50 færslur fundust merktar „samfélagsmiðlar“

Elon Musk keypti Twitter í lok október.
Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að notendur kusu hann afgerandi burt
Í gær bauð Elon Musk, eigandi Twitter og einn ríkasti maður í heimi, notendum að kjósa um hvort hann ætti að halda áfram sem forstjóri. Niðurstaðan var afgerandi. Þær tæplega 18 milljónir sem kusu vildi Musk burt úr stólnum.
19. desember 2022
Elon Musk, eigandi Twitter og ríkasti maður í heimi.
Musk veitir brottrækum á Twitter „almenna sakaruppgjöf“
Eigandi Twitter hefur boðið fyrrverandi Bandaríkjaforseta og fleiri brottræka velkomna aftur á samfélagsmiðilinn. Ákvörðunina byggði hann, að hluta til, á skoðanakönnun á eigin prófíl.
25. nóvember 2022
Loðfílar, eða mastódónar, eru einnkennisfígúrur samfélagsmiðilsins Mastodon.
Verður Mastodon arftaki Twitter?
Notendur á Twitter sem efast um ágæti kaupa ríkasta manns heims á samfélagsmiðlinum hafa fært sig í stórum stíl yfir á Mastodon, dreifstýrðan samfélagsmiðil sem er ekki til sölu. Stofnandi Mastodon er þrítugur Þjóðverji sem vill dreifa ábyrgðinni.
13. nóvember 2022
Elon Musk, ríkasti maður heims, gerði yfirtökutilboð á Twitter í apríl. Í maí fékk hann bakþanka en nú mun Twitter láta reyna á það fyrir dómstólum að hann standi við gerða samninga.
Dómari mun skera úr hvort ríkasti maður heims verði að kaupa Twitter
Twitter mun fara fram á fyrir dómi að Elon Musk standi við kaup á fyrirtækinu. Kaupin hafa verið í uppnámi eftir að Musk vildi draga þau til baka vegna ágreinings um gervimenni.
17. september 2022
Samvkæmt auðmannalista Forbes er Elon Musk ríkasti maður heims. Auðævi hans eru metin á rúma 223 milljarða Bandaríkjadala, Það samsvarar 29 þúsund milljörðum króna.
Munu gervimenni standa í vegi fyrir kaupum Elons Musks á Twitter?
Að mati auðkýfingsins Elon Musk hefur Twitter ekki veitt honum nægilega góðar upplýsingar um fjölda gervimenna eða botta sem fyrirfinnast á samfélagsmiðlinum. Lögmenn hans hafa sent Twitter bréf þar sem segir að Twitter hafi brotið skilmála kaupsamnings.
8. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
16. maí 2022
Elon Musk, forstjóri Tesla, framkvæmdastjóri SpaceX og, ef allt gengur eftir, verðandi eigandi Twitter.
Hvað ætlar ríkasti maður heims að gera við Twitter?
Mörgum spurningum um framtíð Twitter er ósvarað eftir að stjórn fyrirtækisins samþykkti yfirtökutilboð Elon Musk. Verður ritskoðun afnumin? Verður tjáningarfrelsið algjörlega óheft? Mun Donald Trump snúa aftur?
27. apríl 2022
Flestir hafa heyrt milljarðamæringsins Elon Musk getið, en hann hefur farið mikinn í tækniheiminum undanfarin ár.
Togast á um framtíð Twitter
Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, hefur gert tilboð í samfélagsmiðilinn Twitter sem hljóðar upp á 43 milljarða bandaríkjadala. Enn er óljóst hvort kaupin gangi í gegn, en Musk ætlar sér stóra hluti með miðilinn nái hann yfirráðum.
20. apríl 2022
Donald Trump á fjöldafundi í Suður-Karólínu í síðasta mánuði. Samfélagsmiðill hans, Truth Social, hefur ekki gengið eins vel og forsetinn fyrrverandi vonaðist til.
