglýsa fjölda starfa hjá Eflingu
Vilt þú taka þátt í að byggja upp metnaðarfyllsta stéttarfélag landsins? Á þessum orðum hefst auglýsing Eflingar í Fréttablaðinu í dag þar sem óskað er eftir fólki til starfa sem „brennur fyrir þjónustu og samvinnu við félagsfólk“.
Kjarninn 16. apríl 2022
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: „Allar uppsagnir eru náttúrulega bara ömurlegar“
Hópuppsögn Eflingar kom formanni VR á óvart og segi hann uppsögnina ömurlega. Hann hefur boðað stjórn VR til aukafundar á morgun vegna málsins en á ekki sérstaklega von á að stefnubreyting verði gerð á íhlutun í deilumálum einstakra félaga.
Kjarninn 15. apríl 2022
David Wolfson, dómsmálaráðherra Bretlands, hefur sagt af sér vegna Partygate. Hann var þó ekki viðstaddur neitt samkvæmi.
Fyrsti ráðherrann segir af sér vegna Partygate
Dómsmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér vegna veisluhalda í Downingstræti 10 þegar strangar sóttvarnareglur voru í gildi. Boris Johnson forsætisráðherra hefur greitt sekt vegna lögbrota. Hann ætlar ekki að segja af sér en lofar nánari útskýringum.
Kjarninn 15. apríl 2022
Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lánað jafn mörgum síðan í nóvember 2020.
Lífeyrissjóðirnir hafa einungis einu sinni lánað meira óverðtryggt innan mánaðar
Lífeyrissjóðir landsins eru að snúa aftur af krafti á húsnæðislánamarkað. Þeir lánuðu fleiri ný útlán í febrúar en þeir hafa gert síðan í nóvember 2020. Hægari vaxtahækkanir og nýjar tegundir óverðtryggðra lána laða viðskiptavini að.
Kjarninn 15. apríl 2022
Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan segir 34 fjárfesta þegar hafa selt í Íslandsbanka og 60 birtast ekki á hluthafalista
Stofnunin sem sá um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hefur birt yfirlit yfir það sem hún ætlar að sé þróun á eignarhlut hluta þeirra sem fengu að kaupa hluti í bankanum í lokuðu útboði í síðasta mánuði.
Kjarninn 15. apríl 2022
Tillaga Eflu, brúin Alda, varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog.
Hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú kærð – aftur
Fyrri vinna Eflu við undirbúning Fossvogsbrúar og náin tengsl lykilfólks hjá Vegagerðinni við verkfræðistofuna ættu að leiða til ógildingar á hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú, að mati eins þeirra teyma sem tóku þátt í keppninni.
Kjarninn 14. apríl 2022
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands.
Segir söluna á Íslandsbanka sukk og svínarí – „Spillingin gerist vart svæsnari“
Fyrrverandi forsætisráðherra tjáir sig með afgerandi hætti á Facebook um Íslandsbankasöluna. „Það er ekki nóg með að skúrkar úr bankahruninu hafi komist bakdyramegin inn heldur virðast dyr lánastofnana hafa staðið þeim opnar til lántöku fyrir góssinu.“
Kjarninn 14. apríl 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar.
„Þögn ráðherra yfir páskahátíðina mun ekki kæfa kröfur um svör“
Þingmaður Viðreisnar segir að forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þurfi að svara spurningum um það hvort þau hafi vitað af áhyggjum viðskiptaráðherra varðandi Íslandsbankasöluna og geti þar af leiðandi ekki verið á flótta undan fjölmiðlum.
Kjarninn 14. apríl 2022
Fellibylur olli gríðarlegum flóðum á Madagaskar í janúar.
Ofsaveður í Afríku meiri og verri vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar orsökuðu meiri rigningar og meiri eyðileggingu en vanalega í nokkrum ofsaveðrum í suðurhluta Afríku fyrr á þessu ári að mati vísindamanna.
