Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Frosti Sigurjónsson
Nóbelsverðlaunahafi segir ivermectin vinna á COVID-19
19. apríl 2021
Kári Stefánsson (t.v.) og Þórólfur Guðnason.
Samstarf Þórólfs og Kára „langoftast“ og „næstum því alltaf“ ánægjulegt
Mun meira máli skiptir hvernig við hegðum okkur heldur en af hvaða afbrigði veiran er, segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Sóttvarnalæknir segir þátt fyrirtækisins í baráttunni gegn COVID-19 hafa skipt sköpum.
19. apríl 2021
Alls störfuðu um 130 manns hjá SaltPay hér á landi áður en til uppsagna dagsins kom.
Hópuppsögn hjá SaltPay
SaltPay segir upp tugum starfsmanna hér á landi í dag, aðallega starfsmönnum sem hafa starfað við að þróa og viðhalda eldra greiðslukerfi Borgunar. SaltPay keypti Borgun síðasta sumar.
19. apríl 2021
Samfylking sé tilbúin með frumvarp sem skyldar komufarþega til að dvelja í sóttvarnahúsi
Formaður Samfylkingar spurði forsætisráðherra hvort til stæði að breyta sóttvarnalögum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Ekki við núverandi fyrirkomulag að sakast að mati forsætisráðherra, heldur við þá sem fylgja ekki reglum.
19. apríl 2021
Sigríður Ólafsdóttir verður í öðru sæti listans og Eiríkur Björn í því fyrsta.
Eiríkur Björn og Sigríður leiða Viðreisn í Norðausturkjördæmi
Fyrrverandi bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði og Akureyri verður oddviti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum.
19. apríl 2021
Harpa opnaði árið 2011. Kostnaður við rekstur fasteignarinnar og uppsafnað viðhald er að skapa alvarlega stöðu.
„Alvarleg staða“ hjá Hörpu vegna skorts á fjármagni til að sinna viðhaldi
Alls hafa eigendur Hörpu, ríki og borg, lagt húsinu til 14,4 milljarða króna í formi greiðslna af lánum vegna byggingu þess og rekstrarframlaga. Í fyrra nam rekstrarframlag þeirra 728 milljónum króna. Mikill vandi framundan vegna uppsafnaðs viðhalds.
19. apríl 2021
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á upplýsingafundi dagsins.
44 smit um helgina – Breytingar orðið í niðurstöðum landamæraskimanna
„Atburðir helgarinnar eru vissulega vonbrigði og við höfum fengið nú staðfest svo um munar að breska afbrigðið er til staðar í samfélaginu,“ segir Alma Möller landlæknir.
19. apríl 2021
Styrkir til að hjálpa fyrirtækjum í ferðaþjónustu að rifta ráðningarsambandi við starfsfólk sitt hafa staðið til boða frá því í maí 2020.
Fyrirtæki tengd Icelandair Group hafa fengið 4,7 milljarða króna í uppsagnarstyrki
Alls hafa 17 fyrirtæki hafa fengið meira en 100 milljónir króna í uppsagnarstyrki úr ríkissjóði frá því í maí í fyrra. Næstum 40 prósent upphæðarinnar hafa farið til fyrirtækja sem tengjast Icelandair Group.
19. apríl 2021
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
19. apríl 2021
Hvaða frelsi er yndislegt?
Eikonomics skrifar um Nýja-Sjáland, sóttvarnarhótel vini sína Scotty og Bronnie og auðvitað Taika Waititi.
19. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
18. apríl 2021
Kaflaskilin í Kína
Jón Ormur Halldórsson skrifar um stöðuna í kínverskum stjórnmálum.
18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
18. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
18. apríl 2021
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
17. apríl 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn í Kraganum
Forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi lauk kl. 17:10 í dag. Umhverfis- og auðlindaráðherra verður oddviti flokksins í kjördæminu í komandi kosningum.
