Benedikt Jóhannesson
Benedikt afþakkar neðsta sæti á lista Viðreisnar
Fyrrverandi formaður Viðreisnar hefur tekið þá ákvörðun að bjóða ekki fram krafta sína fyrir Viðreisn fyrir komandi kosningar eftir að hafa verið boðið neðsta sæti á lista flokksins.
Kjarninn 21. maí 2021
Fimm ungir Palestínumenn, sem hingað komu og sóttu um alþjóðlega vernd, misstu í fyrradag húsnæði sem þeir voru í á vegum Útlendingastofnunar sem og framfærslu frá stofnuninni. Mohammed Bakri er einn þeirra.
Kæra ákvörðunina að svipta umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu
„Það er alveg kýrskýrt í okkar huga að þetta er kolólöglegt,“ segir lögmaður Palestínumanns sem nú er kominn á götuna eftir synjun um efnislega meðferð frá kærunefnd Útlendingamála.
Kjarninn 20. maí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Áslaug Arna: Eigum að einblína á þá sem eru í mestu neyðinni
Dómsmálaráðherra segir að Ísland sé framarlega meðal þjóða þegar kemur að því að láta hælisleitendakerfið virka vel. „Ef við ætlum að gera betur fyrir þennan viðkvæma hóp sem þar er þá eigum við líka að einblína á þá sem eru í mestu neyðinni.“
Kjarninn 20. maí 2021
Jenis av Rana er ráðherra utanríkismála sem og mennta- og menningarmála í færeysku landsstjórninni.
Færeyskur ráðherra vill ekki fara í bólusetningu fyrr en langtímaáhrif verða ljós
Þvert á tilmæli landsstjórnar sinnar ætlar Jenis av Rana, ráðherra í færeysku landsstjórninni, ekki að fara í bólusetningu. Jenis vakti mikla athygli hér á landi fyrir um áratug þegar hann neitaði að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur.
Kjarninn 20. maí 2021
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata og fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna.
Ríkisstjórnin fari eins og köttur í kringum heitan grautinn
Þingmaður Pírata gagnrýnir yfirlýsingu Íslands varðandi árásir Ísraelshers á Palestínu og segir að Ísraelsher sé sýndur mikill skilningur – og hann í raun einungis beðinn að hemja sig aðeins.
Kjarninn 20. maí 2021
Umfangsmiklar skimanir í tengslum við smit síðustu daga
Kórónuveirusmitin fjögur sem greindust í gær tengjast þeim sem greindust í fyrradag að sögn sóttvarnalæknis. Landlæknir og sóttvarnalæknir í samstarfi við lyfjastofnun ætla að kanna orsakatengsl milli bólusetninga og alvarlegra veikinda og dauðsfalla.
Kjarninn 20. maí 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Segir skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað fasteignaverð
Seðlabankastjóri segir þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu vera meðal ástæðna þess að fasteignaverð hafi hækkað töluvert á síðustu misserum.
Kjarninn 20. maí 2021
Framvarðarsveit Framsóknarflokksins í Reykjavík í komandi kosningum.
Ásmundur Einar og Lilja leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
Brynja Dan Gunnarsdóttir verður í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn náði einungis einum þingmanni inn úr báður höfuðborgarkjördæmunum í síðustu kosningum.
Kjarninn 19. maí 2021
Hefur áhyggjur af því að greiðslubyrði lána verði meiri en fólk hafði gert ráð fyrir
Í nýlegri hagspá Landsbankans er gert ráð fyrir því að stýrivextir verði komnir í 2,75 prósent við lok árs 2023. Gangi spáin eftir mun vaxtabyrði húsnæðislána aukast mikið líkt og þingmaður Viðreisnar vakti athygli á á Alþingi í dag.
Kjarninn 19. maí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín og Svandís leiða hjá Vinstri grænum í Reykjavík
Orri Páll Jóhannsson tekur annað sæti Kolbeins Óttarssonar Proppé í öðru hvor Reykjavíkurkjördæminu, en annars eru efstu sæti þar óbreytt hjá Vinstri grænum.
Kjarninn 19. maí 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Finnst ómaklega vegið að nefndarmönnum
Formaður utanríkismálanefndar telur að þingmaður Samfylkingarinnar hafi ómaklega vegið að nefndarmönnum nefndarinnar á þingi í dag. Bókanir nefnda séu ekki til að lýsa afstöðu til tiltekinna mála.
Kjarninn 19. maí 2021
Mótmæli við Hörpu í gær til stuðnings Palestínumönnum.
