Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sanna Marin, í miðjunni, ásamt fjórum ráðherrum finnsku stjórnarinnar. 12 af 19 ráðherrum eru konur.
Kassadama sem varð forsætisráðherra
Konur í áhrifastöðum mega iðulega sæta háðsglósum og niðurlægjandi umælum. Því hefur forsætisráðherra Finna, Sanna Marin, fengið að kynnast. Hún hefur verið kölluð kassadama, gleðikona, tík og fleira í svipuðum dúr.
4. apríl 2021
Fosshótel Reykjavík var leigt undir starfsemi sóttvarnahúss.
Tekist á um sóttvarnahús
Fyrirtaka í málum þeirra sem kært hafa ákvörðun um að þurfa að sæta sóttkví í sóttvarnahúsi verður á morgun. Allir kærendur eiga heimili hér á landi.
3. apríl 2021
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – orkan og almúginn
3. apríl 2021
Sókn Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur í oddvitasæti Haraldar Benediktssonar í Norðvesturkjördæmi hefur þegar valdið titringi í röðum flokksmanna.
Gæti ráðherra og varaformaður þurft að sætta sig við annað sæti á framboðslista?
Hvernig verða framboðslistarnir í Norðvesturkjördæmi í haust? Sumir þeirra eru orðnir nokkuð klárir, en aðrir ekki. Einhver innanflokksátök gætu verið framundan og titrings hefur þegar orðið vart. Kjarninn leit yfir stöðu mála.
3. apríl 2021
Heimurinn sem birtist
Jón Ormur Halldórsson skrifar um breytta stöðu í alþjóðamálum.
3. apríl 2021
Guðbrandur mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi kosningum.
Guðbrandur verður oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi
Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum.
3. apríl 2021
Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
„Mér finnst gott og blessað að eiga draum um miðhálendisþjóðgarð. En ég hefði viljað stíga styttri skref í einu og búa til net friðunarsvæða,“ segir Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar. „Vernda það sem er verndarþurfi.“
3. apríl 2021
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Fagna frumvarpi um niðurfellingu transskattsins
Niðurfelling gjalds sem innheimt er fyrir leyfi til breytinga á skráningu kyns væri gríðarleg réttarbót fyrir þau sem vilja breyta kynskráningu og nafni að mati Samtakanna '78. Þjóðskrá telur breytinguna geta einfaldað ferlið.
3. apríl 2021
Þegar gígantískt skip strandar í skurði
Á þeim um það bil sex sólarhringum sem Ever Given sat pikkfast í Súes-skurðinum tókst því að setja alþjóða viðskipti í hnút, valda hundruð milljarða króna skaða og fá marga til að glotta í kampinn en samtímis klóra sér í hausnum og spyrja: Hv
2. apríl 2021
Þinghúsið í Washington.
Þinghúsinu í Washington lokað vegna „öryggisógnar”
Starfsmenn þinghússins í Washington fengu skilaboð um að halda sig frá gluggum og ef þeir væru úti að leita sér skjóls. Að minnsta kosti einn maður hefur verið skotinn fyrir utan húsið.
2. apríl 2021
Það er hægt að ákæra þá sem sviku undan skatti fyrir áratugum fyrir peningaþvætti
Niðurstaða Hæstaréttar í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann var dæmdur fyrir peningaþvætti er verulega fordæmisgefandi.
2. apríl 2021
Húsnæði Seðlabanka Íslands.
Ræddi auknar reglur um starfsemi lífeyrissjóða
Aukin áhættusækni lífeyrissjóðanna vegna lágra vaxta og misræmi í líftíma eigna þeirra og skulda gæti verið ógn við fjármálastöðugleika, að mati Seðlabankans.
2. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti þingmaður Kragans.
Sjálfstæðisflokk vantar konur, kergja innan Samfylkingar og margir um hituna hjá VG
Suðvesturkjördæmi, Kraginn svokallaði, er fjölmennasta kjördæmi landsins. Þar eru í boði þrettán þingmenn í kosningunum í haust. Listar sumra flokka eru að taka á sig mynd og átök eru sýnileg víða.
2. apríl 2021
Staðsetning þeirra virkjunarkosta sem voru metnir í 4. áfanga rammaáætlunar.