„Sannleikssamfélagi“ Trump lýst sem hörmung
Samfélagsmiðill Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur ekki gengið sem skyldi frá því að hann var gefinn út í febrúar. Tveir reynslumiklir frumkvöðlar í tæknigeiranum hafa sagt skilið við Truth Social og Trump er ævareiður.
6. apríl 2022
Instagram er mest notaði samfélagsmiðillinn í Rússlandi.
Rússneskir borgarar einangraðir enn frekar með lokun Instagram
Rússneska fjölmiðlaeftirlitið hefur lokað fyrir notkun þegna sinna á öllum stærstu samfélagsmiðlum heims og sett Meta, móðurfyrirtæki Facebook, á lista sinn yfir öfgafull samtök.
12. mars 2022
„Meta, Metamates, Me,“ eru ný einkunnarorð samfélagsmiðlarisans Meta og hvetur Mark Zuckerberg starfsmenn til að tala um sig sem „Metamates“.
Metamates: Töff gælunafn eða endalok krúttlegrar hefðar tæknigeirans?
Mark Zuckerberg vill að starfsmenn Meta kalli sig Metamates. Ákveðin gælunafnamenning hefur verið ríkjandi í tæknigeiranum vestanhafs en starfsfólk Meta hefur skiptar skoðanir. „Við erum alltaf að breyta nafninu á öllu og það er ruglandi.“
19. febrúar 2022
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: Bláa pillan
23. janúar 2022
Facebook og ég!
Auður Jónsdóttir segist ætla að prufa – já, prufa – að hætta á Facebook. Hér kemur ástæðan.
24. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Facebook verður Meta og Airpods 3
8. nóvember 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: rauða pillan
6. nóvember 2021
Hagnaður Facebook á þriðja ársfjórðungi var 9 milljarðar dollarar, eða sem nemur rúmum 1.166 milljörðum króna.
Yfir þúsund milljarða króna hagnaður í skugga uppljóstrana og fækkunar yngri notenda
Hagnaður Facebook var meiri en búist var við á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma fækkar notendum í yngsta aldurshópnum og Facebook hyggst „endurheimta týndu kynslóðina“.
26. október 2021
Áherslubreytingar eru fram undan hjá Mark Zuckerberg og Facebook, sem vill ekki lengur vera fyrst og fremst þekkt sem samféllagsmiðill.
Facebook hugar að nýrri ímynd og skiptir um nafn
Facebook ætlar að skipta um nafn í næstu viku í takt við áherslubreytingar fyrirtækisins í átt að svokölluðu „metaverse“, hugtaki sem Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur kallað næstu kynslóð internetsins.
23. október 2021
Gabby Petito
Verður morðið á Gabby Petito leyst á TikTok?
Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði, segir enga ástæðu til að óttast breyttan veruleika við umfjöllun sakamála en mikilvægt sé að að gera greinarmun á sakamálum sem afþreyingu og lögreglurannsókn.
17. október 2021
Frances Haugen, fyrrverandi vörustjóri hjá Facebook.
Vandræðagangur og veikleikar Facebook
Facebook er í vandræðum. Þrír miðlar samfélagsmiðlarisans lágu niðri um tíma á mánudag. Bilunin kom á versta tíma, aðeins nokkrum dögum eftir gagnaleka þar sem fram kemur að Facebook hafi afvegaleitt almenning í gróðaskyni.
6. október 2021
Mest er um að fólk rekist á falsfréttir á Facebook. Nokkuð er um að fólk rekist á misvísandi upplýsingar eða falsfréttir á öðrum samfélagsmiðlum, líkt og Twitter, Snapchat, TikTok, Instagram eða WhatsApp
Sjö af hverjum tíu rekist á falsfréttir á síðustu tólf mánuðum – mest á Facebook
Fjölmiðlanefnd hefur kannað miðlalæsi almennings með það meðal annars að markmiði að kortleggja færni almennings til að þekkja falsfréttir og átta sig á uppruna heimilda. 69 prósent höfðu séð misvísandi upplýsinguarum kórónuveirufaraldurinn síðasta árið.
10. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter-áskrift og nýtt Windows
4. júní 2021
Árni B. Helgason
Barbie og Ken og Jeppi á Fjalli
14. mars 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Þráttasemjarar
9. mars 2021
Twitter búið að opna útibú í Reykjavík
Í lok síðasta mánaðar var útibú fyrir Twitter skráð í fyrirtækjaskrá. Stofnandi Ueno, sem seldi fyrirtækið nýverið til samfélagsmiðlarisans, vann fyrsta daginn sinn fyrir Twitter hérlendis í dag.
27. febrúar 2021
Facebook í sögulegri störukeppni við áströlsk stjórnvöld og fjölmiðla
Ef einhver velktist í vafa um það ægivald sem Facebook hefur yfir miðlun upplýsinga í heiminum í dag þá ætti vafinn að vera algjörlega úr sögunni eftir nýjustu vendingar í deilu fyrirtækisins við áströlsk stjórnvöld.
18. febrúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Seldi fyrirtækið sitt til Twitter og ætlar að greiða alla skatta af sölunni á Íslandi
Haraldur Þorleifsson segir að íslenska velferðarkerfið hafi gefið honum tækifæri til að dafna. Hann ætlar að greiða alla skatta af sölu Ueno hérlendis til að styðja við það kerfi sem studdi við hann á sínum tíma.
30. janúar 2021
Félagsmiðlarnir Facebook og Twitter lágu undir ámæli í vikunni sem leið fyrir að hefta dreifingu fréttar frá New York Post.
Hliðverðirnir sýna klærnar
Vafasöm frétt í New York Post um Biden-feðgana Joe og Hunter og viðbrögð Facebook og Twitter við henni hafa vakið upp umræðu um ægivald félagsmiðlanna yfir þeim upplýsingum sem almenningur hefur fyrir augum á internetinu.
20. október 2020
Grettir Gautason
Sjálfsfróun á samfélagsmiðlum
15. september 2020
Mark Zuckerberg stofnandi Facebook.
Facebook grípur til aðgerða gegn upplýsingaóreiðu í kringum kosningarnar
Stofnandi Facebook greindi frá því í dag að miðillinn ætlaði að beita sér sérstaklega gegn útbreiðslu misvísandi upplýsinga í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum í haust. Facebook fer í samstarf við Reuters um miðlun lokaniðurstaðna.
3. september 2020
Alþingiskosningar og samfélagsmiðlar: Hverja reyndu flokkarnir að nálgast og hvernig?
Í nýlegu áliti Persónuverndar um samfélagsmiðlanotkun stjórnmálaflokka fyrir síðustu tvennar Alþingiskosningar má lesa ýmislegt forvitnilegt um það hvernig flokkarnir reyndu að ná til fólks með keyptum skilaboðum á samfélagsmiðlum.
30. mars 2020
Jack Dorsey, forstjóri Twitter.
Twitter bannar pólitískar auglýsingar
Uppáhaldssamfélagsmiðill forseta Bandaríkjanna hefur ákveðið að banna pólitískar auglýsingar. Það er skoðun stjórnenda að boðskapur eigi að vinna sér inn útbreiðslu, ekki kaupa hana. Facebook ætlar engu að breyta.
31. október 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
16. júlí 2019
Sjálfsfróun á samfélagsmiðlum
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um hegðun á samfélagsmiðlum, ofursjálfið og sýndarþörfina.
23. ágúst 2018
Sandra Melberg
Vertu þú sjálfur (samt ekki)
20. júlí 2018
Facebook er enn feykivinsælt meðal Íslendinga.
93% Íslendinga á Facebook
Nær allir Íslendingar nota Facebook og vinsældir Snapchat hafa aukist til muna. Þó er nokkur munur á notkun samfélagsmiðla milli höfuðborgar og landsbyggðar.
