Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fækkað verður í stjórn Arion banka á aðalfundinum á morgun, úr sjö í fimm. Í staðinn stendur til að hækka laun þeirra sem eftir verða.
Tveir lífeyrissjóðir leggjast gegn hækkun á stjórnarlaunum í Arion banka
Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Gildi mótmæla báðir tillögum um að hækka laun stjórnarmanna í Arion banka. Verði tillagan samþykkt verða grunnlaun stjórnarformanns 1,2 milljónir króna á mánuði.
15. mars 2021
Það þyrfti líklega um 17.500 rafbíla fyrir alla þá sem nýttu sér strætó að jafnaði á degi hverjum áður en faraldurinn skall á.
Hve marga rafbíla þyrfti að kaupa fyrir alla notendur Strætó?
Hópur sem telur Borgarlínu of dýra framkvæmd og vill byggja meira undir einkabíla viðraði nýlega þá hugmynd að færa öllum notendum Strætó lítinn rafbíl að gjöf. Það væri ódýrara og betra fyrir loftslagið. Kjarninn skoðaði hversu marga rafbíla þyrfti til.
15. mars 2021
Fjöldi þeirra sem hefur verið atvinnulaus í lengri tíma eykst mánuði til mánaðar á Íslandi.
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en hálft ár eru fleiri en allir sem búa á Akranesi
Þótt atvinnuleysi hafi dregist lítillega saman í síðasta mánuði hélt þeim sem hafa verið án vinnu í lengri tíma en sex mánuði áfram að fjölga. Sömu sögu er að segja af þeim sem hafa verið atvinnulausir í meira en ár.
15. mars 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Staða kynjanna á íslenskum vinnumarkaði
15. mars 2021
Ålesund í Noregi
Spá 9 prósenta hækkun fasteignaverðs í Noregi
Líkt og á Íslandi hefur fasteignaverð hækkað hratt á síðustu mánuðum, að öllum líkindum vegna mikilla vaxtalækkana og aukins sparnaðar. Hagstofa Noregs spáir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs í ár, þrátt fyrir að vextir gætu hækkað aftur.
15. mars 2021
Samtökin Access Now hafa tekið saman 155 tilvik um heftan aðgang borgara að internetinu árið 2020.
Ríkin sem rugla í netinu
Indland var það ríki sem oftast takmarkaði internetaðgang borgara sinna árið 2020, samkvæmt nýlega útgefinni skýrslu. Hvíta-Rússland truflaði rafræn samskipti í 121 dag samfleytt eftir umdeildar forsetakosningar í ágúst.
15. mars 2021
Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar.
Nauðsynlegt að nýta lærdóminn af faraldrinum í þágu loftslagsmála
Framkvæmdastýra Orku náttúrunnar segir heimsfaraldurinn hafi sýnt hversu hratt sé hægt að breyta hefðum og verklagi þegar mikið liggur við. Nauðsynlegt sé að nýta þennan lærdóm í þágu loftslagsmála.
14. mars 2021
Árni B. Helgason
Barbie og Ken og Jeppi á Fjalli
14. mars 2021
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Mun tæknin taka yfir starfið mitt?
14. mars 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Rammaáætlun – í þágu virkjunar eða verndar?
14. mars 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (t.v.) og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Umhugsunarefni „ef keppnin um Miðflokksfylgið“ er orðin svona hörð innan Sjálfstæðisflokksins
Rósa Björk Brynjólfsdóttir tók „pólitískt spark“ á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og hvatti hana til að seilast ekki of langt í því að sækja Miðflokksfylgi. Áslaug sagði skotið ódýrt og benti á að hún vildi halda „mörgum boltum á lofti“.
14. mars 2021
Sagan sem aldrei var sögð
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann hefur þá skoðun að sú saga eigi meira sameiginlegt með biblíusögum en raunverulegri sagnfræði. Þetta er fyrsti pistillinn í þeirri röð.
14. mars 2021
Ted Hui var þingmaður á svæðisþinginu í Hong Kong.
Sneru á Kínverja
Kínversk stjórnvöld hugsa Dönum þegjandi þörfina eftir að danskir þingmenn hjálpuðu andófsmanni, sem átti yfir höfði sér fangelsisdóm, að komast frá Hong Kong til Danmerkur.
