Logi segir Katrínu hafna umbótamálum til að geta unnið með Sjálfstæðisflokknum
Formaður Samfylkingarinnar segir ljóst að sitjandi ríkisstjórnarflokkar ætli að halda samstarfi sínu áfram geti þeir það. Hann gagnrýnir formann Vinstri grænna fyrir ummæli hennar í viðtali við mbl.is og segir hana hafna umbótamálum.
Kjarninn
8. september 2021