Auknar strandsiglingar „óraunhæfur og óhagkvæmur“ kostur að mati Eimskips
Talið er ólíklegt að auknar strandsiglingar hefðu jákvæð sparnaðaráhrif á flutningskostnað samkvæmt umsögn Eimskips við þingsályktunartillögu um efnið. Félagið kallar eftir innviðauppbyggingu fyrir vistvæna flutningabíla og aukna fjárfestingu í vegum.
Kjarninn
18. mars 2021