14. mars 2021
Helgi Magnússon, aðaleigandi Torgs.
Lestur Fréttablaðsins dregist saman um 15 prósent frá því að nýir eigendur keyptu það
Lestur Morgunblaðsins hjá fólki undir fimmtugu fór í fyrsta sinn síðan mælingar hófust undir tveggja stafa tölu í síðasta mánuði. Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug.
13. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Clubhouse, Elko verðsaga og Ökuvísir
13. mars 2021
Björn Leví, Þórhildur Sunna og Álfheiður.
Björn Leví, Þórhildur Sunna og Álfheiður efst í prófkjörum
Úrslit í prófkjörum Pírata í þremur kjördæmum er lokið. Sameiginlegt prófkjör var í Reykjavík en Björn Leví Gunnarsson þingmaður hefur valið að leiða í Reykjavík suður.
13. mars 2021
Albert Bourla, forstjóri Pfizer.
Netanyahu hringdi þrjátíu sinnum í forstjóra Pfizer
Forstjóri Pfizer segist hafa rætt við nokkra þjóðhöfðingja og að ísraelski forsætisráðherrann hafi verið mjög ýtinn og að lokum sannfært hann um að Ísrael væri rétti staðurinn til að gera rannsókn á virkni bóluefnisins á.
13. mars 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Opið ákall til heilbrigðisráðherra á degi líkamsvirðingar 2021
13. mars 2021
Búðardalur er stærsti byggðarkjarninn í Dalabyggð.
Vilja kanna sameiningu við annað hvort Húnaþing eða Stykkishólm og Helgafellssveit
Sveitarstjórn Dalabyggðar ætlar að þreifa fyrir sér með mögulega sameiningu við Húnaþing vestra annars vegar og Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit hins vegar. Er það í takti við niðurstöðu íbúafundar um málið.
13. mars 2021
Lægri hámarkshraði myndi kalla á fleiri strætisvagna
Strætó segir í umsögn við frumvarp Andrésar Inga Jónssonar um lækkun hámarkshraða í þéttbýli að það myndi auka öryggi gangandi vegfarenda. En einnig ferðatíma strætófarþega og kostnað Strætó, nema gripið yrði til mótvægisaðgerða.
13. mars 2021
Ástæða þess að það er óvenjulegt þegar ríkur maður velur að greiða skatta á Íslandi
None
13. mars 2021
Þröstur Ólafsson
Hrunadans glaphyggjunnar
13. mars 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kristján Þór ætlar ekki fram í næstu kosningum
Óvinsælasti ráðherra landsins ætlar að hætta á þingi. Hann segir umræðuna um sjávarútveg „því miður oft litast af vanþekkingu eða fordómum“.
13. mars 2021
Fimm milljónir manna í Evrópu hafa fengið bóluefni AstraZeneca.
AstraZeneca mætir áfram andstreymi
Ekkert bendir til þess að blóðtappi sé algengari hjá fólki sem fengið hefur bóluefni AstraZeneca en vænta má í samfélagi almennt. Ísland er í hópi landa sem stöðvað hafa bólusetningu með efninu þar til ítarrannsókn Lyfjastofnunar Evrópu liggur fyrir.
12. mars 2021
Haraldur Tristan Gunnarsson
Við þurfum að undirbúa Ísland fyrir þriggja gráðna hlýnun, jafnvel fjögurra
12. mars 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, getur brosað yfir stöðu flokksins í könnun MMR.
Framsóknarflokkurinn hefur ekki mælst stærri í rúm tvö ár
Framsókn hefur aukið fylgi sitt um 67 prósent frá því í byrjun desember í könnunum MMR. Á sama tíma hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað 22,5 prósent af fylgi sínu.
12. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, beindi fyrirspurn sinni til mennta- og menningarmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma í dag.
Segir persónulegar skoðanir ráðherra ráða för en ekki hagsmuni ríkisins
Þingmaður Viðreisnar spurði mennta- og menningarmálaráðherra út í ákvarðanatöku um áfrýjun til Landsréttar í dómsmáli ráðherrans vegna ráðningar ráðuneytisstjóra. Faglega að öllu staðið að mati ráðherrans.
12. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir og Ásmundur Einar Daðason kynntu átakið á blaðamannafundi í dag.
Vilja skapa allt að 7.000 tímabundin störf með 4,5-5 milljarða aðgerðum
Nýtt atvinnuátak ríkisstjórnarinnar útvíkkar ráðningarstyrkina sem hafa verið til staðar til að mæta afleiðingum heimsfaraldursins. Áhersla er lögð á að skapa hvata fyrir fyrirtæki til að ráða fólk sem hefur verið lengi án atvinnu.
12. mars 2021
Ragnar Þór hefur verið formaður VR frá árinu 2017.
Ragnar Þór endurkjörinn formaður VR
Formaður VR var endurkjörinn í formannskjöri sem lauk í dag. Þátttaka í formannskjöri hefur aldrei verið jafn mikil og nú.
12. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra stefndi dóttur sinni og fjölmiðlamanni fyrir ummæli í viðtali um meint kynferðisbrot hans.
Sigmar sýknaður en tvenn ummæli Aldísar um Jón Baldvin dæmd ómerk
Tvenn ummæli Aldísar Schram um að Jón Baldvin Hannibalsson væri haldinn barnagirnd eru dæmd dauð og ómerk. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður var sýknaður í meiðyrðamáli Jóns Baldvins gegn honum og Aldísi.
12. mars 2021
Stjórn Arion banka hefur gert tillögu um starfskjarastefnu fyrir bankans. Stærsti eigandi bankans er á móti þeirri stefnu.
Stærsti eigandi Arion banka leggst gegn bónusum og kaupréttum innan bankans
Gildi segir að laun stjórnenda Arion banka séu, að teknu tilliti til árangurstengdra greiðslna, kauprétta og áskriftarréttinda, hærri „en það sem gengur og gerist hjá öðrum íslenskum bönkum og skráðum fyrirtækjum.“
12. mars 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 í byrjun október í fyrra. Þar kom fram áætlun um ríkisbúskapinn 2020.
Hallinn á rekstri ríkissjóðs var 68 milljörðum krónum minni en áætlað var
Tekjur ríkissjóðs á síðasta ári voru mun hærri en áætlað var þegar fjárlög voru kynnt í október. Nánar tiltekið 121 milljarði króna hærri. Útgjöld voru líka meiri en þar skeikaði minna.
12. mars 2021
Þegar Mjólkursamsalan braut lög til að koma Mjólku út af markaði
Árið 2012 var afrit af reikningum sent til fyrrverandi eiganda Mjólku. Í reikningunum kom fram að Kaupfélag Skagfirðinga, einn eigenda Mjólkursamsölunnar, þurfti ekki að borga sama verð fyrir hrámjólk og þeir sem fóru í samkeppni við það.
12. mars 2021
Tíu molar um hóp sem vill fresta Borgarlínu og malbika meira
Nýr hópur sem kallar sig „Áhugafólk um samgöngur fyrir alla“ lagði á dögunum fram tillögur að breytingum á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Hópurinn telur Borgarlínu of dýra og leggur til mörg ný mislæg gatnamót. Kjarninn skoðaði tillögurnar.
12. mars 2021
Heimsfaraldur í eitt ár
Ár er liðið frá því að Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur væri brostinn á. Þessu ári hefur verið lýst með ýmsum orðum; það er fordæmalaust, ár hörmunga, ár sorgar, ár fórna. Ár vísindanna.
11. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir þurfti að svara spurningum um ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Lilja verður til svara í þinginu á morgun.
Málaferli ríkisins kasti rýrð á önnur og betri verk ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
Spurningum var beint til forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma vegna áfrýjunar Lilju Alfreðsdóttur á niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar. Þingmaður Miðflokksins spurði hvort meðferð málsins skyldi flýtt.
11. mars 2021
Þórarinn Eyfjörð
Borgin hleður í bálköst
11. mars 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
VÍ og VR ósammála um hlut heimila í efnahagsviðbrögðum ríkisins
VR hefur haldið því fram að stuðningsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í kreppunni hafi fyrst og fremst verið fyrir atvinnulífið, á meðan Viðskiptaráð segir heimilin í landinu vera þungamiðja úrræðana. Hvort er það?
