58 færslur fundust merktar „knattspyrna“

„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Áttfaldur munur of mikill en það eru jákvæð skref í þró­un­inni
Munur á greiðslum til karla- og kvennaliða í efstu deild í knattspyrnu mætti vera minni en formaður KSÍ segir þróunina vera á réttri leið. „Ég ætla að vera von­góð og trúa því að þetta sé það sem koma skal og að þessar tölur muni bara hækk­a.“
29. desember 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Ekkert afgangs eftir leikinn við Sádi-Arabíu
Greiðslan sem KSÍ fékk fyrir að spila vináttulandsleik við Sádi-Arabíu í nóvember fór öll í kostnað við leikinn sjálfann. „Það var ekk­ert eft­ir,“ segir formaður KSÍ. Heildarupphæðin verður þó ekki gefin upp.
27. desember 2022
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða“
Ástríða fyrir jafnréttismálum og vilji til að láta gott af sér leiða sannfærðu Vöndu Sigurgeirsdóttur um að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Fyrsta rúma árið í embætti hefur verið vandasamt að vissu leyti en Vanda segist vera að venjast gagnrýninni.
25. desember 2022
Leikjafræði fótboltans útskýrð fyrir Hansi Flick
Eikonomics útskýrir fyrir landsliðsþjálfara Þýskalands, og öllum hinum, hvernig hann hefði getað beitt leikjafræði og sent Spán heim af heimsmeistaramótinu í Katar og sent þannig mikilvæg skilaboð.
18. desember 2022
Lionel Messi og Christiano Ronaldo eru að öllum líkindum að spila á sínu síðasta heimsmeistaramóti í knattspyrnu.
Fimm fótboltamenn á síðasta séns
Þeir eru 35, 37 og 39 ára og eiga eitt sameiginlegt, annað en að vera á fertugsaldri: Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Katar er þeirra síðasti séns til að leiða landslið sitt til sigurs.
27. nóvember 2022
Knattspyrnukonur fá stöðugt þau skilaboð að þeirra virði sé minna en knattspyrnukarla.
Knattspyrnukonur orðnar þreyttar á „markaðslegum ástæðum“ fyrir ójafnrétti
Formaður Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna segir þær þreyttar á að heyra að markaðslegar ástæður séu fyrir ójöfnum réttindagreiðslum. Óánægja er innan kvennaknattspyrnunnar með Íslenskan Toppfótbolta.
27. nóvember 2022
Karlalið í efstu deild í knattspyrnu fá 20 milljónir í réttindagreiðslur – Kvennalið fá 2,5 milljónir
Karlalið í efstu deild í knattspyrnu fengu átta sinnum hærri réttindagreiðslur en kvennalið frá Íslenskum Toppfótbolta fyrir síðasta keppnistímabil. Framkvæmdastjóri Íslensks Toppfótbolta segir markaðslegar ástæður fyrir þessum mun.
24. nóvember 2022
Ensku ljónynjurnar fagna í kjölfar þess að þær unnu Svía 4-0 í undanúrslitum á þriðjudag.
Skila ljónynjurnar boltanum heim?
Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á Englandi, sem hefur slegið hvert metið á fætur öðru er varðar áhorf og áhuga, er senn á enda. Heimafólk á Englandi, sem er leiðandi í framþróun knattspyrnu kvenna, eygir loks von um að fá fótboltann heim.
31. júlí 2022
Það sem er sérstakt við spjöld þessi er að í stað þess að á þeim séu myndir og upplýsingar um landsliðsmenn í knattspyrnu eru þar að finna sögur verkafólks sem látist hafa við undirbúning mótsins.
Gefa út „fótboltaspil“ með verkafólki sem látist hefur við undirbúninginn í Katar
Þúsunda farandsverkamanna er minnst í átaki sænsku rannsóknarblaðamannasamtakanna Blankspot til að vekja athygli á mannlega kostnaðnum við Heimsmeistaramótið sem hefst í nóvember.
2. júlí 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ).
Íslensk landslið munu neita að mæta Rússum og ekki leika í Hvíta-Rússlandi
Stjórn KSÍ hefur ákveðið, vegna innrásar Rússa í Úkraínu, að íslensk landslið muni ekki mæta rússneskum andstæðingum á meðan hernaði standi. Einnig munu íslensk landslið ekki taka þátt í kappleikjum í Hvíta-Rússlandi.
