Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Simone Biles fangaði hjörtu áhorfenda á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún æfir nú fyrir Ólympíuleikana sem vonandi verða haldnir 2021.
Verður Ólympíueldurinn ljósið við enda ganganna?
Simone Biles veit ekki hvort hún rakar inn gulli á Ólympíuleikunum 2021 og enginn virðist alveg vita hvað það mun á endanum kosta að fresta Ólympíuleikum um heilt ár. En jafnt skipuleggjendur sem væntanlegir keppendur halda sínu striki.
26. júlí 2020
Icelandair í skýjum og skuggum.
Lífeyrissjóðir og langir skuggar
26. júlí 2020
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
26. júlí 2020
Frá mótmælum fyrir utan Lego-verslun í Hamborg síðasta mánudag.
Lego hætti við að gefa út legóþyrlu vegna mótmæla þýskra friðarsinna
Þýskir friðarsinnar og hernaðarandstæðingar hafa knúið danska leikfangaframleiðandann Lego til þess að hætta við útgáfu á legóþyrlu. Bent var á að þyrlan, af gerðinni Osprey, væri fyrst og fremst herþyrla. Það samræmist ekki stefnu Lego.
25. júlí 2020
Ólafur Grétar Gunnarsson
Kærleiksrík fræðsla í forvarnarskyni
25. júlí 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Halldór Benjamín og Davíð biðja Ragnar Þór um að draga „órökstuddar dylgjur“ til baka
Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Davíð Þorláksson forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA segja Ragnar Þór Ingólfsson formann VR hafa farið fram með órökstuddar dylgjur um þá og fleiri og óska eftir því að hann dragi orð sín til baka.
25. júlí 2020
Þjóðhátíð hefur ekki fallið niður síðan í fyrri heimsstyrjöld.
Tíu staðreyndir um verslunarmannahelgina 2020
Nú er vika í verslunarmannahelgina. Ljóst er að í ár verður hún með mjög óhefðbundnu sniði en hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð um verslunarmannahelgi.
25. júlí 2020
Heinaste heitir enn Heinaste, en tvö önnur skip sem tengdust umsvifum Samherja í Namibíu eru komin með ný nöfn án allra Íslandstenginga.
Namibíuskip Samherjasamstæðunnar komin með ný nöfn og belíska fána
Togararnir Saga og Geysir, sem sigldu frá Namibíu fyrr á árinu, heita nú Vasiliy Filippov og Galleon. Þessi skip og einnig togarinn Heinaste, sem liggur kyrrsettur í Namibíu, eru skráð með heimahöfn í mið-ameríska smáríkinu Belís.
25. júlí 2020
Hótanir um lokun álversins í Straumsvík ekki nýjar af nálinni
Í kjaradeilum hafa fyrirhuguð verkföll starfsmanna álversins verið sögð geta valdið því að álverið leggi upp laupana. Þar að auki var fyrirhuguð stækkun álversins sem var hafnað í kosningu sögð „forsenda þess að fyrirtækið geti haldið velli.“
25. júlí 2020
Logi Einarsson
Aldrei mikilvægara
25. júlí 2020
Kísilverið í Helguvík var starfrækt á nokkurra mánaða tímabili á árunum 2016-2017.
Áhrif kísilvers yrðu „talsvert neikvæð“ – hvað þýðir það?
Umhverfisstofnun metur áhrif endurræsingar og stækkunar kísilversins í Helguvík talsvert neikvæð. Hvað einstaka umhverfisþætti varðar telur hún áhrifin allt frá því að vera óviss í það að geta orðið verulega neikvæð. En hvað þýða þessar vægiseinkunnir?
25. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Þingkosningar verða í september á næsta ári
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að kosið verði til Alþingis í september á næsta ári.
24. júlí 2020
Tölvuteiknuð mynd sem sýnir hvernig Norðurstígur mun líta út að framkvæmdum loknum.
Um 200 ára beituskúr fannst við uppgröft
Við uppgröft fornleifafræðinga á Norðurstíg í Reykjavík fundust ýmsar fornleifar, m.a. gamall beituskúr. Talið er að að minjarnar séu um 200 ára gamlar.
24. júlí 2020
Töluverður munur á atvinnuleysistölum Vinnumálastofnunar og Hagstofunnar
Almennt atvinnuleysi í júní var 7,5 prósent samkvæmt Vinnumálastofnun og 9,5 prósent með tilliti til hlutabótaleiðar. Samkvæmt Hagstofunni var atvinnuleysi 3,5 prósent. Brottfallsskekkja gæti hafa leitt til vanmats á atvinnuleysi hjá Hagstofunni.