Kjarninn 14. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Boða til mótmæla – „Bjarna Ben burt, spillinguna burt“
Mótmælendur hyggjast hittast á Austurvelli á morgun og krefjast þess að einhverjar afleiðingar verði af Íslandsbankasölunni.
Kjarninn 14. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni haustið 2017. Flokkar þeirra hafa nánast skipt um fylgi á síðustu fjórum árum.
Staða stjórnarflokkanna nú sterkari en hún var hálfu ári eftir kosningarnar 2017
Rúmt hálft ár er liðið af öðru kjörtímabili þar sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur situr að völdum á Íslandi. Staða sumra stjórnmálaflokka hefur breyst umtalsvert á fjórum árum.
Kjarninn 14. apríl 2022
„Fór þessa leið í stað­inn fyrir að svelta“
Kona sem neyddist til að selja vændi til margra ára stígur fram og segir sína sögu. Hún er mjög gagn­rýnin á þau úrræði sem standa fátæku fólki til boða hér á landi. „Ég sá enga aðra leið til að láta þessa hluti ganga upp.“
Kjarninn 13. apríl 2022
Ásdís Halla Bragadóttir verður áfram í embætti ráðuneytisstjóra í hinu nýja ráðuneyti.
Ásdís Halla skipuð ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Áslaugar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Ásdísi Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu.
Kjarninn 13. apríl 2022
Trúnaðarmenn starfsfólks Eflingar segja hópuppsögnina ranga og ónauðsynlega
Trúnaðarmenn starfsfólks hjá Eflingu, sem tóku þátt í samráðsferli með lögmanni stjórnar Eflingar vegna hópuppsagnar stéttarfélagsins, segjast ekki geta sagt að um samráð hafi verið að ræða. Enginn vilji hafi verið til breytinga né mildunar á hópuppsögn.
Kjarninn 13. apríl 2022
Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, og Boris Johnson forsætisráðherra hafa greitt sektir vegna brota á ströngum sóttvarnarreglum á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar en telja ekki ástæði til að segja af sér embætti.
Johnson telur sektina ekki ástæðu til afsagnar
Sektir sem Boris Johnson forsætisráðherra, Carrie Johnson eiginkona hans og Rishi Sunak fjármálaráðherra Bretlands fengu fyrir brot á sóttvarnareglum á tímum heimsfaraldurs snúa að afmælisveislu forsætisráðherra. Þeir ætla ekki að segja af sér.
Kjarninn 13. apríl 2022
Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands í Stokkhólmi í morgun.
Andersson sögð vera orðin ákveðin í að leiða Svíþjóð inn í Atlantshafsbandalagið
Svenska Dagbladet segir frá því í dag Magdalena Andersson forsætisráðherra vilji að Svíar gangi í Atlantshafsbandalagið í sumar. Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands segir nokkrar vikur í að Finnar kynni ákvörðun sína um aðild að bandalaginu.
Kjarninn 13. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Segir að staðið hafi verið rétt og faglega að ferlinu
Formaður Eflingar segir það mjög leitt að minnihluti stjórnar félagsins hafi ekki virt trúnað og kosið að leka upplýsingum í fjölmiðla meðan á samráði við trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar stóð. Því er nú lokið með samkomulagi.
Kjarninn 13. apríl 2022
Starfsmaður Eflingar sem er í veikindaleyfi segir að hún hafi fengið uppsagnarbréf sent frá lögmanni kl. 2 í nótt.
Segist hafa fengið uppsagnarbréf frá Eflingu kl. 2 um nótt
Starfsmaður Eflingar sem verið hefur í veikindaleyfi undanfarna mánuði greinir frá því að hún hafi fengið uppsagnarbréf kl. 2 í nótt, frá lögmanni úti í bæ. Hún segir vanvirðinguna við starfsfólk félagsins fordæmalausa.
Kjarninn 13. apríl 2022
Búist er við mikilli umferð um Keflavíkurflugvöll næstu dagana.