28. febrúar 2022
Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar segist vera saklaust fórnarlamb útilokunarmenningar KSÍ
Fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu segist draga þá ályktun að sjálfkjörin stjórn KSÍ hafi umboðslaus beitt sér fyrir því að honum yrði slaufað vegna „krafna sem byggjast á óljósum orðrómi um landsliðsmenn“. Hann segist aldrei hafa gerst brotlegur.
30. september 2021
Stjórn KSÍ öll búin að segja af sér
Ákveðið var á stjórnarfundi í dag að flýta aðalþingi KSÍ og halda það innan fjögurra vikna. Öll stjórn sambandsins hefur sagt af sér.
30. ágúst 2021
Klefamenning sem hyllir og verndar ofbeldismenn
None
30. ágúst 2021
Daði Rafnsson
Mikki Mús má bíta
30. ágúst 2021
Laugardalsvöllur var reistur fyrir 63 árum. Nú er stefnt að því að byggja nýjan völl.
Ekki talið borga sig að reyna að lappa upp á Laugardalsvöll
Breskt ráðgjafafyrirtæki mælir með því að byggður verði nýr 15 þúsund sæta knattspyrnuleikvangur, ýmist með opnanlegu þaki eða án. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að stefna að byggingu nýs vallar og ætlar í viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref.
10. nóvember 2020
Guðni Bergsson er formaður KSÍ.
Íslandsmótið í knattspyrnu flautað af – efstu liðin krýnd Íslandsmeistarar
Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna.
30. október 2020
Hvað gerði Manchester City eiginlega?
Eitt ríkasta knattspyrnufélag Evrópu, Manchester City, er í vandræðum. Evrópska knattspyrnusambandið hefur dæmt það í bann frá þátttöku í Meistaradeild Evrópu í tvö ár fyrir blekkingar í framsettum fjármálum félagsins.
18. febrúar 2020
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
15. október 2019
Af hverju getur Bjørn Tore Kvarme ekki enn verið að spila?
Síðar í dag fer fram sögufrægasti nágrannaslagur enskrar knattspyrnu. Þar verður enginn Sam Allardyce, Danny Cadamarteri, Sander Westerweld né Neil Ruddock. En voninni um samkeppnishæfan leik, sem hefur verið fjarverandi árum saman, hefur verið skilað.
2. desember 2018
Elísabet tekur ekki við landsliðinu - Æskilegt en ekki skilyrði að þjálfarinn búi á Íslandi
Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Kristianstad í Svíþjóð mun ekki taka við þjálfun kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Formaður KSÍ segir búsetu á Íslandi ekki hafa verið skilyrði, aðeins æskilega.
28. september 2018
Herbert Beck
Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti
27. ágúst 2018
Þegar Celine Dion drap staðalímyndir og Ísland sigraði besta leikmann í heimi
Íslenska landsliðið er gott í fótbolta, kvikmyndagerðarmenn geta varið víti frá snillingum, leigubílstjórar með áferð leigumorðingja geta búið yfir mýkri hlið, Moskva er stórkostleg og Rússar eru bæði vinalegir og hamingjusamir.
18. júní 2018
Leyndarmál Materazzi segir að Ísland vinni HM
16. júní 2018
Hér verða leikirnir sýndir á risaskjám
Útsendingar verða frá Argentínuleiknum bæði í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi. Við Vesturbæjarlaug og í Gilinu á Akureyri. Að auki líklegast á hverjum einasta skjá sem fyrirfinnst á landinu, sem á að vera nokkuð þurrt á morgun með undantekningum þó.
15. júní 2018
EM 2016: Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
15. júní 2018
Spekingar spá í opnunarleikinn á HM - Olíuleikur tveggja landa ójafnaðar
Opnunarleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram nú á eftir þar sem mætast gestgjafaþjóðin Rússar og lið Sádi-Arabíu. Kjarninn fékk tvo fótbolta- , fjármála- og geopólitíska sérfræðinga til að spá í spilin fyrir þennan fyrsta leik mótsins.
14. júní 2018
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands.
Ýmislegt óvænt þegar landsliðshópur Íslands fyrir HM var kynntur
Framtíðarmenn voru teknir fram yfir reynslumeiri þegar landsliðsþjálfarar Íslands völdu 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi. Lykilleikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli voru valdir. Kolbeinn Sigþórsson var það hins vegar ekki.
11. maí 2018
Nýr Laugardalsvöllur kosti á bilinu 7 til 18 milljarða
Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega uppbyggingu nýs Laugardalsvallar.
