Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála.
Ferðaskrifstofum veitt aukaár til að byrja að greiða Ferðaábyrgðarsjóði til baka
Ráðherra ferðamála hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrsta gjalddaga á lánum sem ríkið veitti ferðaskrifstofum til að endurgreiða neytendum pakkaferðir til 1. desember 2022. Staða ferðaskrifstofa er sögð erfið, í tilkynningu atvinnuvegaráðuneytisins.
Kjarninn 31. ágúst 2021
Tökum á móti hlutfallslega færri flóttamönnum en Bandaríkin og Kanada
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að taka á móti 120 flóttamönnum frá Afganistan vegna yfirtöku Talibana þar í landi. Er það mikið eða lítið miðað við þann fjölda sem önnur lönd hafa sagst ætla að taka á móti?
Kjarninn 31. ágúst 2021
Stjórn KSÍ öll búin að segja af sér
Ákveðið var á stjórnarfundi í dag að flýta aðalþingi KSÍ og halda það innan fjögurra vikna. Öll stjórn sambandsins hefur sagt af sér.
Kjarninn 30. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksiins og fjármálaráðherra, í púlti á kosningastefnufundi formanna og flokksráðs Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn vill virkja einkaframtakið í „Landi tækifæranna“
Aðkoma einkaaðila í velferðar- og heilbrigðisþjónustu, menntun og í uppbyggingu samgönguinnviða er meðal þess sem Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á fyrir komandi kosningar. Flokkurinn kynnti kosningaáherslur sínar um nýliðna helgi.
Kjarninn 30. ágúst 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar. Hann sést hér hringja inn fyrstu viðskipti með bréf í félaginu eftir skráningu á markað í maí.
Síldarvinnslan greiddi viðbótarskatt eftir að stórfyrirtækjaeftirlið var framkvæmt
Hagnaður af rekstri Síldarvinnslunnar á fyrri hluta árs var 5,8 milljarðar króna. Verðmætasta bókfærða eign félagsins eru aflaheimildir, sem þó eru bókfærðar langt undir markaðsvirði.
Kjarninn 30. ágúst 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Dýrar auglýsingar en fáir fylgjendur hjá Flokki fólksins og Samfylkingunni
Rúmur helmingur alls auglýsingakostnaðar stjórnmálaflokkanna á Facebook og Instagram hefur annað hvort komið frá Samfylkingunni eða Flokki fólksins síðasta árið. Þrátt fyrir það hafa báðir flokkarnir fáa fylgjendur á miðlunum ef miðað er við aðra flokka.
Kjarninn 30. ágúst 2021
Útgjaldaaukning til Landspítalans að miklu leyti vegna launahækkana
Gylfi Zoega segir að ef tillit sé tekið launahækkana þá hafi fjárframlög hins opinbera til Landspítalans ekki aukist jafnmikið og þörfin fyrir sjúkrahúsþjónustu á síðustu árum.
Kjarninn 30. ágúst 2021
Stjórn KSÍ mun sitja áfram – en hún segist trúa þolendum og biður þá afsökunar
Stjórn KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana um ofbeldi og áreitni af hendi landsliðsmanna.
Kjarninn 29. ágúst 2021
Guðni Bergsson, fráfarandi formaður KSÍ.
Guðni hættir sem formaður KSÍ
Ákvörðun liggur fyrir: Guðni Bergsson mun ekki halda áfram sem formaður KSÍ en hann hefur gegnt embættinu síðan 2017.
Kjarninn 29. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Lán til fyrirtækja hafa ekki verið meiri frá því fyrir kórónuveirufaraldurinn
Stóru bankarnir þrír lánuðu 15,6 milljarða króna til fyrirtækja í ný útlán í júlí. Seðlabankastjóri telur að þeir séu í kjörstöðu til að styðja við fjárfestingu í atvinnulífinu og að vaxtamunur muni lækka.
Kjarninn 29. ágúst 2021
Katrín Oddsdóttir
Katrín veltir fyrir sér kúvendingu VG í stjórnarskrármálum
Formaður Stjórnarskrárfélagsins segir að kannski sé skárra að Vinstri græn séu „loksins heiðarleg“ með afstöðu til nýju stjórnarskrárinnar frekar en að „þykjast vilja virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar til að næla sér í atkvæði fyrir kosningar“.
Kjarninn 29. ágúst 2021
Hæstiréttur Íslands hyggst framvegis auglýsa störf aðstoðarmanna dómara, eftir að hafa ráðið 23 án auglýsingar frá árinu 2006.
Dómsmálaráðuneytið sagði dómstólasýslunni að segja dómstólunum að fara eftir reglum
Eftir fyrirspurnir frá þingmanni Pírata sem leiddu í ljós að ekki var verið að fara eftir reglum við ráðningar aðstoðarmanna við dómstóla landsins skrifaði dómsmálaráðuneytið dómstólasýslunni bréf, með beiðni um að ræða við dómstólana.
