Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sævar Helgi Bragason
Eldgos og CO2
9. apríl 2021
Dagbjört Hákonardóttir
Þegar ríkisstjórnir þegja
9. apríl 2021
Lögfræðingur í forsætisráðuneytinu sagðist ekki telja vafa um lagaheimild vegna sóttvarnahúsa
Lögfræðingur í forsætisráðuneytinu sagði í minnisblaði til forsætisráðherra 29. mars að það léki ekki vafi á því að lagaheimild væri til staðar til þess að gera það sem Héraðsdómur Reykjavíkur sagði svo að mætti ekki.
9. apríl 2021
Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka fjárframlög til nýsköpunar síðustu misseri, sérstaklega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Skatturinn hefur áhyggjur af því að verið sé að misnota nýsköpunarstyrkjakerfið.
Ýmsir telja almennan rekstrarkostnað fram sem nýsköpun til að fá styrki úr ríkissjóði
Veittir nýsköpunarstyrkir úr ríkissjóði jukust um 145 prósent milli 2019 og 2020. Ríkisskattstjóri segir að misnotkun á stuðningnum, í formi óréttmætra endurgreiðslna, geti leitt leitt til verulegra útgjalda af hálfu hins opinbera og raskað samkeppni.
9. apríl 2021
Það er kyrrlátt og fagurt um að litast í Gran.
Hið undarlega mál á norska sveitabænum
Mál sem kom upp í sveitarfélaginu Gran í Noregi í vikunni veldur yfirvöldum miklum áhyggjum. „Martröð,“ segir yfirlæknirinn en fólk sem umgekkst karl er lést úr COVID-19 neitar að aðstoða við smitrakningu. Það segist ekki trúa því að kórónuveiran sé til.
9. apríl 2021
Karen Kjartansdóttir.
Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hætt störfum
Karen Kjartansdóttir segir að hún og formaður framkvæmdarstjórnar Samfylkingarinnar hafi haft ólíkar hugmyndir um samstarf sitt. Hún hefur því sagt upp sem framkvæmdastjóri flokksins.
9. apríl 2021
Jóhann Hauksson
„Málsvörnin“ – hugleiðingar um spillingu að loknum lestri
9. apríl 2021
Engin þriggja flokka ríkisstjórn í kortunum
Ef tekið er tillit til þeirra flokka sem hafa útilokað samstarf með öðrum í aðdraganda komandi kosninga þá bendir niðurstaða nýrrar könnunar til að næsta ríkisstjórn þurfi að innihalda að minnsta kosti fjóra stjórnmálaflokka.
9. apríl 2021
Þrátt fyrir að smitin á landamærunum séu að jafnaði bara nokkur á dag eru þau hlutfallslega miklu mun fleiri en greinst hafa innanlands að undanförnu.
Fjórtán daga nýgengi landamærasmita er margfalt hærra en í samfélaginu almennt
Sérfræðingar hjá sóttvarnalækni eru að skoða hvernig megi koma upplýsingum um fjölda smita á landamærum á framfæri við almenning með nýjum hætti. Forritari segir birta útreikninga yfirvalda um nýgengi smita þar valda ruglingi í umræðunni.
8. apríl 2021
Í sóttkví: Umgengni við annað fólk er óheimil.
Það sem má – og það sem má alls ekki – í heimasóttkví
Ferðalangar mega dvelja í heima í sóttkví á milli skimana en þá verða þeir að gera það einir nema að allir aðrir á heimilinu fari sömuleiðis í sóttkví. Ef þetta er ekki gerlegt skal hann fara í sóttvarnahús.
8. apríl 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Sömu reglur munu gilda um alla á landamærum – hvaðan sem þeir eru að koma
Þeir sem eru að koma að utan og geta ekki verið í heimasóttkví sem uppfyllir sett skilyrði þurfa að fara í sóttvarnahús en ekkert gjald verður tekið fyrir dvölina. Þeim sem þar dvelja verður gert kleift að njóta útiveru.
