Getur kapítalisminn bjargað sjálfum sér frá kapítalismanum?
Stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna eru farin að horfa til þess að annað skipti máli í rekstri fyrirtækja en ágóði hluthafa. Financial Times hefur boðað nýja stefnu um breyttan kapítalisma þar sem samfélagsleg ábyrgð og umhverfið eru jafn sett arðsemi.
Kjarninn
2. nóvember 2019