Kjarninn 28. ágúst 2021
Stjórnarfundi KSÍ frestað
Stjórn KSÍ hefur fundað síðan klukkan tólf í dag en fundi hefur verið frestað fram á morgundaginn.
Kjarninn 28. ágúst 2021
Þorgerður Katrín hélt ávarp sitt á landsfundi Viðreisnar í dag.
„Við ætlum ekki að vera rödd sundrungar – heldur rödd samstillts samfélags“
Formaður Viðreisnar telur að kosningarnar muni snúast að miklu leyti um það hvort Íslendingar fái ríkisstjórn sem þori að fara í mikilvægar kerfisbreytingar sem tryggi eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni.
Kjarninn 28. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir flutti ávarrp á landsfundi VG í morgun.
„Við tökum glöð að okkur það hlutverk að leiða saman ólík öfl að bestu niðurstöðu“
Forsætisráðherra og formaður VG segist sjá hættur víða um heim þar sem samfélög brotni upp vegna skautunar í stjórnmálaumræðunni. „Ísland má ekki og á ekki að verða þannig.“ Landsfundur Vinstri grænna stendur yfir í dag.
Kjarninn 28. ágúst 2021
Vélar Icelandair hjá Cabo Verde ekki enn komnar í útleigu
Tvær flugvélar sem Loftleiðir, dótturfélag Icelandair, leigði út til flugfélagsins Cabo Verde Airlines eru ekki enn komnar í útleigu annars staðar. Starfsemi Cabo Verde Airlines hefur legið niðri síðan í mars í fyrra.
Kjarninn 28. ágúst 2021
Afganir og aðstandendur þeirra mættu á Austurvöll í vikunni.
Skora á íslensk stjórnvöld að gera meira fyrir Afgana á flótta
Boðað hefur verið til samstöðufundar þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að beita sér tafarlaust og eindregið fyrir flutningi afganskra borgara á flótta undan því hættuástandi sem ríkir í heimalandi þeirra eftir valdarán Talíbana.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Áhorfendur á íþróttaviðburðum utandyra munu ekki lengur þurfa að bera grímu er þeir sitja í sætum sínum.
Ríkissjóður greiðir fyrir hraðprófin
Ríkisstjórnin stefnir að því að hraðpróf, sem til stendur að nýta svo halda megi stærri viðburði, verði niðurgreidd að fullu. Grímuskylda á íþrottaviðburðum utandyra verður einnig afnumin.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Ekki lengur „stúlka“ eða „drengur“
Börn verða framvegis nýskráð í þjóðskrá eingöngu með kenninafn þar til nafngjöf hefur farið fram.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Ólöf Skaftadóttir og Hörður Ægisson
Leiða nýjan áskriftarmiðil um íslenskt viðskiptalíf og efnahagsmál
Ólöf Skaftadóttir og Hörður Ægisson fara fyrir nýjum miðli um íslenskt viðskiptalíf og efnahagsmál undir hatti Vísis, fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Samfylkingin kynnti kosningaáherslur sínar í  vikunni.
Vill sækja 25 milljarða með stóreignaskatti, álagi á veiðigjöld og hertu skattaeftirliti
Rekstrarkostnaður ríkissjóðs þarf að hækka um 25 milljarða króna til að standa undir kosningaáherslum Samfylkingar. Sá kostnaður verður fjármagnaður með nýjum tekjum. Annar kostnaður er fjárfestingakostnaður, sem verður tekin að láni en á að skapa tekjur.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Mikill meirihluti landsmanna er hlynntur því að breiðu bökin beri meiri byrðar en þau gera í dag.
Kjósendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja hækka skatta á ríkasta eitt prósentið
Átta af hverjum tíu landsmönnum styðja að skattar verði hækkaðir á það eina prósent landsmanna sem á mest. Þeir kjósendur sem skera sig úr er kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Næstum tveir af hverjum þremur þeirra vilja óbreytta eða lægri skatta á ríka.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Minjastofnun segist gera ráð fyrir miklum og tímafrekum fornleifarannsóknum víða þar sem fyrirhugað er að Borgarlínan muni liggja, fyrst og fremst í miðbæ Reykjavíkur.
Minjastofnun fær ekki séð hvernig eigi að koma Borgarlínu fyrir í miðborginni
Minjastofnun Íslands gerði í upphafi sumars athugasemdir við eitt og annað í tengslum við Borgarlínu, í umsögn vegna væntra aðalskipulagsbreytinga Reykjavíkurborgar og Kópavogs í tengslum við fyrstu lotu verkefnisins.
