3.500-3.700 nýjar íbúðir verði byggðar á Blikastaðalandinu í Mosfellsbæ
Samningar voru í dag undirritaðir um mikla húsnæðisuppbyggingu á Blikastaðalandinu, sem er í endanlegri eigu Arion banka, og Mosfellsbæjar. Fjöldi þeirra íbúða sem fyrirhugaðar eru slagar langleiðina upp í þann fjölda íbúða sem eru í Mosfellsbæ í dag.
Kjarninn
5. maí 2022