8. apríl 2021
Kári Árnason
Af hverju þarf beiðni frá lækni til þess að komast í sjúkraþjálfun?
8. apríl 2021
Fjármálaeftirlitið segir lífeyrissjóðum að skýra hvort, hvernig og við hvaða aðstæður megi sparka stjórnarmönnum
Ætluð skuggastjórnun á lífeyrissjóðum hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Verkalýðshreyfingin hefur ásakað atvinnulífið um hana og öfugt.
8. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Flokkur hans bætir mestu við sig á milli mánaða.
Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Píratar bæta við sig fylgi
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 44,7 prósent fylgi en þrír stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir mælast með 38,6 prósent. Miðflokkurinn hefur ekki mælst minni síðan skömmu eftir Klausturmálið.
8. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Megum ekki glutra þessu úr höndunum á þessum tímapunkti“
„Órói“ í samfélaginu um sóttvarnaráðstafanir getur komið niður á samstöðunni. „Ef brestir fara að koma í samstöðuna þá getum við auðveldlega séð hér aftur uppsveiflu í faraldrinum,“ segir sóttvarnalæknir.
8. apríl 2021
Tekjuhæsta eitt prósent landsmanna tók til sín næstum helming allra fjármagnstekna
Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar voru með 142 milljarða króna í tekjur á árinu 2019. Af þeim tekjum voru 58 milljarðar króna fjármagnstekjur. Alls aflaði þessi hópur, tekjuhæsta eitt prósent landsmanna, 44,5 prósent allra fjármagnstekna.
8. apríl 2021
Ásta Rut Hjartardóttir jarðeðlisfræðingur hefur undanfarna mánuði kortlagt sprungur á Reykjanesi á þeim slóðum sem síðan fór að gjósa.
„Þetta virðist gerast í mestu rólegheitum“
Þrjú gosop hafa opnast á miðjum kvikuganginum á Reykjanesi og við hann eru gönguleiðir að gosstöðvunum. „Það verður að minna á að eldgos eru hættuleg í eðli sínu,“ segir Ásta Rut Hjartardóttir jarðeðlisfræðingur.
8. apríl 2021
Efstu fjóru frambjóðendurnir á lista Samfylkingarinnar.
Logi og Hilda Jana efst á lista Samfylkingar í Norðausturkjördæmi
Listi Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur á fundi kjördæmisráðs flokksins í kvöld. Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi á Akureyri verður í öðru sæti listans, á eftir flokksformanninum Loga Einarssyni.
7. apríl 2021
Bjarni Benediktsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stýra flokkum sem eru sýnilega mun vinsælli hjá tekjuhærri kjósendum en tekjulægri.
Næstum helmingur tekjuhæstu kjósendanna styðja Sjálfstæðisflokk eða Viðreisn
Mikill munur er á stuðningi tekjuhópa við stjórnmálaöfl. Píratar eru vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins hjá þeim sem minnstar hafa tekjurnar og sósíalistar eru líka sterkir þar.
7. apríl 2021
Landsréttur tók málin fyrir í dag og vísaði þeim frá af því að fólkið sem höfðaði málin er ekki lengur í sóttkví.
Kröfum yfirvalda vísað frá í Landsrétti því fólkið er ekki lengur í sóttkví
Landsréttur vísaði kröfum sóttvarnalæknis frá í dag sökum þess að ekki eru lengur taldir lögvarðir hagsmunir til staðar í málunum sem um ræðir. Einstaklingarnir sem skylda átti í sóttvarnahús eru enda lausir úr sóttkví.
7. apríl 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Morgunblaðið og „bankaslysið“ 2008
7. apríl 2021
Eignir Björgólfs Thors eru nú metnar á 2,2 milljarða Bandaríkjadala. Davíð Helgason er fyrsti Íslendingurinn á eftir Björgólfi til að komast á lista Forbes en auður hans er metinn á einn milljarð dala.
