„Sjálfskaparvíti“ hjá Sjálfstæðisflokknum að hafa sett Kristján Þór í sjávarútvegsráðuneytið
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir allt of lítinn og allt of einsleitan hóp ráða ferðinni í Sjálfstæðisflokknum frá degi til dags. Hann segir grunsemdir um hagsmunaárekstra liggja eins og þokumistur yfir flokknum.
Kjarninn
3. júlí 2021