Sigríður Dögg býður sig fram til formanns Blaðamannafélagsins
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður á RÚV, hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns Blaðamannafélags Íslands. Heimir Már Pétursson, fréttamaður á Stöð 2, hefur einnig gefið kost á sér.
15. apríl 2021