Það hefur vakið athygli hjá írskum landamæravörðum að síðan ónauðsynleg ferðalög út úr landinu voru bönnuð eru jafnvel 30-40 prósent farþega í sumum sólarlandaferðum með bókaða tannlæknatíma.
Til tannlæknis á Tene
Írsk stjórnvöld íhuga að hækka sektargreiðslur fyrir ónauðsynleg ferðalög út úr landinu, sem voru nýlega bönnuð. Landamæraverðir veita því athygli að margir virðast á leið til tannlæknis í sólarlöndum.
Kjarninn 12. febrúar 2021
Bankastjóri Arion banka segir að litlar vonir séu um að verksmiðjan í Helguvík starfi á ný
Arion banki hefur fært niður bókfært virði félags utan um kísilmálmverksmiðju United Silicon um 5,3 milljarða króna á innan við tveimur árum. Virði þess er nú sagt á 1,6 milljarða króna. Síðast var kveikt á verksmiðjunni í september 2017.
Kjarninn 12. febrúar 2021
Rannsókn á þætti norska bankans DNB í Samherjamálinu felld niður
Rannsakendur í Noregi telja ekki að starfsmenn DNB hafi tekið þátt í meintum lögbrotum tengdum starfsemi Samherja og hafa fellt niður rannsókn á bankanum.
Kjarninn 12. febrúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Sósíalistar velkomnir í raðir VG
Forseti Alþingis og einn stofnandi Vinstri grænna segist ekki eiga von á öðru en að róttækum sósíalistum yrði vel tekið ef þeir vildu ganga í raðir VG – og efla flokkinn og gera hann þá ennþá róttækari.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn vill greiða 4,5 milljarða í arð
Hagnaður Landsbankans var nokkuð minni í fyrra en árið 2019 þar sem eignir bankans rýrnuðu í virði vegna heimsfaraldursins. Bankinn leggur til að greiða ríkinu rúma fjóra milljarða króna í arð á árinu.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Eiríkur Jónsson, annar þeirra sem vann mál sitt fyrir Hæstarétti Íslands í dag, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart Jóni og Eiríki vegna Landsréttarmálsins
Tveir af þeim fjórum umsækjendum sem Sigríður Á. Andersen færði af lista yfir þá sem skipaðir voru dómarar við Landsrétt árið 2017 höfðuðu mál og fóru fram á bætur. Í dag unnu þeir þau mál fyrir Hæstarétti.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
„Kemur til greina að hækka veiðigjöld í ljósi aðstæðna til að jafna byrðarnar í samfélaginu?“
Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra á þingi í dag hvort til greina kæmi að hækka veiðigjöld, að minnsta kosti tímabundið, í ljósi aðstæðna til að jafna byrðarnar í samfélaginu.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Á engan hátt“ átti að gera Íslendinga að „tilraunadýrum fyrir alþjóðlegt lyfjafyrirtæki“
Þórólfur Guðnason svarar lið fyrir lið siðferðisspurningum sem komu upp í tengslum við mögulegt vísindastarf við Pfizer. „Að sjálfsögðu“ hefði engum verið meinað að fara í bólusetningu, segir hann m.a.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Tillaga íbúaráðs Grafarvogs um að taka upp póstnúmerið 112 í Bryggjuhverfi hefur verið dregin til baka.
Tillaga um póstnúmerabreytingu í Bryggjuhverfi afturkölluð
Ekkert virðist ætla að verða af hugmyndum íbúaráðs Grafarvogs um að breyta póstnúmeri Bryggjuhverfis úr 110 í 112. Tillaga um þá breytingu hefur verið afturkölluð, en ekki reyndist einhugur á meðal íbúa um málið.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Kjalölduveita yrði í efri hluta Þjórsár.
Landsvirkjun vill Kjalöldu í Þjórsá aftur á dagskrá
Það er mat Landsvirkjunar að nauðsynlegt sé að taka ferli rammaáætlunar „til gagngerrar endurskoðunar“. Ljóst sé að sú sátt sem vonast var til að næðist um nýtingu og verndun landsvæða hafi ekki orðið að veruleika.
