Benedikt afþakkar neðsta sæti á lista Viðreisnar
Fyrrverandi formaður Viðreisnar hefur tekið þá ákvörðun að bjóða ekki fram krafta sína fyrir Viðreisn fyrir komandi kosningar eftir að hafa verið boðið neðsta sæti á lista flokksins.
Kjarninn
21. maí 2021