16. apríl 2018
Maður sem drekkur hvítvín úr bjórglasi rænir voninni
Sam Allardyce hefur stýrt Everton í fimm langa mánuði. Á þeim tíma hefur honum tekist það sem engum öðrum vondum knattspyrnustjóra hefur tekist á rúmum 30 árum, að fjarlægja það eina sem var eftir fyrir sárþjáða stuðningsmenn, vonina.
7. apríl 2018
Magnús Hrafn Magnússon
Hugleiðingar um fagn
27. mars 2018
Niðurstaða um stækkun Laugardalsvallar fyrir 1. apríl
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa skrifað undir yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar.
11. janúar 2018
Þetta gerðist árið 2017: Ísland tryggði sér þátttökurétt á HM (staðfest)
Íslenska karlalandsliðið er komið á lokamót HM í Rússlandi eftir sigur á liði Kósóvó í Laugardalnum í október. Lið sem hefur þegar skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar bætti enn við þann kafla. Með gylltu letri.
30. desember 2017
Mikilvægi heildarhyggju
2. desember 2017
Laugardalsvöllur í dag.
Þríhliðaviðræður um stækkun Laugardalsvallar samþykktar
Íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um stækkun Laugardalsvallar. Í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvernig stækkunin verður. Hún gæti kostað á bilinu fimm til átta milljarða króna.
19. október 2017
Frægðin er fallvölt: „Vandi” íslenskrar knattspyrnu
Uppgangur landsliðsins hefur átt sér stað á sama tíma og aukin einstaklingshyggja, græðgi og firring hafa rutt sér til rúms í íþróttinni. Þessi krísa hefur að hluta skapað tækifæri Íslands og aðstæður þar sem styrkleikar okkar nýtast best.
14. október 2017
Það er staðfest...Ísland fer á HM!
Íslenska karlalandsliðið er komið á lokamót HM í Rússlandi eftir sigur á liði Kósovo í Laugardalnum í kvöld. Lið sem hefur þegar skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar bætti enn við þann kafla í kvöld. Með gylltu letri.
9. október 2017
Íslenska landsliðið verður í FIFA 18 tölvuleiknum
Tölvuleikjaunnendur geta spilað með íslenska landsliðinu í nýjasta FIFA-leiknum.
6. september 2017
Gylfi Sigurðsson skoraði tvívegis í kvöld.
Gylfi skoraði tvisvar og Ísland sigraði Úkraínu
Ísland hélt áfram tapleysi sínu á heimavelli í kvöld og yfirspilaði Úkraínu. Liðið hefur ekki tapað leik heima frá því í júní 2013 og situr nú á toppi riðils síns ásamt Króatíu þegar tveir leikir eru eftir. Enn eitt skrefið stigið í átt að HM í Rússlandi.
5. september 2017
Ævintýralegt mark Gylfa Sigurðssonar í fyrsta leiknum í byrjunarliði
Gylfi Sigurðsson skoraði ævintýralegt mark fyrir Everton gegn Hadjuk Split í kvöld, eftir 12 sekúndur í síðari hálfleik. Hann jafnaði leikinn 1-1 og er Everton yfir 3-1 samanlagt, þegar lítið er eftir af leiknum.
24. ágúst 2017
Eyðslumet verður sett í Englandi...og verðmiðarnir eiga bara eftir að hækka
Ensku úrvaldsdeildarfélögin hafa eytt um 1.100 milljónum punda í leikmenn og hafa enn tvær vikur til að bæta við. Fjögur lið hafa eytt yfir 130 milljónum punda og tíu lið hafa bætt eyðslumet sitt. Ekkert bendir til þess að bólan sé að springa.
19. ágúst 2017
Búið að samþykkja tilboð Everton í Gylfa – Kynntur á morgun
Gylfi Sigurðsson mun kosta um 45 milljónir punda þegar hann fer til Everton frá Swansea.
15. ágúst 2017
Velkomnir til Everton Íslendingar!
Stuðningsmenn Everton þurfa nú að búa sig undir það að öll íslenska þjóðin fari að fylgjast með liðinu þegar Gylfi Sigurðsson skrifar undir hjá félaginu. En við hverju geta óvanir búist? Og hvað er eiginlega svona sérstakt við endurkomu Wayne Rooney?
