Guðmundur og Birna Eik leiða lista Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi
Sósíalistaflokkur Íslands hefur nú birt þrjá af sex framboðslistum flokksins fyrir komandi kosningar. Oddvitinn í Suðurkjördæmi segir að hið „óréttláta samfélag sem öfgakapítalismi nýfrjálshyggjunnar hefur troðið upp á almenning“ riði til falls.
Kjarninn
5. ágúst 2021