Flugvellir teppast um allan heim
Langar raðir hafa myndast á flugvöllum í Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjunum á síðustu dögum, samhliða aukinni eftirspurn eftir millilandaflugi eftir faraldurinn og skorti á vinnuafli.
Kjarninn 13. apríl 2022
Fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur hrunið síðustu daga.
Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast saman með meira fylgi en stjórnarflokkarnir
Fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur hrunið eftir atburði síðustu daga. Síðustu tæpu viku mælist fylgi þeirra einungis 41,4 prósent. Á sama tíma mælist samanlagt fylgi þriggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna 45,4 prósent.
Kjarninn 12. apríl 2022
Lárus Blöndal stjórnarformaður og Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan segist fagna því að FME skoði tiltekna þætti útboðsins
Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins hefur ritað Fjármáleftirlitinu bréf, þar sem hann segir Bankasýsluna fagna því að FME skoði nú tiltekna þætti nýlegs útboðs á hluta af eign ríkisins í Íslandsbanka.
Kjarninn 12. apríl 2022
Jafnréttisstofa telur „vandséð að það að öðlast vottun á að launakerfi uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins“ réttlæti þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið á skrifstofu Eflingar.
Jafnréttisstofa: Efling verði að útskýra hvernig jafnlaunavottun tengist uppsögnum
Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu segir að Efling verði „að rökstyðja hvað það er við jafnlaunavottun sem veldur því að segja þurfi upp öllum ráðningarsamningum“. Jafnréttisstofa hefur aldrei heyrt af því að uppsögnum sé beitt sem lið í jafnlaunavottun.
Kjarninn 12. apríl 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson sektaður vegna Partygate
Breska lögreglan hefur ákveðið að sekta forsætisráðherra og fjármálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar vegna Partygate-hneykslisins svokallaða, samkvæma sem bresk yfirvöld stóðu fyrir á meðan strangar sóttvarnareglur voru í gildi vegna heimsfaraldursins.
Kjarninn 12. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Sorgleg nýmæli að forseti ASÍ „ráðist á verka- og láglaunafólk“ í stjórn stéttarfélags
Baráttulistinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Drífu Snædal forseta ASÍ um uppsagnir í Eflingu.
Kjarninn 12. apríl 2022
Drífa Snædal forseti ASÍ
„Félagsfólk Eflingar sem treystir á aðstoð síns stéttarfélags situr uppi með laskað félag“
Forseti ASÍ hvetur þá stjórnarmenn Eflingar sem samþykktu tillögu um að öllu starfsfólki félagsins yrði sagt upp störfum að endurskoða ákvörðunina. Samkvæmt upplýsingum Kjarnans ætlar Sólveig Anna ekki að tjá sig fyrr en samráði við trúnaðarmenn er lokið.
Kjarninn 12. apríl 2022
Rafskútur hafa á skömmum tíma orðið vinsæll og mikið notaður fararmáti. En því fylgja áskoranir.
Ölvun á rafskútum verði refsiverð við 0,5 prómill, en heimilt að aka þeim á sumum umferðargötum
Verkefnishópur innviðaráðuneytisins um smáfarartæki á borð við rafhlaupahjól hefur sett fram nokkrar úrbótatillögur. Ef þær verða að veruleika verður refsivert að aka slíkum tækjum með meira en 0,5 prómill af áfengi í blóðinu.
Kjarninn 12. apríl 2022
„Það er tími til að velja hvar í þessu nýja landslagi stórvelda Ísland verður“
Gylfi Zoega segir Ísland þurfi að hámarka kosti og lágmarka kostnað þess að vera sjálfstætt ríki. Samkvæmt honum er það gert innan NATO og innri markaðar Evrópusambandsins.
Kjarninn 12. apríl 2022
Þrír ráðherrar úr ríkisstjórninni sitja í ráðherranefnd um efnahagsmál. Þau eru Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Lilja Alfreðsdóttir.
