Vilborg leiðir Miðflokkinn í Reykjavík norður – Ólafur vék til að leysa „pattstöðu“
Ólafur Ísleifsson þingmaður Miðflokksins sóttist ekki eftir sæti á lista flokksins í Reykjavík norður til þess að leysa „pattstöðu“ sem kom upp við uppstillingu listans í kjördæminu. Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir lögfræðingur mun leiða lista flokksins.
Kjarninn
19. júlí 2021