„Læðist að manni sterkur og rökstuddur grunur að þrýstingur Sjálfstæðisflokksins hafi orðið ofan á“
Athygli vekur að þingmenn Vinstri grænna og Framsóknarflokksins hafi ekki stutt bókun á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í morgun þar sem hvers kyns árásir á óbreytta borgara í átökum undanfarna daga á svæðum Ísraels og Palestínumanna voru fordæmdar.
Kjarninn 19. maí 2021
Seðlabankinn deilir ekki sömu bjartsýni og Landsbankinn á komu ferðamanna hingað til lands í ár
Seðlabankinn gerir ráð fyrir færri ferðamönnum
Samkvæmt nýrri spá Seðlabankans munu færri ferðamenn koma hingað til lands í ár heldur en áður var talið, meðal annars vegna tilkomu nýrra afbrigða af kórónuveirunni.
Kjarninn 19. maí 2021
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti um 0,25 prósentustig, þar sem efnahagshorfur hafa batnað og verðbólgan reynst þrálátari en áður var spáð.
Kjarninn 19. maí 2021
Davíð Helgason, einn stofnenda og fyrrum forstjóri Unity.
Segir Ísland geta orðið „einhvers konar tilraunasetur fyrir framtíðina“
Frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn Davíð Helgason flytur til Íslands í sumar og ætlar að fjárfesta í fyrirtækjunum sem vinna gegn loftslagsvandanum. Að hans mati er margt sem gerir landið að góðum fjárfestingarkosti.
Kjarninn 18. maí 2021
Palestínumennirnir fimm fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði í dag.
„Við viljum frekar deyja á götunni á Íslandi en að fara aftur til Grikklands“
„Íslensk yfirvöld hlusta ekkert á okkur. Þó að þau viti hvernig ástandið er í okkar heimalandi og þær áhyggjur sem við höfum. Ég meina, húsin sem við bjuggum í hafa sum verið jöfnuð við jörðu.“ Þetta segir Palestínumaður sem er lentur á götunni á Íslandi.
Kjarninn 18. maí 2021
Fasteignaverð hækkar meira með hverjum mánuðinum sem líður, þar sem eftirspurn er mikil og minna er um nýbyggingar.
Ekki meiri hækkun síðan árið 2017
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 13,7 prósent í apríl á ársgrundvelli, miðað við vísitölu Þjóðskrár. Vísitalan hefur ekki hækkað jafnmikið milli ára síðan í desember 2017.
Kjarninn 18. maí 2021
„Þegar mikil eftirspurn er eftir húsnæði getur fyrirvari um ástandsskoðun fasteignar talist kauptilboði til frádráttar,“ segir í greinargerð með þingsályktunartillögunni.
Ástandsskýrslur fylgi öllum seldum fasteignum
Nýsamþykkt þingsályktunartillaga felur ráðherra að móta frumvarp um ástandsskýrslur fasteigna. Slíkum skýrslum er ætlað að auka traust í fasteignaviðskiptum en ábyrgð vegna galla sem ekki koma fram í ástandsskýrslum mun falla á matsaðila.
Kjarninn 18. maí 2021
Allir hljóta að hafa skoðun á vegferð Ísraelsmanna að mati Hönnu Katrínar Friðriksson þingmanns Viðreisnar.
„Við Íslendingar höfum sterka rödd á alþjóðavettvangi“
Íslensk stjórnvöld þurfa að láta í sér heyra og hvetja aðra til að gera slíkt hið sama vegna átaka milli Ísraels og Palestínu að mati þingmanna Viðreisnar og Framsóknarflokks. Þó svo að íslenska þjóðin sé fámenn hafi hún sterka rödd og hana þurfi að nota.
Kjarninn 18. maí 2021
Samkvæmt ASÍ og BSRB er skuldasöfnun ríkisins ekki áhyggjuefni þegar vextir eru lágir
Gagnrýna „afkomubætandi ráðstafanir“ og vilja breyta fjármálareglum
Sérfræðingahópur á vegum ASÍ og BSRB varar stjórnvöld við að beita niðurskurði í yfirstandandi kreppu og segir að fjármálareglur hins opinbera þurfi að vera sveigjanlegri í nýrri skýrslu um efnahagsleg áhrif faraldursins.
Kjarninn 18. maí 2021
Græni miðinn er aftur kominn upp á gafl Hafnarborgar.