12. ágúst 2017
Koeman segir Everton nálægt því að kaupa Gylfa Sigurðsson
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson er stutt frá því að verða dýrasti leikmaður Everton frá upphafi og á meðal dýrustu leikmanna sögunnar. Knattspyrnustjóri Everton segir að kaupin séu nálægt því að klárast.
10. ágúst 2017
Sif Atladóttir í baráttunni við Vanessu Buerki í leiknum. Sif var frábær í leiknum og hljóp uppi hverja skyndisókn Sviss á eftir annari í lok leiksins.
Ísland úr leik á EM 2017
Ísland lék sinn annan leik á EM 2017 í knattspyrnu í Hollandi gegn Sviss í dag.
22. júlí 2017
Sara Björk Gunnarsdóttir í baráttu við Amandine Henry í leiknum.
Súrt tap Íslands gegn Frakklandi
Íslenska landsliðið tapaði fyrir því franska í fyrsta leik Íslands á EM 2017 í knattspyrnu.
18. júlí 2017
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur leik á EM 2017 í dag.
Fimm hlutir sem þú þarft að vita um EM 2017
Íslenska landsliðið mætir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM 2017. Hér eru praktískar upplýsingar sem gott er að hafa áður en poppið er sett í örbylgjuna.
16. júlí 2017
Hörður Björgvin Magnússon skoraði mark Íslands.
Ísland vann Króatíu með marki á lokamínútunni
Ísland vann loksins Króatíu með marki á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll.
11. júní 2017
Perform borgaði 45 milljónir fyrir vefsjónvarpsaðgang að íslenskri knattspyrnu
Fyrirtæki sem selur vefsjónvarpsaðgang að leikjum að knattspyrnuleikjum til veðmálahúsa keypti réttinn til að sýna frá íslenskum deildum af 365 á 400 þúsund evrur.
27. maí 2017
Eins marks undur
Knattspyrna snýst um að skora. Þannig vinnast leikir. Sumir knattspyrnumenn virðast hins vegar alls ekki geta framkvæmt þann verknað. Og verða fyrir vikið þekktastir fyrir það að skora aldrei, eða að minnsta kosti mjög sjaldan. Þeir eru eins marks undur.
8. apríl 2017
Sigurður Ingi Friðleifsson
West Ham og vísindi
27. febrúar 2017
Ali Bongo, forseti Gabon, við opnunarhátíð Afríkukeppninnar.
Afríkukeppnin í Gabon – Spilling, mannréttindabrot og fótbolti
Afríkukeppnin í fótbolta karlalandsliða stendur yfir þessa dagana í Gabon og munu Egyptar mæta Kamerúnum í úrslitaleik á sunnudaginn. Mótið var haldið í landinu þrátt fyrir að valdatíð forseta Gabon,hafi einkennst af mannréttindabrotum og spillingu.
4. febrúar 2017
Karlalandsliðið fékk 846 milljónir í bónus vegna EM
Evrópumótið í knattspyrnu gjörbreytti efnahag KSÍ, sem var þó góður fyrir. Veltan fór úr rúmum milljarði króna í um þrjá milljarða og rekstrarhagnaður var um 861 milljónir króna. Það er svipuð upphæð og leikmenn og þjálfarar fengu í bónusgreiðslur vegna m
4. febrúar 2017
Kínverjar kaupa fótboltann
Langlaunahæstu fótboltamenn í heimi eru nú í Kína. Verður deildarkeppnin í Kína orðin sú sterkasta eftir tíu ár? Ekki gott að segja. En það er markmiðið.
7. janúar 2017
Strákarnir okkar til Kína
7. janúar 2017
Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
26. desember 2016
Paul Pogba varð dýrasti leikmaður heims þegar Manchester United keypti hann frá Juventus.
Ensku félögin hafa þegar slegið eyðslumetið - og það er tæp vika eftir
Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa þegar eytt 880 milljónum punda í leikmenn í sumarglugganum, sem er met. Sú upphæð á líklega eftir að hækka á endaspretti ágústsmánaðar. Er eyðslan orðin algjört rugl eða er þetta eðlileg þróun?
27. ágúst 2016
Ótrúlegur árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar skilaði KSÍ gríðarlegum tekjum. Sambandið hefur nú ákveðið hversu mikið hvert aðildarfélag fær í sinn hlut.
Félögin fá 453 milljónir vegna árangurs Íslands á EM
16. ágúst 2016
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA.
FIFA-topparnir sagðir hafa hirt tíu milljarða króna
3. júní 2016