24. júlí 2020
Frjálsíþróttafólk reimar á sig skóna á Akureyri um helgina þar sem Meistaramót Íslands fer fram.
Meistaramót Íslands í frjálsum haldið um helgina þrátt fyrir smit á móti um síðustu helgi
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum verður haldið á Akureyri um helgina, Covid-19 smitið á Meistaramóti unglinga í Kaplakrika um síðustu helgi breytir þeim áformum ekki en hvatt er til aukinnar aðgæslu.
24. júlí 2020
Tvö ný innanlandssmit í gær
Tveir einstaklingar greindust með COVID-19 í gær. Um er að ræða innanlandssmit og hafa nokkrir tugir manna verið settir í sóttkví vegna smitanna. Smitrakningu er þó ekki lokið.
24. júlí 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Kaupmannahöfn.
Bjóða Færeyingum að opna ræðismannsskrifstofu í Washington
Áhugi Donalds Trump á því að kaupa Grænland var ekki til umræðu á fundi Mike Pompeo í Danmörku fyrr í vikunni. Hins vegar lagði utanríkisráðherrann áherslu á að styrkja tengslin milli Danmerkur, Færeyja og Grænlands.
24. júlí 2020
Gistirými á höfuðborgarsvæðinu eykst um 20 prósent
Alls eru 51 þúsund fermetrar af hótel- og gistirými í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Atvinnuleysi nær hámarki á þriðja ársfjórðungi og verður níu prósent á árinu, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands.
24. júlí 2020
Frá vegaframkvæmdum í Vesturdal.
Vegur sunnan Hljóðakletta verður með „allt öðrum brag“ þegar framkvæmd lýkur
Vegagerðin segir hækkun vegarins um Vesturdal vera nauðsynlega, m.a. vegna rútuumferðar. Náttúruverndarfólk hefur harðlega gagnrýnt framkvæmdina en Vegagerðin segir hana unna í góðu samráði og samvinnu við þjóðgarðsvörð.
23. júlí 2020
Lögreglan fylgist grannt með hópamyndum í miðborginni sem og annars staðar, einkum um Verslunarmannahelgina.
Næstu tvær helgar áskorun fyrir lögregluna
Lögreglan er tilbúin í þau verkefni sem í hönd fara nú þegar stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er á næsta leiti. Hann brýnir fyrir fólki að virða reglur sem gilda um hópamyndanir.
23. júlí 2020
Fyrsti fundur Almannavarna vegna Covid-19 var haldinn 27. febrúar. Síðasti fundur í bili var í dag, 23. júlí.
700 milljónir myndi kosta að bólusetja fimmtung þjóðarinnar
Talið er að skammtur af bóluefni við COVID-19 komi til með að kosta um fimm þúsund krónur. Gera má ráð fyrir að kostnaður við að bólusetja 20 prósent þjóðarinnar verði um 700 milljónir, en að sögn Þórólfs Guðnasonar er von á bóluefni í lok árs 2021.
23. júlí 2020
Gildandi raforkusamningur Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík var gerður í júní 2010.
Viðeigandi að trúnaði verði aflétt af samningum við öll álverin
Rio Tinto telur viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öllum samningum Landsvirkjunar við álver, ekki aðeins samningi vegna álversins í Straumsvík, „þannig að gagnsæi ríki og hægt sé að bera saman verð“.
23. júlí 2020
Komnir með stöðu grunaðra í rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamáli
Nokkrir einstaklingar hafa verið kallaðir til yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara og þeir fengið réttarstöðu grunaðra. Samkvæmt málsgögnum sem lögð voru fyrir dómstóla í Namibíu telja rannsakendur fimm Íslendinga vera tengda málinu.
23. júlí 2020
Örn Bárður Jónsson
Boðflennur
23. júlí 2020
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, fyrrverandi þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, segir að hinn breiði og „mjög upphækkaði“ vegur í Vesturdal sunnan Hljóðakletta, gnæfi yfir tjaldstæði og spilli landslagi.
Krefjast stöðvunar framkvæmda Vegagerðarinnar við Hljóðakletta
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi gera alvarlegar athugasemdir við verklag í kringum framkvæmdaleyfi og umhverfismat veglagningar við Hljóðakletta. Matið sé fjórtán ára gamalt og framkvæmdir Vegagerðarinnar ekki í samræmi við það.
23. júlí 2020
Heimsóknir á baðstaði víða um land vega þungt í notkun á ferðagjöfinni.