Fjölgar í hópi Íslendinga á auðkýfingalista Forbes
Tveir Íslendingar eru nú á milljarðamæringalista Forbes sem birtur er árlega. Síðasta ár var giftusamt fyrir milljarðamæringa heimsins en heildareignir milljarðamæringanna á listanum nema 13,1 billjón Bandaríkjadala, samanborið við 8 billjón dala í fyrra.
7. apríl 2021
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS vill hærri skatta á þá sem hafa grætt á kreppunni
Styðja ætti við þá sem verst hafa orðið úti í efnahagskreppunni vegna heimsfaraldursins með því að skattleggja einstaklinga og fyrirtæki sem grætt hafa á ástandinu, samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
7. apríl 2021
New York-ríki í Bandaríkjunum hefur þegar kynnt snjallsímaforrit sem fólk á að geta notað til að sýna fram á að það sé bólusett.
Ónæmi eða neikvæð niðurstaða víða að verða aðgöngumiði að samfélaginu
Heimur þar sem þeir sem eru ónæmir eða þeir sem geta sannað að þeir séu ekki smitaðir af COVID-19 geta einir notið ákveðinnar þjónustu er handan við hornið. Þessu munu óhjákvæmilega fylgja deilur og ýmsar lögfræðilegar og siðferðilegar spurningar.
7. apríl 2021
Frá sýnatökumiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut.
Flest þeirra sex sem greindust utan sóttkvíar tengjast einhverjum böndum
Alls greindust ellefu manns með COVID-19 innanlands í gær og sex manns voru utan sóttkvíar.
7. apríl 2021
Múte Egede, formaður Inuit Ataqatigiit
„Við segjum nei við úranvinnslu“
„Við ætlum að hlusta á kjósendurna, þeir eru órólegir. Við segjum nei við úranvinnslu,“ sagði Múte Egede, formaður Inuit Ataqatigiit, flokksins sem fór með sigur af hólmi í grænlensku þingkosningunum.
7. apríl 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar og Halldóra Mogensen er annar oddvita Pírata í Reykjavík í komandi kosningum.
Samfylkingin og Píratar stærri hjá kjósendum undir þrítugu en Sjálfstæðisflokkurinn
Stærsti stjórnmálaflokkur landsins, Sjálfstæðisflokkur, höfðar síst til kjósenda á aldrinum 18-29 ára. Miðflokkurinn nær sömuleiðis illa til þess hóps.
7. apríl 2021
Víðerni og lítt spillt náttúra eru mikilvæg auðlind fyrir ferðaþjónustuna og er því spáð að verðmæti slíks umhverfis eigi eftir að aukast á næstu áratugum.
Ferðaþjónustan alls ekki einróma um hvernig best sé að nýta hálendið
Um 45 prósent svarenda í nýrri rannsókn á sýn ferðaþjónustunnar á nýtingu hálendisins voru andvígir stofnun hálendisþjóðgarðs en um 40 prósent studdu hana. Þeir sem nýta hálendið í starfsemi sinni voru neikvæðari gagnvart fyrirhuguðum garði en aðrir.
7. apríl 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín lítur ekki svo á að löggjafinn hafi gert mistök við setningu sóttvarnalaga
Forsætisráðherra segir að reglugerð sem skikkaði ferðalanga til veru í sóttvarnarhúsi, en reyndist síðar skorta lagastoð, hafi verið rædd í ríkisstjórn án ágreinings.
6. apríl 2021
Vilhjálmur Árnason, hér til hægri, segir að hann telji rétt að vinna með lögin eins og þau eru og mögulega auka lögreglueftirlit með þeim sem eru í sóttkví.
Nefndarmenn í velferðarnefnd ekki sammála um hvað skuli eða þurfi að gera
Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur að vinna eigi með sóttvarnalögin eins og þau eru og mögulega herða eftirlit með fólki í sóttkví, ef þörf krefji. Þingmaður Samfylkingar segir eðlilegt að skjóta lagastoð undir skyldusóttkví í farsóttarhúsum.