17. apríl 2021
Búast má við hraðri lækkun atvinnuleysis þegar ferðamenn koma hingað aftur, samkvæmt Hagfræðistofnun HÍ.
Verðbólgan gæti aukist aftur á næsta ári
Erfitt gæti reynst að stöðva þensluna í íslensku efnahagslífi eftir að faraldrinum lýkur, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
17. apríl 2021
Ásta Möller, fyrir miðju, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í áratug með hléum í upphafi aldar. Hún segir ekkert eðlilegra en að varaformaður flokksins sækist eftir oddvitasæti í sínu kjördæmi.
Telur „mikilvægt að veita varaformanni Sjálfstæðisflokksins brautargengi“
Ásta Möller, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú kjósandi í Norðvesturkjördæmi, segir að enginn eigi neitt gefið í pólitík og styður Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur í komandi prófkjörsbaráttu við Harald Benediktsson.
17. apríl 2021
Hvað gerist ef þú fellur í glóandi hraun?
Eigendur Icelandic Lava Show skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þessi er númer tvö.
17. apríl 2021
Flugfélagið Play kynnti sig til leiks í árslok 2019. Síðan kom heimsfaraldur, en nú er komið nýtt fjármagn að borðinu og stefnt að flugi á næstu mánuðum.
Segir að það sé „sérstök orka“ og „rosalegur kraftur“ hjá Play, sem undirbýr flugtak
Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri flugfélagsins Play, segir að honum líði eins og allt sem hann hafi gert hingað til hafi verið uppbygging að því takast á við forstjórastarfið hjá Play. Félagið auglýsir í dag tvær yfirmannastöður lausar til umsóknar.
17. apríl 2021
Í bréfinu voru skipulagsbreytingar Þjóðskrár sagðar vanhugsaðar og gerðar í litlu samráði við starfsmenn.
Kraumandi óánægja hjá Þjóðskrá – starfsmenn kvörtuðu til ráðherra
Hluti starfsmanna Þjóðskrár sendi á dögunum bréf á samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þar sem miklar aðfinnslur voru gerðar við skipulagsbreytingar og stjórnunarhætti hjá stofnuninni. Mikilvæg verkefni voru sögð í uppnámi.
17. apríl 2021
Helgi Seljan fréttamaður.
Siðanefnd RÚV segir Helga Seljan að það sé ekki hægt að áfrýja
Siðanefnd RÚV segist ekki hafa neinar forsendur til þess að endurupptaka úrskurð sinn í máli fréttamannsins Helga Seljan. Úrskurðir nefndarinnar séu endanlegir og þeim verði ekki áfrýjað.
17. apríl 2021
Ásælast fjársjóðskistu Grænlands í nafni grænnar orku
Það var engin tilviljun að Donald Trump sagðist ætla að kaupa Grænland í ágúst árið 2019. Skömmu áður hafði aldraður, ástralskur jarðfræðingur mætt á fund í Hvíta húsinu til að kynna drauminn sinn: Risastóra námu í fornu fjalli við friðsælan fjörð.
17. apríl 2021
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009. Davíð er sá á myndinni sem er ekki með hatt.
Morgunblaðið með minna en 20 prósent lestur í fyrsta sinn síðan að mælingar hófust
Lestur Fréttablaðsins hefur lækkað um hálft prósentustig að meðaltali síðastliðið ár og hefur aldrei verið minni. Haldi þessi þróun áfram fer lestur blaðsins undir 30 prósent fyrir árslok. 3,5 prósent landsmanna sögðust lesa DV í síðustu mælingu blaðsins.
16. apríl 2021
Kínverski fáninn á húni fyrir utan sendiráð ríkisins í Reykjavík.
Kína krefst þess að Ísland skipti sér ekki af innanríkismálum
Sendiráð Kína á Íslandi segir í yfirlýsingu að boðuð þátttaka Íslands í þvingunaraðgerðum vegna stöðu minnihlutahóps úígúr-múslima í landinu sé ástæða þess að íslenskur maður sé kominn á svartan lista kínverskra stjórnvalda, fyrir skrif í Morgunblaðið.
