Til tannlæknis á Tene
Írsk stjórnvöld íhuga að hækka sektargreiðslur fyrir ónauðsynleg ferðalög út úr landinu, sem voru nýlega bönnuð. Landamæraverðir veita því athygli að margir virðast á leið til tannlæknis í sólarlöndum.
Kjarninn
12. febrúar 2021