57 færslur fundust merktar „landsréttur“

Símon Sigvaldason
Dómsmálaráðherra gerir tillögu um að skipa Símon Sigvaldason í Landsrétt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vill að Símon Sigvaldason verði skipaður í eina lausa stöðu við Landsrétt. Það þýðir að Jón Finnbjörnsson, sem er í leyfi og sótti um endurskipun, fær hana ekki.
26. febrúar 2021
Dómnefnd metur Símon Sigvaldason hæfastan til að setjast í Landsrétt
Af þeim fjórum sem voru ekki metnir hæfastir til að setjast í Landsrétt sumarið 2017, en voru samt skipaðir í embætti við réttinn, er einungis einn sem hefur ekki fengið nýja skipun. Sá var ekki metinn hæfastur umsækjenda um lausa stöðu.
22. febrúar 2021
Þrjú sækja um laust embætti dómara við Landsrétt
Jón Finnbjörnsson er einn umsækjenda en hann var einn af þeim fjórum dómurum sem Sigríður Á. Andersen tók fram yfir umsækjendur um dómarastöður við Landsrétt sem matsnefnd mat hæfari þegar nýju dómstigi var komið á.
10. desember 2020
„Þetta er í öllu falli liðin tíð og ég dvel ekki frekar við hana“
Fyrrverandi dómsmálaráðherra segist ekki trúa öðru en að blaðamennskan telji landsréttarmálið orðið „old news“ eða gamlar fréttir. Kjarninn rifjar upp aðdraganda þessa afdrifaríka máls.
9. desember 2020
Ögmundur Jónasson
Segir að allir þurfi aðhald – líka dómarar í Strassborg
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir að fjöldi augljósra mannréttindabrota sé látinn sitja á hakanum hjá MDE. Hins vegar sé legið yfir því að koma höggi á íslensk stjórnvöld vegna máls sem sé svo smávægilegt í hinu stærra samhengi að undrum sæti.
3. desember 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Misnotkun á valdi og bolabrögð hafa verið einkenni Sjálfstæðisflokksins í langan tíma“
Þingmaður Pírata segir að koma þurfi í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn fái að koma nálægt völdum en hann fjallaði um landsréttarmálið á þingi í morgun. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að horfa verði á málið í ákveðnu samhengi.
3. desember 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lítil eru geð guma – Um Landsrétt og Sjálfstæðisflokkinn
3. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
1. desember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Jón og Ragnheiður skipuð í Landsrétt – Ástráði hafnað enn og aftur
Jón Höskuldsson hefur loks hlotið skipun í embætti dómara við Landsrétt, rúmum þremur árum eftir að hafa verið færður af lista yfir hæfustu umsækjendur. Þrír þeirra fjögurra sem færðir voru upp á listanum hafa nú verið skipaðir í annað sinn í embætti.
15. september 2020
Hæfur til að meta hæfni þar til annað kemur í ljós
Eiríkur Tómasson, formaður dómnefndar um hæfni dómara, telur sig hæfan samkvæmt stjórnsýslulögum til að meta hæfni umsækjenda um embætti við Landsrétt, en árið 2017 var hann umsagnaraðili eins þeirra sem nú sækist eftir embættinu.
5. ágúst 2020
Átta sækjast eftir tveimur lausum dómaraembættum við Hæstarétt
Átta lögfræðingar sækjast eftir tveimur lausum dómaraembættum við Hæstarétt Íslands. Í hópi umsækjenda eru fjórir dómarar við Landsrétt.
29. júlí 2020
Fimm sækja um embætti landsréttardómara
Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
8. maí 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er dómsmálaráðherra.
Ekki leitað álits sérfræðinga á því hvort skipa mætti sitjandi dómara
Lögfræðingar innan dómsmálaráðuneytisins framkvæmdu athugun á því hvort að löglegt væri að skipa sitjandi dómara við Landsrétt í auglýstar stöður við réttinn. Ekki var leitað álits utanaðkomandi sérfræðinga.
10. febrúar 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður mætt til Strassborgar þar sem Landsréttarmálið verður flutt
Málflutningur í máli Guðmundar Ástráðssonar gegn Íslandi fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefst á morgun. Fyrrverandi dómsmálaráðherra er mætt til Strassborgar og ætlar hún að fylgjast þar með honum.
4. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Telur ekkert að því að sitjandi dómarar sæki um laust embætti við Landsrétt
Þegar skipaður dómari við Landsrétt má sækja um aðra stöðu við réttinn að mati dómsmálaráðuneytisins. Hann verður þó að segja af sér fyrri stöðunni áður en hann tekur við þeirri nýju, enda verði „sami maður ekki skipaður tvisvar í sama embættið.“
31. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ástráður Haraldsson
Ástráður varar við dómsmáli ef þegar skipaðir dómarar verði skipaðir í lausa stöðu
Umsækjandi um stöðu Landsréttardómara hefur skrifað dómsmálaráðherra og varað við því að hann áskilji sér rétt til þess að láta reyna á það fyrir dómstólum ef þegar skipaðir dómarar fái stöðuna. Tveir hinna umsækjendanna eru nú þegar dómarar við réttinn.
24. janúar 2020
Ástráður Haraldsson héraðsdómari.
Ástráður var á meðal umsækjenda um skipun í Landsrétt en gleymdist
Alls sóttu fjórir um embætti Landsréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar í byrjun árs. Þar á meðal er einn þeirra sem var metinn á meðal hæfustu umsækjenda árið 2017, en ekki skipaður.
24. janúar 2020
Átta sækja um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
9. janúar 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
„Meiri ansvítans vitleysan sem vellur upp úr stjórnarheimilinu þessa dagana“
Þingmaður Pírata bendir á ósamræmi í málflutningi sem kemur frá dómsmálaráðuneytinu varðandi svokallað Landsréttarmál. Hún segir dómsmálaráðherra beita hentisemisrökum í málinu.
9. desember 2019
28 milljónir í launakostnað ólöglegu Landsréttardómaranna
Laun þriggja þeirra fjögurra dómara við Landsrétt, sem mega ekki dæma eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu sagði skipan þeirra ólögmæta, kalla á 28 milljón króna viðbótarútgjöld ríkissjóðs.
11. nóvember 2019
Kemur í ljós á þriðjudag hvort efri deild MDE taki fyrir Landsréttarmálið
Tilkynnt verður um það hvort að Landsréttarmálið verði tekið fyrir af efri deild Mannréttindadómstóls Evrópu á þriðjudag. Búist er við því að nýr dómsmálaráðherra verði skipaður á mánudag.
4. september 2019
Skipun Eiríks gæti sparað ríkinu umtalsverða fjármuni
Eiríkur Jónsson var á meðal þeirra sem var talinn hæfastur til að sitja í Landsrétti í aðdraganda þess að rétturinn tók til starfa. Hann var ekki skipaður, höfðaði mál til að fá bótaskyldu viðurkennda og vann það í héraði.
29. ágúst 2019
Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson skipaður nýr landsréttardómari
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands verður skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi.
16. ágúst 2019
Bjarni segir Sigríði Andersen „að sjálfsögðu“ geta orðið ráðherra að nýju
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigríður Á. Andersen, sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrr á árinu, geti „að sjálfsögðu“ átt endurkomu í ríkisstjórn.
10. ágúst 2019
Sigríður kallar MDE „nefnd“ sem hafi gert atlögu gegn íslensku dómskerfi
Fyrrverandi dómstólaráðherra sakar dómara við Mannréttindadómstól Evrópu um atlögu gegn dómskerfi Íslendinga. Um sé að ræða „pólitískt at“. Umboð Mannréttindadómstólsins á Íslandi sé ekkert.
25. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
22. maí 2019
Forsætisráðherra telur rétt að vísa dómi MDE til efri deildar
Forsætisráðherra segir að það sé ekki hafið yfir allan vafa hvort að niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu eigi bara við um þá fjóra dómara sem voru skipaðir ólöglega af þáverandi dómsmálaráðherra, eða alla dómara við réttinn.
13. apríl 2019
Þórdís Kolbrún R.
Íslenska ríkið óskar eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
9. apríl 2019
Róbert Spanó kjörinn varaforseti Mannréttindadómstólsins
Róbert Spanó var í dag kjörinn varaforseti við Mannréttindadómstól Evrópu. Nýtt forsetakjör verður á næsta ári. Róbert er einn þeirra sem dæmdi í Landsréttarmálinu.