Listaverk sem fjarlægt var af bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði komið upp á nýjan leik
Listaverk þeirra Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar var fjarlægt af gafli Hafnarborgar fyrr í þessum mánuði að beiðni bæjaryfirvalda. Listaverkið er nú aftur komið upp en líklega hafa bæjaryfirvöld látið undan þrýstingi fagfélaga að mati listamannanna.
Kjarninn 18. maí 2021
Landsbankinn er bjartsýnni á komu ferðamanna til landsins en áður.
Landsbankinn gerir ráð fyrir 800 þúsund ferðamönnum í ár
Hagfræðideild Landsbankans er bjartsýn um áætlaðan fjölda ferðamanna sem kemur hingað til lands í nýjustu þjóhagsspánni sinni.
Kjarninn 18. maí 2021
Skúli Magnússon var boðinn velkominn til starfa af þeim Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis og Rögnu Árnadóttur skrifstofustjóra þingsins fyrr í mánuðinum.
Nýr umboðsmaður ætlar í leyfi frá HÍ og vonast eftir meira fé frá pólitíkinni
Nýr umboðsmaður Alþingis er enn að ljúka síðustu verkunum við lagadeild Háskóla Íslands. Í bili. Hann segir við Kjarnann að stofnunin þurfi meira fé til að geta gert annað og meira en að „standa við færibandið“ og vinna úr kvörtunum.
Kjarninn 18. maí 2021
Suliman hefur lagt sig fram við að kynnast íslensku samfélagi og m.a. stundað sjálfboðastarf frá því að hann kom hingað í október.
Hugsaði að á Íslandi „yrði komið fram við mig eins og manneskju“
Hann hefur aðeins tvo kosti. Og þeir eru báðir hræðilegir. Að halda til á götunni á Íslandi eða í Grikklandi. Suliman Al Masri, palestínskur hælisleitandi sem yfirvöld ætla að vísa út á götu, segist þrá venjulegt líf. Það sé ekki að finna í Grikklandi.
Kjarninn 17. maí 2021
Húsnæði Útleningastofunar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði.
Útlendingastofnun vísaði Palestínumönnum út á götu
Palestínumönnum var síðdegis vísað út úr húsnæði Útlendingastofnunar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Þeir hafa hvergi höfði sínu að halla og hefur verið bent á að leita skjóls í moskum. Blóðbað stendur yfir í heimaríki þeirra.
Kjarninn 17. maí 2021
Katrín mun ræða málefni Ísraels og Palestínu við Blinken og Lavrov í vikunni
Málefni Ísraels og Palestínu voru rædd á þingi í dag. Þingmenn Pírata og Viðreisnar kölluðu eftir því að stjórnvöld tækju af skarið og fordæmdu aðgerðir Ísraela í stað þess að bíða eftir öðrum þjóðum. Forsætisráðherra mun tala fyrir friðsamlegri lausn.
Kjarninn 17. maí 2021
Fjölskylda á flótta hefst við úti á götu í Aþenu, höfuðborg Grikklands.
Útlendingastofnun setur hælisleitendum afarkosti: Covid-próf eða missa framfærslu
Útlendingastofnun er farin að setja fólki sem synjað er um vernd þá afarkosti að gangast undir COVID-próf ellegar missa framfærslu og jafnvel húsnæði. Í morgun var sýrlenskum hælisleitanda gert að pakka saman. „Hvar á hann að sofa í nótt?“
Kjarninn 17. maí 2021
Eurovision-hópurinn fékk undanþágu og fór fram fyrir í bólusetningu
RÚV fór fram á það við sóttvarnaryfirvöld að hópurinn sem opinbera fjölmiðlafyrirtækið sendi til Hollands til að taka þátt í, og fjalla um, Eurovision, myndi fá bólusetningu áður en þau færu. Við því var orðið.
Kjarninn 17. maí 2021
ÁTVR undirbýr nú lögbannsbeiðni á starfsemi vefverslana með áfengi.
ÁTVR ætlar að fara fram á lögbann á vefverslanir og undirbýr lögreglukæru
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins telur nauðsynlegt að fá úr því skorið hjá dómstólum hvort innlendar vefverslanir sem selja áfengi milliliðalaust til neytenda séu að starfa löglega, eins og rekstraraðilar þeirra vilja meina.
Kjarninn 17. maí 2021
Jónas Þór Þorvaldsson er framkvæmdastjóri Kaldalóns.
Kaldalón ætlar að skrá sig á aðallista Kauphallar Íslands árið 2022
Kaldalón hefur selt fasteignaþróunarverkefni í Vogabyggð og keypt tekjuberandi eignir í staðinn. Arion banki ætlar að sölutryggja fimm milljarða króna í nýtt hlutafé í tengslum við skráningu Kaldalóns á markað.
