Bjarni „myndi vilja sjá minni kjördæmi út um landið“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að fyrir sitt leyti komi til greina að tvöfalda fjölda kjördæma á landsbyggðinni, til þess að færa þingmennina nær fólkinu. Hann telur þörf á grundvallarendurskoðun á kosningalöggjöfinni.
11. maí 2021