1. apríl 2019
Mannréttindadómstóllinn verndar frelsi einstaklingsins fyrir ofríki ríkisvaldsins
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segist ekki sammála málflutningi um að fullveldi Íslands sé ógnað með nýlegum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Það komi á óvart að slík gagnrýni heyrist frá hægri, þar sem frelsi einstaklingsins er í hávegum haft.
31. mars 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikfang fyrir ráðamenn
25. mars 2019
Lilja segir afsögn Sigríðar hafa verið rétta ákvörðun
Varaformaður Framsóknarflokksins ætlar ekki að taka endanlega afstöðu til þess hvort að það eigi að áfrýja niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu fyrr en að búið sé að framkvæma og fara yfir hagsmunamat.
23. mars 2019
Þarf að aftengja flokkspólitík frá skipun í stöður innan dómsvaldsins
Prófessor í stjórnmálafræði bendir á að það sé persónupólitík í Landsréttarmálinu sem hafi áhrif á stjórnarsamstarf þeirra flokka sem mynda ríkisstjórnina.
17. mars 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Óstöðugleikinn
16. mars 2019
Þórdís Kolbrún tekur við dómsmálaráðuneytinu – Enginn nýr ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun taka tímabundið að sér dómsmálaráðuneytið samhliða öðrum störfum í kjölfar afsagnar Sigríðar Á. Andersen.
14. mars 2019
Pólitískur ómöguleiki að Sigríður hefði getað setið áfram
Það var bæði pólitískt og praktískt ómögulegt að Sigríður Á. Andersen sæti áfram sem dómsmálaráðherra. Vinstri græn hefðu ekki getað sætt sig við það pólitískt og ómögulegt hefði verið fyrir Sigríði að leiða flókna vinnu dómsmálaráðuneytisins.
14. mars 2019
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
Hefur vísað ellefu málum til viðbótar til Mannréttindadómstólsins
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður manns sem vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í gærmorgun, hefur vísað málum ellefu annarra skjólstæðinga sinna til dómstólsins á sama grunni. Einn þeirra er í afplánun sem stendur.
13. mars 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Landsréttur settur í uppnám
Formaður Viðreisnar segir að nú þurfi að setja almannahagsmuni framar sérhagsmunum.
12. mars 2019
Mögulegur glundroði framundan eftir áfellisdóm Mannréttindadómstóls
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fellt mjög harðan dóm í hinu svokallaða Landsréttarmáli. Afleiðingarnar hans geta haft víðtæk áhrif á dómskerfið, löggjafarvaldið og framkvæmdarvaldið.
12. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að tjá sig í dag
Forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í dag og ekki hefur náðst í fjármála- og efnahagsráðherra til að fá viðbrögð hans.
12. mars 2019
Nefnd um dómarastörf hefur rætt ráðgjöf Davíðs Þórs Í Landsréttarmálinu
Davíð Þór Björgvinsson landsréttardómari hefur upplýst nefnd um dómaramál um ráðgjafastörf sín í Landsréttarmálinu. Það gerði hann sama dag og bréf var sent til ríkislögmanns þar sem spurst var fyrir um aukastörf hans.
31. október 2018
Ríkið hafnar því að skipun í Landsrétt hafi verið gölluð eða spillt
Ríkislögmaður hefur skilað greinargerð inn til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna kæru sem tengist skipan dómara við Landsrétt. Í henni er tveimur spurningum dómstólsins svarað í löngu máli.
29. október 2018
Ef skipan dómara hefði verið lögmæt hefðu Eiríkur og Jón verið skipaðir í Landsrétt
Héraðsdómur samþykkti að greiða tveimur mönnum sem urðu af embætti dómara í landsrétti vegna saknæmrar og ólögmætrar ákvörðunar dómsmálaráðherra um að skipa þá ekki í Landsrétt. Annar gerði kröfu um 31 milljónir króna í skaðabætur en fékk 4 milljónir.
25. október 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Eiríkur og Jón fá bætur vegna skipunar dómsmálaráðherra í Landsrétt
Tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti, Eiríkur Jónsson og Jón Höskuldsson, sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki, unnu mál sitt gegn íslenska ríkinu vegna skipunarinnar í dag.
