Dómnefnd metur Símon Sigvaldason hæfastan til að setjast í Landsrétt
Af þeim fjórum sem voru ekki metnir hæfastir til að setjast í Landsrétt sumarið 2017, en voru samt skipaðir í embætti við réttinn, er einungis einn sem hefur ekki fengið nýja skipun. Sá var ekki metinn hæfastur umsækjenda um lausa stöðu.
Kjarninn
22. febrúar 2021