Biðlað til íþróttahreyfingarinnar um að fresta keppnishaldi fullorðinna
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að íþróttahreyfingin í landinu hafi verið beðin um að slá öllu keppnishaldi fullorðinna á frest til 10. ágúst, vegna hertra sóttvarnaráðstafana í samfélaginu. Knattspyrnusambandið ræður ráðum sínum.
30. júlí 2020