25. október 2018
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun. Hann var einn þeirra sem var ákærður í Aurum-málinu.
Allir sýknaðir í Aurum-málinu
Landsréttur sýknaði Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson í Aurum-málinu svokallaða í dag.
24. október 2018
Afleiðingar ákvarðana Sigríðar vegna skipunar í Landsrétt fyrir dómi
Alþingismenn báru vitni í málum tveggja umsækjenda um stöðu dómara í Landsrétti sem metnir voru á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki. Vinni þeir málið gætu þeir átt háar bótakröfur.
13. september 2018
Ríkið fær frest í Landsréttarmálinu
Íslenska ríkið hefur fengið frest til að skila svörum sínum við spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu vegna Landsréttarmálsins svokallaða fram í september.
30. ágúst 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.
Landsréttur hafnaði beiðni Valitor gegn WikiLeaks
Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna beiðni Valitor um nýtt mat á tjóni WikiLeaks var staðfestur af Landsrétti á þriðjudag. Tjónið var metið á 3,2 milljarða og kom til vegna lokunar Valitor á greiðslugátt WikiLeaks árið 2011.
19. júlí 2018
Annmarkar Sigríðar ekki nægir til að breyta niðurstöðunni
Með staðfestingu Hæstaréttar á dómi Landsréttar í dag í máli þar sem tekist var á um hæfi dómara við Landsrétt er mikilli óvissu í íslensku réttarkerfi eytt - í það minnsta tímabundið.
24. maí 2018
Hæstiréttur veitir leyfi til áfrýjunar í máli landsréttardómara
Hæstiréttur hefur samþykkt að veita leyfi til áfrýjunar í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti.
18. apríl 2018
Segir þingmenn taka sér stöðu sem fulltrúar samtryggingar eða almennings
Þingflokksformaður Pírata segir að atkvæðagreiðsla um vantraust á dómsmálaráðherra gefi þingmönnum tækifæri á að draga línu í sandinn og skýra hvort þeir standi undir ábyrgð.
6. mars 2018
Að ráðherra eigi hönk upp í bakið á dómara veikir dómskerfið
Lögmaður veltir því upp í greinargerð af hverju Brynjar Níelsson hafi skipt um skoðun og hleypt Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í oddvitasæti eftir að hún gerði konuna hans að dómara við Landsrétt. Brynjar hafi þar með misst færi á ráðherraembætti.
5. mars 2018
Vilhjálmur kærir niðurstöðuna til Hæstaréttar
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson ætlar, fyrir hönd umbjóðanda síns, að kæra niðurstöðu Landsréttar um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur dómara til Hæstaréttar.
22. febrúar 2018
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómari víki sæti vegna vanhæfis.
Sagði Landsrétt hvorki sjálfstæðan né óháðan
Málflutningur fór fram um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur landsréttardómara í dag. Tekist var á um skipan Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í embætti dómara við réttinn og hvort einn þeirra skyldi víkja sæti í máli vegna vanhæfis.
6. febrúar 2018
Þingmaður Viðreisnar hefði kosið öðruvísi í Landsréttarmálinu í dag
Þegar tillaga um að lengja málsmeðferðartíma í Landsréttarmálinu var felld með einu atkvæði í júní 2017 þá var það gert með öllum atkvæðum þingmanna Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson segir að nýjar upplýsingar setji stuðningin við málið í nýtt ljós.
1. febrúar 2018
Eiríkur fer fram á bætur frá ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Fjórði maðurinn sem Sigríður Á. Andersen ákvað að tilnefna ekki í Landsrétt hefur lagt fram kröfu á ríkið um bætur. Krafa hans gæti orðið umtalsverð, enda maðurinn fertugur og á mun lægri launum en dómarar við Landsrétt.
29. desember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að gera kröfu um afsögn Sigríðar
Forsætisráðherra segist taka niðurstöðu Hæstaréttar í Landsréttarmálinu mjög alvarlega. Í málinu komst dómstóllinn að því að dómsmálaráðherra hefði brotið gegn stjórnsýslulögum. Katrín mun þó ekki gera kröfu um að Sigríður Á. Andersen víki úr ríkisstjórn.
20. desember 2017