29. júní 2018
Hæðir og lægðir á Twitter - Stemmningin snerist úr ofsagleði í angist
Twitter lætur sitt aldrei eftir liggja þegar þjóðin horfir saman á sjónvarpið, hvort sem um er að ræða íþróttaviðburði, söngvakeppnir eða íslenskar bíómyndir eða þáttaseríur. Mínúturnar 90 voru erfiðar þjóðarsálinni í dag.
22. júní 2018
Tækifæri fyrir Rúrik í margfaldri aukningu á Instagram-fylgjendum
Fylgjendur Rúriks Gíslasonar landsliðsmanns á Instagram eru komnir yfir hálfa milljón en vor um 30 þúsund fyrir Argentínuleikinn. Sérfræðingur segir mörg tækifæri fólgin í þessu fyrir Rúrik.
19. júní 2018
Tekjur áhrifavaldanna
Laun vinsælustu áhrifavalda landsins Sólrúnar Diego, Guðrúnar Veigu, Birgittu Lífar og Manuelu Óskar eru í Tekjublaðinu.
1. júní 2018
Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.
Fyrirtæki uppfæra persónuverndarskilmála sína í gríð og erg
Margir hafa undanfarið fengið ógrynni af tilkynningum frá fyrirtækjum sem eru í óða önn við að uppfæra öryggis- og persónuverndarkerfi og þurfa samþykki notenda fyrir breyttum skilmálum. Ástæðan er ný persónuverndarreglugerð tekur gildi í Evrópu í dag.
25. maí 2018
Afþreyingarefni framtíðarinnar
Með auknum tækniframförum kemur líkast til meiri frítími. Áhrifavaldar eða samfélagsmiðlastjörnur á Íslandi njóta síaukinna vinsælda og eru í raun fjölmiðlar hvert og eitt.
21. mars 2018
Fyrirtæki nota samfélagsmiðla í auknum mæli.
Veitingageirinn notar samfélagsmiðla mest til að þróa ímynd sína
89% veitingasölu- og þjónustu notar samfélagsmiðla til að þróa ímynd fyrirtækisins eða markaðssetja vöru. Minnst notar byggingageirinn samfélagsmiðla í sama tilgangi eða 29%.
17. nóvember 2017
Hvað gerist þegar ég like-a á Facebook?
Við höfum öll gert það, en hvað gerist eiginlega þegar ég smelli á „like“?
7. ágúst 2017
Aðalsteinn Sigmarsson
Fylgst er með Fésbókarfærslum þínum
18. júní 2017
Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Covfefe-frumvarpið lagt fram á bandaríska þinginu
Covfefe fær nýja merkingu í bandarískum lögum ef nýtt frumvarp verður samþykkt.
14. júní 2017
Björg Árnadóttir
Framlag mitt til hatursorðræðunnar
9. maí 2017
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Miðlun á sjálfi: Merking like, fav og follow
23. mars 2017
Árni B. Helgason
Kjarni málsins – fákeppni sleggjudómara?
14. nóvember 2016
Kosningabaráttan færist á Facebook
Myndbönd eru vinsælasta efnið á Facebook um þessar mundir og því hefur verið spáð að þau verði algjörlega ráðandi á næstu árum. Frambjóðendur í Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingu hafa verið mjög duglegir við að koma sér á framfæri á Facebook.
12. september 2016
Norðmenn fengu Facebook til að bakka með ritskoðun
Einhverra hluta vegna var söguleg verðlaunaljósmynd Nick Ut tekin úr birtingu á Facebook. Eftir mótmæli, var ákvörðuninni snúið. Facebook ræður miklu um hvað fær dreifingu á netinu, og hvað ekki.
10. september 2016
Kim Kardashian West er samfélagsmiðlastjarna. Fáir eru með fleiri fylgjendur en hún í heiminum.
Ekki skamma þig – ekki skamma aðra
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West birti mynd af sér nakinni fyrir nokkru. Hún er ein fjölmargra sem verða fyrir líkams-skömm.
22. mars 2016