Innstæður Íslendinga rúmlega tvöfölduðust árið sem ríkið ábyrgðist innstæður
Þrátt fyrir að langt samfellt góðæri hafi staðið yfir á Íslandi árin áður en COVID-19 faraldurinn skall á þá hefur umfang innstæðna sem geymdar eru á íslenskum bankareikningum en ekki náð sömu krónutölu og í árslok 2008.
Kjarninn
11. apríl 2021