Enga bókun að finna um sérstaka afstöðu neins ráðherra til sölu á Íslandsbanka
Lilja Alfreðsdóttir hefur sagt að hún hafi ekki verið hlynnt þeirri aðferðarfræði sem beitt var við sölu á hlut í Íslandsbanka og að hún hafi komið þeim sjónarmiðum skýrt á framfæri. Ekkert var bókað um þá afstöðu í fundargerðum ráðherranefndar.
Kjarninn 11. apríl 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti að leika við hunda í snjónum er vinsælt efni á hópum helstu aðdáenda hans á Facebook.
Aðdáendahópar Pútíns spretta upp á Facebook
Innrás Rússa í Úkraínu hefur verið fordæmd harkalega víða um heim. Gagnrýnin beinist helst að Vladimír Pútín Rússlandsforseta og nú hafa sprottið upp aðdáendahópar honum til heiður á Facebook þar sem markmiðið er að sýna leiðtogann „í réttu ljósi“.
Kjarninn 11. apríl 2022
Nýr ríkisendurskoðandi kosinn í maí – Skil á úttekt á sölu hluta Íslandsbanka áætluð í júní
Sérstök ráðgjafarnefnd hefur verið skipuð vegna kosningar ríkisendurskoðanda sem fyrirhuguð er í maí. Embættið á að skila Alþingi niðurstöðu á úttekt á útboði og sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka í júní.
Kjarninn 11. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Innviðaráðherra kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna ummæla sem hann viðhafði. Ekki liggur fyrir hver kærði.
Kjarninn 11. apríl 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Lilja bókaði ekkert á fundum um óánægju sína með bankasölu
Lilja Alfreðsdóttir hefur sagt að hún hafi ekki verið hlynnt þeirri aðferðarfræði sem beitt var við sölu á 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Forsætisráðherra segir engan ráðherra hafa óskað þess að færa neitt til bókar um söluferlið.
Kjarninn 11. apríl 2022
Lýður Þ. Þorgeirsson.
Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka sagði upp störfum
Miklar hræringar hafa verið í efstu stöðum hjá Arion banka síðustu daga eftir að aðstoðarbankastjórinn hætti og réð sig til SKEL fjárfestingafélags. Nú hefur Lýður Þ. Þorgeirsson sagt upp störfum.
Kjarninn 11. apríl 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Bankasýsla ríkisins hafnar allri gagnrýni sem sett hefur verið fram á söluferli Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins er ánægð með afsláttinn sem var gefinn á hlut í Íslandsbanka, telur kostnaðinn við útboðið ásættanlegan, segir að útboðinu hafi verið beint að öllum „hæfum fjárfestum“ og að aldrei hafi staðið til að selja bara stærri aðilum.
Kjarninn 11. apríl 2022
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
„Vinnubrögðin kalla á afsögn ráðherrans“
Þingmaður Samfylkingarinnar segist hafa verið á móti því að selja hlut í Íslandsbanka og að fjármálaráðherra þurfi að „axla ábyrgð á þessu klúðri öllu“.
Kjarninn 11. apríl 2022
Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra ferðamála, viðskipta og menningar. Hún situr einnig í ráðherranefnd um efnahagsmál.
Lilja segist aldrei hafa viljað selja bankann eins og gert var og að útkoman komi ekki á óvart
Einn þeirra þriggja ráðherra sem sitja í ráðherranefnd um efnahagsmál hefur stigið fram og gagnrýnt söluferlið á hlut í Íslandsbanka harðlega. Hún segir að einblína hafi átt á gæði framtíðareigenda í stað verðs en að ákveðið hafi verið að fara aðra leið.
Kjarninn 11. apríl 2022
Helga Vala og Halldóra voru fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Sprengisandi.