6. apríl 2021
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin styður ekki bólusetningarvegabréf að svo stöddu
Vegna óvissu um hvort bólusettir geti borið með sér veiruna og jafnræðissjónarmiða styður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin ekki áform um að gera bólusetningu að skyldu fyrir ferðalögum á milli ríkja.
6. apríl 2021
Indriði H. Þorláksson
Um ætlaðan vöntunarskort á bóluefnisleysi
6. apríl 2021
DV mun tímabundið hætta að koma út á prenti. Greiðsluseðlar áskrifenda fyrir apríl verða felldir niður.
Hætta tímabundið að gefa DV út á pappír
Ákveðið hefur verið að hætta að prenta DV tímabundið. Í staðinn á að styrkja vef miðilsins. Lestur prentútgáfu DV hjá öllum aldurshópum var innan við þrjú prósent samkvæmt könnun Gallup í febrúarmánuði.
6. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma Möller landlæknir.
Vonandi verður lagagrundvöllur tryggður „áður en heilsufarslegur skaði hlýst af“
Þórólfur Guðnason segir niðurstöðu héraðsdóms „óheppilega“ og geta sett sóttvarnir hér á landi í uppnám. Hún gæti orðið til þess að auka líkur á að smit komist út í samfélagið, „mögulega með alvarlegum afleiðingum fyrir okkur Íslendinga“.
6. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: „Tryggjum lagastoðina“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ef hann fengi að ráða myndi Alþingi koma saman og tryggja að lagastoð yrði fyrir því að skylda komufarþega frá ákveðnum svæðum í sóttvarnahús.
6. apríl 2021
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
Setið fyrir Halldóri fyrir utan World Class með uppsagnarbréf og stefnu
Halldór Kristmannsson segir að sú aðferð Alvogen og Alvotech að skjóta sendiboðann en hvítþvo Róbert Wessman kunni að skaða orðspor fyrirtækjanna tveggja. Málið hafi vakið athygli erlendis, meðal annars hjá samstarfsaðilum fyrirtækjanna.
6. apríl 2021
Að mati Bloomberg gæti minnkandi áhugi á NFT viðskiptum verið merki um að áhrif efnahagspakka Bandaríkjastjórnar séu að dvína.
Áhuginn á NFT minnkar
Bæði hefur dregið úr verðmæti viðskipta með NFT-auðkenni á stafrænum verkum og fjölda þeirra á síðustu vikum.
6. apríl 2021
Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra.
Biðla til gesta að ljúka sóttkví á sóttkvíarhótelum
Heilbrigðisráðuneytið og sóttvarnarlæknir fara nú yfir úrskurð dómstóla frá þvi fyrr í dag, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að lagastoð skorti fyrir því að skikka fólk til veru í sóttvarnarhúsi.
5. apríl 2021
Nýja Fosshótelið í miðbænum er notað sem sóttvarnarhús.
Ríkið mátti ekki skikka fólkið í sóttvarnarhús
Fyrsti úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um ákvörðun ríkisins að skikka komufarþegum frá áhættusvæðum í sóttkví í sóttvarnarhús var kveðinn upp í dag, en samkvæmt honum mátti ríkið ekki skikka þrjá einstaklinga í sóttvarnarhús.
5. apríl 2021
Spurningum Jóhannesar svarað
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar bar fram nokkrar spurningar til hagfræðinga um sóttvarnaraðgerðir á landamærunum. Hér er tilraun til að svara þessum spurningum.
5. apríl 2021
Úr Gimli, einni af byggingum Háskóla Íslands.
Fjórðungur háskólanema glímir við fjárhagserfiðleika
Nýrri könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins var ætlað að kortleggja aðstæður háskólanema vegna kórónuveirufaraldursins. Forseti LÍS segir réttlátt að atvinnulausir háskólanemar hafi aðgang að atvinnuleysisbótum.
5. apríl 2021
Töluverð olía lak úr skipinu MV Wakashio en það strandaði skammt frá Máritíus í fyrra.