16. apríl 2021
Icelandair tekur eina MAX vél úr rekstri
Icelandair hefur tekið eina Boeing 737 MAX vél í flota sínum tímabundið úr rekstri meðan skoðun á rafkerfi fer fram og viðeigandi úrbætur gerðar í kjölfarið. Málið tengist ekki hinu svokallaða MCAS kerfi sem olli kyrrsetningu véla af þessari gerð.
16. apríl 2021
Finnur Birgisson
Forsendubrestur í lífeyrismálum
16. apríl 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple viðburður í næstu viku og betri kort
16. apríl 2021
Bjarni Benediktsson og Drífa Snædal.
Drífa segir Bjarna hafa fundið upp hugtakið „afkomubætandi ráðstafanir“
Forseti ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að afkoma fólks og samfélagslegir hagsmunir eigi að vera í fyrsta sæti. Hún telur frasann „afkomubætandi ráðstafanir“ vera nýyrði smíðað af fjármála- og efnahagsráðherra.
16. apríl 2021
Það er líklegt að bólusetja þurfi árlega gegn COVID-19, segja framleiðendur bóluefnanna.
Þörf á „þriðju sprautunni“ líkleg innan árs
Bóluefnaframleiðendur telja líklegt að endurbólusetja þurfi fólk innan við ári eftir að það hefur fengið fyrstu skammta. Árleg bólusetning gegn COVID-19 er „líkleg sviðsmynd“.
16. apríl 2021
Hefði átt að afturkalla flugrekstrarleyfi WOW air í maí 2018
WOW air átti ekki fé til að standa við skuldbindingar sínar í maí 2018. Stjórnvöld efuðust verulega um getu Samgöngustofu til að sinna fjárhagseftirliti með flugfélaginu. Það virtist skorta á þekkingu til að vinna úr upplýsingum um fjárhagsstöðu WOW air.
16. apríl 2021
Læknafélag Íslands telur umræðuna bæði bjagaða og einhliða, þegar að dánaraðstoð kemur. Mynd úr safni.
Læknafélagið leggst gegn tillögu um skoðanakönnun um dánaraðstoð
Einhliða og bjöguð umræða, keyrð áfram af þeim sem helst vilja beita sér fyrir lögleiðingu dánaraðstoðar, er ástæða þess að Læknafélag Íslands segist ekki telja tímabært að gera nýja könnun á hug heilbrigðisstarfsfólks til dánaraðstoðar.
16. apríl 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Istanbúl-samningurinn orðin miðja menningarátaka um réttindi kvenna
16. apríl 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir
Frelsið
16. apríl 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ekki hægt að kortleggja umsvif útgerða í íslensku atvinnulífi tíu ár aftur í tímann
Afmarka þarf skýrslu um umsvif 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi við árin 2016 til 2019. Samkvæmt þingskapalögum átti skýrslan að vera tilbúin í síðustu viku.
16. apríl 2021
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður Skeljungs.
Skeljungur tilkynnir um áhugasama kaupendur að P/F Magn
Þegar Strengur gerði yfirtökutilboð í Skeljung fyrir áramót miðuðu áætlanir fjárfestahópsins við að selja ýmsar eignir út úr félaginu til að borga fyrir skuldsetta yfirtöku. Færeyskt dótturfélag er nú í söluferli.
15. apríl 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Sigurður Ingi ekki ánægður með leka á WOW-skýrslu Ríkisendurskoðunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill vita hvort það þurfi ekki að taka upp nýja verklagsreglu um trúnað þegar skýrslur sem trúnaður er á leka út.