Kjarninn 11. febrúar 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka
Hagnaður Íslandsbanka tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi
Íslandsbanki hagnaðist um 3,5 milljarða króna á síðasta fjórðungi ársins 2020. Það er rúmlega tvöfalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið á undan.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða og ætlar að skila 18 milljörðum til hluthafa
Eiginfjárgrunnur Arion banka jókst um 28 milljarða króna á síðasta ári þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Bankinn náði að vera yfir markmiði sínu um arðsemi eigin fjár á síðasta ársfjórðungi.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Reynir Traustason
Reynir og Trausti kaupa Mannlíf
Reynir Traustason og Trausti Hafsteinsson hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata
Andrés Ingi Jónsson hefur ákveðið að slást í lið með Pírötum og mun gefa kost á sér í prófkjöri flokksins fyrir næstu kosningar.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Atvinnuleysi verður undir fjórum prósentum í lok ársins, gangi spár Hagfræðistofnunar eftir.
Spáir náttúrulegu atvinnuleysi í lok árs
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands spáir því að atvinnuleysi verði undir fjórum prósentum í lok ársins í nýrri hagspá sinni. Spáin er mun bjartsýnni en sambærilegar greiningar Hagstofunnar og Seðlabankans.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Samherji gagnrýnir verklag héraðdómara og saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara á vef sínum í dag.
Samherji segir vinnubrögð saksóknara og dómara í héraðsdómi „ótrúleg“
Samherji hefur kvartað til nefndar um dómarastörf og nefndar um eftirlit með störfum lögreglu vegna verklags í Héraðsdómi Reykjavíkur, er héraðssaksóknari fékk gögn og upplýsingar um fyrirtækið frá KPMG með dómsúrskurði.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Tilraunastöðin tók til starfa að Keldum í botni Grafarvogs árið 1948. Til stendur að selja landið og nýta ágóðann af sölunni til samgöngumála. Tilraunastöðin krefst samráðs um skipulag og hlutdeildar í ágóðanum af sölunni.
Keldur vilja vera áfram að Keldum og fá hlutdeild í söluandvirði landsins
Í upphafi mánaðar lagði Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fram þrjár kröfur til mennta- og menningarmálaráðherra. Stofnunin vill vera áfram að Keldum, eiga samráð um skipulagningu landsins og fá hlutdeild í söluágóða þess.
Kjarninn 10. febrúar 2021
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Pfizer komst að því að „Þórólfur er búinn að eyðileggja faraldurinn á Íslandi“
Sóttvarnalæknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar eru sammála um að ekki sé vænlegt að leita til annarra lyfjafyrirtækja með rannsókna sambærilega þeirri sem Pfizer íhugaði að fá leyfi til að gera hér. Smitin eru einfaldlega of fá.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki neitt meiriháttar áfall
Sóttvarnalæknir segist „vissulega hafa vonað“ að samkomulag myndi nást við Pfizer um vísindarannsókn á bóluefnum hér á landi. Hins vegar sé niðurstaðan um að svo verði ekki, að minnsta kosti í bili, ekki meiriháttar áfall í hans huga.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Kári segir niðurstöðuna ekki endilega þá sem hann vildi en að hún sé rökrétt.
Kári: „Ekki mikið úr því að fá“ að bólusetja þjóð þar sem svo fá tilfelli eru að greinast
„Þetta er eitt af þessum tilfellum sem maður getur ekki leyft sér að vona það sem maður þarfnast,“ segir Kári Stefánsson um þá niðurstöðu að hverfandi líkur séu á því að vísindarannsókn Pfizer verði gerð á Íslandi. Tilfelli af veirunni eru of fá.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sátu fundinn með Pfizer.
Of fá tilfelli og dvínandi líkur á Pfizer-rannsókn
Dvínandi líkur eru á því að af rannsóknarverkefni Pfizer og íslenskra stjórnvalda verði. Þetta er niðurstaða fundar milli forsvarsmanna fyrirtækisins, sóttvarnayfirvalda og Kára Stefánssonar sem lauk kl. 17.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Álögð veiðigjöld námu tæpum 4,8 milljörðum króna í fyrra
Stærstu sextán gjaldendurnir í íslenskum sjávarútvegi greiddu alls þrjá milljarða af þeim tæpu 4,8 millljörðum sem greidd voru í veiðigjöld vegna nýtingar sjávarauðlindanna á síðasta ári.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Fjórðungur launafólks á erfitt með að láta enda ná saman
Erlendir ríkisborgarar misstu frekar vinnuna en innfæddir íbúar landsins þegar kórónuveirukreppan skall á. Fjárhagsstaða þeirra er verri, þeir eiga erfiðara með að láta enda ná sama og líða frekar skort. Ungt fólk glímir við verri andlegri heilsu.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Virkjun Svartár í Bárðardal hefur staðið til í nokkur ár. Skipulagsstofnun telur hana hafa verulega neikvæð umhverfisáhrif í för með sér.