Allt í hnút í rammaáætlun – aðeins þrettán virkjanakostir metnir
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hafði aðeins nokkra mánuði til að meta þá vindorkukosti sem komu inn á hennar borð frá Orkustofnun og nokkra mánuði til hvað varðar hugmyndir að vatnsafls- og jarðvarmavirkjunum.
2. apríl 2021
Alda athugasemda við veg um „einn fegursta stað á jarðríki“
Áform um að leggja hringveginn milli þorps og strandar við Vík í Mýrdal mun vega beint að hagsmunum samfélagsins sem ferðamannastaðar, að mati tveggja sérfræðinga í ferðamálum.
2. apríl 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Bankarnir byrjaðir að lána fyrirtækjum á ný
Íslenskir bankar lánuðu fyrirtækjum landsins minna á öllu síðasta ári í ný útlán en þeir gerðu í janúar og febrúar 2021. Lán með ríkisábyrgð sem voru í aðalhlutverki í fyrstu efnahagspökkum ríkisstjórnarinnar hafa nánast ekkert verið nýtt.
1. apríl 2021
Sigrún H. Pálsdóttir
Sundabraut á landfyllingum yfir Leiruvog – Stöldrum við
1. apríl 2021
Enginn flokkur getur sagt „Reykjavík er okkar“
Níu flokkar gætu átt möguleika á að ná í þá 22 þingmenn sem í boði eru í Reykjavíkurkjördæmunum. Innan stærri flokka eru að eiga sér stað innanflokksátök og ráðherrar eiga á hættu að detta út af þingi. Kjarninn skoðar fylgi flokka eftir landssvæðum.
1. apríl 2021
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, og stjórn félagsins.
Tap Bláa lónsins í fyrra var tæpur helmingur af arðgreiðslum áranna 2018 og 2019
Tekjur Bláa lónsins drógust verulega saman í fyrra vegna COVID-19 og það skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug. Félagið fékk 591 milljón króna í uppsagnarstyrki úr ríkissjóði og setti 454 manns á hlutabótaleiðina.
1. apríl 2021
Samkeppniseftirlitið telur vísbendingar um yfirráð Samherja yfir Síldarvinnslunni
Að mati Samkeppniseftirlitsins eru veruleg tengsl milli stórra hluthafa í Síldarvinnslunni. Þrír af fimm stjórnarmönnum í Síldarvinnslunni eru skipaðir af eða tengdir þeim eigendum. Um er að ræða Samherja og Kjálkanes.
1. apríl 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar.
Sýn selur fjarskiptainnviði fyrir meira en sex milljarða króna
Erlendir fjárfestar hafa eignast fjarskiptainnviði hérlendis sem áður voru í eigu Sýnar. Áhugi er á að kaupa sömu innviði af hinum stóru fjarskiptafyrirtækjunum.
1. apríl 2021
Óli Björn Kárason og Brynjar Níelsson eru einu þingmennirnir sem eru á frumvarpinu.
Óli Björn og Brynjar leggja fram frumvarp um að taka RÚV af auglýsingamarkaði
Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja að RÚV hætti þátttöku á auglýsingamarkaði í tveimur skrefum án þess að RÚV yrði bætt upp tekjutapið. Þingmaður Vinstri grænna segist klóra sér í kollinum yfir frumvarpinu.
1. apríl 2021
Heimkaup var oftast með lægsta verðið í nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ, en verðlagseftirlitið gerði athugasemdir við tölvupóst þar sem vísað var í niðurstöðurnar.
Verðlagseftirlit ASÍ gerði athugasemdir við að Heimkaup segðist ódýrast
Athugasemdir voru gerðar við að Heimkaup segðist ódýrast, en netverslunin var þó oftast með ódýrustu vöruna í nýjustu könnun verðlagseftirlits ASÍ. Heimkaup segist óvart hafa sent út drög að auglýsingapósti með röngu orðalagi.
