Forseti ASÍ fékk umboð til að undirrita tvenns konar yfirlýsingar
Eftir umræður á aukafundi miðstjórnar ASÍ í gærmorgun var ákveðið að leggja til atkvæða yfirlýsingu um samkomulag við Icelandair sem myndi binda enda deilur sambandsins við fyrirtækið.
17. september 2020