Þingrof kynnt með öðrum hætti en úr ræðustól Alþingis í fyrsta sinn síðan 1953
Lengst af hefur sá vani verið hafður á að forsætisráðherra tilkynni um þingrof úr ræðustól Alþingis. Tilkynning um þingrof birtist í Stjórnartíðindum í gær, án þess að sá vani væri virtur. Það hefur ekki gerst í 68 ár.
Kjarninn
13. ágúst 2021