11. mars 2021
Boeing 737 MAX-vélarnar voru kyrrsettar um heim allan í nærri tvö ár.
Tæpur helmingur Íslendinga segist viss um öryggi MAX-vélanna
Um það bil einn af hverjum fimm Íslendingum telur óöruggara að fljúga með Boeing 737 MAX en öðrum farþegaþotum. Það er svipað hlutfall og sagðist í könnun í Bandaríkjunum árið 2019 ekki ætla að fljúga með þotunum um leið og kyrrsetningu yrði aflétt.
11. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stöðva notkun bóluefnis AstraZeneca tímabundið
Sóttvarnalæknir segir að notkun bóluefnis frá AstraZeneca hafi tímabundið verið hætt hér á landi vegna tilkynninga um alvarlegar aukaverkanir í nokkrum Evrópulöndum.
11. mars 2021
Fagradalsfjall hafði áhrif á gang mannkynssögunnar
Í dag skelfur það og nötrar enda rennur undir því logandi heit kvika sem er að reyna að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Fyrir 77 árum komst það í heimsfréttirnar er sprengjuflugvél kölluð Hot Stuff brotlenti þar.
11. mars 2021
Vill tryggja aðgengi að leiðsöguhundum
Í nýju lagafrumvarpi Ingu Sæland er lagt til að framboð leiðsöguhunda fyrir sjónskerta sé tryggt með fjárframlagi ríkissjóðs. Nú eru 18 á biðlista eftir slíkum hundum, sem ræktaðir eru í Noregi, en hver hundur kostar á bilinu fjórar til fimm milljónir.
11. mars 2021
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar.
Greiðslur úr Ábyrgðarsjóði virðast ólöglegar
Vinnumálastofnun segir að greiðslur til fjögurra fyrrverandi starfsmanna Manna í vinnu virðist ekki hafa verið í samræmi við lög.
10. mars 2021
Óverðtryggð lán eru nú vinsælli en verðtryggð lán.
Óverðtryggð lán sækja í sig veðrið
Samhliða lækkun vaxta og aukinni verðbólgu hafa óverðtryggð lán orðið vinsælli á meðal heimila. Hlutfall þeirra af heildarlánum hefur aukist úr 4 prósentum í 56 prósent á ellefu árum.
10. mars 2021
Aukið fæðuöryggi og efling landbúnaðarins
10. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar telur þetta óvænta vendingu.
Efling fer ekki lengra með málið gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu
Stéttarfélagið Efling hyggst ekki styðja framhald dómsmála á hendur Eldum rétt og starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu. Ábyrgðarsjóður launa hefur fallist á að greiða vangreidd laun fjögurra rúmenskra félagsmanna Eflingar.
10. mars 2021
Guðjón Auðunsson forstjóri Reita og Dagur B. Eggertson borgarstjóri undirrituðu samkomulag um uppbyggingu Orkureitsins í gær.
Heimilislausir handan Suðurlandsbrautar virðast ekki ætla að stöðva áform Reita
Samkomulag hefur verið undirritað um uppbyggingu 440 íbúða á Orkureitnum. Reitir sögðust í fyrra áskilja sér rétt til þess að hætta við áformin ef smáhýsi fyrir heimilislausa yrðu byggð í nágrenninu. Forstjórinn segir oftúlkun að kalla það hótun.
10. mars 2021
Sjávarútvegurinn, SA og Viðskiptaráð vilja ekki auðlindaákvæðið í stjórnarskrá
Í umsögnum helstu hagsmunagæslusamtaka landsins um stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra eru gerðar verulegar athugasemdir við hugtakið „þjóðareign“.
10. mars 2021
Mikill fjöldi sýna hefur verið tekinn innlands síðustu sólarhringa.
194 í sóttkví og 17 í einangrun
Ekkert innanlandssmit af kórónuveirunni greindist í gær. Tæplega 200 manns eru nú í sóttkví vegna nokkurra smita sem staðfest hafa verið síðustu daga.
10. mars 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Guðmundur Andri: „Þórunn mun sem sagt leiða listann og það styð ég“
Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar mun leiða lista flokksins í Kraganum. Núverandi oddviti sest í annað sætið.
10. mars 2021