Kjarninn 17. maí 2021
Tækifæri í rafmyntaiðnaði til staðar meðan rafmyntir halda velli að mati ráðherra
Líklega mun hið opinbera nýta sér bálkakeðjutækni þegar fram líða stundir samkvæmt svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn um rafmyntir. Ekki er þó enn útlit fyrir að rafmyntir taki við af hefðbundinni greiðslumiðlun í bráð.
Kjarninn 17. maí 2021
Fjöldi farsímaáskrifta dróst saman á Íslandi í fyrsta sinn frá 1994
Síminn er með mesta markaðshlutdeild á íslenskum farsímamarkaði en Nova var eina fjarskiptafyrirtækið á meðal þeirra þriggja stóru sem fjölgaði áskrifendum milli ára. Litíl fyrirtæki á markaðnum, sem deila fjögur prósent hlutdeild, hafa aukið umsvif sín.
Kjarninn 16. maí 2021
Tony Blair segist vera með lausnir á vanda Verkamannaflokksins og raunar annarra stjórnmálaafla frá miðjunni og til vinstri.
Tony Blair segir að Verkamannaflokkurinn þurfi að fara alveg á byrjunarreit
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands segir að sinn gamli flokkur eigi sér ekki viðreisnar von ef hann haldi áfram á sömu braut. Algjörrar endurræsingar sé þörf, bæði í efnahagsmálum og umræðum um samfélagsmál, þar sem þeir róttækustu vaði uppi.
Kjarninn 15. maí 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
„Við eigum að færa þessa verslun heim í hérað – frá Búrgundí í Bústaðahverfið“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr hvers vegna íslensk stjórnvöld viðhaldi einokunartilburðum varðandi áfengissölu.
Kjarninn 15. maí 2021
Davíð Helgason, stofnandi og fyrrum forstjóri Unity.
Vorblað Vísbendingar er komið út
Vísbending hefur gefið út sérstakt vorblað þar sem nýsköpun er í brennidepli. Blaðið er opið öllum, en í því má meðal annars finna viðtal við Davíð Helgason, stofnanda Unity.
Kjarninn 15. maí 2021
Þótt almennt atvinnuleysi hafi dregist saman fjölgar í hópi langtímaatvinnulausra
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði fjölgaði um 288 í síðasta mánuði þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ráðist í átak til að draga úr atvinnuleysi hópsins. Atvinnuleysi hjá þeim sem hafa verið án vinnu skemur en sex mánuði dregst saman.
Kjarninn 15. maí 2021
Sýnileiki vindmylla í Vindheimavirkjun frá Hörgárdalsvegi, milli bæjanna Lönguhlíðar og Hallfríðarstaða
Sveitarstjórnin hafnar „öllum slíkum áformum um vindorkuver“
Einn þeirra vindorkukosta sem fékk grænt ljós í meðferð verkefnisstjórnar 4. áfanga rammaáætlunar og rataði í nýtingarflokk í tillögudrögum hennar var Vindheimavirkjun í Hörgárdal. Sveitarstjórnin vill hins vegar ekki sjá hana.
Kjarninn 15. maí 2021
Frá Keflavíkurflugvelli.
Segja Ísland geta orðið miðstöð flugs á norðurslóðum
Í skýrslu starfshóps um efnahagstækifæri á norðurslóðum er sagt mikilvægt að flugi frá Íslandi til Rússlands og Kína verði komið á, enda hafi kínverskir ferðamenn mikinn áhuga á ferðum til norðurslóða. Þá séu tækifæri fólgin í betri tengingu við Grænland.
Kjarninn 14. maí 2021
Byggingar ratsjárstöðvarinnar á Heiðarfjalli hafa að mestu leyti verið jafnaðar við jörðu. Þó er enn mikið magn spilliefna á svæðinu.
Ríkið ráðist í hreinsun spilliefna við ratsjárstöð Bandaríkjahers á Heiðarfjalli
Á Heiðarfjalli er að finna í jörðu úrgangs- og spilliefni frá þeim tíma sem eftirlitsstöð Bandaríkjahers var í rekstri á fjallinu. Landeigendur hafa um áratuga skeið reynt að leita réttar síns vegna mengunarinnar.
Kjarninn 14. maí 2021
DV hefur ráðið nýjan ritstjóra til starfa.