Kjarninn 27. ágúst 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Formlegar verklagsreglur um flutning mála til héraðssaksóknara settar í gær
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þurfti verklagsreglur svo hægt væri að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær voru settar í gær.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segist vera búinn að láta forseta Íslands vita af vandkvæðum í rafrænni söfnun meðmæla.
Vill að Alþingi komi saman og afnemi kröfu um meðmælendalista
Vegna vandræða sem komið hafa upp við rafræna söfnun stjórnmálaflokka á meðmælendum vegna komandi kosninga vill þingmaður Pírata að kröfum um meðmælendur verði sleppt. Flokkarnir ellefu sem ætla sér framboð þurfa alls 20.790 undirskriftir frá kjósendum.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Þorsteinn Gunnarsson er sviðsstjóri og staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar.
Þorsteinn verður skipaður formaður kærunefndar útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa staðgengil forstjóra Útlendingastofnunar í embætti formanns kærunefndar útlendingamála.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Samstæða Reykjavíkur skilaði tæplega tólf milljarða hagnaði á fyrri hluta árs
Sá hluti rekstrar höfuðborgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum skilaði 7,3 milljarða króna tapi á fyrri hluta árs. Matsbreytingar á húsnæði Félagsbústaða, hærra álverð og tekjufærsla gengismunar hjá Orkuveitunni skilaði hins vegar miklum hagnaði.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Ríkisstjórnin útskýrir nýja stefnu sína í opinberum sóttvarnaráðstöfunum í tilkynningu í dag.
„Temprun“ veirunnar er nýja bælingin
Ríkisstjórnin hefur markað nýja stefnu um opinberar sóttvarnaráðstafanir, sem sögð er að verulegu leyti í samræmi við langtímasýn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, sem sett var fram fyrir skemmstu.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Áfram 200 manna fjöldatakmörk en opnað á 500 manna viðburði með hraðprófum
Lítið breytist í opinberum sóttvarnaráðstöfunum fram til 17. september, en þó er horft til þess að stærri viðburðir verði gerðir mögulegir með notkun hraðprófa.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Andlát vegna COVID-19 á Íslandi eru nú orðin 31 talsins.
Fyrsta COVID-19 andlátið á Íslandi síðan í maí
Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala vegna COVID-19 undanfarinn sólarhring. Andlátið er hið fyrsta vegna kórónuveirunnar hér á landi síðan í maí.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Andri Ólafsson
Andri Ólafsson tekur tímabundið við fjölmiðlasamskiptum Landspítalans
Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, er á leiðinni í frí og mun Andri Ólafsson taka við samskiptum við fjölmiðla tímabundið.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Tæplega 77 prósent þjóðarinnar styður að markaðsgjald sé greitt fyrir aflaheimildir
Kjósendur allra flokka eru fylgjandi því að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með þeim hætti að greitt verði markaðsgjald fyrir kvóta. Miðað við síðustu gerðu viðskipti er virði aflaheimilda um 1.200 milljarðar króna.
Kjarninn 26. ágúst 2021
Sigmundur Davíð boðar stórar millifærslur til heimila landsins
Íslendingar ættu að fá auðlindagjald greitt út beint í sinn vasa á Fullveldisdaginn á hverju ári, samkvæmt nýrri kosningastefnu Miðflokksins. Sömuleiðis inniheldur stefnan beinar millifærslur til heimila ef afgangur er af fjárlögum.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata fékk ítarleg svör um ráðningar aðstoðarmanna við Hæstarétt frá ráðuneyti dómsmála.
Tuttugu og þrír aðstoðarmenn ráðnir inn í Hæstarétt án auglýsingar frá 2006
Frá árinu 2006 hafa 23 einstaklingar verið ráðnir í störf aðstoðarmanna dómara við Hæstarétt, án auglýsingar í hvert einasta skipti. Allir aðstoðarmennirnir hlutu lögfræðimenntun sína við Háskóla Íslands.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Gylfi Arnbjörnsson fyrrverandi forseti ASÍ er á meðal þeirra sem sækjast eftir embættinu.
Rúmlega tuttugu sækjast eftir skrifstofustjórastöðu í forsætisráðuneytinu
Fyrrverandi forseti ASÍ og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins eru á meðal umsækjenda um auglýst starf skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín svarar Sigmundi Davíð – „Kynin samkvæmt lögum eru ekki lengur tvö“
Formaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra fyrr í sumar hversu mörg kyn mannfólks væru, að mati ráðuneytis hennar. Í svari forsætisráðherra er bent á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Traust til ríkisstjórnarinnar til að takast á við efnahagsleg áhrif COVID-19 aldrei mælst minna
Fjórðungur landsmanna treystir ríkisstjórninni illa til þess að takast á við efnahagsleg áhrif COVID-19. Ríflega helmingur treystir henni vel.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar heldur ræðu á fundinum í dag.