Engin samskipti við virkjunaraðila eftir álit Skipulagsstofnunar
„Sveitarstjórn hefur ekki tekið neina ákvörðun varðandi Svartárvirkjun,“ segir Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Frá því að svart álit Skipulagsstofnunar kom út hafa engin samskipti átt sér stað milli virkjunaraðila og sveitarstjórnar.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn hefur minnkað um fimmtung
Allt frá miðju síðasta ári hefur gjaldeyrisforði Seðlabankans í krónum talið minnkað um tuttugu prósent, en rekja má stærsta hluta minnkunarinnar til gjaldeyrissölu Seðlabankans.
Kjarninn 9. febrúar 2021
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair Group tapaði 51 milljarði króna á árinu 2020
Icelandair átti 29,7 milljarða króna í eigið fé í lok síðasta árs. Tap félagsins á árinu 2020 var gríðarlegt, enda dróst farþegafjöldi saman um 83 prósent milli ára. Forstjórinn segir óvissu enn vera verulega.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion má kaupa eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna
Arion banka hefur verið veitt heimild til að kaupa aftur eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna. Bankinn tekur ákvörðun um endurkaupin á miðvikudaginn.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Helga Guðrún skorar Ragnar Þór á hólm í formannskjöri VR
Helga Guðrún Jónasdóttir býður sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni sitjandi formanni VR. Þau verða tvö í framboði, en framboðsfresturinn rann út í dag.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Af efnisatriðum málsins má ráða að um sé að ræða gagnaöflun sem tengist rannsókn skattrannsóknarstjóra á Samherjasamstæðunni.
Gagnaöflun skattrannsóknarstjóra um rekstur félags í Belís talin lögmæt
Landsréttur komst í lok janúar að þeirri niðurstöðu að skattrannsóknarstjóra hefði verið heimilt að sækja bókhaldsgögn um félag í Belís til endurskoðunarfyrirtækis í lok maí í fyrra. Málið virðist tengjast rannsókn embættisins á Samherjasamstæðunni.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Arion ekki með stefnu um innra eftirlit
Arion banki fékk athugasemd frá Fjármálaeftirlitinu fyrir að hafa ekki mótað heildstæða stefnu um innra eftirlit bankans.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur um samninginn við Pfizer: „Þetta er hið sanna“
Sótt var að sóttvarnalækni á upplýsingafundi almannavarna í dag um hver raunveruleg staða á samningaviðræðum við lyfjafyrirtækið Pfizer væri. Hann varðist fimlega en gaf upp það sem er í hendi.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Samdráttur í flugi meginástæða þess að losun íslenska hagkerfisins minnkar hratt
Losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenska hagkerfinu dróst verulega saman í fyrra. Það var annað árið í röð sem það gerist. Stærst ástæðan: samdráttur í umfangi flugs á vegum íslenskra flugfélaga.
Kjarninn 8. febrúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Samstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki „endilega eitthvað sem menn ættu að horfa á til langrar framtíðar“
Steingrímur J. Sigfússon segir að hann hafi persónulega ekkert á móti því ef hér á landi myndaðist það sem kalla mætti sterka minnihlutastjórn. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að það gæti verið hollt, sérstaklega fyrir þingræðið.“
Kjarninn 8. febrúar 2021
Orkueyjan í Norðursjó er einu skrefi nær því að verða að veruleika.
Danir ætla að búa til risastóra eyju í Norðursjó
Fullgerð myndi eyjan sem stendur til að búa til í Norðursjó vera á stærð við 64 fótboltavelli. Á henni verður framleitt eldsneyti og rafmagni sem vindmyllur allt í kring munu framleiða dreift.
Kjarninn 7. febrúar 2021
Agnar Tómas Möller, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu
Segir háa langtímavexti torvelda fjármögnun ríkisins
Sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu segir hið opinbera ekki hafa notið vaxtalækkana Seðlabankans jafnmikið og heimili og fyrirtæki í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Að hans mati hefur ríkissjóður alla burði til að sækjast eftir betri lánskjörum.
Kjarninn 7. febrúar 2021
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Héraðssaksóknari fékk bókhald Samherjasamstæðunnar með dómsúrskurði
Í byrjun desember féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á kröfur embættis héraðssaksóknara um að fá afhent bókhaldsgögn Samherjasamstæðunnar og fleira frá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG. Þagnarskyldu endurskoðandans var aflétt.
Kjarninn 6. febrúar 2021
Til vinstri má sjá núverandi hringtorg á Hringbraut og tillöguna þar fyrir neðan og til hægri má sjá núverandi hringtorg á Suðurlandsbraut og tillögu að gatnamótum þar fyrir ofan.