31. mars 2021
Virkjum grasrótina
31. mars 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Stefán Eiríksson: Helgi Seljan hefur búið við „fordæmalausar árásir“ af hálfu Samherja
Útvarpsstjóri hefur kallað eftir því að fulltrúar starfsfólks RÚV verði tilnefndir í hóp til að endurskoða siðareglur fyrirtækisins. Hann segir starfsfólk RÚV hafa sett gildandi siðareglur.
31. mars 2021
Þorsteinn Sigurðsson hefur verið skipaður forstjóri Hafrannsóknastofnunar.
Þorsteinn Sigurðsson skipaður nýr forstjóri Hafró
Kristján Þór Júlíusson hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Sigurður Guðjónsson, sem stýrt hefur stofnuninni frá 2016, var á meðal umsækjenda um stöðuna en hlaut ekki skipan að nýju.
31. mars 2021
Stjórn RÚV tók
Stjórn RÚV segir Samherja að hún hafi ekkert með fréttaflutning að gera
Stjórn RÚV mun ekkert aðhafast vegna kröfu Samherja um að Helgi Seljan sinni ekki frekari umfjöllun um fyrirtækið og verði áminntur í starfi. Stjórnin bendir Samherja á að það sé ekki í hennar verkahring.
31. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma Möller landlæknir.
Þórólfur segir „algjörlega alrangt“ að hann sé að grafa undan ákvörðunum stjórnvalda
Sóttvarnalæknir segist „ekki bundinn af litakóðunarkerfinu“ og vísar ummælum talsmanns ferðaþjónustunnar, um að hann sé að grafa undan ákvörðunum stjórnvalda „til föðurhúsanna“.
31. mars 2021
Alma Möller, landlæknir.
„Þegar ég segi tímabundið ástand myndi ég halda einhverjir mánuðir í viðbót“
Alma Möller landlæknir segir viðbúið að faraldurinn standi í nokkra mánuði í viðbót og að ekki sé ólíklegt að endurtaka þurfi bólusetningar í framtíðinni, m.a. vegna hinna nýju afbrigða veirunnar.
31. mars 2021
Reykjavíkurborg styður brottfall laga um Kristnisjóð
Í umsögn sinni segir borgin það eðlilegt að sveitarfélög hafi sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin landsvæði og að gætt sé að jafnræði milli trú- og lífsskoðunarfélaga með brottfalli laga um Kristnisjóð. Biskupsstofa ekki jafn hrifin af brottfalli laganna.
31. mars 2021
Páll Gunnar Pálsson
Samkeppniseftirlitið og hagsmunir af beitingu samkeppnislaga
31. mars 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Hefur áhyggjur af eignabólu en vill ekki grípa inn í strax
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans segist hafa augun opin fyrir eignabólu og óhóflegri skuldasöfnun, en telur ekki rétt að grípa strax inn í á lánamarkaði.
31. mars 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mælst minni frá því fyrir kosningarnar 2017
Alls myndu níu flokkar ná inn á þing ef kosið yrði í dag og hefðu þá aldrei verið fleiri. Sitjandi ríkisstjórn væri fallin og ómögulegt yrði að mynda stjórn sem innhéldi færri en fjóra flokka.
30. mars 2021
Hlynur Már Vilhjálmsson
Frjálslynda jafnaðarstefnu frekar en frjálslynda fátæktarstefnu plús íhald
30. mars 2021
Mynd úr kynningarefni skipulagsbreytinga fyrir Hamraborgarsvæðið.
Meirihluti vill breytingar á Hamraborginni samkvæmt nýrri könnun
Meirihluti svarenda í nýrri könnun um miðbæ Kópavogs er jákvæður í garð fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á Hamraborgarsvæðinu. Meira en helmingur svarenda hefur þó kynnt sér breytingarnar lítið sem ekkert.
30. mars 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ferðamenn verða látnir greiða fyrir dvöl og fæði í sóttvarnahúsum
Ferðamenn verða rukkaðir um 10 þúsund krónur fyrir nóttina í sóttvarnahúsum yfirvalda frá og með 11. apríl. Ríkisstjórnin hefur einnig ákveðið að bólusettir og þeir sem hafa áður fengið COVID-19 þurfi að fara í eina landamæraskimun.
30. mars 2021
Auglýsingar fyrir þessa nýjung frá VÍS hafa verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu.