Samfylkingin sýnir á kosningaspilin
Í kosningastefnu Samfylkingarinnar eru sett fram loforð um kjarabætur eldri borgara, öryrkja og barnafjölskyldna. Auk þess boðar flokkurinn upptöku stóreignaskatta, hærri álögur á stærstu útgerðarfyrirtækin og metnaðarfyllri aðgerðir í loftslagsmálum.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri á blaðamannafundi í morgun þar sem hann kynnti ástæður fyrir nýjustu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar.
Heimilin flúðu hratt í fasta vexti þegar stýrivextir voru hækkaðir
Gríðarleg aukning var á töku húsnæðislána með föstum vöxtum í sumar, eftir hækkun stýrivaxta í maí. Á tveimur mánuðum námu ný útlán með föstum vöxtum 43 milljörðum. Á næstum einu og hálfu ári þar á undan voru lán með föstum vöxtum 49 milljarðar.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Vonir eru bundnar við að störfum fari aftur að fjölga samhliða fjölgun ferðamanna.
Næstum því jafnmargir starfa nú og fyrir farsótt
Fjöldi starfandi fólks hefur aukist hratt síðustu mánuðum og fyrirtæki hafa mikinn áhuga á að ráða til sín starfsfólk. Samkvæmt Seðlabankanum væri atvinnuleysið 2,5 prósentustigum hærra ef ekki væri fyrir ráðningarstyrki stjórnvalda.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Seðlabankinn hækkar vexti aftur
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Hann segir ástæðuna vera skjótan efnahagsbata og miklar verðhækkanir, en búist er við að verðbólgan verði yfir fjórum prósentum út árið.
Kjarninn 25. ágúst 2021
Reyna að finna leiðir til að koma flóttafólki til Íslands – „Tíminn er enginn“
Formaður flóttamannanefndar segir að allir vinni hörðum höndum að því að finna útfærslur á tillögum nefndarinnar til þess að koma flóttafólki frá Afganistan hingað til lands.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Smitbylgjur áberandi í eldsneytistölum
Kaup Íslendinga á eldsneyti hérlendis hefur sveiflast töluvert með sóttvarnartakmörkunum sem fylgt hafa hverri smitbylgju af COVID-19 á síðustu mánuðum. Þrátt fyrir það eru kaupin nú töluvert yfir það sem þau voru áður en faraldurinn byrjaði.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Ríkisstjórnin kynnti ýmsar aðgerðir til að mæta afleiðingum kórónuveirufaraldursins í fyrra.
Uppsagnarstyrkirnir áttu að kosta 27 milljarða en enduðu í rúmum tólf milljörðum
Búið er að afgreiða allar umsóknir vegna styrkja sem ríkissjóður greiddi sumum fyrirtækjum fyrir að segja upp fólki. Heildarumfang þeirra reyndist 45 prósent af því sem kostnaðarmat áætlaði. Icelandair fékk langmest.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Búast má við einhverjum tilslökunum í lok vikunnar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun skila Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögur að framhaldi sóttvarnaráðstafana í dag eða á morgun. Miðað við orð þeirra beggja má búast við að slakað verði eitthvað á.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Mótmælendur á Austurvelli í gær biðluðu til stjórnvalda að bjarga Afgönum.
Íslensk stjórnvöld ætla að taka á móti allt að 120 Afgönum
Ríkisstjórn Íslands hefur fallist á tillögur flóttamannanefndar að taka á móti allt að 120 manns frá Afganistan.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís ráðin kosningastjóri Miðflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúi Miðflokksins hefur verið ráðinn kosningastjóri flokksins í Reykjavík.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Alein Pay.
Hyggst opna nýja greiðslumiðlun á næsta ári
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Karolina Fund, stefnir að því að setja íslensku greiðslumiðlunina Alein Pay á markað á næsta ári. Núna leitar hann að rekstraraðilum til að taka þátt í þróun verkefnisins.
Kjarninn 24. ágúst 2021
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Delta-afbrigðið að vekja upp spurningar um „útrýmingarleiðina“ á Nýja-Sjálandi
Ráðherra COVID-mála í ríkisstjórn Nýja-Sjálands segir delta-afbrigðið vekja upp „stórar spurningar“ um framhaldið. Yfir hundrað samfélagssmit hafa greinst í landinu á nokkrum dögum og harðar aðgerðir í gildi á meðan reynt er að „útrýma“ veirunni.
Kjarninn 23. ágúst 2021
Drífa Snædal og Birgir Jónsson
Drífa: „Holur hljómur“ hjá forstjóra Play
Forseti ASÍ segir að með framgöngu Play hafi fyrirtækið boðað til erfiðra átaka á vinnumarkaði til lengri tíma því baráttunni gegn undirboðum og sniðgöngu stéttarfélaga sé hvergi nærri lokið.
Kjarninn 23. ágúst 2021