Hringtorg kveðja og vinstri beygjur víða gerðar ómögulegar
Lagt er til að tvö stór hringtorg verði ljósagatnamót og vinstri beygjum í kringum borgarlínuleiðir verði fækkað verulega, í fyrstu tillögum að útfærslu alls 79 gatnamóta sem eru í fyrstu lotu Borgarlínu.
Kjarninn 6. febrúar 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður: Ríður mjög á að Vesturlönd klári bólusetningar
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins varar við umræðu um það hvort siðferðislega réttlætanlegt sé að land eins og Ísland klári sínar bólusetningar á undan öðrum.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Lára Ómarsdóttir hefur starfað um árabil við fjölmiðla.
Lára Ómars yfirgefur RÚV og gerist samskiptastjóri fjárfestingafélags
Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur verið ráðinn samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq Fund. Hún hefur starfað um árabil í fjölmiðlum við bæði fréttir og dagskrárgerð.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
Barir mega opna á mánudaginn
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að opna skemmtistaði og krár, en vill halda fjöldatakmörkunum í 20 manns í nýjum tilslökunum á sóttvarnaraðgerðum.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem fyrirtaka í Samherjamálinu fór fram í morgun.
Félög tengd Samherja og þrír Íslendingar ákærðir í Namibíu
Ríkissaksóknari Namibíu hefur lagt fram ákærur á hendur félögum tengdum Samherja í landinu og þremur íslenskum stjórnendum þeirra. Þetta kom fram við fyrirtöku í Samherjamálinu þar í landi í morgun.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Vottorðin myndu tryggja forréttindi bólusettra til ferðalaga innan Evrópu.
Löndin sem tekið hafa forystu með bólusetningarvottorð
Samhliða upphafi bólusetninga gegn COVID-19 í löndum Evrópu vex þrýstingur á að bólusettir geti ferðast innan álfunnar án hindrana. Margir horfa til bólusetningarvottorða, sem stundum eru kölluð bólusetningarvegabréf, í því sambandi.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Daði Már Kristófersson, prófessor og varaformaður Viðreisnar.
Segist ekki vera hlynntur „einkavæðingu hagnaðar og ríkisvæðingu taps“
Varaformaður Viðreisnar veltir fyrir sér ýmsum spurningum varðandi sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Rúmlega þriðjungur allra viðskipta í Kauphöll í janúar var með bréf í Icelandair Group
Hlutabréfaviðskiptum í Kauphöll Ísland fjölgaði um 64 prósent milli janúarmánaðar og sama mánaðar í fyrra. Um þriðjungur af veltunni var vegna viðskipta með bréf í Arion banka en langflest viðskipti voru með bréf í Icelandair Group.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands.
Segir orkuskiptin gjörbreyta valdajafnvægi heimsins
Aukin áhersla á græna orkugjafa mun leiða til nýrrar tegundar stjórnmála þar sem vald stórra ríkja sem reiða sig á framleiðslu jarðefnaeldsneytis mun dvína, segir Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Financial Times.
Kjarninn 4. febrúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Segir þingmann ein­blína of mikið á eina ákveðna lausn – Sorpbrennsla sé ekki eina leiðin
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins ræddu meðhöndlun sorps á Alþingi í dag.
Kjarninn 4. febrúar 2021
Íslensk fjárfestingafélög keyptu fyrir milljarða í Arion banka í síðustu viku
Erlendir vogunarsjóðir hafa verið að minnka hlut sinn í Arion banka hratt síðustu mánuði. Íslenskir lífeyrissjóðir hafa keypt stærstan hluta af þeim bréfum sem þeir hafa losað um og aðrir fagfjárfestar hafa líka bætt við sig.
Kjarninn 4. febrúar 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn var með skýr skilaboð til almennings á upplýsingafundi almannavarna í dag: „Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi.
Kjarninn 4. febrúar 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar.
Síldarvinnslan stefnir á skráningu í Kauphöll Íslands
Síldarvinnslan ætlar að verða annað útgerðarfyrirtækið sem skráð verður í Kauphöll Íslands. Samherji á tæplega helminginn í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 4. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Boltinn enn hjá Pfizer – „Við verðum tilbúin í hvaða leik sem er“
Ef samningur næst við Pfizer yrði hægt að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á mjög skömmum tíma. „Vonandi fáum við bóluefni hraðar og þá getum við drifið þetta af sem fyrst,“ segir sóttvarnalæknir.
Kjarninn 4. febrúar 2021