Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sjáðu myndband af gosinu
Eldgosið sem hófst í kvöld virðist vera lítið gos.
19. mars 2021
Fyrsta mynd sem ljósmyndari Kjarnans hefur náð af gosinu.
Eldgos er hafið við Fagradalsfjall
Eftir margra mánaða óróa á Reykjanesskaga er eldgos hafið við Fagradalsfjall.
19. mars 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
RÚV telur óljóst hverju það skili að innheimta útvarpsgjaldið eins og bifreiðagjöld
Ríkisútvarpið segist ekki sjá hvernig frumvarp sjö þingmanna Sjálfstæðisflokks verði til þess að auka aðhald með rekstri og dagskrárgerð ríkisfjölmiðilsins. Sýn styður frumvarpið og segir fólk oft gleyma því að RÚV sé ekki ókeypis.
19. mars 2021
Ingrid Kuhlman
Hreinsum hugann fyrir svefninn
19. mars 2021
Sighvatur Björgvinsson
Hvað er eðlilegt gjald?
19. mars 2021
Sif Gunnarsdóttir hefur verið skipuð nýr forsetaritari.
Sif Gunnarsdóttir nýr forsetaritari
Sif Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála á menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar, hefur verið skipuð forsetaritari. Alls sóttust 60 manns eftir embættinu þegar það var auglýst í lok síðasta árs.
19. mars 2021
Minna á áhættu tengda viðskiptum með sýndarfé
Neytendur sem eiga í viðskiptum með sýndarfé njóta ekki góðs af tryggingakerfi eða neytendavernd sem fylgir fjármálaþjónustu. Á þetta bendir Seðlabankinn á vef sínum en áhugi almennings á sýndarfé er stöðugt að aukast.
19. mars 2021
Umfjöllun Kjarnans fór í loftið þann 15. nóvember síðastliðinn, en um var að ræða greinaflokk sem fjallaði um eldsvoða sem kostaði þrjár ungar manneskjur lífið, þann mannskæðasta sem orðið hefur í höfuðborginni.
Kjarninn tilnefndur til verðlauna fyrir umfjöllun um Bræðraborgarstígsbrunann
Umfjöllun Sunnu Óskar Logadóttur og annarra blaðamanna Kjarnans um brunann á Bræðraborgarstíg er tilnefnd til Blaðamannaverðlauna BÍ í flokknum umfjöllun ársins. Verðlaunin verða afhent í næstu viku.
19. mars 2021
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, sem þá leiddu ríkisstjórn, kynntu Fyrstu fasteign í ágúst 2016, nokkrum vikum fyrir haustkosningar það árið.
Upphæðin sem nýtt var undir hatti „Fyrstu fasteignar“ tvöfaldaðist á rúmu ári
Þeim sem nýttu úrræðið „Fyrsta fasteign“ til að nota séreignarsparnað sinn skattfrjálst til að greiða niður húsnæðislán sín, eða í útborgun fyrir íbúð, fjölgaði um þrjú þúsund frá lokum árs 2018. Nýtingin er þó enn langt frá 50 milljarða króna markmiðinu.
19. mars 2021
Borgarlínuleiðin sem pólitíkin í Hafnarfirði og Garðabæ vill kanna hvort hægt sé að flýta undirbúningi á er sú sem hér sést í fjólubláum lit, á milli Fjarðar og Miklubrautar.
Garðabær og Hafnarfjörður kanna hvort unnt sé að flýta vinnu við Borgarlínu
Bæjarstjórnir bæði Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafa í vikunni samþykkt að kanna hjá Betri samgöngum og Vegagerðinni hvort mögulegt sé að fara fyrr af stað með vinnu við frumdrög að borgarlínuleiðinni sem tengja á Hafnarfjörð og Reykjavík.
19. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr Nest Hub, Homepod deyr og NFT
19. mars 2021
Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur
Vilja takmarka búsetu „ekki-vestrænna“ í völdum hverfum Danmerkur
Danska ríkisstjórnin vill takmarka fjölda íbúa sem ekki hafa „vestrænan bakgrunn“ í fátækrahverfum þar í landi.
19. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur komið 102 sinnum fram í sjónvarpsþáttum RÚV frá árinu 2018.
