Icelandair mun skoða að nýta ráðningarstyrki
Ekki liggur fyrir hversu margir einstaklingar, sem Icelandair hefur ráðið að undanförnu, hafa verið á atvinnuleysisskrá. Fyrirtækið segir að ekki liggi heldur fyrir hvort það hafi nýtt sér ráðningarstyrki en segir að verið sé að skoða að nýta þá.
Kjarninn
6. júní 2021