Safna upplýsingum um allar ferðir notenda á prufutímabili
Þeir sem ákveða að prófa nýtt forrit sem VÍS notar til að fylgjast með aksturslagi viðskiptavina sinna þurfa að samþykkja að veita tryggingafélaginu aðgang að snjallsímagögnum um ferðir sínar á meðan prufutímabili stendur.
30. mars 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði frumvarpið um breytingar á skattrannsóknum fram.
Segja skattrannsóknarstjóra misskilja frumvarp sem færir rannsóknir frá embættinu
Embætti skattrannsóknarstjóra telur að frumvarp sem færir rannsókn á meiriháttar skattrannsóknum til héraðssaksóknara muni valda meiri skaða en gagni.. Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir embættið misskilja frumvarpið.
30. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Fólk er alveg hreint trítilótt“ í að komast á gosstöðvarnar
„Þegar þúsundir manna eru að snerta sama kaðalinn þá minnir það mig illþyrmilega á Austurríki og Ischgl,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um traffíkina við gosstöðvarnar.
30. mars 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Stjórn RÚV fundar í dag – Beiðni Samherja vegna niðurstöðu siðanefndar rædd
Stjórn Ríkisútvarpsins mun í dag funda og meðal annars ræða kröfu Samherja um að Helgi Seljan fjalli ekki meira um mál sem tengjast fyrirtækinu.
30. mars 2021
Stríðið í Alvogen: Morðhótanir, ofbeldi og misnotkun á fjölmiðlum
Einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman hefur stigið fram sem uppljóstrari og gert stjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen grein fyrir ýmiskonar ósæmilegri hegðun forstjóra þess.
29. mars 2021
Alexander Ingi Olsen
Munu sóttvarnaaðgerðirnar kosta fleiri börn lífið en breska afbrigðið hefði gert?
29. mars 2021
Willum Þór sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Kraganum
Willum Þór Þórsson sækist eftir áframhaldandi forystu á lista Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar í haust. Willum tók fyrst sæti fyrir flokkinn á þingi árið 2013.
29. mars 2021
Vindorkuver í Belgíu.
Um tíu prósent rafmagns framleitt með vind- og sólarorku
Miklar breytingar eru að eiga sér stað í raforkuöflun heimsins. En þó að dregið hafi úr notkun kola í Evrópu hefur aukinni eftirspurn á sama tíma verið mætt með meiri gasnotkun.
29. mars 2021
Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis
Fjórir hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis, en Tryggvi Gunnarsson, núverandi umboðsmaður sem hefur gengt stöðunni í 22 ár, baðst lausnar fyrr á þessu ári.
29. mars 2021
Ever Given laust af strandstað
Augu heimsbyggðarinnar hafa verið á flutningaskipinu risavaxna sem sat fast í Súes-skurði í tæpa viku. Forseti Egyptalands hrósaði sigri eftir að það tókst að hreyfa skipið til í nótt og nú siglir það frá strandstað.
29. mars 2021
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen
Wessman segir augljóst að ásakanir séu gerðar í „fjárhagslegum tilgangi“
Forstjóri Alvogen segir þungar ásakanir Halldórs Kristmannssonar um ofbeldi, morðhótanir og skipulagðar rógsherferðir hafa verið lagðar fram til að ná af honum fé.
29. mars 2021
53 innanlandssmit á 12 dögum
Um helgina greindust tíu með virkt smit innanlands og af þeim voru þrír utan sóttkvíar. Sóttvarnalæknir segir það valda áhyggjum af þrjár tegundir veirunnar sem greinst hafi innanlands hafi ekki greinst á landamærunum.
29. mars 2021
Rúmlega 500 daga stríðsrekstur Samherja gegn blaðamönnum
None
29. mars 2021
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
„Ég var beinlínis kýldur kaldur í andlitið án fyrirvara í vitna viðurvist“
Halldór Kristmannsson segir Róbert Wessman hafa þrýst á að Mannlífi, fjölmiðli sem hann fjármagnaði, yrði beitt til að koma höggi á meinta óvildarmenn sína. Vegna þessa hafi skapast ósætti milli þeirra sem leiddi til þess að Halldór steig til hliðar.
29. mars 2021