Fólk „sannarlega“ hvatt til að vera sem minnst á ferðinni
Sama nálgun verður notuð á ferðalög fólks á næstu vikum og gert var í fyrravetur. Fólk verður „sannarlega“ hvatt til að „vera sem minnst á ferðinni,“ segir sóttvarnalæknir.Örfáir dagar eru til páska.
Kjarninn
24. mars 2021