Björn Þorfinnsson ráðinn ritstjóri DV
Blaðamaðurinn Björn Þorfinnson hefur tekið við starfi ritstjóra DV. Tobba Marinós lét nýverið af störfum sem ritstjóri miðilsins, sem er hættur að koma út á pappír.
Kjarninn 14. maí 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Af nógu að taka áður en höggvið er í sama knérunn um að laun séu of há“
Forseti ASÍ leggur til nokkrar lausnir áður en ráðamenn og fyrirtækjaeigendur hér á landi fara að gagnrýna slagorð verkalýðshreyfingarinnar „það er nóg til“.
Kjarninn 14. maí 2021
Auglýsingin sem birt var í Morgunblaðinu í gær var nafnlaus, en hafði yfirbragð þess að hún væri á vegum Lyfjastofnunar. Það var hún ekki.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á birtingu auglýsingar þar sem efast er um bólusetningar
Konan sem keypti heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem varað var við aukaverkunum vegna bólusetningar gegn COVID-19 segist ekki skammast sín. Lyfjastofnun segir auglýsinguna villandi hræðsluáróður.
Kjarninn 14. maí 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar.
Sýn hefur skilað tapi á sjö af síðustu átta ársfjórðungum
Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur tapað um 2,5 milljörðum króna frá byrjun árs 2019. Nær allar tekjustoðir félagsins lækkuðu milli ára. Félagið er að selja innviðaeignir fyrir háar fjárhæðir og ætlar að skila því fé til hluthafa.
Kjarninn 13. maí 2021
Lestur Fréttablaðsins dregist saman um 0,5 prósentustig á mánuði síðastliðið ár
Frá því að útgáfudögum Fréttablaðsins var fækkað úr sex í fimm í viku hefur lestur blaðsins dregist hraðar saman en hann gerði áður. Morgunblaðið er nú lesið af minna en fimmtungi landsmanna.
Kjarninn 13. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni vill selja restina af Íslandsbanka á næsta kjörtímabili og allt að helming í Landsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef hann fengi að ráða þá myndi hann selja Íslandsbanka að öllu leyti við fyrsta tækifæri á nýju kjörtímabili. Hann vill líka selja stóran hluta í Landsbankanum.
Kjarninn 13. maí 2021
Síldarvinnslan verður eina skráða félagið á Íslandi sem er með höfuðstöðvar á landsbyggðinni.
Nýir hluthafar keyptu fyrir 29,7 milljarða króna í Síldarvinnslunni
Miðað við það sem fékkst fyrir 29,3 prósent hlut í Síldarvinnslunni er markaðsvirði félagsins 101,3 milljarðar króna. Samherji og Kjálkanes fá yfir tólf milljarða króna hvort fyrir hluti sem þau seldu.
Kjarninn 13. maí 2021
Bandalag íslenskra listamanna og listráð Hafnarborgar gagnrýna afskipti bæjarstjóra
BÍL kallar eftir fjarlægð milli pólitískra valdhafa frá listrænum ákvörðunum. Listráð Hafnarborgar segir niðurtöku listaverks „óforsvaranlegt inngrip í listræna starfsemi safnsins.“ Löng umræða um málið fór fram á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær.
Kjarninn 13. maí 2021
Skjáskot úr einu af fyrstu myndböndunum sem Samherji lét framleiða með ávirðingum í garð fréttamannsins Helga Seljan í lok síðasta sumars.
Spæjaraleikur rifjaður upp á þýsku
Eitt víðlesnasta dagblað Þýskalands fjallar um framgöngu sjávarútvegsrisans Samherja gagnvart Helga Seljan í dag. Namibískur fréttamaður segist aldrei hafa þurft að standa frammi fyrir þvíumlíku í sínu heimalandi.
Kjarninn 12. maí 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna.
Erindi vegna Kolbeins barst til fagráðs Vinstri grænna í lok mars
Mál þingmannsins Kolbeins Óttarssonar Proppé er það fyrsta sem komið hefur inn á borð fagráðs Vinstri grænna gegn kynbundnu ofbeldi og einelti frá því fagráðið tók til starfa. Málið var komið í ferli áður en forval í Suðurkjördæmi fór fram.
Kjarninn 12. maí 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Mér er hvoru tveggja ljúft og skylt að biðjast afsökunar á þessum leiðu mistökum“
Kjarninn óskaði eftir að fá afhenda skýrslu um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi í gær en fékk þau svör frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu að ekki væri hægt að verða við þeirri bón. Bæði Morgunblaðið og Markaðurinn fengu skýrsluna í gær.
Kjarninn 12. maí 2021