Saka stjórnarliða um að skauta framhjá skýrri ábyrgð fjármálaráðherra
Stjórn og stjórnarandstaða á Alþingi eru ósammála um ábyrgð fjármálaráðherra vegna sölu Bankasýslunnar í hlut í Íslandsbanka. Minnihlutinn vill að Vinstri græn styðji þau í að koma á fót rannsóknarnefnd Alþingi vegna málsins.
Kjarninn 10. apríl 2022
Um var að ræða umfjöllun Ríkisútvarpsins um skil framboðsgagna fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Saka Ríkisútvarpið um að draga dár að framboði Reykjavíkur, bestu borgarinnar
Umboðsmenn E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar, hafa farið þess á leit að Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd skoði umfjöllun Ríkisútvarpsins um afhendingu listans á framboðsgögnum í kvöldfréttum í gær.
Kjarninn 9. apríl 2022
Færsla Páls hafði ekki staðið í klukkustund þegar hún hafði vakið mikla athygli og hörð viðbörgð.
„Tók snúning“ og græddi 10 milljónir á Íslandsbanka á einni nóttu
Páll Magnússon segir frá kunningja sínum sem var boðið að „taka snöggan snúning á Íslandsbanka“ 22. mars síðastliðinn. Hann seldi hlutinn aftur morguninn eftir og græddi 10 milljónir.
Kjarninn 9. apríl 2022
Vilja skipa starfshóp um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna
Nokkrir þingmenn VG telja mikilvægt að varpa ljósi á umfang aðgerða hér á landi vegna ódæmigerðra kyneinkenna og miska sem kann að hafa hlotist af þeim, með tilliti til bæði andlegrar og líkamlegrar heilsu.
Kjarninn 9. apríl 2022
Samkvæmt fyrstu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar heldur borgarmeirihlutinn með 49,8 prósent atkvæða.
Ellefu framboðslistar samþykktir í Reykjavík
Ellefu framboðslistar bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem fram fara í næsta mánuði og voru öll framboðin úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjavíkur í hádeginu í dag.
Kjarninn 9. apríl 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík hefur ekki verið starfrækt í fjögur og hálft ár.
Viðræður standa enn yfir um sölu kísilversins í Helguvík
Arion banki og PCC eiga enn í viðræðum um kísilverið í Helguvík, verksmiðjuna sem Arion vill selja og PCC, sem rekur kísilver á Húsavík, mögulega kaupa. Viljayfirlýsing var undirrituð í janúar og samkvæmt henni skal viðræðum lokið í sumar.
Kjarninn 9. apríl 2022
Sósíalistaflokkurinn fékk 6,2 prósent atkvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Sanna leiðir Sósíalistaflokkinn
Í tilkynningu vegna framboðsins segir að framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar.
Kjarninn 9. apríl 2022
Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna.
Réttast að forstjóri og stjórn Bankasýslunnar víki til þess að endurheimta traust
Þingmaður Vinstri grænna telur gagnrýnivert hvernig Bankasýsla ríkisins hafi staðið að sölu í hluta í Íslandsbanka. Hann telur að til að auðvelda endurheimt trúverðugleika stofnunarinnar verði forstjóri og stjórn hennar að víkja.
Kjarninn 9. apríl 2022
Til vinstri sést lóðin á milli Kleppsspítala og Holtagarða, þar sem björgunarmiðstöð á að rísa. Til hægri er svo afmörkuð með gulum línum sú ríkislóð sunnan við Borgarspítalann sem borgin fær til eignar. Þar á að þróa íbúabyggð.
Björgunarmiðstöð ríkisins við Holtagarða – Borgin fái stóra ríkislóð í Fossvogi á móti
Áformað er að stórhýsi fyrir viðbragðsaðila muni verða á 30.000 fermetra lóð Faxaflóahafna við Holtagarða, sem Reykjavíkurborg framselur til ríkisins. Í staðinn muni ríkið láta Reykjavíkurborg í té stærðarinnar lóð sunnan Borgarspítala undir íbúðir.
Kjarninn 9. apríl 2022