Skúli Magnússon nýr umboðsmaður Alþingis
Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur mun taka við embætti umboðsmanns Alþingis um næstu mánaðarmót. Hann var einn þriggja sem sóttist á endanum eftir því að taka við af Tryggva Gunnarssyni.
Kjarninn
26. apríl 2021