4.200 baðferðir keyptar fyrir ferðagjöfina
Alls hafa 205 milljónir króna af ferðagjöf stjórnvalda verið nýttar nú þegar. Baðstaðir víða um land hafa samtals tekið við 21 milljón króna í formi ferðagjafar en ætla má að sú upphæð hafi nýst fyrir 4.200 baðferðir.
23. júlí 2020
Rúmlega 217 þúsund manns á íslenskum vinnumarkaði
Samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 3,5 prósent í júní síðastliðnum sem er mikil lækkun frá fyrri mánuði en þá mældist atvinnuleysi 9,9 prósent.
23. júlí 2020
Það er heldur rýmra um fólk í Leifsstöð þessa dagana enda umferð um flugvöllinn töluvert minni en áður. Nokkur flugfélög bætast við á næstunni og önnur hafa verið að bæta við ferðum.
Endurráðningar starfsfólks í flugþjónustu hafnar
Þrettán flugfélög bjóða nú ferðir til og frá Keflavíkurflugvelli og fer fjölgandi. Um mánaðamótin hefur Vueling flug milli Keflavíkur og Barcelona. Hluti fólks sem starfaði við flugþjónustu á vegum Airport Associates verður endurráðið.
23. júlí 2020
Strandirnar á Mallorca að lifna við.
Fuglar og friðlönd fái meiri athygli en botninn á bjórglösunum
Sumir vilja meina að í kjölfar faraldurs COVID-19 skapist tækifæri til að breyta um kúrs í ferðaþjónustu. Að núna hafi opnast gluggi til að markaðssetja svæði með sjálfbærni að leiðarljósi í stað ódýrra drykkja og diskóteka. En er slíkt hægt á Mallorca?
22. júlí 2020
Leiguverð hækkar um 2,2 prósent milli mánaða
Meðalleiguverð á fermetra í júní var hæst í stúdíóíbúðum í Reykjavík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar, 5.129 krónur.
22. júlí 2020
Rio Tinto rekur álverið í Straumsvík.
Hóta lokun álversins „láti Landsvirkjun ekki af skaðlegri háttsemi sinni“
Rio Tinto lagði í dag fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem félagið telur misnotkun Landsvirkjunar „á yfirburðastöðu fyrirtækisins gagnvart ISAL“.
22. júlí 2020
El Grillo var sökkt í Seyðisfirði í síðari heimsstyrjöldinni
Farið að leka úr öðrum tanki El Grillo
Svo virðist sem farið sé að leka úr öðrum olíutanki í flaki El Grillo en þeim sem lak í vor. Umhverfisstofnun og Landhelgisgæslan eru að meta næstu skref.
22. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki ástæða til að stytta sóttkví og einangrun
„Það eru engar umræður uppi hér um að breyta leiðbeiningum um einangrun og sóttkví,“ segir sóttvarnalæknir. „Ég tel að þessar tvær aðgerðir hafi vegið þungt í að ráða niðurlögum faraldursins hér og tel að veigamikil rök þurfi til að breyta því.“
22. júlí 2020
Icelandair segir stutt í samkomulag við hagaðila
Tekjur Icelandair á öðrum ársfjórðungi voru 60 milljónir dala samanborið við 400 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðræður við hlutaðeigandi aðila eru langt komnar vegna fyrirhugaðs hlutafjárútboðs í ágúst.
22. júlí 2020
Stakksberg áformar að ræsa ljósbogaofn kísilversins í Helguvík og stækka það.
Talsvert neikvæð áhrif myndu fylgja endurræsingu og stækkun kísilversins
Loftgæði: Talsvert neikvæð og mögulega verulega neikvæð. Lyktarmengun: Talsvert neikvæð. Vatnafar: Talsvert neikvæð. Ásýnd: Talsvert neikvæð. Umhverfisstofnun hefur skilað umsögn sinni um áformaða endurræsingu og stækkun kísilversins í Helguvík.
22. júlí 2020
Gjögur í Árneshreppi.
Tæp 6 prósent landsmanna búa í strjálbýli
Tíu staðir sem flokkast sem strjálbýli höfðu í upphafi árs innan við 100 íbúa hver og samanlagt bjuggu þar 705 manns.
22. júlí 2020
Einangrun getur reynt á þolrifin.
Stytta einangrun smitaðra úr 14 dögum í tíu
Þeir sem greinast með kórónuveiruna í Bandaríkjunum þurfa ekki lengur allir að dvelja í einangrun í fjórtán daga heldur aðeins tíu. Er breytingin sögð byggja á nýjustu þekkingu á smithættu.