Þingmenn VG oftast í þáttum RÚV
Þingmenn VG hafa oftast komið fram af öllum þingmönnum í sjónvarps- og útvarpsþáttum RÚV frá árinu 2018. Ef miðað er við fylgi flokka í síðustu kosningum hefur sá flokkur fengið mest vægi, á meðan mest hefur hallað á Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn.
19. mars 2021
Samstaða er á milli sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Borgarlínu og fulltrúar segja fagnaðarefni hve langt á veg verkefnið er komið. Innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg ríkir ekki sama sáttin.
„Þverpólitísk sátt“ um Borgarlínu nær ekki inn í Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík
Langflestir fulltrúar í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, þar á meðal þrír sjálfstæðismenn í Kraganum, telja það fagnaðarefni að borgarlínuverkefnið sé komið vel af stað. Ekki þó fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
18. mars 2021
Hans Guttormur Þormar
Listaháskólann í Vatnsmýrina!
18. mars 2021
Jón Skafti Gestsson
Samkeppnishæfni er ekki sama og verð
18. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Útgerðarfyrirtækin þurfi að svara kalli tímans um gagnsæi, traust og réttlæti
Þingmaður Viðreisnar segir það hagsmunamál, bæði fyrir sjómenn og þjóðina alla, að sjómenn séu ekki hlunnfarnir af útgerðum. Sjávarútvegsráðherra vill takast á við þetta vandamál en segir verðlagningu vera á forræði sjávarútvegsfyrirtækjanna og sjómanna.
18. mars 2021
Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður hefur verið ráðinn sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð.
Fréttamaður á Stöð 2 ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð
Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð. Hann starfaði tímabundið sem upplýsingafulltrúi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, frá miðju síðasta ári og þar til nýlega.
18. mars 2021
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Telur að menningararfur kristni eigi að vera grundvöllur kennslu á öðrum trúarbrögðum
Biskupsstofa telur að frumvarp þingmanna um að hefja kristinfræðikennslu í grunnskólum að nýju vera vitnisburð um nauðsyn „nálgun og þekking á okkar sameiginlegu kristnu rótum sé ennþá mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr.“
18. mars 2021
„Ástæður til að hafa ákveðnar áhyggjur af smitinu sem greindist í gær“
Líklegast er búið að ná utan um hópsýkingu sem kom upp fyrir um tveimur vikum. „Við sjáum það að veiran er ekki með öllu horfin og ef við pössum okkur ekki getum við fengið aðra bylgju í bakið,“ sagði Þórólfur
18. mars 2021
Miðstjórn ASÍ  segir hætt við því að ferðaþjónustan og tengdar greinar geti borið meiri skaða af en ella ef opnunin verði til þess að grípa þurfi til harðari sóttvarnaraðgerða innanlands.
Líst illa á það sem stjórnvöld ætla sér 1. maí
Miðstjórn ASÍ varar við fyrirætlunum stjórnvalda um tilslakanir á landamærum og segir hætt við því að ferðaþjónustan og tengdar greinar geti borið meiri skaða af en ella ef opnunin verði til þess að grípa þurfi til harðari sóttvarnaraðgerða innanlands.
18. mars 2021
Í umsögn Eimskips er sagt að líklega sé ófýsilegt að flytja stóran hluta þeirra vara sem nú eru fluttar í landflutningum með sjófrakt um landið.
Auknar strandsiglingar „óraunhæfur og óhagkvæmur“ kostur að mati Eimskips
Talið er ólíklegt að auknar strandsiglingar hefðu jákvæð sparnaðaráhrif á flutningskostnað samkvæmt umsögn Eimskips við þingsályktunartillögu um efnið. Félagið kallar eftir innviðauppbyggingu fyrir vistvæna flutningabíla og aukna fjárfestingu í vegum.
18. mars 2021
Kristrún Frostadóttir
Varnargarðurinn um krónuna
18. mars 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar
Samfylkingin telur sterk rök hníga að upptöku stóreignarskatts
Ný skattastefna Samfylkingarinnar mælir með aukinni þrepaskiptingu í skattkerfinu, auk þess sem vel er tekið í hugmyndir að upptöku „hóflegs stóreignaskatts með háu frítekjumarki“.
18. mars 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti fyrir frumvarpinu í gær.