Fimm eftirminnileg skipsströnd
Meðal stærstu frétta ársins er strand flutningaskipsins Ever Given í Súes-skurði. Engan sakaði í strandinu og ekki varð vart við olíuleka en það sama var ekki upp á teningnum í þeim skipsströndum sem hér hafa verið tekin saman.
5. apríl 2021
Hér sjást samherjarnir fyrrverandi í þingflokki Bjartrar framtíðar, Páll Valur Björnsson og Róbert Marshall (t.h.). Páli var hafnað ásamt fleirum af uppstillingarnefnd Samfylkingar en Róbert er einn nokkurra sem nú keppast um að leiða VG.
Óánægjugos hjá Samfylkingu og fjöldi í framboði fyrir Vinstri græn
Flokkarnir eru að búa sig til kosninga. Í Suðurkjördæmi hefur uppstillingarleið Samfylkingar verið harðlega gagnrýnd, hrúga af fólki vill leiða lista Vinstri grænna og oddviti Sjálfstæðisflokks tilkynnti snögglega á páskadag að hann ætli að hætta á þingi.
5. apríl 2021
Narendra Modi, forseti Indlands, og Xi Jinping, forseti Kína.
Stórveldi sem berjast með naglaspýtum
Mannskæðar landamæradeilur á milli Kína og Indlands fyrr á árinu er ein birtingarmynd vaxandi spennu á milli stórveldanna tveggja, sem keppast um auðlindir og efnahagsleg ítök.
5. apríl 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Skór Satans
5. apríl 2021
Steingrímur J. Sigfússon á forsetastóli. Hann er einn þriggja oddvita í Norðausturkjördæmi sem fara ekki fram að nýju.
Reynslumiklir oddvitar hverfa á braut og fylgi Miðflokks dvínar
Framboðslistar stærstu flokkanna í Norðausturkjördæmi munu sumir hverjir hafa nýja ásýnd í kosningunum í haust, en reynslumiklir þingmenn fara ekki fram að nýju. Fylgi Miðflokksins í kjördæmi formannsins er mun minna nú en árið 2017.
4. apríl 2021
Ýmiskonar gögnum umfram ársreikninga um fyrirtæki landsins er safnað saman í hlutafélagaskrá. Í dag er hægt að kaupa þau gögn af einkaaðilum. Nokkrir þingmenn vilja gera það aðgengi gjaldfrjálst.
Vill að frumvarp um aukinn gjaldfrjálsan aðgang að gögnum verði endurskoðað
Þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram frumvarp um að allar upplýsingar sem safnað er saman í hlutafélagaskrá verði aðgengilegar öllum án gjalds. Ríkisskattstjóri er ekki hrifinn af breytingunni.
4. apríl 2021
Páll Magnússon ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs.
Páll Magnússon ætlar að hætta á þingi
Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokks mun ekki sækjast eftir því að vera áfram á þingi. Hann hafði áður boðað þátttöku í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi en segir áhugann hafa dofnað – neistann kulnað.
4. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Samfylkingin ríði vart feitum hesti frá því að útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokk
Sigríður Á. Andersen er ekki viss um að Samfylkingin og aðrir flokkar græði á því að útiloka ríkisstjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Að sama skapi eigi Sjálfstæðisflokkur ekki að hlaupa til og geðjast flokkunum sem eru lengra til vinstri.
4. apríl 2021
Xi Jinping forseti Kína fær hér lófatak á þingi kínverska kommúnistaflokksins árið 2018.
Alþjóðasamfélag sem byggir á lögum og reglum – en hverjir skrifa reglurnar?
Kína mun innan fárra ára sigla hraðbyri fram úr Bandaríkjunum sem mesta efnahagslega stórveldið. Það mun gera því kleift að taka fullan þátt í að setja reglurnar í alþjóðasamfélaginu og það verða Bandaríkjamenn að sætta sig við.
4. apríl 2021