22. júlí 2020
Ásókn í ferðir leigubíla hrundi þegar Covid-faraldurinn kom en nokkuð hefur glæðst undanfarið eftir að flugferðum fjölgaði.
Helmingi færri taka leigubíla
Leigubílstjórar finna verulega fyrir fækkun ferðamanna og minni ferðalögum Íslendinga til útlanda. Notkun á leigubílum í júlí er aðeins um helmingur á við það sem hún var á sama tíma á síðasta ári.
21. júlí 2020
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 3,8 prósent síðasta árið
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,2 prósent milli mánaða og mælist nú 649,0 stig.
21. júlí 2020
Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans.
Skimunargeta veirufræðideildarinnar hefur fimmtánfaldast
Með því að keyra saman fimm sýni í einu hefur afkastageta veirufræðideildarinnar margfaldast frá því sem áður var.
21. júlí 2020
Þurfum að læra að lifa með faraldrinum
Á fundi Almannavarna í dag sagði Þórólfur Guðnason að við þyrftum að hugsa til langs tíma í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Þrátt fyrir að innanlandssmit sé lítið sem ekkert er faraldurinn ekki á undanhaldi úti í heimi.
21. júlí 2020
Macron og Merkel töluðu fyrir því að bróðurpartur björgunarpakkans yrði greiddur út í styrkjaformi.
„Evrópusambandið er bara ein risastór málamiðlunarfabrikka“
Björgunarpakki upp á 750 milljarða evra var samþykktur í morgunsárið eftir einar lengstu viðræður Evrópusambandsins. Öxull Þýskalands og Frakklands er orðinn skýrari innan ESB, nú þegar Bretar hafa stigið af sviðinu að mati prófessors í stjórnmálafræði.
21. júlí 2020
Land við fellið Þorbjörn í nágrenni Grindavíkur hefur risið um tólf sentímetra frá áramótum.
Tvær skjálftaþyrpingar á Reykjanesi
Á einni viku mældust yfir1.600 jarðskjálftar á Reykjanesi. Þá var að finna í tveimur þyrpingum nærri Grindavík.
21. júlí 2020
Um 50 fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa orðið gjaldþrota á fyrri helmingi ársins.
Tæplega hundrað fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í júní
Fyrirtæki sem urðu gjaldþrota á fyrri helmingi ársins voru með 1991 manns í vinnu að jafnaði árið 2019. Flest gjaldþrot urðu hjá fyrirtækjum í byggingarstarfsemi.
21. júlí 2020
Freyr Eyjólfsson
Að jörðu skaltu aftur verða
21. júlí 2020
Angela Merkel kanslari Þýskalands.
Risavaxinn björgunarpakki samþykktur
Það var tekist á af hörku á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Brussel. Að lokum tókst þó vansvefta leiðtogunum að ná samkomulagi um umfangsmikinn björgunarpakka vegna COVID-19.
21. júlí 2020
Foss ofan við Skógafoss þar sem gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls hefst. Á síðasta ári þurfti að loka hluta af Skógaheiði ofan við Skógafoss vegna ágangs um svæðið.
Áfangastaðir innanlands grænka
Náttúruperlur Íslands fá ekki frí í sumar þótt erlendum ferðamönnum hafi snarfækkað. Helstu ferðamannastaðir innan friðlýstra svæða eru þó mun betur í stakk búnir til að taka við ágangi en áður vegna uppbyggingar undanfarinna ára.
21. júlí 2020
Verða ísbirnir í dýragörðum fleiri en villtir í nánustu framtíð?
Hvítabjörnum fer að fækka hratt eftir tuttugu ár
Samkvæmt nýrri rannsókn er talið mögulegt að hvítabirni verði vart að finna um næstu aldamót eða eftir um áttatíu ár. Hungur vegna bráðnun íssins mun verða til þess að birnirnir hætta að fjölga sér.
20. júlí 2020
Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað frá því í desember
Pólskum ríkisborgurum sem búsettir eru hér á landi fjölgaði um 230 síðan í desember og rúmenskum um 178. Flutningsjöfnuður erlendra ríkisborgara var hins vegar neikvæður á öðrum ársfjórðungi ársins.
20. júlí 2020
Færeyingum gekk mjög vel að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í vetur.
Yfir tuttugu í sóttkví í Færeyjum
Ferðamenn sem komu til Færeyja á laugardag og greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun eru komnir í einangrun í húsi sem þeir höfðu þar tekið á leigu. Yfir tuttugu þurfa í sóttkví.
20. júlí 2020