Ráðherra leggur til að flugvallareglur ráðherra trompi skipulagsáætlanir sveitarfélaga
Í nýju frumvarpi til laga um loftferðir er lagt til að ráðherra verði heimilt að setja skipulagsreglur fyrir flugvelli sem gangi framar skipulagi sveitarfélaga. Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir þetta „galið.“
17. mars 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Útlendingastofnun vinnur að því að staðfesta uppruna flóttamanna sem áttu að koma í fyrra
Af þeim 100 kvótaflóttamönnum sem íslensk stjórnvöld höfðu greint frá opinberlega að til stæði að taka á móti á Íslandi árið 2020 er enginn kominn. Unnið er að því að staðfesta uppruna 15 einstaklinga sem Ísland á að taka við.
17. mars 2021
Ásmundur Einar Daðason
Hefjum störf – saman byrjum við viðspyrnuna!
17. mars 2021
Guðjón S. Brjánsson þingmaður Samfylkingar ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.
Guðjón Brjánsson hættir á þingi í haust
Þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins að nýju til Alþingiskosninga síðar á árinu.
17. mars 2021
Skýra þurfi hvers vegna rannsóknir á leghálssýnum hafi verið fluttar til Danmerkur
Þingmaður Viðreisnar segir heilbrigðisráðherra þurfa að geta sagt það berum orðum ef kostnaður hafi ráðið för þegar ákvörðun var tekin um að flytja rannsóknir á leghálssýnum til Danmerkur. Velferðarnefnd hefur beðið eftir minnisblaði um málið í sjö vikur.
17. mars 2021
Margar starfsstéttir hafa unnið undir gríðarlegu álagi mánuðum saman. Einkenni slíks álags koma ekki alltaf strax í ljós.
Vísindafólk finnur aukin einkenni kulnunar
Álagið, kröfurnar og ójafnvægi milli vinnu og einkalífs varð á síðasta ári til þess að bæði bandarískir og evrópskir vísindamenn fundu í auknum mæli fyrir einkennum kulnunar. Faraldurinn hefur tekið sinn toll af fólkinu sem leitar lausna.
17. mars 2021
Hvað keyrir áfram bílamenninguna í Reykjavík?
Í nýlegri rannsókn reyndi fræðafólk við Háskóla Íslands og Aalto-háskóla í Finnlandi að kortleggja hvað útskýrir mikla bílaeign á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagið skiptir miklu, í bland við slæma ímynd almenningssamgangna og sess einkabílsins í samfélaginu.
17. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir
Markvissar aðgerðir skila árangri
17. mars 2021
Skattfrelsi fyrir húsnæðiseigendur en skattlagning á aðra
Þeir sem hafa tekið út séreignarsparnað undanfarið ár hafa greitt yfir níu milljarða króna í skatta af honum. Þeir sem hafa nýtt séreignarsparnað til að borga niður húsnæðislánið sitt undanfarin tæp sjö ár hafa fengið 21 milljarð króna í skattaafslátt.
17. mars 2021
Rebekka Hilmarsdóttir
Ákall um endurskoðun á lagaramma
17. mars 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Samþykkt að hækka þak kaupréttarsamninga starfsmanna Arion banka verulega
Bónuskerfi Arion banka var samþykkt á aðalfundi. Þar var líka samþykkt að hækka kauprétti starfsmanna úr 600 þúsund í allt að 1,5 milljón króna á ári. Alls munu starfsmenn geta keypt í bankanum fyrir milljarða króna gangi áformin eftir.
17. mars 2021
Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Yellen vill alþjóðlega fyrirtækjaskatta
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur verið að vinna að samningi um lágmarksskatt á fyrirtæki á heimsvísu í samvinnu við OECD. Samningurinn myndi ná til rúmlega 140 landa heimsins og gæti litið dagsins ljós í sumar.
16. mars 2021
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir
Eins og að byggja Kodak filmuverksmiðju þegar snjallsíminn er að hefja innreið sína
16. mars 2021
Frá vinstri: Guðmundur Hafsteinsson, Kristján Ingi Mikhaelsson, Sara Björk Másdóttir og Björgvin Guðmundsson.
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki fær fjármögnun frá bandarískum sjóði
Fractal 5, sem er íslenskt fyrirtæki sem vinnur að þróun nýs hugbúnaðar á sviði samskiptatækni, hefur lokið við 384 milljóna króna fjármögnun sem kemur meðal annars frá bandaríska vísisjóðnum Menlo Ventures.
