Reyna að leiða kjaradeilu Herjólfs og Sjómannafélagsins til lykta í dag
Meirihluti áhafnar Herjólfs boðaði til verkfalls í upphafi þessa mánaðar. Tvívegis hefur komið til vinnustöðvunar og að öðru óbreyttu hefst þriggja sólarhringa vinnustöðvun á miðnætti.
20. júlí 2020