„Þetta er mál sem við hefðum kannski þurft að hafa augun meira á“
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var spurður á þingi í dag m.a. hverjar hugmyndir hans væru um virka samkeppni þegar stjórnvöld flyttu þúsundir viðskiptavina til eins fyrirtækis á samkeppnismarkaði.
Kjarninn
3. febrúar 2022