15. apríl 2021
Gauti Kristmannsson
Nagladekkjaóværan
15. apríl 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Sigríður Dögg býður sig fram til formanns Blaðamannafélagsins
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður á RÚV, hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns Blaðamannafélags Íslands. Heimir Már Pétursson, fréttamaður á Stöð 2, hefur einnig gefið kost á sér.
15. apríl 2021
Bjarni og Guðmundur Ingi ræddu fátækt í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.
100 þúsund krónur á ári séu „margar hafragrautsskálar“
Í fyrirspurn um fátækt vitnaði þingmaður Flokks fólksins í samtal við einstætt foreldri sem borðar hafragraut seinni hluta mánaðar vegna fátæktar. Hækkun barnabóta mikilvæg fátækum að mati fjármálaráðherra, hún væri gríðarleg mæld í hafragrautsskálum.
15. apríl 2021
Helgi Seljan fer fram á að úrskurður siðanefndar RÚV frá 26. mars verði endurupptekinn í heild sinni.
Helgi Seljan fer fram á endurupptöku siðanefndarúrskurðarins
Helgi Seljan hefur krafist þess að úrskurður siðanefndar RÚV í kærumáli Samherja gegn honum verði endurupptekinn eða afturkallaður, vegna mistaka siðanefndarinnar sem ekki hafi verið unnið rétt úr og vanhæfis eins nefndarmanna.
15. apríl 2021
Þórólfur Guðnason, Alma Möller og Víðir Reynisson.
„Auðvitað verður þetta frábært sumar“
„Hvað heldur þú Alma, heldur þú að sumarið verði gott?“ Bjart var yfir þríeykinu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þó að ekki sé búið að tala við veðurfræðinga telur sóttvarnalæknir að við getum átt von á betra sumri í ár en í fyrra.
15. apríl 2021
Alma Möller landlæknir.
Alma: Erum komin á „lokasprettinn“
Landlæknir segir það mat heilbrigðisyfirvalda að við séum komin á lokasprettinn í baráttunni við COVID-19. „Samheldni og seigla mun koma okkur yfir endamarkið.”
15. apríl 2021
Upplýsingagjöf sjóðsins til fjármálaeftirlitsins í tengslum við athugunina er sögð hafa verið „ábótavant og misvísandi“.
Stjórn LIVE hafi ekki gætt að því að meta hæfi stjórnarmanna
Fjármálaeftirlit Seðlabankans segir að stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hafi ekki gætt að því að meta hæfi stjórnarmanna við undirbúning og ákvörðun um hvort taka skyldi þátt í hlutafjárútboði Icelandair.
15. apríl 2021
„Andsetnar strategíur“ í stríðinu innan Alvogen
Frá lokum marsmánaðar hafa skeytasendingar gengið fram og til baka á milli fyrrverandi samstarfsmanna í framkvæmdastjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen. Ásakanir eru alvarlegar og innihalda ávirðingar um ofbeldi, hótanir, trúnaðarbrot og græðgi.
15. apríl 2021
Sveitarfélög þar sem raforkuframleiðsla fer fram vilja geta lagt skatta á virkjanamannvirkin og segjast verða af milljörðum á ári vegna undanþágu, sem flokka megi sem ólögmæta ríkisaðstoð. Mynd frá Þeistareykjum..
Vilja fá skatttekjur af virkjanamannvirkjum og kvarta til ESA vegna ívilnana
Samtök orkusveitarfélaga ætla, með stuðningi Sambands íslenskra sveitarfélaga, að kvarta til eftirlitsstofnunar EFTA vegna undanþágu í lögum sem gerir það að verkum að ekki er hægt að leggja fasteignaskatta á virkjanamannvirki.
15. apríl 2021
Oddný Harðardóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi á ný.
Oddný og Viktor Stefán leiða Samfylkinguna í Suðurkjördæmi
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi var samþykkur á fundi kjördæmisráðs í kvöld. Oddný Harðardóttir leiðir listann áfram og Viktor Stefán Pálsson verður í öðru sæti listans.
14. apríl 2021