16. mars 2021
Björgvin G. Sigurðsson
Brýnasta úrlausnarefnið bíður enn
16. mars 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Miðborg Reykjavíkur: Gömul hús og ný
16. mars 2021
Spyr hvort lífeyrisþegar framtíðarinnar muni þurfa að borga núverandi halla ríkissjóðs
Í óundirbúnum fyrirspurnatíma í dag fór þingmaður Viðreisnar yfir sjö staðreyndir um íslenskt efnahagslíf. Forsætisráðherra sagði þingmanninn tala „eins og allt sé í kaldakoli,“ og að staðreynd málsins væri sú að samdráttur væri minni en spáð hafði verið.
16. mars 2021
Stjórnarlaun í Arion verða ekki hækkuð eftir mótmæli lífeyrissjóða
Mótmæli lífeyrissjóða við hækkun á launum stjórnarmanna í Arion banka skilaði árangri. Launin verða áfram þau sömu en greiðslum til stjórnarmanna sem búa erlendis er breytt vegna „þeirrar fyrirhafnar sem hlýst af ferðalögum til og frá landinu.“
16. mars 2021
Borgaryfirvöld segja núverandi almenn hraðamörk, 50 km/klst., leiði til þess að hraðamörk séu oft og tíðum of há innan þéttbýlis.
Reykjavíkurborg hlynnt því að 30 kílómetra hámarkshraði verði nýja normið
Reykjavíkurborg hefur skilað inn jákvæðri umsögn um frumvarp sem felur í sér að almenn hraðamörk í þéttbýli lækki úr 50 km/klst. í 30 km/klst. Borgin bendir á að núverandi hraðamörk séu ekki í samræmi við rannsóknir eða þróun síðustu áratuga.
16. mars 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Bólusettum utan EES leyft að koma til landsins án takmarkana
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leyfa öllum þeim sem framvísa gildum vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af COVID-19 að sleppa skimun og sóttkví við komuna til landsins. Engu skiptir þá hvort farþegarnir séu frá EES eða ekki.
16. mars 2021
Baldvin Þorsteinsson, forstjóri Samherja í Evrópu og einn aðaleigenda Samherja hf., er stjórnarformaður Eimskips.
Gildi telur starfsreglur stjórnar Eimskips færa stjórnarformanni „heldur mikið vald“
Lífeyrissjóður sem er þriðji stærsti eigandi Eimskips vill láta breyta starfsreglum stjórnar félagsins þannig að stjórnarformaðurinn Baldvin Þorsteinsson geti ekki kallað inn varamenn að eigin frumkvæði og án sérstakrar ástæðu.
16. mars 2021
Meðallaun forstjóra í Kauphöll Íslands voru 4,8 milljónir á mánuði
Sá forstjóri í Kauphöll Íslands sem hafði hæstu mánaðarlaunin fékk 13,5 milljónir króna greiddar á mánuði. Það eru rúmlega tvöföld mánaðarlaun þess sem kemur á næst á eftir. Fleiri karlar sem heita Árni stýra skráðum félögum á Íslandi en konur.
16. mars 2021
Gauti Jóhannesson.
Gauti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi
Frá því að Kristján Þór Júlíusson greindi frá því á laugardag að hann ætlaði sér að stíga til hliðar hafa tveir menn tilkynnt að þeir sækist eftir oddvitasæti hans í Norðausturkjördæmi.
16. mars 2021
Grænmerkta svæðið milli Reykjanesbæjar og Keflavíkurflugvallar er hluti þess svæðis sem Kadeco hefur umsjón með. Samkeppni um þróunaráætlun á landi Kadeco til ársins 2050 hefst í apríl.
Njóta góðs af fáum framkvæmdum á erlendum flugvöllum
Kadeco efnir til alþjóðlegrar samkeppni um þróunaráætlun til ársins 2050 á landi félagsins í grennd Keflavíkurflugvallar. Framkvæmdastjóri finnur fyrir miklum áhuga en minna farþegaflug hefur leitt af sér minni framkvæmdir á flugvöllum heimsins.
16. mars 2021
Hildur Björnsdóttir og Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Hildur og Marta hafa sætaskipti í ráðum borgarinnar
Hildur Björnsdóttir fer í skóla- og frístundaráð og Marta Guðjónsdóttir í skipulags- og samgönguráð. Hildur segir við Kjarnann að þetta sé gert að hennar beiðni. Marta hlakkar til að takast á við skipulagsmálin.
15. mars 2021
Jóhann S. Bogason
Prófessor bullar svolítið mikið
15. mars 2021